Morgunblaðið - 29.01.1974, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.01.1974, Qupperneq 2
2 MORGUXBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JAXUAR 1974 JON SKAFTASON: Bind mig hvergi fyrirfram í sjónvarpsþættínum Lands- horni sl. föstudagskvöld. kvaðst Einar Agústsson utanríkisráð- herra ekki vita annað en Jón Skaftason alþingismaður hefði samþykkt fyrir sitt leyti. að tillög- ur utanríkisráðherra í varnarmál- unum yrðu lagðar fram sem um- ræðugrund völlúr við Banda- ríkjamenn. 1 Ttmanum sl. /tunnudag birtist athugasemd frá Jóni Skaftasyni. sem bersýnilega er gerð vegna þessara ummæla EinarsÁgústssonar. Athugasemd Jóns Skaftasonar er svohljóðandi: ..Vegna unimæla. sem fram Borkur N'K kemur með loðnu til Neskaupstaðar Loðnuaflinn 51 þús. lestir Börkur aflahæstur KISKIKEEAG Islands hefur nú senl l'rá sér l'yrstu loðnuskýrslu vetrarins, og nær hún fram til miðnættis s.l. laugardagsktölds, en þá var heildaraflinn orðinn samtals 51..‘{77 lestir l'rá því að veiðar hófust á þessari vertíð. Á sama Ihna i fyrra var heildar- aflinn orðinn samtals 10.603 lest- ir. Aflahæsla skipið á laugardags- Benóní vann SKÁKMÖTI Reykjavíkur lauk sl. sunnudag. í síðustu umferðinni vann Benóní Benediktsson Björn Jó- hannesson, Jón Þ. Þór vann Andrés Ejeldsted, Gunnar Gunnarsson vann Björn Ualldórsson, og Jóhann Þ. Jónsson og Júlíus Friðjóns- son gerðu jafntefli, en aðrar skákir fóru í bið. Þó liggur þegar f.vrir, að Benóní hefur sigrað á þessu móti með 8 og Vi vinning, og hann þannig tr.vggt sér rétt til þátttöku á alþjóðlega mótinu, sem hér fer fram á næstunni. Jón Þ. Þór varð í öðru sæti með 8 vinninga og Gunnar Gunn- arsson þriðji með 7 vinn- inga. kvöld var Börkur NK 122 með 2650 lestir. Af einstökum löndunarhöfnum \ar btiið að ianda mestu á Seyðisfirði eða 10.344 lestum. Fyrsta loðnan barst nú á land 17. janúar s.l, er Súlan EA landaði þar 326 lestum. sem skipið hafði fengið 50 sjómílur austur af Dalatanga. í fyrra barst fyrsta loðnan á land 8. janúar. Heildaraflinn á laugardags- kvöld var orðinn 40 þúsund lest- um meiri en á sama tíma í fyrra. og þá hafði loðnu verið landað frá Vopnafirði til Vestmannaeyja. Tuttugu skip voru þá búin að fá 1000 lestir eða meira. og eins og fyrr segir, er Börkur aflahæstur með 2650 lestir, á eítir honum kemur Gfsli Arni RE með 2440 lestir og Grindvikingur GK með 2074 lestir. Hér á eftir fer listi yfir þau skip, sem hafa fengið 1000 lestir eða meira.: Alftafel 1 SU 1089 lestír. Asgen RE 1888. Börkur XK 2650. Dag fari ÞH 1046. Eldborg GK 2044 Fifill GK 1466. Gísli Arni RE 2440. Grindvikingur GK 2074 Guðmundur RE 1429. Heimir SL 1385. Hilmír SU 1666. Höfrungui 3. AK 1012. ísleifur VE 1108 Magnús XK 1500. ólafur Sigurðs son AK 1136. Oskar Magnússon AK 1292. Pétur Jónsson KÓ 1860 Súlan EA 2160. Sveinn Svein björnsson XK 1040 og Þorsteinn RE 1690. lestir. Talið er að nærri 90 skip hafi nú byrjað loðnuveiðar. en þegar þau verða flest. verða þau unt 130. Búið er að landa loðnu á 11 höfn- um og mestu er búið að landa á Seyðisfirði eins og áður segir. þá ketnur Ejikifjörður með 8910 lest- ír og Xeskaupstaður með 8834 lestir. Annars eru löndunar- hafnirnar þessar: JAPANIR KOMNIR AÐ KAUPA LOÐNU EULLTRÚAR frá japönsku fyrir tæki komu í gær til Íslands til að ganga frá kaupum á frystri loðnu, en sem kunnugt er. er margt sem bendir til þess, að verðfall geti orðið á loðnu á japönskum mark- aði. Stafar það af því, að hætta er Skoðanakönmm meðal sjálf- stæðismanna í Kópavogi SJÁLKSTÆÐISKELOGI.X í Kópa- vogi efna til skoðanakönnunar um framboðslista flokksins í bæjarstjórnarkosningunum, sem Iram fara 26. inaí n.k., og fer skoðanakönnunin fram í Sjálf- stæðishúsinu við Borgarholts- braut, laugardaginn 2. febrúar n.k., kl. 14—20. Kélagsmenn og aðrir stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins mega taka þátt í skoðanakönnun þessari. Framkvæmd skoðanakönnunar- tnnar verður þannig. að kjósend- ur skulu rita 6 nöfn á þar tíl gerðan kjiirseðil í þeirri röð. sem þeir óska að verði á framboðslista flokksins. Atkvæðaseðill er því aðeins gildur. að sex nöfn séu á Itann rituð. Auk kosningabærra félagsmanna og annarra sfuðningsinanna. hafa félagar Týs. félags uilgra sjálfstæðis- manna í Kópávogi, sem náð hafa 18 ára aldri, þátttökurétt í skoðanakönnuninni. Með þessari skoðanakönnun væntir Sjálf- stæðisflokkurinn í Kópavogi þess, að frain komi tillögur utn væntan- lega frambj óðend ur við bæjar- st jörnarkosningarnar. en siðan mun fulltrúaráðið ákveða. hvernig endanlega verður gengið frá framboði flokksins. á, að framboð á loðnu geti orðið það mikið á þessu ári. að markað- urinn þoli það ekki. Japanirnir. sem komu til lands ins i gær. eru á vegum sjávaraf urðadeildar S.Í.S. og sagðí Ólafui Jönsson aðstoðarframkvæmda stjóri sjávarafurðadeildarinnar að j>eir væru frá einu fyrirtæki og hefði S.Í.S. ekki skipt við jænn an aðila áður. Þeir myndu dvelja hér nokkra dajáa og reynt yrði að ná samkomulagi við þá um sölu á loðnu og etnníg yrði reynt að ná samkomulagi unt verðið. en j>að væri staðreynd. að almennt horfði ekki eins vel á japanska markað- inum og veríð hefði i haust. VARIÐ LAND OG FUNDAHÖLD Samtök herstöðvarandstæð- inga leita nú ýmissa úrræða til að trufla undirskriftasöfnunina undir kjörorðínu VARlÐ LAXD. Hið síðasta er auglýsing í Rikisútvarpinu um áskorun á kappræðufund. Skv. upplýsing- um frá forgöngumönnum und- irskriftasöfnunarinnar var áskoruninni svarað í ábvrgðar- bréfi s.l. föstudag á j>essa leíð: ..Borist hefur bréf fram- kvæmdastjórnar SAMTAKA HERSTÖÐVARAXDST.EÐ- IXGA frá 23. þ.m. um kapp- ræðufund. Sá hópur. sem nú vinnur saman að því að gefa almenningi kost á að lýsa skoð- un sinni a uppsögn varnar- samníngsins og brottvisun varnarliðsins. hefur ekki á stefnuskrá sinni neina aðra starfsemi. \‘ið viljum benda á. að til eru félög. þ.e. VARÐ- BERG og SAMTÖK UM VEST- R.FX.A SAMVIXXU. sem hafa að markmiði alhliða kynningu á vestrænu samstarfi. Umræður um varnarmál eru einnig að sjálfsögðu á yerksviði stjórn- málaflokkanna." Efni þessa bréfs er að sögn f org öng uni a n na undi rskr í f t a- söfnunartnnar i samræmi við svör. sem öðrum aðilum hafa verið gefin við svipuðum ósk- um. X'opnafjörður 1486 lestir. Seyðisfjörður 10344. Xeskaup- staður 8834. Eskifjörður 8901. Reyðarf jörður 47481 Fáskrúðs- fjörður 3003. Stöðvarfjörður 2772. Breiðdalsvik 1145. Djúpivogur 4054. Höfn i Hornafirði 5647 og Vestmannaeyjar 445 lestir. komu í sjónvarpsþætti i gær- kvöldi í Landshorní. þar sem fjallað var um varnarmálin. og vegna leiðaraskrifa i blaðinu í dag. óska ég eftir þvi. að itjálagð- tu bókaður fyrirvari nunn á þing- flokksíundi 21. jan. sl.. en þann dag voru mál þessi þar rædd. verði birtur ..Ég hef ekkert við það að at- huga. að utanríkisráðherra leggi þessa punkta fram sem sina i rikisstjórninni sem umræðu- grundvöll eða að hann leggi þá fram i viðræðum við Banda- ríkjamenn. Ég undirstrika. að náist ekki samkomulag um'þá við Bandan'kjamenn. er ég ekki bundínn fyrirfram um stuðning við uppsagnartillögu varnar- samnings skv. 7. gr.. er kynni að verða flutt." Afstaða min i þessu máli hefur allt frá byrjun verið sú. að þá fyrst. þegar endurskoðuii er lokið og niðurstöður hafa verið kynntar i þingflokki framsóknarmanna sé timabært að taka afstöðu til tveggja kosta. þ.e. annars vegar uppsagnar samningsins og hins vegar breytts samnings. Þessari stefnu reyni ég að framfylgja eft- ir getu og bínd mig hvergi fyrir- fram." Mikil loðna finnst úti fyrir Austfjörðum Rannsöknaskipið Bjarni Sæmundsson fann í fyrrinótt og í gær mikla loðnu úti fyrir Aust- fjiirðum. \'irðist þarna tera mjög mikil loðna á ferð og lóðningar komu fram á mælum skipsins allt frá Hvalbak að Glettinganesi. en þar var skipið statt uin kl. 18 í gær. þegar við höfðum samband \ i ð það. Sveinn Sveinbjörnsson fiski- fræðingur. sem stjörnar loðnu- rannsóknum Bjarna Sæmunds- sonar sagði i samtali við blaðið í gær. að þeir hefðu fyrst orðið varir við mikla loðnu í fvrrinótt um 8—10 sjómílur ASA af Hval- bak. Tekin voru sýni af loðnunni og reyndist hún vera stór og falleg. Siðan var haldið norður með 400 metra djúpkantinum og lóðaði allan timann á loðnu að Glettinganesi. Sumsstaðar fund- ust mjög fallegar torfur. eíns og í Seyðisfjarðardýpi og úti af Þyrla nauð- lenti á Skerjafirði ÞVRL.V Landhelgisgæzlunnar. TK-HUG. nauðlenti á Skerjafirði um hádegi ígær.Enginn slasaðist og ekki er \ itað til að þyrlan hafi skemm/t nokkuð.Þyrlan er önnur tveggja litilla þyrlna í eigu Land- helgisgæzlunnar og er af Bell- gerð. Auk þess á Landhelgis- gæzlan einnig. ásamt SVKl, stærri þyrlu ai' Sikorsky-gerð. Xánari tildrög nauðlendingar- innar t oru. samkvæmt upplýsing- um Landhelgisgæzlunnar: i gærmorgun var þyrlan á æfingaflugi við Reykjavikurflúg- völl. L'm borð i þyrlunni voru flugstjórarnir Björn Jónsson og Páll Halldórsson. Er þyrlan var á flugi yfír Skerjafirði. nánar til- tekið úti af Xauthólsvík. stöðvaðist skyndilega mótor hennar. Björn Jónsson minnkaði þá skurð spaðanna t auturotationt og sveif þyrlan níður á haíílötinn. (Hún er á flotholtum.) L'm 20 min. síðar dró bátur hana til lands og síðan var hún flutt i flugskýli Landhelgisgæzlunnar. Glettinganesi. en þær stóðu mjög djú]>t. Sagði Sveinn. að þeir á Bjarna myndu halda áfram norður með Austfjörðum. og kanna nánar loðnugöngur þar. Bjarni Sæmundsson er annars á leið í þorskrannsóknir. 148 kr. K A R T ■ ■ O F L U R 45 kr. 1. ág. 1971 114. ian. 1974 229 % Hækkun í tíð vinstri stjórnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.