Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1974 Fa IIII. t l.l.ll. I \ ,1 ia n: 22-0-22- RAUDARÁRSTIG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 tel 14444 * 25555 jiom BILALEIGA CAR RENTAL '&ms | Hverfisgötu 18 SENDUM [^j 86060 /^BÍLALEIGAN ^51EYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR SAMVINNUBANKINN SKODA EYÐ1R MINNA. Skodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SlMf 42600. Bílaleiga CAB BENTAL Sendum CJ* 41660 - 42902 FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga. — Simi 81260. Fimm manna Citroen G S stat- ion. Fimm manna Citoen G.S 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bilstjórum). Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. I STAKSTEINAR Annarleg sjónarmið Ótrúlegur skrípaleikur á sðr stað þessa dagana f stjórnarráði tslands. Öryggis- og varnarmál þjóðarinnar eru f veði og svo virðist sem einu sjónarmiðin, sem til áiita komi hjá ráðherr- unum, séu, hvernig hægt verði að sætta andstæð sjónarmið i stjórnarflokkunum, svo að rfkisstjórnin geti setið áfram. Vitað er, að innan Framsókn- arflokksins eru mjög skiptar skoðanir á þvf, hvernig þjóð- inni beri að bregðast við í varnar- og öryggismálum sfnum. Annars vegar er þar um að ræða ábyrga aðila, sem sætta sig ekki við, að Alþýðubanda- lagið fái að ráða ferðinni í þessu þýðingarmikla máli, eins og það hefur svo oft áður fengið að ráða í vinstri stjórninni. Það sem ræður afstöðu þessara manna eru öryggishagsmunir íslenzku þjóðarinnar. Hins veg- ar eru þeir Framsóknarmenn, sem leggja nú allt upp úr því að fá að sitja áfram við völd, Hjá þessum mönnum virðist örvggi Um áramót er oft litið um öxl og einnig horft fram á veginn. Þegar framtíðin er mótuð, er mikilvægt að líta yfir fortíðina og læra af mistökum og hugsan- iega betrumbæta enn það sem þó vel var gert. A Islandi er i mörg horn að líta, þegar horft er til baka og árangur og mistök metin. Efnahags- og pólitísk mál eru jafnan ofarlega i huga, en mörg önnur mikilvæg mál vei’ða einnig á veginum. Hvert stefnir íslenzka þjóðin um þessi tímamót? Sennilega verða stjórnmálamenn aldrei sammála um, hvað sé góð og hvað sé slæm stefna, eða hvað var gert rétt og hvað rangt. Allir hljóta þó að vera sammála um, að einhver árangur náðist bæði á stjórnmálasviðinu og öðrum sviðum, en mörg er þó sú meinsémdin, sem ekki hefur tekist að lækna. Ein slík er áfengisvandamál íslendinga. Of fáir virðast gera sér grein fyrirþeirri hættu, semstafaraf of míkilli áfengisneyslu. Þetta á ekki einungis við um einstakl- inga, heldur alla þjóðina. Þegar árangur undanfarandi ára á þessu sviði er athugaður, kem- ur í Ijós, að hann er ekki mikili. Hætt er við, að þörf sé á stefnu- breytingum og athugun á nýj- um leiðum. Áfengi og íslendingar Sjálfur er ég ekki sérmennt- aður í neinu því, sem snertir áfengi né áhrif þess á mann- skepnuna. Tölulegar upplýsing- ar um, hve áfengið hefur hel- tekið hugi okkar íslendinga, hef ég heldur ekki. Grein þessi á heldur ekki áð vera vísindagrein, heldur er henni ætlað það hlutverk að vekja menn til umhugsunar um sífellt alvar- legra vandamál og á h\ern hátt megi leysa það. Ég hef dvalið i þremur löndum, báðum megin Atlantshafsins, auk þess ferð- ast allvíða um Evrópu. Óhætt er að segja, að í engu landi eru drykkjusiðir eins, en Islending- ar virðast hafa algjöra sérstöðu. Mikill hluti frístunda ís- lendinga er mótaður af áfengi og umræðum um áfengi. Hreysti og afl er nú ekki lengur mælt eftir því, hve þungum steini maður get- ur lyft eða hve mikið lýsi hann getur drukkið, heldur hversu mikið magn af brennivíni hann getur innbyrt án þess að falla þjóðarinnar skipta litlu máli. Það eina, sem skiptir máli í þeirra huga er að koma með einhverja tillögu f málinu, sem Alþýðubandaiagið getur fallizt á, svo að ekki komi til stjórnar- slita. Innan Alþýðubandalagsins virðist löngunin til að sitja áfram einnig vera sterk. Allir vita, hver stefna þess flokks hefur verið á undanförnum árum f öryggismálunum. Þar hefur aldrei komið neitt annað til greina en að varnarsamn- ingnum við Bandaríkjamenn yrði sagt upp og varnarliðið yrði látið hverfa úr landinu. Svo virðist sem þeir ætli að slá verulega af þessari stefnu sinni til að fá enn að halda í ráð- herrastóla sína. Enn verður þó ekki fullyrt, hver niðurstaða málsins verður, til þess er tiiiaga Einars Agústssonar of óljós og undirtektir við hana torráðnar. Hvað sem því líður, er fólkinu í landinu að verða Ijóst, að það sem ræður afstöðu í ómegin. I verstöðvum úti á landi er sá álitinn höfðíngi mikill, sem pantar 12 flöskur af sterku áfengi. Sá hinn sami vex í áliti við að klára vínið á sem skemmstum tima. Áfengismagnið sjálft virðist gefa vissa öryggistilfinn- ingu. Þannig er það, þegar við tslendingar hyggjumst hafa áfengi um hönd, að magnið sem til er, við byrjun drykkju er ákaflega stórt atriði. „Ekki verða lens". Innkaupum á áfengi er þvi hagað eftir þessu, alltaf keypt svolitið meira en virkilega er þörf fyrir. Endir- inn verður oftast ofurölvun, sem er eitt aðaleinkenni á ís- lenskri drykkjumenningu. ís- lendingar virðast vera ákaflega vanafastir hvað snertir inn- kaup á áfengi. Á ég þá við, hvaða tegundir eru keyptar. Flestir virðast aðeins þekkja ör- fáar tegundir og þá oftast sterk- ari vinin. Fróðlegt væri að sjá skýrslur um þessi mál, sérstak- lega hvað snertir dreifingu út um landsbyggðina. Þannig er ástandið í vín- menningu íslendinga um ára- mótin 1973—1974. tslendingar misþyrma áfengi stórlega og áfengi misþyrmir þeim. Leikfélag Akureyrar sýnir nú „Hanann háttprúða“, eftir Sean O’Casey við sérlega góða að- sókn og undirtektir. Átta sýningum er þegar lokið og leikhúsgestir orðnir um 2000 talsins. Vert er að minna á, að ieik- félagið býður upp á þau kosta- kjör, að hópar, 15 manns eða fleiri, fá 25% afslátt af aðgöngumiðaverði. Starfshópar og félög fara gjarnan í leikhúsferðir til Reykjavíkur. Slíkir hópar í Reykjavík ættu nú að taka sig saman og skreppa í leikhús- ferð til Akureyrar, það væri skemmtileg tiibreyting, sem enginn sæi eftir, því óhætt er að fullyrða, að „Haninn” býður upp á góða skemmtun. Hópar, sem koma flugleiðis, fengju sama afslátt af farseðl-. uni og F.l. veitir hópnum, sem sækja leiksýníngar til Reykja- víkur. Og hótel í bænum myndu þessarar rikisstjórnar til mála, hvort sem þar er um að ræða þýðingarmiki! eða lítil mál, er ekki hvernig hagsmunir þjóðarinnar verði bezt tryggð- ir. Háleitasta stefnumál ríkis- stjórnarinnar er að koma f veg fyrir að ný viðreisnarstjórn setjist að völdum f landinu. Þessu var ágætlega lýst á Alþingi af nokkrum þing- mönnum í stjórnarliðinu, sem gegn vilja sfnum greiddu atkvæði með samningunum f landhelgisdeilunni við Breta. Því verður ekki trúað, að nokkrir stjórnmálamenn geti tii iengdar boðið þjóðinni upp á afstöðu sem þessa. Öllum stórum orðum er kyngt í þýð- ingarmestu málum þjóðarinnar tii þess eins að fá að njóta sæiunnar í valdastóli áfram. Bæði er það, að þetta lýsir svo takmarkalausri vantrú á eigin máistað, að þessum mönnum dettur ekki f hug, að þeir muni koma á réttum kiii út úr kosningum, og svo á hinn Hvað er til bragðs? Margar leiðir hafa verið reyndar til að gera íslendinga að bindindismönnum, en allar mistekist. Það sem sennilega hefur mest hjálpað, er sú skoð- un, að það að drekka sé nokk- urs konar synd alveg eins og það að nenna ekki að vinna er álitið synd. Þessi skoðun lands- manna svo og almennt efna- leysi áður fyrr, hefur hjálpað hvað mest við að halda áfengis- þorsta landsmanna i skefjum. Stúkur og önnur bíndindisfélög hafa reynt sitt ýtrasta, en árangurinn, ef einhver er, er lítt sjáanlegur. Verðhækkanir á áfengum drykkjum hafa ekki borið árangur. Sumir hafa beð- ið um bannárin aftur, og nefna 1100 ára afinælið af því tilefni. Að sjálfsögðu er slikt vart framkvæmanlegt í lýðfrjálsu riki. Auk þess ætti ekki að þurfa að banna mönnum að drekka áfengi, heldur ætti að leggja áherslu á á kenna þeim að umgangast það. I þessu sam- bandi kemur spurning upp í hugann. Hvaða áhrif mundu áfengisauglýsingar hafa á vín- menningu íslendinga? Stjórn- völdin hafa svarað þessari trúlega einnig veita góð kjör á sinni þjónustu. Leikfélag Akureyrar býður yður velkomin í leikhúsið. (I’réttatilkynning.) bóginn er þetta svo mikið sið- leysi gagnvart þcim, sem villzt hafa til að kjósa þessa menn, að fá dæmi munu vera um annað eins. Olafur Jóhannesson og Einar Agústsson eru sárir yfir að hafa þurft að sitja utan rfkisstjórnar í 12 ár samfleytt. Þetta er skiljanlegt, því að vafaiaust eru þetta metnaðargjarnir menn, sem teija sig vei fallna til met- orða. Það má hins vegar benda þeim á, að með slfku ábyrgðar- leysi sem þeir eru nú að sýna f öryggismálum landsins, munu þeir ekki ríða feitum hesti úr næstu kosningum. Það mun koma í ljós, að þjóðin treystir þeim bezt til forystu, sem þora að hafa stefnu í þýðingarmestu málum þjóðarinnar og hika ekki við að setja stjórnarsetu sína í veði, þegar á þá reynir. Enn verður að vona, að þessir menn sjái að sér, áður en þeir stefna öryggismálum þjóðar- innar í meira óefni en kornið er. spurningu þannig, að allar áfengisauglýsingar eru bann- aðar. Að þeirra dómi yrðu áhrifin af því neikyæð. I beinu framhaldi af fyrri spurning- unni vaknar önnur. Hvernig eiga neytendur á Islandi að vita, hvaða áfengistegund þeir eiga að kaupa eða panta? Hvaða svör hafa stjórnvöld við þessari spurningu. Til dæmis, hvar fær maður úti á landi upplýsingar um, hvaða tegundir áfengis, styrk- leika þess og stærð um- búða, eru fáanlegar í Áfengisverslun ríkisins? Astandið er lítið betra þar sem vínbdðir eru. Flöskum er stillt upp i hillur og neytandinn er litlu nær um innihald þeirra. Afgreiðslumenn eru venjulega of miklum önnum kafnir til að gefa holl ráð, ef þeir eru þá færir um það, sökum þekkingar skorts. Niðurstaðan er þvi sú, að flestir neytendur þekkja að- eins örfáar tegundir, og þá heldur þær sterku. Skýringar á þessari hegðun neytandans, þ. e. þekkingar- leysi samfara endurteknum kaupum á sömu áfengistegund- unum, er að finna i viðskipta- sálfræði. (Consumer Be- havior). Of langt mál yrði að útskýra þessa hegðun i smá- atriðum hér. Eins og fyrr greinir er eitt aðaleinkenni á íslenskri drykkjumenningu ofurölvun. Orsakirnar fyrir þessu sér- kenni, ofurölvun, geta verið margar, en ein skýringin er að nokkru leyti gefin hér að ofan. Neytandinn kaupir aðeins sterka drykki, vegna þess að hann þekkir ekki annað. Við- skiptasálfræði styður þessa skýringu. Besta dæmið um þetta er neytandi úti á lands- byggðinni, sem hefur engar upplýsingar og á erfitt með að fá þær. Samkvæmt þessari skýringu virðist ein iausn koma til greina, frekar en aðrar, og sú er fræðsla um áfenga drykki al- mennt. í þessu sambandi gætu áfeng- isauglýsingar hjálpað mikið við að beina neytendum inn á nýjar brautir. Til dæmis væri ekki úr vegi að leyfa auglýsingar á létt- um vinum, með þvi skilyrði, að þær væru fræðandi og upp- byggjandi. Ekki getur það sak- að einn eða neinn, þótt hann sé hvattur til að neyta léttvins i stað sterkra drykkja og i öðru lagi hvattur til að neyta vínsins í góðu umhverfi. Gott umhverfi getur til dæmis þýtt við mat- borðið með fjölskyldunni. Að sjálfsögðu ættu áfengisauglýs- ingar aðeins að vera litill hluti af víðtækri áætlun, sem hefði Framhald á bls. 31 Ágúst Ágústsson, Winnipeg: HVERT ER STEFNT? TIL AKUREYRAR í LEIKHÚ SFERÐIR?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.