Morgunblaðið - 29.01.1974, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 29.01.1974, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Einbeittu þér að því að Ijúka þeim verk efnum, sem nú þegar liggja fyrir áður en þú hefst handa um ný. Þú átt við einhver tilfinningaleg vandamál að strfða um þessar mundir, en Ifklegt er. að þú losnir úr þeim viðjum von bráðar. Nautið 20. apríl - ■ 20. maí liugmyndir þínar og aðgerðir falla vel inn f hið félagslega umhverfi, sem þú hrærist f þessa dagana og þú skalt færa þér það f nyt út í yztu æsar. Gefðu þér tfma til andlegra hugleiðinga. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Reyndu að losa þig undan áhrifum, sem þú hefur verið undir upp á sfðkastið og hafa virkað neikvætt á Iff þitt. Snúðu við blaðinu og hleyptu ferskum hugmyndum og nýjum áætlunum inn í daglegt Iff þitt áður en það er um seinan. 'CW£i Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú eyðir meiri tfma í að fara f kringum hlutina en framkvæma þá. Breyttu þessu strax. Varastu að gefa loforð, sem þú getur ekki staðið við, og gefðu vandamál um fjölskyIdunnar meiri gaum en þú hefurgert að undanförnu. M Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Þessi dagur verður að öllum Ifkindum geislandi skemmtilegur og óvenju við- hurðarfkur. Sennilega færðu kærkomna heimsókn gamals kunningja. og dagur- inn mótast að mestu af gagnkvæmri vin áttu og skemmtilegheitum ykkar beggja. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Vertu vakandi fyrir sveiflum umhverfis- ins og margbrevtileik mannlffsins í kringum þig. Þú verður að semja þig að breyttum aðstæðum, en gerðu það án þess að glata persónuleikanum eða eðlis- lægum einkennum þínum. Ef þér tekst1 það, ertu hólpínn. Wh\ Vogin W/i^ 23. sept. — 22. okt. Allar líkur eru á, að þetta verði skemmti- legur dagur og þess vegna verður lundin létt og þú gengur með jákvæðu hugarfari að hverju verki. Eyddu kvöldinu í góðum hópi vina og kunningja. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Farðu mjög gætilega f sambandi við ákveðið mái á næstunni. þvf að vopnin kunna að snúast f hendi þér áður en varir. Sérstaklega skaltu gæta þín á ákveðinni persónu, sem lætur Ifklega við þig, en er ekki eins trú þér og þfnum málstað og hún vill vera láta. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Berðu ekki svona mikla umhyggju fyrir Ifkama þfnum og fjármunum. Mundu, að dyggðin vex ekki upp af fjármunum, heldur fjármunir upp af dyggð og reyndu að beita kröftum þínum f þjón- ustu sannleikans. Vká Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það er eins gott fyrir þig að gera þér strax Ijóst, að þessi dagur bfður ekki upp á spennandi augnabiik eða miklar fram- kvæmdir. Þú skalt þvf forðast fjölmenni og reyna að halda þig sem mest heima, án þess þó að vera of áberandi þar frekar en annars staðar. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. (íerðu langtímaáætlanir og reyndu að einfalda hlutina fyrir þér sem mest þú mátt. Þetta eru erfiðir tímar, en með dugnaði og yfirvegun ætti þér að takast að komast yfir það versta. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ert of kröfuharður og ósanngjarn við þá, sem þú umgengst. Keyndu samninga- leiðina og þú munt komast að raun um, að sanngirni borgar sig margfalt. Seinni hluti dags mun sennilega bjóða upp á eitthvað óvenjulegt og spennandi. — Jæja, ég vona, að þú sért ánægður. HOi/DiDN’THELPME [l)UH HðMEliJOKK, ANDI fAlLEPÍ I 6ÖT AN “F ‘£ Acmuv, l'M QUITE FLATTKED.. IT'S 50RT0F A GOMPLIMENT TMAT ‘ÆHJ THlNK (M HELP (jJOOLD HAYE BEEN 50 YALUA0LE.. IF IT WAS A COMPLIMEKT, I SURE PIPNT MEAN mi — Þú hjálpaðir mér ekki með heimaverkefnin og ég féll, fékk einn. — Ég er eiginlega bara upp með mér ... — Það má Ifta á þetta sem ákveð- inn heiður fyrir mig, að þú skulir telja mitt liðsinni svo þýðingar- mikið. — HEIÐUR FYRIR ÞIG? VERTU VISS UM, AÐ ÞAÐ VAR EKKI ÞANNIG MEINT!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.