Morgunblaðið - 29.01.1974, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ. !>RlÐ.HtI)AO.UK 29. .1ANUAK 1ÍI74
31
Björg Isaksdóttir við eitt verkanna á syningunni „Vífilfell".
(Ljósni. Mbl. Sv. Þorm.)
Björk Isaksdótt-
ir sýnir á Mokka
Björg ísaksdóttir. forstöðukona
saumastofu'Leikfélags Reykjavík-
ur. hefur nú opnað málverkasyn-
ingu á Mokka-kaffi. Er þetta
fyrsta einkasýning Bjargar. en
hún hefur áður tekið þátt í tveim-
ur samsýningum á vegum mynd-
listarklúbbs Seltjarnarness. . A
I ályktun. sem samþykkt var á
fundi. er Samtök herstöðvarand-
stæðinga svonefnd. efndu til í
Háskólabíói s.l. sunnudag. segir
að „fundurinn vísar á bug öllum
hugmyndum. sem ekki fela í sér
Senn líður
að loðnu-
frystingu
GERA má ráð fyrir. að loðnu-
frysting geti nú hafizt einhvern
næstu daga. en hrognainnihald
loðnunnar er nú 9—10%. en til
þess að loðnan sé frystingarhæf
til útflutnings þarf hrognainni-
haldið að \era 10%
Guðmundur H. Garðarsson.
blaðafulltrúi Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna. sagði i samtali
við blaðið í gær. að búast mætti
við. að á næstu dögum íullnægði
lrtðnan þeim skilyrðum. sem gera
hana hæfa til frystingar áJapans-
markað. Þegar þau verða fyrir
hendi munu frystihús S.H. hefja
frystingu á loðnu. Frystihús SH
eru 75 víðs vegar á landtnu og
flest hústn tnnar Söiumiðstöðvar-
tnnar á svæðinu frá Austfjörðum
að Yestfjörðum munu frysta
loðnu i vetur.
Whisky og
vísindin
London 28. janúar — NTB
SA. sem drekkur whisky og söda-
vatn. verður f.vrr drukkinn en sá.
sem drekkur vvhtsky öbiandað.
Þessi merka niðurstaða er árang-
ur rannsókna dr. Gaston
Pavvan við Middlesex-sjúkrahús-
ið. sem hann hefur stundað á
sjálfvi ljugum læknisfræðinem-
um. ..Það eru goskúlurnar i söda
vatninu. sem gera það að verkum.
að vinandtnn fer fyrir út í blóðið.
Þegar vinandamagnið verður
meira en 20%. ertar það melt-
ingaríærin og því tekur uppsog
þess lengri tima." L)r. Pavvan hef-
ur aðeins eitt ráð vtð deginum á
eftir: Stór skammtur e-vítamins-
taflna og hunangs.
sýningunni eru 19 málverk, allt
olíuverk máluð á léreft. Flestar
myndanná eru málaðar á sl. ári en
elzta myndin er frá árinu 1970.
Sýning Bjargar ísaksdóttur á
Mokka mun standa i næstu þrjár
vikur.
algjöra brottför hersins og full-
v issar stjórnarflokkana um. að
herstöðvarandstæðingar munu
ekki þola neinn undanslátt frá
skýlausum loforðum þeirra."
Þess skal getið. að Magnús
Kjartansson iðnaðarráðherra var
einn ræðumanna á þessum fundi.
En tilvitnuð setning í ályktun
fundar herstöðvarandstæðinga
bendir til þess. að þeir geti ekki
fallizt á tillögur Einars Agústs-
sonar utanríkisráðherra í varnar-
málum.
Að sögn herstöðvarandstæðinga
sjálfra sóttu fundinn „á fjórða
þúsund manns og urðu hundruðir
frá að hverfa". En að dómi
kunnugra manna. sem Morgun-
blaðið hefur haft samband við.
söttu fundinn um 2000 manns.
Alyktun fundarins er svohljöð-
Ætluðu
að ræna
frönskum
ráðherra
London. 28. janúar. NTB.
LOGREGL.W í Bretlandi kom
sennilega i veg fyrir, að
frönskuin ráðlierra yrði nent.
þegar liún handtók þrjú ung-
nienni á Ileathrow-flugvelli í
síðasta mánuði.
Hinir handteknu. Marokkó-
maðurinn Abdelkabir El-Hakk
aoui. Pakistaninn Ather
Naseem og bandaríska stúlka
Allsion Thompson voru ákærð
fyrir að smygla vopnum tíl
Brethuids. Fiinm skammbyss-
ur og skotfæri fundust í far-
angri ungfrú Thompsons.
Þau hafa nú játað fyrir lög-
reglunni. að skammbyssurnar
hafi átt að nota til að ræna
frönskum ráðherra. Honum
átti ekki að sleppa fyrr en 30
marokkóskir fangar yrðu látn-
ir lausir, að sögn El-Hakkaoui.
andi: „Almennur fundur her-
stöðvarandstæðinga, haldinn í
Háskólabiói 27. jan. 1974, leggur
áherzlu á, að það er skilyrðislaus
skylda rikisstjórnarinnar að
standa við gefin fyrirheit um al-
gjöra brottför erlends hers af Is-
landi fyrir lok kjörtímabilsins.
Fundurinn visar á bug öllum hug-
myndum. sem ekki fela í sér al-
gjöra brottför hersins og full-
vissar stjörnarflokkana um, að
herstöðvarandstæðingar munu
ekki þola neínn undanslátt frá
skýlausum loforðum þeirra.
Fundurinn skorar því á ríkis-
stjórnina að afla sér nú þegar
heimildar Alþingis til að segja
herstöðvarsamningnum ujip, svo
að tryggt sé, að Island verði á ný
herlaust og herstöðvalaust land
fyrir lok kjörtímabilsins."
— Súez
Framhald af bls.l
brottf lut iiiiigninn og sókn
fiiinskra. stenskra og aiixturriskra
hermaiina imi á svæðin, sem Isra-
elsiiienn yfirgel'a. Moslie Dayan
landvarnaráðlierra fylgdisl með
broUflutniiigiium frá lueðinm
•lebel Attaqa. Þar varð tveggja
tíma tiif á brollfluliiiiigiium
vegna skemra þyrluskilyrða.
— Hvert er
stefnt?
Frainhald af bls.4
það markmíð að brevta
drykkjumenningu . Islendinga
til hins belra. Slik áætlun yrði
að vera fjármögnuð af ríkinu
og undir þess stjórn, en með
mjög víðtækri samvinnu við
sem flest félagasamtök. Uppi-
staðan í slikri áætlun yrði áróð-
ur meðfram fræðslu um notkun
áfengis.
Fróðlegt væri að bera sainan
árangur af tveim mismunandi
áætlunum um áfengismál.
Aætlun sem hefði það markmið
að breyta drykkjumenningu til
hins betra, og áætlun sem hefði
markmiðið að gera sem flesta
að algjörum bi.ndindismönnum.
Sjálfur trúi ég. að fyrri áætl-
unin mundi leiða til meiri og
betri árangurs.
— Oryggismálin
Framhald af bls. 15
mennirnir séu á 'svæði, þar sem
séu fimm búðir með Ungverjum,
Austur-Þjóðverjum og rússnesk-
um Gyðingum. Lindstrom segir,
að búðirnar heiti Bogoshi, Keska,
Komsomolsk, Gandala og Wangar
og séu nálægt Japanshafi.
Bandarikjamennirnir hafa
aldrei verið leiddir fyrir rétt að
sögn Lindstroms. Hann segir, að
aðrir Bandarfkjamenn séu í haldi
f fangabuðum milli El'Gen og
Debin við ána Kolyma. Þeir
virðast hafa verið dæmdir og
bandaríska utanríkisráðuneytið
kannast við þá.
CDL hefur fengizt við að hafa
upp á föngum síðan 1968 og ver
töluverðum fjárhæðum til þess að
afla upplýsinga um bandariska
fanga í Rússlandi og Suðaustur-
Asíu að sögn Lindstroms.
— Eldflaugar
Framhald af bls.l
sitt á Delta-kafbáta búna SSN-
eldl'laugum i von um að fara
fram úr Bandarikjamönnuin í
vig b ún aðark ap phlaupi n u. se m
geisar nú áður en afvopnunar-
viðræðurnar komast á lokastig.
Seinna staðhæfði talsmaður
bandaríska landvarnaráðu-
neytisins, Jerry Friedheiin, að
tilraunirnar hefðu larið frain.
Hann sagði, að lilraunir
hefðu verið gerðar með eld-
flaugar af gerðinni SSN 19, sem
væri ein af fjórum eldfiaug;ir-
tegundum, sem væru i siniðum
i Sovétríkjunum og þær nuetti
allar búa með mörgum kjarna-
oddum, sem væri hægt að stýra
sjálfstætt.
Friedheim sagði, að tv;er
tilraunir helðu verið gerðar á
föstudag og tv;er á laugardag.
Eldflaugunum liefði verið
skotið Irá (Jílflaugamiðstiiðiniii
Tryratam i suðausturhluta
Sovétrikjanna og þær liel'ðu
ienl ;i Kyrraliali í um 6.400 km
fjarlægð.
Bandariskum skipum og l lug-
véluin búnum rafeiiidat;ekjum
var gert viðvart, þegar sovézk
ylirvöld báðu öll skip á fiistu-
dagsmorgun að lialda sig Irá
tilraunasvæðinu.
Friedheim vildi enga atliuga-
senid gera við þær upplýsi ngar
heimildarmaima i brez.ka land-
variiaráðuneyliini, að cld-
llauguiiuiii hefði senmlega
verið skotið frá Delta-kafbát.
— Verðbréfahrun
Framhald af bls.l
nokkra framlið vegna umimela
vara formaii iis sainliands kola
11;ii)111111a1111a, .Miek VIHiahcy, sem
er kommúnisli og mi laliiiu valda-
mestiir i sambaiidmii.
MeGahey sagði, aó meiin, sem
sjá uni ör.vggi og vióhald i iiámiui-
iim fengju ekki aðgang aó iiámuii-
iiiil ef 111 verkfalls k;eini For-
stöðumaður kolaráósnis, Derek
Ez.ra sagði, að þá gæli oróió ófvru
sjáanlegt tjón i námunum al völd-
iiin eldsvoða, flóóa eða spreng-
inga. Ilann lýsti hneykslun sinni
á uinmælunuin og sagói, aó fram-
tið kolaiðnaðarins gæti komizl í
liættu.
Kolanámumeiin greióa atkvæói
um verkfallstiliiiguna á fimmtii-
dag og löstudag og úrslitin veróa
birt 6. febrúar. Kunnugir telja, aó
verkfallstillagan verði samjiykkt
með (iruggum meirihluta ef
stjórnin gerir ekki verulegar til-
slakanir í vinnudeilunni.
Fulltrúar sambands iðnrekenda
áttu i kviild skyndilund með
Edvvard lleath lörsætisráðherra
og hviittu hann til þess að ganga
ekki að kriifum námumanna.
Verðlækkunin í kauphiillinni í
London í dag var 15.9 stig og
verðbréf lækkuðu f 300.4 stig
samkvæmt Finaneial Times.
Y firvinnubann kolanámu-
manna hefur staðið í 12 vikur og
kolabirgóir hafa mmnkað um
þriðjung. Orkuráðherrann, Carr-
ington lávarður sagði i gær, aó
stjórnin kynni að neyðast til að
fyrirskipta tveggja daga vinnu-
viku í stað þriggjadaga n'ú.tilþess
að auka orkusparnað.
Stjórnin vill aðeins leyfa 7"á
launahækkanir þar sem hún
kveðst staðráðin að draga úr
10,6% árlegri verðbólgu. Stjórnin
hefur boðist til að hækka laun
námumanna úr 98.40 dollurum i
112.80 dollara. Námumenn vilja
að minnsta kosti 16.88 til 28.80
dollara hækkun.
— Skattlagning
Framhald af bls. 19
milli seljenda og kaupenda, sem
mundi draga úr eða jafnvel slita
samskiptum. Vona ég þvi, að al-
þingismenn athugi vel þessa van-
hugsuðu skattlagningartillögu. og
gefi meiri gaum að þvf, sem G.B.
hefur urn þetta mál að segja, m.a.
vegna þess, að þessi hrossamark-
aðsopnun er tvímælalaust
að mestu eða öllu leyti hans
verk, og er hann því öllum
öðrum færari um að leið-
beina í þessum efnum. Færa
má nokkrar líkur að því, hvaða
kynbótahesta útlendingar nnindu
helst bjóða hátt verð i. Það væru
að jafnaði þeir hestar. sem fengju
I. verðlaun fyrir afkvæmi. En þá
er á það að líta, að það er yart svo
lakur hestur til hvað arfgengi
áhrærir, að ekki g;eti hann hlotið
I. verðl. fyrir afkvæmi. þegar bú-
ið væri að nota hann um 8 — 10
ára bil og hann þá búinn að eign-
ast afkvæmi svo tugum eða
hundruðum skipti. og afkvtemin
dreifð yfir þrjár til fjórar sýslur.
Getur nokkur látið sér detta það í
hug, að ekki v;eri hægt að finna
6—10 ágæt hross undati liesti við
þvilíkar aðst;eður. En útkoman
væri í mörgum tilfellum skaðlcg
sjálfsblekki ng.
Einn skatthvetjaiuli lét liggja
orð að þvi, að hátt útflutningsverð
á hestunl skapaði óeðlilega hátl
verð á lieslum iiinaiilands. En gel-
ur þá ekki útflutiiingur ;i hross-
um skapað óeðlilega liátt verð á
hrossakjöti? Ilitt má vel viður-
kenna, að hár lilflutningsskattur.
ef að lögum verður, miin verða til
að lækka lirossakjötsverð. draga
úr útfliitningi lirossa og auka
útflutniiigsuppbietur rikissjóðs á
dilkakjöli.
Svona miin verka sú vanliugs.
aða skattlagning. Skattlagningar-
uiinendum viI ég scgja Jiað. að
(iruggasta leiðin til að bæta is-
lenzka lieslastofninn er. að iniiini
hyggju. rækileg leit iini alll laiul
að góðnni stofnum og einslakl-
ingiim.
Vona ég svo, að allir |ieir. er
riektun sinna, livort lieldur horðir
eða leikir, verði einfaldir í þjón-
ustu við að fegra og liæta islenz.ku
liest astofnana
Bjartara útlit með
sölu á loðnumjöli
NOKKRAR horfur eru nú á, að og verið ekki eins hátt og menn
hægt verði að selja mikið magn af ,
loðnumjöli á næstunni á góðu |
verði. Stafar það af þ\í. að fréttir j
frá Perú herma, að ansjösuveiði
verði ekki leyfð þar fyrr en í
haust, en áður hafði verið talin
möguleiki á, að þær leiðar gætu
hafizt 1. marz n.k.
Ef veiði á ansjósu verður ekki
leyfð i Perú fyrr en í haust, verða
framleiðendur á íslandi væntan-
lega ekkt í neinum vandræðum
með að selja mjölframleiðslu vetr
arins á því verði. sem þeir geta
sætt sig við. Hins vegar. ef an-
sjósuveiðarnar verða leyfðar. |)á
getur mjölsalan orðið vandasöm
ASÍ OG VSÍ
þinga enn
S.vrTA.SEM.IARI hélt f gær lund
með fulltrúum ASl og Vinnuveit-
endasambandsins. Stóð fundur-
inn frá kl. 3 þar til aðganga átta í
gærkvöldi, og hefur annar fundur
verið boðaður i dag. A Jiessum
fundi í gær var nýjasta tilboð
\ innuieitendasambandsins eink-
um til umræðu, en ekki var þar
iagt fram nýtt tilboð af hálfu
verkalýðshreyfingarinnar.
hafa vænzt til þessa. Ekki er gert
ráð fyrir, að ákvörðun um an-
sjósuveiðarnar verði tekin fyrr.en
um miðjan næsta mánuð.
INNBROT Á
BARNAHEEMILI
UM helgina var brotizt inn í’
barnaheimi lið Hagaborg við
Fornhaga. Var rótað talsvert til á
heimilinu og rót'að í hirzlum á
skrifstofu forstöðukonu. Einnig
var farið upp á efri hæð hússins,
þar sem Sumargjiif hefur skrif-
stofur, rótað i hirzlum og brotnar
upp hurðir, en litlu stolió.
Einnig var um helgina brotiz.l
inn i skýli á barhaleikvelli við
Faxaskjól, krotað á véggi, rótað
1 iI, þvottalegi sprautað út um allt
og rey'nt að ganga eins illa um og
frekast var unnt.
541 British Leyland
I FRETT Morgunblaðsins á
sunnudag um söluhæstu bifreið-
arnar á sl. ári, féll niður British
Leyland — með samtals 541 seld-
an bil á þvi ári. Eru hlutaðeigandi
aðilar beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.
Herstöðvarandstæðingar:
Þolum engan undanslátt