Morgunblaðið - 05.02.1974, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRUAR 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þarfir og vandamál fjölskyldunnar verða
mjög ofarlega á haugi f dag. Skapandi
framkvæmdir f hennar þágu eru nú mjög
tfmabærar og heppilegar. Allar líkur eru
á, að kvöldið verði óvenjulegt og jafnvel
rómantfskt.
Nautið
20. april -
• 20. maí
Jafnvel þótt þú haldir, að starf þitt og
framkvæmdir séu eitthvert sérstakt
hnoss fyrir samborgara þína, er ekki vfst,
að allir séu á sama máli. Ferðalög eru
ekki ráðleg um þessar mundir, nema þá
mjög stutt.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Veigamikið atriði f áætlunum þfnum
stenst ekki og þú munt komast að raun
um það á sfðustu stundu. Þú verður þvf
að leggja nýjan hornstein að fyrirætlun-
um þfnum, eigi þær að ná fram að ganga.
Bezt er að gera það strax í dag.
Krabbinn
21. júnf —22. júlí
Þú gætir lent f hringrás óvæntra atburða
í dag, sem gætu haft í för með sér fjárút-
lát. Reyndu að forðast það, og þá firrir þú
þig um leið óþarfa áhyggjum út af fjár-
málum. Reyndu að koma þvf þannig fyr-
ir, að þú getir eytt kvöldinu f ró og næði.
Ljónið
23. júlí-
22. ágúst
Þetta verður dagur mistaka á mistök
ofan. Sennilega geturðu Iftið gert til að
forðast slfkt nema að láta iftið á þér bera
og vera sem minnst f fjölmenni.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Upplýsingar, sem þú þurftir mjög á að
halda og hefur lengi beðið eftir, berast of
seint. En það er ekkert annað að gera en
að taka því með kristilegu langlundar-
geði og snúa sér að nýjum verkefnum af
bjartsýni og einbeitni.
£
W/i
'Wj Vogin
23. sept. — 22. okt.
Láttu fjármál og fjárhagsáætlanir standa
eins og þegar hefur verið ákveðið. Kunn-
ingjar þínir eru með ævintýralegar hug-
myndir, og þú ættir að slást f hópinn, því
ekki er ólíklegt, að þú eigir eftir að hafa
mikið gaman af.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Einhverjar óraunhæfar bollaleggingar
eru að brjótast um f kollinum á þér um
þessar mundir, en þér er fyrir beztu að
leggja þessar ráðagerðir alveg á hilluna.
Annars verður þessi dagur fremur við-
burðasnauður.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú ferð þínar eigin götur í ákveðnu máli
og haltu þvf áfram. Skeyttu ekki um
aðfinnslur vina þinna og klæki þeirra,
sem eru í samkeppni við þig, — því þú
ert á réttri leið. Kvöldið virðist ætla að
verða alveg sérst aklega skemmtilegt.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Notaðu fmyndunaraflið f sambandi við
ákveðið verkefni, sem þú vinnur að um
þessar mundir. Persónuleg sambönd
verða tfmafrekari en þú hafðir gert ráð
fyrir.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ef þú ert að vinna að einhverju verki,
sem hefur með vélar að gera, skaltu
geyma það, ef þess er nokkur
kosturl Eyddu tfmanum heldur f félags-
skap vina þinna yfir umræðum og and-
legum hugleiðingum.
H Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Aðgerðir þfnar að undanförnu gætu haft
í för mé sér óþarfa fjárútlát. Farðu aftur
yfir áætlanir þfnarog athugaðu, hvort þú
getir ekki breytt einhverju f sparnaðar-
skyni. Einhverrar þreytu hefurgætt hjá
þér í samhandi við starf þitt, en það líður
hjá
OS f>ess VE.GNA
GAPST pO MftR ÞeSSA
\ Vl'ÍBBNDlNöU ?
^PeiHA/eyooo ^
MJöpl. A© TAKA
ÞATri fíANlNU,
WCORRIGAN.
EG VAR SCl E/NA
SEM VISSl UMA-
ÆTLUNINA, EFDRi
AOMA€>uRlNW ,,í
MINN Dt>. Æ
PEAMIS
VOOVE 6EEN
FEELIN6
NERV0U5
LATELV..
— Mér þykir það leitt, hvað þú
hefur verið slæmur á taugum
undanfarið.
— Hver ætli orsökin geti verið?
/MAVBE IM N0T FEEDIN6
<V0U EN006H...OR MAV3E
1‘VE 6E£N FEE0IN6 WU
T00 MUCH...
JU5T U)HAT I NEED...A
0JI6HY- WA6HV DIA6N05I5'
— Kannski gef ég þér ekki nög að
borða... eða kannski gef ég þér of
mikið að borða...?
— Einmitt það sem ég þurfti...
lapþunn sjúkdómsgreyning!
KÖTTURINN FELIX
111 ..... K'.... ■"I’IH'II ..
FEttOIINIAIMD