Morgunblaðið - 05.02.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRUAR 1974
25
lí'lk í
yjclmiélum . f' y V,
I '
j A vettvangi dómsmál-
! anna — Pygmalion
EF ÉG VÆRI
RÍKUR ...
PIERRE Trudeau, forsætisráð-
herra Kanada, var það ekki
ljúft að gefa kanadiska þinginu
upp tölur um eignir sínar, er
hann var spurður. — Eigum við
ekki bara að segja, að ég sé
helvíti ríkur, sagði hann. En
þingmenn vildu fá nákvæmara
svar. —Jæja, ég á 100 milljónir
dollara, sagði forsætisráðherr-
ann. Kannski 200 milljónir,
bætti hann við.
GRÓÐI AF
SÝNINGU BRÚÐ-
KAUPSGJAFANNA
PENINGAR og auðæfi laða að
sér enn meiri peninga og auð-
æfi. Þegar Mark Phillips og
Anna prinsessa voru í brúð-
kaupsferðinni, var haldin sýn-
ing á brúðkaupsgjöfum þeirra í
London. Gjafirnar, sem voru
mörg þúsund talsins, löðuðu að
sér yfir 50 þús. áhorfendur,
sem greiddu meira en 20
milljónir ísl. kröna i aðgangs-
eyri og fyrir sýningarskrár.
I
I
I
AFTUR Á FLÓTTA? j
DAVID Janssen er nú orðinn ,
raunverulegur „flóttamaður". I
Dómstóll i Los Angeles hefur |
nýlega dæmt hann til að greiða ■
fyrrverandi eiginkonu sinni, !
Ellie Janssen, um þrjár milljón- 1
ir króna i lífeyri, en þau skildu |
fyrir þremur árum síðan. David .
hefur ekki haft samband við *
fyrrverandi konu sína frá |
skilnaðinum. Hann er nú 48 ára ■
gamall.
t kvöld kl. 19.20 er þátturinn
„A vettvangi dómsmálanna",
og þá talar Björn Helgason
hæstaréttarritari um málshöfð-
un og — flutning, sem varð
vegna vinnuslyss á Akureyri.
Málavextir voru þeir, að í júlí-
mánuði árið 1968 var verið að
vinna þar við uppskipun, og
togaði þá verkamaður í stroffu
með þeim afleiðingum, að
vinnufélagi hans datt og bein-
brotnaði. Sá, sem fyrir slysinu
varð, höfðaði mál á hendur at-
vinnurekanda og verktaka, en
við rannsókn málsins kom í
ljós, að við hvorugan var að
sakast, heldur var slysið úr-
skurðað vera óhapp. Féll dóm-
ur þannig bæði í undir- og
hæstarétti, að báðir þessir
aðilar voru sýknaðir.
Kl. 23 verður svo fluttur
síðari hluti leikritsins „Pyg-
rnalion" eftir Bernhard Shaw,
en fyrri hlutinn var fluttur sl.
þriðjudag. Öhætt er að gefa
þessum leikritsflutningi beztu
meðmæli, — hrein unun er að
hlýða á leik þeirra Redgrave-
feðgina svo og hina leikaranna,
auk þess sem leikritið um stúlk-
una, sem „vildi verða dama í
blómabúð", er bráðskemmtilegt
— og tekur raunar langt fram
sápuóperunni „My Fair Lady“,
ef við megum gerast svo djörf
að fella dóm um það.
félk í
fréttum
cSr,
Útvarp Reykjavík
unnn...
KULUHATTURINN er horfinn
og annar mýkri kominn í stað-
inn. Spanskreyrsstafurinn
horfinn og annar traustari kom-
inn í staðinn. Litla, svarta yfir-
varaskeggið er horfið, en þessi
sérkennilegi glampi gleði og
sorgar er enn i augum hans.
Charlie Chaplin, konungur
þöglu myndanna, undrabarn
talmyndanna, er nú 84 ára
gamall og býr fjarri skarkala
heimsins i sfóru húsi í
Lausanne í S viss. En þrátt fyrir
háan aldur hefur hann ekki
tapað viðskiptavitinu; hann á
enn allan sýningarrétt á kvik-
myndum sínum og bara Nútím-
inn einn sér hefur fært honum
tugmilljínir i tekjur af sýning-
um í sjónvarpi og kvikmynda-
húsum úti um allan heim —
lfka í Hafnarbiói, íslandi.
ÞRIUJUDAGUR
5. febrúar
7.00 Morgunút varp
Vðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kL 7.20. Fréttir kl.
7.30,8,15 (og forustugr. dagbL ), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunstund barnanna kL 8.45:
Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar að lesa
söguna „Börn eru bezta fólk" eftir
Stefán Jónsson.
Morgunleikfimi kl. 9.45. Tilkynningar
kL 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Ég man þá tlð kL 10.25: Tryggvi
Tryggvason sér um þátt með frásögn-
um og tínlist frá liðnum árum.
TónleikarkL 11.25: Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur „Marche Slave“ op. 31
eftir Tsjaikovský og „Eldfuglinn“,
svíta eftir Stravinský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir ög veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Eftirhádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallarvið hlustendur.
14.30 Sfðdegissagan: „Dyr standa opnar“
eftir Jökul Jakobsson Höfundur les
(4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leikur
Sinfónísk tilbrigði eftir Paul
Hindemith um stef eftirWeber; Rafael
Kubelikstj.
Hljómsveitin Philharmonia leikur Sin-
fóniu nr. 5 i B-dúr op. 100 ettir Sergej
Prokofjeff; Paul Kletzkistj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
A skjánum
Þriðjudagur
5. febrúar 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Skák
Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýð-
andiog þulur Jón TTiorHaraldsson.
20.40 Bræðurnir
Bresk framhaldsmynd.
10. þáttur. Hringurinn lokast
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 9. þáttar:
Hafnarverkfallið lamar alla starfsemi
Hammond-fyrirtækisins. Sir John Bor-
ret itrekar tilboð sitt um fjárhagsað-
stoð, gegn þvi að fyrirtækinsameinist.
Edward kallar saman stjórnarfund og
eftir nokkrar umræður er ákvörðun
um tilboð Borrets slegið á frest til
morguns. Ann, kona Brians, flytur að
heiman meðbömin.
Ekki virðist vera annarra kosta vöL en
ganga að tilboði Barrets. Loks berast
þó fréttir um, að verkfallinu sé lokið,
og flutningarnir hefjastað nýju.
21.25 Heimshom
Fréttaskýringaþáttur um eriend mál-
efni
Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús-
son.
Durban
Bresk fréttamynd um kjör svertingja í
Durban íSuður-Afriku.
í myndinni er lýst bágbomum kjörum
þessa fólks og hugmyndum til úrbóta.
Jóga til heilsubótar
Myndaflokkur með kennslu í jógaæf-
ingum.
9. þáttur.
Þýðandiog þulur Jón O. Edvald.
Dagskrárlok
Miðvikudagur
6. febrúar 1974
18.00 Magginærsýni
Teiknimynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
17.10 Tónl istartími barnanna
Ólafur Þórðarson sér um þáttinn.
17.30 Framburðarkennsla í f rönsku
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Fréttaspegill
19.20 A vettvangi dómsmálarma
Bjöm Helgason hæstaréttarritari talar.
19.40 Tónleikakynning
Gunnar Guðmundsson framkvæmda-
stjóri segir frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitaríslandsi vikunni.
19.50 Finnskkvæði
Elin Guðjónsdóttir les kvæði eftir
Runeberg og Topelíus, svo og upphafs-
ljóð Kalevaladrápu.
20.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 Hæf ilegur skammtur
Gisli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjáns-
son sjá um þátt með léttblönduðu efni.
21.30 Á hvftum reitum og svörtum
Guðmundur Amlaugsson flytur þátt-
inn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Morbréf Margeirs K. Laxdals, — f jórði
hluti
Saga eftir Hrafn Gunnlaugsson í út-
varpsgerð höfundar. Flytjendur með
honum: Rúrik Haraldsson leikari, Örn
Þoriáksson og Lárus Óskarsson.
23.00 Áhljóðbergi
„Pygmalion" leikrit eftir Bernard
Shaw, — siðari hluti.
Helztu hlutverk og »p»karar: Eliza
Dolittle/Lynn Redgrave.Henry Higgins
prófessor /Michael Redgrave, Picker-
ing liðfsoringi/Michael Horden, Alfred
Dolittle/Donald Pleasence.
Leikstjóri: PeterWood.
23.55 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlí*.
18.05 Skippl
Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.30 Svona eru börnin
— f Alslr
Norskur fræðslumyndaflokkur um
böm í ýmsum heimshlutum.
Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
18.45 Gftarskólinn
Gítarkennsla fyrir byrjendur.
1. þáttur.
Kennari er Eyþór Þoriáksson og styðj-
ast þættimir við samnefnda gitar
kennslubók eftirhann, sem nýkominer
út, og fæst í bókaverslunum um land
allt.
19.25 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lff og fjör f læknadeild
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Jón ThorHaraldsson.
20.55 Krunkað áskjáinn
Þáttur með blönduðu efni varðandi
fjölskyldu og heimili Meðal efnis i
þættinum er viðtal við kraftamanninn
Reyni örn Leósson.
Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðs-
son.
21.35 Spekingar spjalla
Hringborðsumræður Nóbelsverðlauna-
hafa í raunvfsindum árið 1973 um
vandamál samtíðarog framtíðar.
Þátttakendur eru Leo Esaki og Ivar
Giaever, sem hlutu verðlaun í eðlis-
fræði, Konrad Lorenz og NikoIaasTin-
bergen, sem hlutu læknisfræðiverð-
launin, og Geoffrey Wilkinson og Emst
Otto Fischer, sem hlutu efnafræðiverð-
launin.
Umræðunum stýrir Bengt Feldreidi.
Þýðandi öskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok