Morgunblaðið - 05.02.1974, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1974
1 14 75
ODYSSEIFSFERÐ
ÁRIÐ 2001
iisfiiiíbfo
Slmi 16444
FYRSTI GÆÐAFLOKKUR
Hin fræga og umtalaða
framtíðarmynd Stanleys
Kubrich.
Endursýnd kl. 9 vegna
fjölda fyrirspurna.
rDCETHER THEY’HI MIIRncn
ISLENZKUR TEXTI
A CINEMA CENTEfi FILMS PfiESENTATION
A NATlONAl GENEfiAL PICTUfiESRÉLEASE
PANAVlSiON • TECMNlCOLOfi iH)«»
Sérlega spennandi ný banda-
rísk Panavision litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
SKIPAUTfiCRÐ RIKISINS
M/s Esju fer frá Reykjavík
laugardaginn 9. þ.m.
austur um land í hrinq-
ferð.
Vörumóttaka þriðjudaga,
miðvikudag og fimmtudag
til Austfjarðahafna, Þórsa-
hafnar, Raufarhafnar,
Húsavíkur og Akureyrar.
VERKSMIÐJÚ
ÚTSALA!
Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
Á ÚTSÖUUNNI:
Rækjulopi Vefnaðarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvikingar reynió rrýju hraóbrautina
upp í Mosfellssveit og verzliö á útsölunni.
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
TÓNABÍÓ
Simi 31182
TllliilTV
H/E6RI QG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS
ítölsk gamanmynd með
ensku tali.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5.
i?ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LIÐIN TÍÐ
í kvöld kl 20.30 I Leikhúskjall-
ara
BRÚÐUHEIMILI
miðvikudag kl. 20
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
föstudag kl 20
laugardag kl 20
ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN
li stdanssýning fimmtudag kl 21
á æfingasal
Miðasala 13.15 — 20. Slmi
1-1200
mnrgfaldor
markoð yðar
IINZ DAGUR RENNUR
Spennandi og vel leikin
mynd um hættur stórborg-
anna fyrir ungar hrekk-
lausar stúlkur. Kvik-
myndahandrit eftir John
Peacock. Tónlist eftir
Roland Shaw.
Leikstjóri Peter Collinson
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham
Shane Briant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ró á skinni I kvöld, uppselt.
Volpone miðvikudag kl 20 30
Svört kómedía fimmtudag kl
20.30
Fló á skinni föstudag kl. 20.30
Volpone laugardag kl. 20.30.
Svört kómedia sunnudag kl.
20 30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14
Sími 1 6620
Höfum tll leigu
ca. 100 fermetra skrifstofuhúsnæði. Til mála kæmi að
leigja í tvennu lagi.
Steinavör h.f.,
Norðurstíg 7, Reykjavík.
sími 27755, (4linur).
Frá 1. febrúar er símanúmer okkar
Steinavör h/f
Gamla Hamarshúsinu,
Norðurstíg 7,
(I nngangur frá Tryggvagötu)
- ,,"*r
í tilefnl Runedergsflagsins
Finnskir tónleikar í Norræna húsinu í kvöld kl. 20:30
MARGIT TUURE-LAURILA syngur við undirieik MERI
LOUHOS.
Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu Norræna hússinsog við
innganginn.
Finnlandsvinafélagið Suomi.
Norræna húsið.
NORJVENA HÖSIO POHJOAN TAIO NORDENS HUS
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
RÁNSFERÐ
SKÍÐAKAPPANNA
íslenzkur texti
A daring rip-off of an Alpine resort.
T"7Kk RAIÐER/
Hörkuspennandi, ný,
bandarísk sakamálamynd
í litum og Panavision,
Aðalhlutverkið er leikið af
einum mesta skíðakappa,
sem uppi hefurverið:
JEAN-CLAUDE KILLY
en hann hlaut 3 gullverð-
laun á Ólympíuleikunum
1 9.68..
Sýnd kl. 5, 7 og 9
100 RIFFLAR
JIM RAQUEL
BROWN WELCH
BURT REYNOLDS
ÍSLENZKIR TEXTAR
Hörkuspennandi ný amerlsk
kvikmynd um baráttu indlána i
Mexikó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
LAUGARAS
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
HÓPFERDABÍLAR
Til leigu í lengri og
skemmri ferðir 8—50 far-
þega bílar.
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155 og 32716
Afgreiðsla B.S.Í
Sími 22300
Símar 32075
l imcrs;il IVtuivs , Kulnrt Sti^rwtnnI'
A XOKM.W .IKWISON' Film
JESUS
CHRIST
SUPERSTAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Haekkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
7. SÝNINGARVIKA
ÚtboÖ
Tilboð óskast í gatna- og holræsagerð í Snælandshverfi í
Kópavogi. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofunni að
Álfhólsvegi 5, Kópavogi, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu
frá 6. febr. n.k. Tilboðum sé skilað á sama staðfyrirkl.
11, 18. febr. 1974.
Bæjarverkfræðingur
Kópavogs.
~N
|Hor0tutbIabib
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURO ARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
AUSTURBÆR:
Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49,
Ingólfstræti, Miðtún
VESTURBÆR:
Seltjarnarnes: (Skólabraut), (Miðbraut), Garðastræti
Lynghagi, Lambastaðahverfi,
ÚTHVERFI:
Alfheimar frá 43, Barðavogur, Karfavogur,
Smálönd.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast:
Nýbýlavegur, Auðbrekka.
Upplýsingar í síma 40748.