Morgunblaðið - 19.02.1974, Síða 2

Morgunblaðið - 19.02.1974, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1974 Ragnhildur Helgadóttir: Talaði iðnaðarráðherra í umboði ríkisstjórnarinnar? Við umræður á Álþingi í gær lýsti Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra yfir því, að hann hefði lesið ræðu Magnúsar Kjart- anssonar, sem hann flutti á fundi Norðurlandaráðs sl. sunnudag, áður en Magnús fór utan á fund- inn. Hefði ræðan þó ekki verið Sparkaði í andlit lögregluþjóns Maður um fertugt sló niður lög- regluþjón og sparkaði síðan oft í andlit honum í fjölbvlishúsi í Breiðholtshverf i síðdegis á Vildu ekki ávíta Rússa Hernámsandstæðingar á ísa- firði boðuðu til fundar eða kvöldvöku á Hótel Mánakaffi sunnudagskvöldið 17. febrúar. Fund þennan sóttu 50—60 manns á ýmsum aldri. Þegar hin sígilda tillaga um brottvís- un hersins og fordæmingu á úndanslætti rfkisstjórn- arinnar í herstöðvarmál inu var borin upp, bar einn fund- armanna upp eftirfarandi breytingartillögu: „Fundur hernámsandstæðinga á ísa- firði mótmælir einnig af- skiptasemi rússnesks sendi- ráðsritara af íslenzkum innan- ríkismálum og fréttaflutn- ingi.“ Fundarstjóri óskaði eftir breytingartillögunni skrif- legri en bar sfðan upp aðaltil- löguna meðan tillöguflytjandi ritaði niður breytingartillög- una. Var það að vísu brot á öllum venjulegum fundar- sköpum og olli töluverðri ólgu meðal fundargesta. Breyting- artillagan var þó borin undir atkvæði og felld með 21 at- kvæði gegn tólf. Stór hluti fundarmanna greiddi engin at- kvæði. laugardaginn. Hafði maðurinn áður slegið leigubílstjóra þar í húsinu. Lögregluþjónar hand- tóku árásarmanninn á staðnum og hefur hann verið úrskurðaður í gæzluvarðhald í allt að sjö daga á meðan rannsókn fer fram í máli hans. Maðurinn kom til landsins frá Bandaríkjunum á laugardags- morguninn. Af hálfu flugfélags- ins var islenzkur lögregluþjónn, sem starfar í Bandaríkjunum, fenginn til að fylgja honum á heimleiðinni, vegna fyrri reynslu félagsins af manninum sem far- þega. Um kl. 15 á laugardag var lög- reglan kölluð að húsi í Breiðholts- hverfi, þar sem leigubílstjóri hafði verið barínn. Var lögreglu- þjónn á vélhjóli fyrstur á staðinn og hafði upp á árásarmanninum. Fór svo, að maðurinn sló lögreglu- þjóninn niður og sparkaði síðan í andlit honum, þar til aðrir lögregluþjónar komu á staðinn. Var maðurinn þá handtekinn eft- ir nokkurn eltingaleik. Hann var ölvaður. Lögreglan hefur áður haft afskipti af honum, m.a. vegna árásar á lögregluþjón. Síminn opinn StöðvarstjórarPóst og síma, þar sem ekki er sjálfvirkur sími voru í gærkvöldi beðnir um að vera við stöðvarnar, ef ná þyrfti skyndi- lega til stjórna og trúnaðar- mannaráða hinna ýmsu verka- lýðsfélaga. kynnt öðrum ráðherrum í ríkis- stjórninni, áður en hún var flutt. Þá sagðist ráðherrann taka undir gagnrýni Magnúsar Kjart- anssonar á Norðmenn fyrir að hafa sent íslenzku ríkisstjórninni skriflega nótu og leggja þar áherzlu á aðra stefnu en ríkis- stjórn íslands hefði í jafn mikil- vægu annanríkismáli og varnar- málin væru. Umræður þessar spunnust vegna fyrirspurnar, sem Ragn- hildur Helgadóttir (S) lagði fyrir viðstadda ráðherra um, hvort ræða Magnúsar Kjartan ssonar á fundi Norðurlandaráðs hefði ver- ið flutt með vilja og samþykki annarra ráðherra í íslenzku rfkis- stjórninni. Væri um alvarlegt mál að ræða, þar sem iðnaðarráð- herra hefði m.a. sagt í ræðu sinni, að slfk afski ptasemi, sem í orð- sendingu Norðmanna hefði falizt, gæti haft úrslitaáhrif á samvinnu Norðurlanda á vettvangi Norður- landaráðs. Væri nauðsynlegt að vita með hvaða umboði ráðherr- ann hefði gefið slíkar yfirlýs- ingar. I upphafi ræðu sinnar rakti Ragnhildur Helgadóttir þær frétt- ir, sem fluttar hefðu verið í út- varpi og sjónvarpi af umræddri ræðu iðnaðarráðherra, þar sem m.a. hefði verið sagt, að ekki Framhald á bls. 19. Loðnuaflinn 241 þús. lestir — Guðmundur með 8061 lest Fiskifélag islands hefur nú sent frá sér fjórðu loðnuskýrslu vertíðarinnar og þar kemur í Ijós, að s.l. laugardagskvöld var heildaraflinn orðinn 241.205 lest- ir, en vikuaflinn varð að þessu sinni 65.237 lestir. A sama tíma I fyrra var heildaraflinn 111.204 lestir, og er því aflinn 130 þúsund lestum meiri nú en þá. Á laugar- dagskvöldið höfðu 133 skip fengið einhvern afla, en í fyrra höfðu 72 skip fengið afla. Aflahæsta skipið er nú Guðmundur RE með 8061 lest, en skipstjóri á Guðmundi er Hrólfur Gunnarsson, annað afla- hæsta skipið er Börkur NK með 7789 lestir, þá kemur E ldborg GK með 6684 lestir og Gísli Árni RE með 5933 lestir. í skýrslu Fiskifélagsins segir ennfremur, að samkvæmt þeim upplýsingum, sem aflað hafi verið, sé heildarverðmæti aflans upp úr sjó um 1095 milljónir króna. Nú er búið að landa loðnu á 22 stöðum á landinu eða allt frá Siglufirði austur og suður um til Bolungarvíkur. Hæsti löndunar- staðurinn er Vestmannaeyjar með 37.017 lestir, þá kemur Seyðisfjörður með 26.364 lestir og • • EIMSKIP KAUPIR TVO V ÖRUFLUTNING ASKIP EINS og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu, hefur Eimskipa- félag Islands verið að undirhúa kaup á nýjum vöruflutningaskip- um til endurnýjunar flota sín- um, og stefnt er að því að kaupa 5 eða 6 skip. Nú hefur félagið fest kaup á tveimur vöruflutninga- skipum, sem smfðuð voru árið 1971 í Danmörku. Segja upp störf- um vegna óánægju FIMMTÁN stúlkur, sem vinna á talsímaafgreiðsl u Landssím- ans við útlönd. og nokkur hluti starfsmanna á loftskeytastöð- inni í Gufunesi hafa nú sagt upp starfi sínu og sumir hafa þegar ráðið sig í önnur störf. Astæðan fvrir þessum uppsögn- um er mikil óánægja með síð- ustu kjarasamninga B.S.R.B. við ríkið. Morgunblaðið hafði i gær samband víð Ásthildi Steínsen, sem vinnur á talssambandi við útlönd. Sagði hún, að fram til síðustu kjarasamninga hefði gilt svonefnd 50 mínútna regla hjá þeim, sem ynnu á talssam- bandinu og i Gufunesi. Hjá því starfsfólki, sem vann á nótt- unni, töldust hverjar 50 mínút- ur sem heil vinnustund (60 minútur), en við samningana, sem gerðir voru i byrjun janú- ar, var það ákvæði fellt brott. Þetta á þó einungis við það fólk sem hafið hefur starf 1971 og seinna. Þetta nýja fyrirkomu lag leiðir því til þess, að fólk sem hafið hefur vinnu á þess um stofnunum 1971 eða seinna þarf að vinna lengur, en þeir sem hófu starf fyrir 1971 til að fá sama kaup. Fundur hefur verið haldinn með forráðamönnum samninga- nefndanna en þeir telja, að hér sé ekki hægt að fá lagfæringu á. „Okkur finnst, að hér hafi verið illa samið, og það, sem veira er, að Landssíminn getur ekki misst allt þetta vana fólk í einu,“sagði Ásthildur. FOTBROTNAÐI 12 ÁRA stúlka fótbrotnaði í um- ferðarslysi á Álfabakka í Breið- holti um kl. 01:15 aðfararnótt mánudags. Ætlaði hún, ásamt stöllum sínum, að taka síðasta strætisvagn, en tafðist á bíðstöð- inni og fór vagninn af stað án þess að hún væri kominn í hann. Hljóp hún þá eftir gangstéttinni og aétl- aði að banka í dyr vagnsins, en datt þá í hálkunni og lenti með fæturna fyrir afturhjólum vagns- ins. Hlaut hún af fótbrot, en virt- ist ekki hafa hlotið önnur meiðsli. Neskaupstaður með 24.258 lestir. Hér á eftir fylgir listi yfir þau loðnuskip, sem hafa fengið 1000 lestir eða meira.: AlbertGK 3508 Álftafell SU 3193 ArnarAR 1019 Árni Kxfstjáns BA 1095 Ársæll KE 1207 Ársæll Sigurðsson GK 1891 ÁsbergRE 3463 ÁsgeirRE 4874 ÁsverVE 1329 BaldurRE 1092 BergurVE 2192 Bjarni Ólafsson AK 2690 Börkur NK 7789 Dagfari ÞH 3410 Eldborg GK 6684 FaxaborgGK 4616 FaxiGK 1476 FifillGK 4022 GisliÁrniRE 5933 Framhald á bls. 31 Japanir taka loðnuna um leið og hún er fryst Skipin tvö eru keypt af dönsku fyrirtæki í Kaupmannahöfn og eru systurskip. Heita þau Merc America og Merc Afrika og eru 499 brúttótonn, en 1350 dead- weight tonn. Ein vörulest er í skipunum með milliþilfari og tveimur stórum lestaropum. Rúm- mál lestanna er 101.800 tenings- fet, sem er mjög svipað þvi lestar- rými, sem er í írafossi og Múla- fossi. — Aðalvél er 10 strokka Alpa-disil og er ganghraði um 11.5 sjómílur. Ráðgert er, að Eimskipafélag- inu verði afhent fyrra skipið um miðjan marz í Fredrikshavn, og hið síðara í marzlok, en skipin voru smíðuð í Fredrikshavn. NÚ munu frystihús Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og sjávarafurðadeildar S.Í.S. vera búin að frysta um 10 þúsund lest- ir af loðnu, sem mun vera 'A þess magns, sem fyrirtækin geta selt á Japansmarkað. Forráðamönnum S.H, og S.Í.S. finnst frystingin ekki ganga nógu hratl, en vonast tíl, að afköst aukizt á næstu dög- um, þ.e.a.s. ef ekki kemur til verkfalls. Jafnóðum og loðnan hefur verið fryst, hafa japönsk kæliskip tekið loðnuna og hafa nú þrjú skip lagt af stað til Japans með loðnu. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri S.H, sagði í samtali við Mbl. i gær, að frysti- hús S.H. hefðu verið búin að frysta 7065 lestir á sunnudags- kvöld. Þegar hefði eitt japanskt flutningaskip lagt af stað með 3400 lestir af loðnu til Japans og annað skip, sem hefði verið að lesta á Austfjörðum, væri nú í Vestmannaeyjum og færi það með 1500 lestir. Þá væri væntan- legt loðnuflutningaskip 20.-22. febrúar. Guðjón B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeild- ar S.Í.S, sagði, að Sambandshúsín hefðu verið búin að frysta 2100 lestir af loðnu á sunnudagskvöld- ið. Á vegum Sambandsins væri eitt japanskt skip búið að lesta 300 tonn af loðnu á Japansmark- að, og annað væri að lesta 700 lestir. Þá væri væntanlegt skip, sem tæki 1200—1300 lestir, og von væri á tveimur öðrum skipum til viðbótar. Þeir Einar og Guðjón sögðu báðir, að frystingin mætti ganga betur en verið hefði, ef takast ætti að frysta allt það magn, sem íslendingar geta selt til Japans og ef japönsku flutningaskipin ættu ekki að þurfa að bíða eftir loðn- unni. Einar Helgason Lézt af völdum höfuðhöggs Ólafsfirði 18. febrúar. Einar Helgason héraðslæknir beið bana á laugardagsmorgun vegna höfuðhöggs, er hann hlaut, er hann féll niður stiga. Einar, sem verið hafði héraðs- læknir áÓlafsfirði frá þvi í fyrra- vor, bjó í tvílyftu húsi. Var íbúð hans á efri hæð, en lækningastof- ur á neðri hæð. Snemma á laugar- dagsmorgun mun hann hafa verið að fara niður á lækningastofuna og dottið í stiganum. Enginn varð var við þegar Einar féll, og var hann látinn, er að var komið. Ölafsfirðingar voru harmi slegnir er þeir heyrðu þessa frétt og voru menn miður sín. Einar heitinn virtist hafa tekið tryggð við Ölafsfjörð og vonuðust menn til að hann settist hér að, Ölafsfirðingar eru nú héraðs- lækníslausir, en Arinbjörn Kol- beinsson er væntanlegur hingað og mun hann þjóna héraðinu um 2—3ja vikna skeið og er þetta í fjórða skipti, sem Arinbjörn hleypur undir bagga með Ólafs- firðingum í læknisleysi þeirra. Eánar Helgason var fæddur í Reykjavík 13.6. 1925. Hann var tvíkvæntur. Fréttaritari. 'gulivt 1 ðijini ilii.ti'iái. iiii H .'iíi—OfiCI .luVrtA i io‘4 t'i,ui.Vji ,08!i nvastnivlilaS 111•: uiltu inn ■|íá> i.lbi n)Hie<á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.