Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1974
3
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík
Ákveðið hefur verið að efna
tii opins prófkjörs um skipan
framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins I Reykjavík við borg-
arstjórnarkosningarnar, sem
fram eiga að fara I vor. Mun
prófkjörið fara fram laugar-
daginn 2. marz og sunnudaginn
3. marz, en þá daga verða kjör-
staðir opnir í hinum ýmsu
hverfum borgarinnar, en
mánudaginn 4. marz verður
einn sameiginlegur kjörstaður
opinn í borginni. Rétt til þátt-
töku í prófkjörinu hafa allir
stuðningsmenn Sjáifstæðis-
flokksins við borgarstjórnar-
kosningarnar í vor.
Af þeim, sem skipuðu 16
efstu á framboðslista Sjálfstæð-
isflokksins í borgarstjörnar-
kosningunum 1970, hafa 7
borgarfulltrúar og varaborgar-
fulltrúar ákveðið að gefa ekki
kost á sér til endurkjörs og eru
þar af ieiðandi ekki t framboði
í prófkjörinu. Þeir eru: Geir
Hallgrímsson, Gísli Halldórs-
son, Sigurlaug B jarnadóttir,
Kristján J. Gunnarsson, Gunn-
ar Helgason, Baldvin Tryggva- N
son og Haraldur Ágústsson.
Morgunblaðið mun á næst-
unni kynna frambjóðendur I
prófkjörinu og helztu skoðanir
þeirra í borgarmálum svo og
skýra nánar frá tilhögun próf-
kjörsins, en hér fer á eftir listi
yfir frambjóðendur í prófkjöri
sjálfstæðismanna að ■ þessu
sinni:
Aðalsteinn Norberg,
ritsímastjóri, Ásvallagötu 56
Albert Guðmundsson,
stórkaupmaður, Laufásvegi
68
Árni Bergur Eiríksson,
tollþjónn, Sigluvogi 5
Asgeir Guðlaugsson,
verzlunarmaður, Urðarstekk
5
Ásgrímur P. Lúðvfksson,
bólstrarameistari, Uthlið 10
Baldvin Jóhannesson,
símvirkjameistari, Otrateig
30
Bessf Jóhannesdóttir,
kennari, Bólstaðarhlið 58
Birgir ísl.Gunnarsson,
borgarstjóri, Fjölnisvegi 15.
BjörgEinarsdóttir,
verzlunarmaður, Einarsnesi 4
Björgvin Hannesson,
afgreiðslumaður, Reynimel
92
Björn Jónsson,
flugmaður, Fellsmúla 4.
Dagmar Karlsdóttir, ,
starfsstúlka, Háaleitisbraut
26
DavfðOddsson,
laganemi, Lynghaga 20.
Elfn Pálmadðttir,
blaðamaður, Kleppsvegi 120.
Geirlaug Þorvaldsdóttir,
leikkona, Háahlið 12
GuðjónÓ. Hansen,
ökukennari, Reykjavikurvegi
29
Guðmundur Hallvarðsson,
sjómaður, Gautlandi 13.
Guðmundur Sigmundsson,
kaupmaður, Jörfabakka 10.
Guðni Jónsson,
skrifstofustjóri, Fellsmúla 6.
Gunnar Hafsteinsson,
útgerðarmaður, Meistaravöll-
um 35
Gústaf B. Einarsson,
verkstjóri, Hverfisgötu 59.
Haildðr Kristinsson,
sölumaður, Ásvallagötu 44.
Haraldur Sumarliðason,
byggingameistari, Tunguvegi
90
H ilmar G uðlaugsson,
múrari, Háaleitisbraut 16.
Ingibjörg Ingimarsdóttir,
bankagjaldk, Álfheimum 44
Jakob V. Hafstein,
lögfræðingur, Auðarstræti 3.
Jóhannes Proppe,
deildarstjóri, Sæviðarsundi
90
Karl Þórðarson,
verkamaður, Stóragerði 7.
Loftur Júlíusson,
skipstjóri, Kvisthaga 18.
Magnús L. Sveinsson,
skrifstofumaður, Geitastekk
6
Margrét S. Einarsdóttir,
húsmóðir, Hraunbæ 66.
Markús Örn Antonsson,
ritstjóri, Ásgarði 77.
Ólafur Jensson,
stórkaupmaður, Kjartansgötu
2
Ólafur Jónsson,
málarame'stari, Mávahlíð 29.
Ólafur H. Jónsson,
viðskiptafræðinemi,
Sólvallagötu 45.
Ólafur B. Thors,
framkvæmdastjóri, Hagamel
6
Óttar Hal ldörsson,
verkfræðingur, Einarsnesi
14
Páll Gíslason,
læknir.Rauðagerði 10.
Pétur Sveinbjarnarson,
framkvæmdastj óri,
Sólheimum 7.
Ragnar Júlfusson,
skólastjóri, Háaleitisbraut 91.
Ragnar Fjalar Lárusson,
prestur, Auðarstræti 19.
Ragnheiður Eggertsdóttir,
bankagjaldkeri, Hraunbæ 48.
Runólfur Pétursson,
iðnverkamaður, Efstalandi 2.
Sigríður Ásgeirsdóttir,
lögfræðingur.
Skúli Möller,
kennari, Hraunbæ 134.
Sólveig Kristinsdóttir
Thoroddsen,
kennari, Kúrlandi23.
Sveinn Björnsson,
kaupmaður, Leifsgötu 27.
Sveinn Björnsson,
verkfræðingur, Grundarlandi
5
Ulfar Þórðarson,
læknir.Bárugötu 13.
Valgarð Briem,
lögfræðingur, Sörlaskjóli 2.
Valur Lárusson,
bifreiðastjöri, Háaleitisbraut
47
Vigdfs Pálsdóttir,
flugfreyja, Snorrabraut 69.
Þorb jörn Jóhannesson,
kaupmaður, Flókagötu 59.
Þorvaldur Þorvaldsson,
bifreiðastjóri, Grundarlandi
24
Petrosjan
sigraði
Mallorka 18. febrúar NTB
TIGRAN Petrosjan, fyrrver-
andi heimsmeistari f skák,
sigraði ungverska stórmeistar-
ann Lajos Portisch f 13. skák
þeirra og sigraði þar með í ein-
vfginu með þremur vinningum
gegn tveimur. Atta skákum
lauk með jafntefli. Það verða
því fjórir sovézkir stórmeistar-
ar, sem koma til með að berjast
um réttinn til að skora á Bobby
Fischer til einvígis um heims-
meistaratitilinn. Auk
Petrosjans eru það þeir
Spassky, Karpov og Kortsnoj og
hefjast einvígi þeirra í apríl
nk.
Börkur fékk 900 lestir á laugardag
Bræla hefur verið á toðnumið-
unum síðan á laugardag, en þó
hafa nokkur skip tilkynnt um
afla til Loðnunefndar, en flest
hafa verið með litinn afla. Á
laugardag tilkynntu mjög mörg
skip um afla, og var Börkur þá
með mestan afla eða 900 lestir,
sem er mesti afli, sem eitt ein-
stakt skip hefur fengið á þessari
loðnuvertíð. Á sunnudag til-
kynntu átta skip um afla, alls
1130 lestir, en sfðan hefur ekkert
skip tilkynnt um afla.
Síðari hluta dags í gær, var
batnandi veður á loðnumiðunum
og gerðu menn sér vonir um, að
veiði gæti hafizt á ný. Eftirtalin
skip tilkynntu um afla á sunnu-
daginn: Hamar með 230 lestir,
Tálknfirðingur 70, Guðbjörg 100,
Friðþjófur 60, Vörður 130, Skóg-
ey 130, Helga 2. 160 og Loftur
Baldvinsson 250.
Meint loðnulöndunar-
brot á S- os SV-landi
allri móttöku á loðnu til bræðslu
úr skipum yrði hætt kl. 24.00
sunnudaginn 10. þ.m. vegna yfir-
vofandi verkfalls Athugun hefur
leitt í ljós, að verksmiðjan hefur
tekið á móti 1366 tonnum af loðnu
til bræðslu frá 12. til 16. þ.m. án
þess að afturkalla fyrri tilkynn-
ingu um stöðvun á loðnumóttöku
úr skipum. A laugardagskvöld var
öll loðnumóttaka úr skipum til
verksmiðjunnar stöðvuð í óákveð-
inn tíma og sýslumannsembætt-
inu á Selfossi falið að sjá um, að
framangreindri ákvörðun yrði
hlýtt. Jafnframt óskaði nefndin
eftir þvi við sama aðila, að fram
færi rannsókn á meintri, ólöglegri
loðnulöndun hjá verksmiðjunni.
Grindavík:
Öll þrjú frystihúsin í Grinda-
vík, þ.e.a.s. Hraðfrystihús Grinda-
víkur h.f., Hraðfrystihús Þór-
kötlustaða h.f. og Arnarvik h.f.,
hafa gerzt brotleg við settar regl-
ur um loðnumóttöku til frysting-
ar. Leyfilegt hefur verið að flytja
eðlilegt magn af úrgangi frá
frystihúsum í bræðslurnar til
þess að loðnufrystingin gæti
gengið eðlilega fyrir sig. Vegna
löndunarerfiðleika síðustu daga
hafa frystihúsin í Grindavik land-
að úr eigin skipum og / eða við-
skiptaskipum i gegnum frystihús-
in til verksmiðjunnar á þann hátt,
að loðnu er ekið frá skipshlið á
hafnarvogina og innvegin sem
loðna til frystingar í viðkomandi
frystihús, en síðan er henni ekið
svo sem einn hring kringum vog-
ina og síðan vegin aftur og þá sem
úrgangur frá frystingu til
bræðslu. Sem dæmi má nefna, að
i dag var landað úr m.s. Sanda-
felli um 100 tonnum af 3ja sólar-
hringa gamalli loðnu til frysting-
ar hjá Arnarvík h.f. með framan-
greindri aðferð.
Sandgerði:
S.l. föstudag var stöðvuð lönd-
Framhald á bls. 31
Aðalbjörg Sigurðardóttir
Aðalbjörg Sigurð■
ardóttir látin
SlÐAN fimm fiskimjölsverk-
smiðjur á Suður- og Suðvestur-
landi lýstu því yfir, að þær hefðu
hætt allri móttöku á loðnu til
bræðslu nema úrgangsloðnu úr
frystihúsunum, hefur nokkuð
borið á þvf, að reynt hefur verið
að fara f kringum þessa yfirlýs-
ingu verksmiðjanna, sérstakfega
þegar bátar tengdir verksmiðj-
unum hafa átt f hlut eða um
heimabáta hefur verið að ræða.
Loðnunefnd hefur reynt að koma
f veg fyrir þetta eftir megni, en
þvf miður hefur það ekki alltaf
tekizt. Nefndinni hefur þó tekizt
að sanna nokkur brot, og er málið
komið svo langt, að sýslumönnum
og bæjarfógetum á viðkomandi
stöðum hefur verið falið að sjá
um, að slíkt geti ekki endurtekið
sig, og útgerðir og bræðslur eiga
yfir höfði sér kærur frá nefnd-
inni vegna meintra brota.
Þorlákshöfn:
Eins og kunnugt er, var Fiski-
mjölsverksm. Meitilsins h.f. í Þor-
lákshöfn ein þeirra 5 verksmiðja,
sem tilkynntu þann 9. þ.m., að
46.000 undir-
skriftir í gær
Þegar Mbl. hafði samband við
skrifstofu V'arins lands síðdegis í
gær, fengust þær upplýsingar, að
safnazt hefðu rúmlega 46.000
undirskriftir.
Nú fer hver að verða sfðastur
með að rita nafn sitt á listann, en
á morgun, miðvikudag, er sfðasti
dagur söfnunarinnar eins og ráð
var fyrir gert í upphafi, en fyrir-
hugað er að leggja listana fram
þann 1. marz.
Eru allir þeir, sem hafa lista
undir höndum, hvattir til að skila
þeim f skrifstofur Varins lands,
en skrá yfir þær er að finna i
Dagbók Morgunblaðsins á bls. 6.
Eru menn hvattir til að skih
listum, enda þótt þeir hafi ekki
verið fylltir, og enn er hægt að fá
nýja, ef þörf krefur.
Aðalbjörg Sigurðardóttir lézt á
Akureyri á laugardagsmorgun 87
ára að aldri. Hún var kennari og
starfaði mjög mikið að fræðslu-
málum og rnargs konar málefnum
kvenna og barna, m.a. í barna-
verndarnefnd. Aðalbjörg kenndi
m.a. í Hafnarfirði, á Akureyri og
víðar og var formaður skóla-
nefndar barnaskólanna í Reykja-
vik og varaborgarfulltrúi
1930—38. Hún skrifaði mikið í
blöð og flutti erindi um uppeldis-
mál, kvennamálefni, áfengismál,
spfritisma, guðspeki, kenningar
Krishnamurti o. fl. og hún þýddi
merkar bækur, sem hún vildi
koma á framfæri. Aðalbjörg gift-
ist Haraldi Níelssyni prófessor
1918, en missti hann 1928. Aðal-
björg Sigurðardóttir lagði mörg-
um þjöðþrifamálum lið og lá þá
ekki á liði sinu meðan kraftar
entust.