Morgunblaðið - 19.02.1974, Page 9

Morgunblaðið - 19.02.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1974 9 Tvíbýlishús við Vogatungu er til sölu. Húsið er ein hæð um 1 30 ferm. með 6 herbergja ný- tízku íbúð. Á jarðhæðinni er 2ja herb. íbúð. Húsið er um 6 ára gamalt raðhús. Leirubakki 5 herb. ibúð um 120 ferm. á 3ju hæð. Falleg nýtízku íbúð. Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð, um 110 ferm. Óvenju falleg íbúð með sér hita, sér þvottaherbergi, tvö- földu verksmiðjugleri og góðum teppum. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð, um 85 ferm. íbúðin er stofa, eldhús með borð- krók, svefnherbergi, barnaherbergi, baðher- bergi. Álfaskeið 3ja herb. íbúð á efstu hæð i 3ja hæða húsi um 86 ferm. Vistleg íbúð með góðu útsýni, þvottahús á hæðinni. Asparfell 3ja herbergja ibúð á 7. hæð. Falleg nýtízku íbúð. Unnarbraut á Seltjarnarnesi. 6 herb. íbúð á efri hæð í tvílyftu húsi, um 140 ferm. Sér- inngangur. Sér hiti. Hita- veita. Sér þvottahús á hæðinni. Svalir. Tvöfalt gler. Gott útsýni. Ásbraut 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 100 ferm. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Þvottahús á hæðinni. Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð á 3. hæð i 4 lyftu húsi. íbúðin er 1 stórstofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. 4 harðviðarskápar i íbúðinni nýtízku eldhús nýtt parket á gólfum. Óvenjufalleg íbúð. Austurbrún 2ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Höfum kaupendur Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna og beiðna um ^ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og einbýlishús, einnig um hús í smíðum og stærri og minni íbúðir í smíðum. Um góðar útborganir er að ræða, í sumum til- vikum full útborgun. Vagn £. Jónsson Haukur Jónsson hæstBréttartögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. 26600 BARÓIMSTÍGUR 3ja — 4ra herb. ca. 85 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) í þríbýlishúsi (sambygging). Gott pláss í risi fylgir. Skipti koma til greina á stærri eign í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. BLÓMVALLAGATA 2ja herb. ca. 70 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Verð: 2.0 milj. Útb: 1.600 þús. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. 105 fm. þak- hæð í fjórbýlishúsi. Sólrík íbúð. Svalir. Verð 3.3 milj. Útb: 2.0 milj. HÁALEITISBRAUT 4ra — 5 herb. 110 fm. íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér þvottaherbergi. Mjög góð íbúð. HJARÐARHAGI 3ja herb. suðurendaíbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Verð um 3.7 milj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 3.5 milj. KLEPPSVEGUR Litil 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk inn við Sundin. Góð geymsla í kjallara. Verð: 2.5 milj. MJÓAHLÍÐ Hæð og ris í þríbýlishúsi. Á hæðinni eru samliggj- andi stofur, svefnherb., eldhús, hol og snyrtíherb. í risi eru 3 svefnherb. Tvö- falt verksm. gler í glugg- um. Verð: 4.5 milj. STÓRAGERÐISSVÆÐI 1 70 fm. efri hæð í nýju tvíbýlishúsi ásamt ca. 30 fm. plássi á neðri hæð. Vönduð, svo til fullbúin eign. allir þurfa þak yfirhöfudiá Fasteignaþjónustan HÓPFERÐABÍLAR Til leigu i lerigri ocj skemmri ferðir 8—50 farþega bilar. KJARTAN INGIMARSSON Sirni 86155 og 32716 Afgreiðsla B.S.Í. simi 22300. margfaldnr markad yðar Tlikynnlng lll söluskaltsgrelðenda Stöðvun atvinnurekstrar þeirra aðilja, sem skulda sölu- skatt fyrir mánuðina október, nóvember og desember s.l., svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tíma- bila, hefst án frekari fyrirvara 21. þessa manaðar hafi skattinum þá eigi verið skilað ásamt dráttarvöxtum. FjármálaráðuneytiS. SÍMIHIHIER 24300 Til sölu og sýnis 19 Vlð Laufásveg vandað steinhús á eignar- lóð. í húsinu eru 2. 5 herb. íbúðar hæðir og 3 herb. ofl. i rishæð. og 3 herb. ofl. í kjallara. Æski- leg skipti á nýtizku 5 til 6 herb. einbýlishúsi í borg- inni, Garðahreppi eða Mosfellssveit. Efri hæð og rishæð ásamt háalofti i steinhúsi við Ránargötu. Grunnflöt- ur hæðar um 75. fm. sem er 3ja herb. ibúð og í rishæð 3ja til 4ra herb. íbúð. Sérhitaveita. Ris- hæðin laus fljótlega og hæðin nokkru síðar. Útb. 3.5 millj. sem má skipta. 6 herb sér efri hæð um 140 fm. með sér- þvottaherb. í ibúðinni á góðum stað á Seltjarnar- nesi. 5 herb. íbúð um 127 fm. efri hæð ásamt einu herb. og geymslu í kjallara i Bú- staðarhverfi. Steypt plata fyrir bilskúr. Laus 5 herb. íbúð í steinhúsi i eldri borgar- hlutanum. Bilskúr fylgir. Útb. 1.5 til 2 millj. í Hlíðarhverfi 3ja herb. ibúð um 106 fm. á 3. hæð ásamt einu herb. i rishæð. Laus 1. maí n.k. Útb. 2.5 millj. 2ja herb. íbúðir í eldri borgarhlutanum omfl. Hýja fasteignasalan Sirni 24300 Utan skrifstofutima 18546 Álfheimar rúmgóð og skemmtileg ein- staklingsleg ibúð. Skipti á 2ja herb Ibúð. Æsufell falleg og ný standsett nýtizku fbúð á 4. hæð mikil sameign. Skúlagata rúmgóð 3ja herb ibúð á 2. hæð Suðursvalir. Skipti á minni ibúð koma gjarnan til greina. Einbýlis- hús i smíðum. Höfum i sölu nokkur mjög skemmtileg einbýl- ishús bæði i Mosfellssveit og á Álftanesi. Kárastigur Nýstandsett 3ja—4ra herb. snyrtileg ibúð á 4. hæð í fjórbýl- ishúsi. Ný eldhúsinnrétting og teppi, fallegt útsýni gott verð. Tómasarhagi 4ra—5 herb. efri hæð í þríbýlis- húsi, tvær stórar suðursvalir. Sér hiti. Góðar innréttingar Grænihjalli Glæsilegt raðhús i smiðum. Einbýlishús í smíðum Höfum mjög skemmtilegt einbýl- ishús í smíðum á Álftanesi og i Mosfellssveit. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - '3‘ 21735 & 21955 RiiGLVsincnR ^^-«22480 Skammt frá Háskólanum 2ja herbergja snyrtileg kjallaraibúð um 60 ferm. Útb. 1500 þús. sem má skipta. Við Háaleitisbraut 2ja herbergja björt jarð- hæð. Sér hitalögn. Útb. 1,8—2 millj. Laus fljótlega. Við Bólstaðahlið vönduð 3ja herbergja 96 ferm. kj.íbúð. Sér hita- lögn. Teppi. Parket. Vélaþvottahús. Góðar inn- réttingar. Útb. 2,5 millj. Við Rauðarárstíg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð Útb. 2,0 millj. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdægurs. fONARSTRirri I2. simar 11928 og 2453< I Sölustjóri: Sverrir Kristihsson Til sölu Æsufell 2ja herbergja, næstum ný íbúð á hæð i sambýlishúsi. Kaplaskjólsvegur 3ja herbergja ibúð á hæð i þriggja íbúða húsi, rétt fyrir sunnan Hringbraut. Bílskúrsréttur. Sörlaskjól 4ra herbergja íbúð á hæð. Er í ágætu standi. Ný eld- húsinnrétting. Bílskúrs- réttur. Útborgun um 3 milljónir, sem má skipta. Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð ofar- lega i sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Frábært út- sýni. Sameiginlegt véla- þvottahús. Eignarhluti í húsvarðaríbúð ofl. Skipti á 2ja herbergja íbúð á hæð koma til greina. Útborgun aðeins 2,7 milljónir, sem má skipta. Hagstætt verð. Við Miðbæinn Skrifstofuhúsnæði eða húsn. fyrir teiknistofur ofl , stutt frá Reykjavikur- höfn. Laust nú þegar. Út- þorgun rúmar 2 milljónir. íbúðir óskast Höfum fjársterkan kaup- anda að góðri sér hæð eða góðri 5 herbergja íbúð í blokk. Há útborgun. Höfum einnig kaupendur að öllum stærðum íbúða. Skoðum og metum sam- dægurs. Arni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavik. Simar 14314 og 14525 Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsímar 26817 og 34231 . EIGNA84LAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA Lítið einbýlishús (steinhús) í Vesturborginni. Laust til afhendingar nú þegar. Út- borgun kr. 1. milljón. 2JA HERBERGJA Rishæð í steinhúsi í Mið- borginni. Ibúðin í góðu standi, með nýjum tepp- um, sér þvottahús á hæð- inni. Verð kr. 1760 þ. Utb. kr. 1.200 þús. 3JA HERBERGJA Jarðhæð við Efstasund. íbúðin er i tvíbýlishúsi. Sér inngangur, allt í góðu standi. 4RA HERBERGJA 1 1 5 ferm. íbúðarhæð við Rauðalæk. Góð ibúð, sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Vönduð endaíbúð i nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut, hagstæð lán fylgja. 5 HERBERGJA íbúðarhæð á góðum stað í Kópavogi. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni, bilskúr fylgir. íbúðin öll mjög vönduð. SELFOSS 3ja herbergja íbúðarhæð, sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni verð kr. 1800 þús. Útb. kr. 900 þús. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 EIGNAHÚSID Lækjargötu 6 A Simar 18322 18966 Sæviðarsund 3ja herb um 100 fm vönduð íbúð í fjórbýlishúsi Bílskúr Bólstaðahllð 3ja herb. efsta hæð um 90 fm Sérhiti, suðursvalir. Njálsgata 3ja herb kjallaraíbúð um 95 fm. Rauðarárstigur 3ja herb. íbúð á 2 hæð um 75 fm. Hraunbær 3ja herb um 85 fm íbúð á 1. hæð Kárastigur 3ja til 4ra herb íbúð á 3 hæð um 98 fm Njörvasund 4ra herb ibúð á 2 hæð um 1 00 fm. Bilskúr. Ásbraut 4ra herb um 1 00 fm íbúð á 4 hæð í nýlegu fjölbýlishúsi Vesturberg 5 herb. um 1 20 fm ný ibúð á 3 hæð. Rauðilækur 5 herb. íbúð um 130 fm. á 2. hæð Hofteigur 5 herb. um 143 fm. ibúð á 2. hæð Dunhagi 5 herb um 130 fm ibúð á 2 hæð, bílskúr Raðhús I smiðurn við Rjúpufell Raðhús næstum fullgert i efra-Breiðholti. Matvöruverzlun kjörbúð í austurborginni Upp- lýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki i síma. Heimasimar: 81617 85518

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.