Morgunblaðið - 19.02.1974, Qupperneq 20
~m--------------------
- ■ — - -- — ■ —
Jóðlíf Odds
í Menningar-
stofnuninni
Einþáttungurinn Jóðlíf eftir
Odd Björnsson verður frumsýnd-
ur i enskri þýðingu hjá Menning-
arstofnun Bandaríkjanna föstu-
daginn 22. febrúar n.k. undir leik-
stjórn Erlings Gíslasonar, en með
hlutverk fara tveir amerfskir
áhugaleikarar, Eli Whitney og
Jim Henderson.
Amerískur fiðluleikari hjá
Sinfóníuhljómsveitinni, Marlyn
Gibson, mun leika einleik við
upphaf leiksins.
Sýningarnar verða haldnar hjá
Menningarstofnun Bandaríkj-
anna, 3. hæð, föstudaginn 22. feb.,
laugardaginn 23. feb. og sunnu-
daginn 24. febrúar og hefjast all-
ar kl. 20.00. Aðgöngumiðar kosta
150 krónur og verða afhentir í
Ameríska bókasafninu, Neshaga
16, frá mánudegi til föstudags,
milli kl. 13—19 daglega.
— Minning
Sigurlaug
Framhald af bls. 23
ein af annarri um Jitla telpu, er
snerist kringum búsmalann
eða átti sér yndisstund úti í
náttúrunni, sem hefur margt að
bjóða þeim, sem kunna að meta
það og skilja.
Sigurlaug dó þann 31. janúar sl.
87 ára að aldri. 011 systkini
hennar voru farin á undan henni
yfir móðuna miklu. Nú er hljótt í
dalnum þeirra systkina. Hey-
dalurinn er í eyði. Þar hljóma
ekki lengur glaðir barnahlátrar
eða smáir fætur trítla þar um völl.
Blómskrúðið breiðir úr sér í
brekkunum þar. Nú sést ekki
lengur litil telpa flétta sér blóm-
sveiga á fagxan og listrænan hátt,
en þar munu hennar fyrstu list-
munir hafa orðið til.
Ég mat frænku mína mikils og
mun ávallt minnast hennar sem
glæsilegrar. greindrar konu, sem
bjó yfir listrænum fegurðar-
smekk og ríkri ábyrgðartilfinn-
ingu.
Jón Kristjánsson.
MORGUNBLAÐIÐTÞRIÐJTTOAGUR 19. FEBRUAR 1974
Útgerðarmenn - skipstjórar
Höfum alla sverleika af loðnunótarefni á lager. Og einnig
höfum við fyrirliggjandi allar gerðir af fiskitrollum. Tökum
einnig loðnunætur til geymslu og viðgerðar. Fljót og góð
vinna.
Neth.f.,
Vestmannaeyjum,
sími 264.
Bólstrarar -
Húsgagnaverzlanlr
Erum að taka heim mikið litaúrval af leðurlíkiáklæðum.
Davíð S. Jónsson og Co. h.f.
Sími 24-333.
JJlm
■ ■ m
TIL SOLUI
KAUPNIANNAHÖFN
BLAÐIÐ FÆST IMÚ í LAUSA
SOLU I BLAÐASÖLUIMIMI I
FLUGAFGREIÐSLU SAS I
SAS-BYGGINGUNNI I MIO
BORGINNI.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Félagslíf
□ EDDA 59741927 — 1
□ EDDA 59741927= 2
I.O.O.F. Rb 4 = 1232198’A —
N.K.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 155219
8'/2 E. I.
Flladelfla Reykjavík.
Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30.
Ræðumaður: Trygve Lie frá Nor-
egi
Kristinboðsfélagið í Keflavik.
Fundur verður i Keflavíkurkirkju
þriðjudagskvöldið 19. febrúar kl.
8 30
Frú Lilja Kristjánsdóttir sér um
fundarefnið.
Allir velkomnir Stjórmn.
K.F.U.K. Reykjavík
Fundur I kvöld kl 20.30. Það var
um aldamótin, séra Jónas Gísla-
son sér um fundarefni.
Allar konur velkomnar Stjórnin.
Handavinnukvöldin
eru á miðvikudögum kl. 8. e.f. að
Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41.
Kennd er leðurvinna og smelti.
Nánari uppl í síma 24950 á mið-
vikudögum milli kl. 8—10 e.h.
Farfuglar.
GBflM
FRVSTIKISTUR
FYRSTA FLOKKS FRÁ
FÖNIX
HÁTÚNI 6A,SÍMI 24420
ABENDING
Komin er út gók, sem ber nafnið ,,Hvað er framundan?" Höfundur
er Hákon Ó. Jónasson. Nafn bókarinnar er sérkennilegt virðist
jafnvel spámannlegt. Og munu margir spyrja, hver geti sagt um
það, sem er framundan. Engin af þeim bókum, sem eru skrifaðar af
ófullkomnum mönnum, geta uppfyllt þær kröfur. Þær túlka mein-
ingar ófullkominna manna.
Það er aðeins Biblfan, sem uppfyllir allar þessar kröfur. Maðurinn
getur aðeins sagt um tímann, sem liðinn er, en hinn eilifi allsráð-
andi ,,Andi" knúði þá, sem skrifuðu Bibliuna til þess að gjöra það
samkvæmt sannleikanum. Biblían er þess vegna hin algjöra Mann-
kynssaga, skrifuð fyrirfram. Þess vegna bendir hún okkur á timann,
sem er framundan, sem er framundan og er oft tekið þannig til orða
i Biblíunní: Þegar þið sjáið þetta koma fram. Það er þetta sem gerir
okkur, sem rannsökum Bibliuna, fær um að segja hvað framundan
er.
Æskilegast væri að fólk keypti þessa bók sér til fróðleiks. Fæst i
bókabúðum.
Hákon Ó. Jónasson.
ATVIU ATVINNA
SölumaBur
Fasteignasala óskar eftir sölu-
manni. Umsækjendur sendi
umsóknir til Morgunblaðsins fyrir
21. febr. n.k. merktar „Fasteigna-
sala —3225“.
AÖstoÖarmaBur
verkstjóra
Óskum að ráða nú þegar röskan
ungan mann í spunaverksmiðju
vora í Mosfellssveit. Vaktavinna.
Þarf að hafa bíl til að fara til og frá
vinnustað. Bílastyrkur.
Álafoss h.f.,
sími 66300.
Stýrimann, matsvein
og háseta
vantar á 65 rúmlesta netabát sem rær frá Suðurnesj-
um. Uppl. í síma 42418 og 43169.
Innflutningsfyrirtæki í miðbænum
óskar eftir að
ráÖa stúlku
hálfan eða allan daginn við bókhald.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist til
skrifstofu Félags íslenzkra
stórkaupmanna, Tjarnargötu 14,
fyrir 28/2.
Bílstjóri —
VerksmiÓjustörf
Duglegur maður vanur að aka vöru-
bifreið óskast strax. Viljum einnig
ráða nokkrar stúlkur til verksmiðju-
starfa.
Upplýsingar hjá Sigurði Sveinssyni
verkstjóra, Þverholti 22.
H.F. Ölgerðin
Egill Skallagrímsson
Háseti
vanur netaveiðum, óskast á mb
Vestra, Patreksfirði. Símar 34349 og
30505.
Bókband
Hef mikinn áhuga á að komast að sem nemi í bók-
bandi, strax eða í haust. Er 25 ára, hef lokið iðnskóla-
prófi. Alger reglusemi. Meðmæli. Þeir, sem áhuga
hafa sendi tilboð merkt: „Bókband 74 — 3224“.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í brauðgerðar-
hús okkar, nú þegar.
G. ÓLAFSSON & SANDHOLT
Laugavegi 36.
Sími 12868 og 13524.*