Morgunblaðið - 19.02.1974, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1974
Starring
YUL BRYNNERRICHARD CRENNA
Spennandi ný bandarísk
mynd í litum.
Leikstjóri: Sam Wanamak-
er
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 4 ára.
Spennandi og dularfull ný ensk
litmynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Enn heltl ég Trinlty
HÆGRI OG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS
(tölsk gamanmynd með ensku
tali
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5.
Pt)r<5«nWní>tíi
margfaldar
marhafl yðar
’?ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
I kvöld kl. 20.
LEÐURBLAKAN
miðvikudag kl. 20.
DANSLEIKUR
4. sýning fimmtudag kl 20.
LIÐINTÍÐ
fimmtudag kl. 20 I Leikhúskjall-
ara
Ath. Breyttan sýningartíma.
BRÚÐUHEIMILI
föstudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
laugardag kl 20.
ÍSLENZKI
DANSFLOKKURINN
fimmtudag kl. 2 1 á aefingasal.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1 — 1200
Fló á skinni i kvöld Uppselt
Volpóne miðvikudag kl. 20 30.
Fló á skinni fimmtudag kl.
20 30
Svört kómedía föstudag kl.
20 30. 30 sýning
Volpóne laugardag kl. 20.30.
Fló á skinni sunnudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op-
in frá kl. 14.
Srmi 16620.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sfmi 24940. -
Hf Útboð &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — sími 13583.
Félagsstarf
Sjálfstœðisflokksins
Kdpavogur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi er boðað til fundar í
Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut, þriðjudaginn 19. febrúarn.k.
kl. 20.30.
Ðagskrá
1 . formaður uppstillingarnefndar, gerir grein fyrir skoðanakönnuninni,
2. febrúar s.l. .,
2, Önnur mál. Stjórnm.
AKRANES
Þór F.U.S. Akranesi.
Þjóðlagakvöld verður haldið miðvikudaginn 20. febrúar kl 20:30 i
Sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20. Árni Johnsen stjórnar, spilar og
syngur. Ungt fólk á Akranesi kemur fram. Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Sfarfshöpup S.U.S.
um Sameinuðu þjóðirnar og hlut íslands í
starfi þeirra.
Fjórði fundur starfshópsins verður miðviku-
daginn 20. febrúar kl. 20.30 I Galtafelli við
Laufásveg.' Sigurgeir Jónsson aðstoðar-
bankastjóri fjallar um alþjóðagjaldeyrissjóð-
inn, alþjóðabankann og tengdar stofnanir,
tilgang þeirra og viðfangsefni og samskipti
við ísland.
Stjórnandi hópsins er Guðmundur S Al-
freðsson stud. jur
HEIMDALLUR
SAMTÖK UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA I REYKJAVIK
Launpegar - launhegar
Máifundanámskelð
Heimdallur S.U.S. minnir á málfundanám-
skeiðið í kvöld, þriðjudaginn 1 9. febrúar kl.
20.30 i MIÐBÆ, HÁALEITISBRAUT, (norð-
austurenda)
Nýir þátttakendur eru velkomnir.
Upplýsingar veittar I slma 17100
Ungt fólk i launþegahreyfingunni heldur fund um húsnæðis og
kjaramál, þriðjudaginn 1 9. febrúar kl. 20 að Laufásvegi 46 (Galtafelli).
Frummælandi: Magnús L Sveinsson, vara-
formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur.
Ungt fólk í launþegahreyfingunni er hvatt
til að mæta á fundinn.
SUS
Reykjaneskjðrdæml
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokksins, Reykjaneskjör-
daemi, verður haldinn ! félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi, laug-
ardaginn 23. febrúar kl. 1 0 f.h
Formaður Sjálfstæðisflokksins,
Geir Hallgrímsson, situr fundinn
og verður frummælandi I al-
mennum stjórnmálaumræðum.
Á fundinum verður listkynning á
verkum listaklúbbs Seltirninga
Athygli kjörinna fulltrúa er
vakin á að fundurinn hefst kl.
10 f ,h.
Stjórn kjördæmisráðs.
Leiðbeinandi
Guðni Jónsson.
Austurbær - Norðurmýri
Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri, heldur almennan
fund um málefni hverfisins, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu, miðviku-
daginn 20. febrúar n.k. kl. 20.30.
Gestir fundarins og framsögumenn verða Ólafur B. Thors borgarráðs-
maður og Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Að loknum framsöguræðum
svara þeír fyrirspurnum í kaffihléi verður Glúntasöngur og upplestur tíl
skemmtunar. Sjálfstæðisfólk í hverfinu er hvatt til að mæta og taka þátt
í störfum félagsins.
Landsmálafélaglð
Vörður
Vlðtalstfml
Ragnar Júlíusson, formaður Varðar verður
til viðtals á skrifstofu félagsins að Laufás-
vegi 46, i dag þriðjudaginn 19. febrúar kl.
5—7 síðdegis.
MICHAEL CURT
CRAWFORD • JURGENS
GENEVIEVE GILLES
“Hello-
Goodbye”
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd.
Leikstjóri: Jean Negulesco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
Síniar 32075
Lancaster
Ulzanas Eaid
Bandarísk kvikmynd er
sýnir’ grimmilegar aðfarir
Indjána við hvíta innflytj-
endur til Vesturheims á
s.l. öld. Myndin er í litum,
með íslenzkum texta og
alls ekki við hæfi barna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Jesus Chrlst
Superstar
sýnd kl. 7
9. sýningarvika.