Morgunblaðið - 12.03.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1974
9
Bræðratunga
Tvílyft raðhús ertil sölu. Á
neðri hæð er anddyri með
stórum skáp og gesta-
snyrting, stofa og borð-
stofa á upphækkuðum
palli. Á efri hæð eru 3
svefnherbergi og bað-
herbergi. Góð teppi. 2falt
gler. Bílskúrsréttur. Húsið
lítur mjög vel út.
Álfaskeið
3ja herb. íbúð á efstu hæð
í þrílyftu fjölbýlishúsi.
Suðurstofur með svölum,
2 svefnherbergi, eldhús
með borðkrók og bað-
herbergi. Þvottaherbergi á
hæðinni.
Rauðalækur
5 herb. (búð á 3ju hæð
um 147 ferm. 2 saml.
suðurstofur með svölum,
3 svefnherbergi, skáli,
rúmgott eldhús með borð-
^ krók og baðherbergi. Sér
hiti. Skifti á 4—5 herb.
íbúð í Norðurmýri eða
grennd.
í Hafnarfirði
við Hamarsbraut höfum
við til sölu hæð og kjall-
ara. Á hæðinni er 3ja
herb. íbúð en 2 herbergi í
kjallara. íbúðin er í timbur-
húsi. Bílskúr úr steini fylg-
ir. Útborgun 1 200 þús.
Hófgerði.
Einbýlishús, hæð og ris,
með alls 7 herb. ibúð og
stórum uppsteyptum bíl-
skúr, sem er um 60 ferm.
Við Laufásveg.
Stórt steinhús tvær hæðir,
kjallari og ris. Grunnflötur
um 1 30 ferm.
2ja herbergja
íbúð við Hringbraut er til
sölu. íbúðin er í kjallara í
þríbýlishúsi. Líturvel út.
3ja herbergja
falleg íbúð í steinhúsi við
Njálsgötu er til sölu. íbúð-
in er byggð ofan á gamalt
steinhús, og er suðurstofa
með svölum, rúmgott
svefnherbergi með stórum
skáp, edlhús með miklum
innréttingum fárra ára
gömlum og stórum borð-
krók. Eitt herbergið er
með stórum kvisti og dálít-
illi súð.
Efstasund.
3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Björt og rúmgóð íbúð.
Sérinngangur.
NÝJAR ÍBÚÐIR
BÆTAST Á
SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA
Vagn E, Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttariogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
HAFNARSTRÆTI 11.
SfMAR 20424 — 14120.
Sverrir Kristjánsson
sími 85798.
RAOHÚS í
MOSFELLSSVEIT
142 fm. á einni hæð,
ásamt 23 fm. bílskúr.
GÓÐ TEIKNING
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
og 3ja herb. íbúð á 1.
hæð við RÁNARGÖTU.
LEIFSGATA
2ja herb. risíbúð.
í HLÍÐUM
4ra herb. efri hæð með
bílskúrsrétt, ný teppi,
nýleg eldhúsinnrétting, og
GÓÐA 3ja herb. íbúð á 4.
hæð.
GRETTISGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt 2 herb. og fl. i
kjallara.
LAUS STRAX.
í HRAUNBÆ
6 herb. endaíbúð á 3ju
hæð.
RAÐHÚS VIÐ
SKÓLATRÖÐ
3x60 fm. Laust 1. maí.
í SMÍÐUM
3ja íbúða húseign í MOS-
FELLSSVEIT.
EINBÝLISHÚS í
STYKKISHÓLMI
á VESTFJÖRÐUM og sér-
hæð i GRUNDARFIRÐI.
HÖFUM KAUPANDA
að einbýlishúsi eða rað-
húsi tilbúnu undir tréverk
— skipti á góðri 3ja herb.
íbúð í LJÓSHEIMUM
koma til greina.
HÖFUM KAUPANDA
að einbýlishúsi, eða tveim
hæðum og risi, eða tveim
hæðum og kjallara.
MIKIL ÚTBORGUN.
3ja herb. íbúð við Vestur-
vallagötu. Útb.
17—1800þús.
2ja herb. íbúð við Hverfis-
götu. Útb. 15—1800
þús.
Við Bergstaðastræti
5—6 herb. hæð, ný-
standsett. Tvöfalt verk-
smiðjuglerog nýteppi.
Tilsölu
Glæsilegt 200 ferm. ein-
býlishús, tilbúið undir tré-
verk, til afhendingar í maí
— júní n.k.
Vfirubílstjórafélagið
Þróttur tllkynnir
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Borgar-
túni 33 fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 20:30
stundvíslega. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
SÍHIl ER 24300
Til sölu og sýnis 12.
Vlð Lautásveg
steinhús um 135 ferm.
kjallari, 2 hæðir og ris á
eignarlóð. Á hvorri hæð er
5 herb. ibúð, í ríshæð, 3
herb. og eldunarpláss og
óinnréttað rými. (Hægt að
gera íbúð), I kjallara 3
herb. og fleira. Æskileg
skipti á 5—6 herb. ein-
býlishúsi í borginni,
Garðahreppi eða Mosfells-
sveit.
5 herb. sérhæð
um 145 ferm. á góðum
stað á Seltjarnarnesi. Bíl-
skúr I byggingu.
í Vesturborginni
Nýleg vönduð 4ra herb.
íbúð um 105 ferm. á 1.
hæð með suðursvölum.
Útb. 3'4 milljón, sem má
skipta.
í Vesturborginni
4ra herb. íbúð um 100
ferm. á 1. hæð i steinhúsi.
Sér hitaveita. Útb. 2.3
milljónir.
í Hlíðarhverfi
Góð 3ja herb. íbúð um
106 ferm. á 3. hæð,
ásamt 1 herb. í rishæð.
Æskileg skipti á góðri 2ja
herb. ibúðarhæð í borg-
inni.
3ja herb. íbúðir
í eldri borgarhlutanum.
Útborganir 1 Vi til 2
milljónir.
Við Leifsgötu
Laus 2ja herb. risíbúð í
góðu ástandi. Útb. 1
milljón og 200 þús.
Verzlunarhúsnæði
um 180 ferm. í Austur-
borginni o.m.fl.
IMýja íasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu
2ja herb. litil ibúð á hæð við
Öldugötu. Vel með farin. Verð
kr. 1500 þús. Útb. kr. 700 þús.
Við Hraunbæ
5 herb. glæsileg ibúð um 1 20
ferm. á efstu hæð. Frágengin
sameign. Mikið útsýni.
Uppl aðeins á skrifstofunni.
Við Nökkvavog
4ra herb góð rishæð um 100
ferm. Þarfnast málningar. Uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Við Hvassaleiti
3ja herb. stór og góð kjallara-
ibúð.
Við Skólagerði
5 herb. glæsileg sérhæð 130
ferm. i tvíbýlishúsi.
Við Snorrabraut
Steinhús með mjög góðri 7
herb. íbúð á hæð og í port-
byggðu risi. Eins herb. ibúð með
meiru i kjallara.
í Vesturborginni
óskast 2ja—3ja herb. ibúð, enn-
fremur sérhæð.
Við Njálsgötu
3ja herb stór og góð íbúð á 4.
hæð í 13 ára steinhúsi. Sér
hitaveita, svalir, útsýni.
Byggingalóðir
Höfum kaupendur að bygginga-
lóðum
Með bílskúr
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. ibúðum með
bilskúr.
ALMENNA
FASTtlGWASALAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 -21370
11928 - 24534
í smíðum
Einbýlishús í Mosfells-
sveit. Húsin afhendast
uppsteypt með frágengnu
þaki. Teikningar og allar
nánari uppl á skrifstofu.
Sérhæð á Seltjarnar-
nesi
5 herbergja 140 ferm.
sérhæð m. bílskursrétti á
sunnanverðu Seltj.nesi.
Útb. 3,5—llj. Nánari
upplýsingar á skrifstof-
unni.
Hæð á Högunum
140 ferm. hæð m. bíl-
skúr. Sérinng. Sér hita-
lögn. Vönduð eign. Útb.
5.0 millj.
Við Hraunbæ
5 herb. íbúðir á 1. og 3.
hæð. Teppi. Vandaðar
innréttingar. Uppl á skrif-
stofunni.
í Vogunum
3ja herb. 80 ferm. rishæð
m. svölum. Engin veð-
bönd. Útb. 2,3 millj.
Við Goðheima
3ja herb. jarðhæð. Sér
innq. Sér hitalöqn. Útb.
2,5 millj.
Skammt frá
Háskólanum
2ja herbergja snyrtileg
kjallaraíbúð um 60 ferm.
Útb. 1500 þús. sem má
skipta.
í Fossvogi
2ja herb. falleg jarðhæð.
Teppi. Góðar innréttingar.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í Árbæj-
arhverfi. Góð útb. í boði.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íb. í
Vesturborginni. Há út-
borgun í boði.
Höfum kapanda
að 4ra herb. íbúð i Háa-
leitishverfi. Útb. 4 millj.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum
íbúða og einbýlis-
húsa.
Skoðum og metum
íbúðirnar samdæg-
urs.
UIDUIIIIK
VONARSTRitTI 12 simar 11928 og 24534
Sötustjóri: Sverrir Kristihsson
HI<»T0Mní»Ifiðií>
mRRGFRLDRR
mÖGULIIKR VÐRR
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2ja herbergja
íbúð í háhýsi við Ljós-
heima. Vönduð ibúð, góð
sameign.
3ja herbergja
Rishæð í steinhúsi i Mið-
borginni, sér hiti, ibúðin
laus nú þegar, hagstæð
lán fylgja.
4ra herbergja
íbúð við Ásbraut. íbúðin
er nýleg og öll mjög vönd-
uð, suður-svalir.
4ra herbergja
íbúð á II. hæð í fjórbýlis-
húsi við Rauðalæk. íbúðin
er 113 ferm. sér hiti, bíl-
skúrsréttindi fylgja. Góð
íbúð.
Húseign
Á einum besta stað í Mið-
borginni. Húsið er um
135 ferm. 2 hæðir kjallari
og ris. Stór ræktuð lóð.
í smíðum einbýlis-
hús
Á góðum stað i Mosfells-
sveit. Húsið selst fokhelt
með uppsteiptum bílskúr.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Klappastig 16. Simi 11411.
Einbýlishús
á bezta útsýnisstað í Efra-
Breiðholti. Hús í sérflokki.
Selst fokhelt. Teikningar
og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
4ra — 5 herb.
íbúð við Ásgarð i Garða-
hreppi. íbúðin er í mjög
góðu standi. Sérhiti. Stutt
í skóla og þjónustumið-
stöðvar.
Hafnarfjörður
Einbýlishús á tveim hæð-
um ásamt bílskúr.
Eskihlíð
3ja herb. íbúð ásamt einu
herb. f risi og stóru
geymsluherb. í kjallara.
Skipti á 2ja herb. íbúð
koma til greina. Einnig
skipti á 2ja íbúða eign.
Höfum á biðlista
kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sérhæð-
um og einbýlishúsum.
Fjársterkir kaupendur.
í SMIÐUM
Til sölu 3ja íbúða hús á góðum stað í MOSFELLSSVEIT,
ENDALÓÐ. Húsið er á tveim hæðum, 1 55 fm hvor hæð
og tveir bílskúrar 32 fm hvor. Teikning og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11,
símar 20424 — 14120. Heima 85798.