Morgunblaðið - 12.03.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.03.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1974 31 •• Sigurður Orlygsson sýnir á Akureyri 26 grunaðir um ölvun við akstur — Guðmundur RE Framhald af bls. 2 19. Patreksfjörður 961 20. Tálknafjörður 1.461 21. Súgandafjörður 555 22. Bolungarvik 3.307 23. Siglufjörður 8.585 24. Krossanes 417 25. Raufarhöfn 7.227 26. Færeyjar 419 Eftirtalin skip hafa fengið 1000 lestir eða meira. 1. Albert GK 4620 2. Álftafell SU 4197 3. Arnar ÁR 1420 4. Arney KE 1304 5. Árni Kristjánss. BA 2040 6. Árni Magnússon SU 1555 7. Ársæll KE 2362 8. Ársæll Sigurðsson GK 2900 9. Ásberg RE 5046 10. Ásborg RE 1200 11. Ásgeir RE 7152 12. Ásgeir VE 2507 13. Baldur RE 1607 14. BáraGK 1529 15. Bergur VE 3110 16. Bjarni Ólafsson AK 3930 17. BjörgNK 1329 18. Börkur NK 10366 19. Dagfari ÞH 4413 20. Eldborg GK 8361 21. Faxaborg GK 5462 22. FaxiGK 2032 23. FífillGK 6386 24. Friðþjófur SU 1351 25. Gísli Árni RE 8296 26. Grindvíkingur GK 5842 27. Grímseyingur GK 3188 28. Guðmundur RE 10978 29. GuðrúnGK 1205 30. Gullberg VE 2761 31. Gunnar Jónsson VE 1945 32. Hafberg GK 1141 33. HafrúníS 1673 34. Halkion VE 2824 35. Hamar SH 1460 36. Hamravík KE 1690 37. Haraldur AK 1357 38. Harpa RE 3986 39. Héðinn ÞH 4108 40. Heimir SU 6548 41. Helga RE 2903 42. Helga II RE 1679 43. Helga Guðmundsd. BA 4676 44. Hilmir KE 1132 45. Hilmir SU 6887 46. Hinrik KÓ 2136 47. Hrafn Sveinbj.s. GK 3314 48. Hrönn VE 1848 49. Huginn VE 2887 50. Húnaröst ÁR 1875 51. Höfrungur II AK 1721 52. Höfrungur III AK 4066 53. Isleifur VE 63 4183 54. ísleifur IV VE 1870 55. Járngerður GK 2429 56. Jón Finnsson GK 5001 57. Jón Garðar GK 4985 58. Jón Helgason ÁR 1020 59. Keflvfkingur KE 3960 60. Kópur RE 1398 61. Kristbjörg II VE 2598 62. Loftur Baldvinss. EA 6117 63. Ljósfari ÞH 2405 64. Lundi VE 1227 65. Magnús NK 4882 66. Náttfari ÞH 3245 67. Ólafur Magnússon EA 1782 68. Ólafur Sigurðss. AK 4305 69. Óli Tóftum KE 1010 70. Óskar Magnússon AK 5752 71. Pétur Jónsson KÓ 6430 72. Rauðsey AK 5590 73. Reykjaborg RE 5240 74. Sandafeil GK 2169 75. Sigurbjörg ÓF 2659 76. Sigurður RE 3848 77. Skagaröst KE 1172 78. Skinney SF 3355 79. Skírnir AK 3749 80. Skógey SF 2450 81. Súlan EA 6680 82. Surtsey VE 1542 83. Svanur RE 4818 84. Sveinn Sveinbjörnss. 4690 85. Sæberg SU 3277 86. Sæunn GK 1917 87. Tálknfirðingur BA 2747 88. Tungufell BA 3013 89. VenusGK 2074 90. Viðir AK 3492 91. VíðirNK 3238 92. Vonir II KE 1840 93. Vörður ÞH 3170 94. Þorbjörn II GK 1630 95. Þórður Jónasson EA 4781 96. Þórkatla II GK 3111 97. Þorsteinn RE 5512 98. Örn KE 4432 SIGURÐUR Örlygsson opnaði um helgina málverkasýningu i húsi Myndsmiðjunnar, Gránufélags- götu 9 á Akureyri. Þetta er þriðja einkasýning Sigurðar, en hann hefur áður sýnt í Unuhúsi 1971 og Norræna húsinu 1972 (ásamt Magnúsi Kjartanssyni). Einnig hefur hann tekið þátt i nokkrum — Yiðbúnaður Framhald af bls. 1 ar „Portúgal og framtiðin" þar sem hann segir, að Portúgalar geti ekki unnið baráttuna gegn frelsishreyfingum i nýlendunum vegna vopnasendinga frá kommúnistaríkjum og aðstoðar vinveittra ríkja. Samkvæmt sömu heimildum hefur enginn verið handtekinn, en nokkrir ungir liðsforingjar munu hafa verið sendir til Azor- eyja og Madeira. Nokkrir sjóliðar og flugmenn sáust á ferli í Lissa- bon i dag. — Barber Framhald af bls. 1 I stað Barbers verður Robert Carr aðaltalsmaður flokksins i fjármálum og MauriceMacmillan verður honum til aðstoðar. Carr var innanríkisráðherra í stjórn Heaths. Patrick Jenkin verður talsmað- ur flokksins, en fyrrverandi orku- ráðherra, Carrington Iávarður, verður áfram formaður flokksins. Sir Geoffrey Howe, fv. viðskipta- ráðherra, verður talsmaður í fé- lagsmálum. Þá verður frú Margaret Thatch- er fv. kennslumálaráðherra tals- maður flokksins í umhverfismál- um, en talsmaður í kennslumál- um verður William Van Straub- enzee, sem hefur farið með mál Norður-írlands. — Golan Framhald af bls. 1 sagði, að Arabar yrðu að útkljá þetta mál sín í milli. í Kafró ræddi Anwar Sadat for- seti i dag við fulltrúa arabískra oliuframleiðslulanda og fór fram á stuðning við tillögu Egypta- lands og Saudi-Arabíu um að banninu yrði aflétt. Ráðherra- fundinum, sem halda átti í Kaíró í gær, var aflýst vegna þess, að alsírski oliuráðherrann neitaði að mæta. Líbýa, írak og Alsír vilja ekki aflétta banninu nú, en af- staða Sýrlands getur ráðið úrslit- um. Jafnframt komu sérfræðingar Samtaka olíuframleiðsluríkja (OPEC) til fundar í Vin að ræða verðlagsmálin og margt bendir til þess, að olíuráðherrar OPEOland- anna samþykki að halda verði á hráolíu óbreyttu fram í júlí, þegar þeir halda fund með sérfræðing- unum á laugardag. í Jerúsalem hefur hin nýja stjórn frú Goldu Meir hafizt handa um að vinna að endanlegri lausn deilumálanna i Miðaustur- löndum að fenginni traustsyfir- lýsingu þingsins. „israel vill samsýningum, ma.a. sýningunni 7 myndlistarmenn á Kjarvalsstöð- um. A sýningunni eru 24 myndir, flestar málaðar í vetur. Þetta eru olíu-, akril- og alkydmyndir og teikningar. Sýningin verður opin f þessari viku dagana 13., 16. og 17. marz frá kl. 14—22. semja frið við Arabalöndin en verður að geta varið landamæri sín,“ sagði hún í ræðu í þinginu. 62 þingmenn greiddu atkvæði með ráðherralistanum, sem frú Meir lagði fram, 46 á móti en nfu sátu hjá. í ræðu sinni kvaðst frú Meir enn óttast sýrlenzka sókn í Golan-hæðum. Abba Eban utanrfkisráðherra sagði áður en hann fór til Wash- ington i morgun, að stefna Rússa i Miðausturlöndum yrði eitt aðal- umræðuefni hans og Kissingers. Dayan landvarnarráðherra sagði í dag, að Rússar hefðu vitað nákvæmlega hvenær Egyptar og Sýrlendingar ætluðu að hefja árás í október án þess að gera nokkuð til að afstýra stríði. 1 Damaskus er borið til baka, að Rússar hafi lofað að greiða bætur fyrir allt tjón, sem sýrlenzkt efna- hagslíf hefur orðið fyrir af völd- um israelskra loftárása. — Minning Dagbjört Framhald af bls. 23 hana. Vildi hún alltaf vera viss um að okkur liði öllum vel, og ef eitthvað brá út af var auðvelt að iesa úr svip hennar að allt ekki var með felldu. Amma hafði líka skemmtilega kímnigáfu, þó svo hún væri mikið veik þá gat hún oft gert að gamni sinu, minnist ég þess þegar hún sagði mér sögur þegar hún var ung og hraust og hún hló að prakkarastrikum sem hún hafði gert, en allt var þó meinlaust grín, og er ég viss um að ekki er til nein mannvera sem var henni óvinveitt. Þó að við höfum vitað að hún var orðin mikið veik og að hún óskaði þess svo innilega að fá að deyja og hitta alla sína ætt- ingja og vini, þá vorum við svo hræðilega eigingjörn, að við sætt- um okkur ekki við að hún færi frá okkur. En við vitum að núna líður henni vel hjá Guði, og sfnum stóra systkina- og vinahópi.mg ekki síst hjá Frissa syni sinum. Ég kveð elsku hjartans ömmu mfna, og þakka henni fyrir yndis- legar samverustundir, og bið þig góði Guð að vernda hana um ókomnar stundir. Rósa. ÓVENJUMARGIR ökumenn voru teknir í Reykjavík á laugardag og sunnudag, grunaðir um ölvun við akstur. Frá kl. um 02 aðfararnótt laugardags fram til kvölds voru 12 ökumenn teknir og frá kl. 01:30 nóttina eftir fram til kvölds á sunnudag voru 14 teknir, þann- ig að á tveimur sólarhringum voru alls 26 ökumenn teknir, grunaðir um -ölvun við akstur. Framhald af bls. 32 með breytingartillögum, sem þeir hafa lagt fram, verði sett- ar fram sem úrslitakostir, Bandaríkjamönnum gert að taka þeim eða hafna. I tillögum utanríkisráðherra er gert ráð fyrir, að varnarliðið verði „farið" frá Islandi fyrir árslok 1976. Skal það gerast í áföngum þannig, að fyrir næstu áramót verði þriðjungur liðsins „farinn", fyrir árslok 1975 verði helmingur I þess, sem þá er eftir, „farinn" og það, sem þá verður eftir, „fari“ fyrir árslok 1976. 1 breytingartil- lögum ráðherra Alþýðubanda- lagsins er þess krafizt, að allt varnarliðið verði farið á miðju ári 1976. Er sú tillaga frávik frá sam- þykkt miðstjórnar Alþýðubanda- lagsins 28. janúar sl. en þá var þess krafizt, að varnarliðið yrði farið fyrir árslok 1975. I tillögu utanríkisráðherra er kveðið svo á, að hreyfanleg flug sveit Bandaríkjamanna skuli hafa lendingarleyfi á Keflavíkurflug- velli, þegar þurfa þyki, vegna eft- irlitsflugs á Norðurhöfum. í breytingartillögu ráðherra Al- þýðubandalagsins við þennan lið er þess krafizt, að fram verði tek- ið, að flugsveitir þessar skuli ekki hafa fasta bækistöð á tslandi og að lendingarleyfi þeirra verði háð samþykki fslenzkra stjórnvalda hverju sinni. Ekki er ljóst, hvort með þessu er átt við, að samþykki þurfi að fá fyrir hverju flugi, eða fyrir flugi um tiltekinn tíma t.d. nokkra mánuði í senn. I tillögum utanrikisráðherra er gert ráð fyrir, að Bandaríkja- menn hafi á Keflavíkurflugvelli sveit manna, sem annist eftirlit með flugvélunum og skuli þeir ekki vera hermenn. Er ætlazt til þess í tillögum ráðherrans, að fjöldi þessara manna verði samkomulagsatriði milli ríkis- stjórnanna. Kommúnistar krefjast þess, að hámarksfjöldi þeirra verði 100. I tillögum Einars Agústssonar er gert ráð fyrir, að á Keflavikur- flugvelli skuli vera löggæzlusveit og verði kannað, hvort Islending- ar geti lagt fram mannafla til sveitarinnar en ella verði Banda- ríkjamönnum falið að annast þessi störf en Islendingar taki þau ef til vill að sér smátt og smátt. 1 breytingartillögum kommún- ista er lagt til, að þessi löggæzlu- sveit verði undir íslenzkri yfir- stjórn. Þetta eru breytingartillögur kommúnista við tillögur utanrik- isráðherra, sem að öðru leyti gera ráð fyrir því, að Islendingar ann- ist nauðsynlega þjónustu við þá Bandaríkjamenn, sem á flugvell- inum verða. Þá er kveðið svo á í tillögu ráðherrans, að Islendingar séu tilbúnir að taka að sér rekstur radarstöðvanna og að farþegaflug verði aðskilið frá þeirri starfsemi, sem fram fari á Keflavíkurflug- velli skv. tillögum ráðherrans. Óskaði endurskoðunar fyrir 8Vi mánuði — engar tillögur Nú er liðinn um 8V4 mánuður frá þvi að ríkisstjórn Olafs Jóhannessonar öskaði endurskoð- unar á varnarsamningnum í sam- ræmi við ákvæði hans þar um. Þótt íslenzka rikisstjórnin hafi sjálf óskað eftir þessari endur- „Þetta sýnir, að það eru margir, sem leyfa sér að fá sér snafs og aka svo bifreið á eftir,“ sagði Greipur Kristjánsson, aðalvarð- stjóri, i samtaii við Mbl. í gær. „Þeir telja sig ekki valda hættu í umferðinni, en það hefur nú sýnt sig, að slysin eru oft mjög alvar- leg, þegar ölvaðir ökumenn eiga í hlut.“ skoðun hefur hún enn engar til- lögur gert þar um. Það var 25. júni 1973, sem óskað var endurskoðunar á varnarsamn- ingnum. í október sl. fór Einar Agústsson til Washington til við- ræðna við Bandaríkjamenn um varnarmálin. Áður en hann fór, kröfðust ráðherrar kommúnista þess, að þeir Magnús Kjartansson og Magnús Torfi Ólafsson, sem sæti eiga í svonefndri ráðherra- nefnd um varnarmálin, færu með utanrikisráðherra. Ráðherrar SFV höfnuðu þvL Á fundinum i Washington lagði íslenzki utan- rikisráðherrann engar tillögur fram. I nóvembermánuði sl. komu bandarískir ráðamenn til viðræðna hingað til lands. Magnús Kjartansson setti frám ítrekaðar kröfur um aðild að þeim viðræðum en Einar Ágústsson hafnaði þvi algerlega. Á þeim við- ræðufundi lögðu Bandaríkja- menn fram ýmsar tillögur m.a. þær, að hernaðarflug urði alveg skilið frá farþegaflugi á Keflavík- urflugvelli og að allir hermenn, sem búsettir væru utan vallarins, yrðu fluttir inn fyrir. Á þessum fundi komu engar tillögur frá utanrikisráðherra Islands. Á fundinum í nóvember var ákveðinn annar fundur um miðj- an desember. Að ósk utanríkis- ráðherra var honum frestað til fyrstu viku janúarmánaðar. í árs- byrjun var honum enn frestað fram i miðjan janúar að ósk Ein- ars Ágústssonar, síðan til mánaða- móta, þá fram i miðjan febrúar, síðan til febrúarloka og enn hefur enginn fundur verið ákveðinn. Ástæðan er sú, að utanrfkisráð- herra neitar að fara enn einu sinni til fundar við Bandaríkja- menn án þess að hafa ákveðnar tillögur fram að færa. Tillaga um uppsögn eftir jólaleyfi — sagði Magnús Hinn 4. desember sl. birti Þjóð- viljinn forsiðuviðtal við Magnús Kjartansson. í fyrirsögn viðtals- ins sagði ráðherrann: Hernáms- samningnum verður sagt upp eft- ir áramótin. Síðan hefur þetta gerzt: □ „Hernámssamningnum“ var ekki sagt upp eftir áramótin. Q Miðstjórn Alþýðubandalagsins viðurkenndi í ályktun 28. janúar sl., að aðild Islands að Atlantshafsbandalaginu fylgdu „vissar kvaðir“. Q] Með því að leggja fram breyt- ingartillögur við tillögur Ein- ars Ágústssonar hafa ráðherr- ar Alþýðubandalagsins fallizt á endurskoðun varnarsamn- ingsins gagnstætt því, að áður hafa þeir jafnan krafizt upp- sagnar hans. Ekki úrslitakost- ir — sagði Ólafur Eins og að framan sagði, er meginágreiningurinn milli stjórn- arflokkanna um næsta skref í varnarmálunum sá, hvort setja beri tillögur utanríkisráðherra fram sem úrslitakosti eins og kommúnistar hafa krafizt eða ekki. Ólafur Jóhannesson lýsti skoðun sinni á þessari kröfu í ræðu á fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur hinn 7. febrúar sl. Hann sagði: „Svona tillögur eða hugmyndir þýðir auðvitað ekkert að setja fram sem úrslitakosti, hvorki gagnvart okkar samstarfs- flokkum f rfkisstjórn né gagnvart Bandarfkjamönnum." — Ríkis- stjórnarfundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.