Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974 DAGBÓK I dag er miðvikudagurinn 13. marz, sem er 72. dagur ársins 1974. Ardegisflóð er kl. 09.32, síðdegisflóð kl. 21.54. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 07.54, sólarlag kl. 19.22. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.41, sólarlag kl. 19.05. (Heimild: islandsalmanakið). Sá getur allt,sem trúna hefir. (Markúsar guðspjall 9. 23). SÖFNIN GENGISSKRÁNING Nr. 48 - 12. marz 1974 Landsbókasafnið er opið kl. 9— Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud, kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsval laútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16 —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Amerfska bókasafnið, Nes- haga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið I Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 Iaugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungsi Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30—16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Listasafn islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtu. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og Iaugardaga og sunnudaga kl. 14—22. | SÁ NÆSTBESTI | Kennslukonan: Hvað eru 8 plús 4? Strákur: 16. Kennslukonan: En 12 plús 6? Strákurinn: 28. Kennslukonan: Heyrðu vænti minn, hvað starfar faðir þinn eig- inlega? Strákurinn: Ilann er þjónn. Leikrit Harold Pinters, Liðin tfð, hefur nú verið sýnt 10 sinnum f Kjal laraleikhúsi Þjóðleikhúss- ins.Sýning þessi hefur hlotið lofsamlega dóma. Þetta er f fyrsta skipti, sem leikstarfsemi er á kjallarasviðinu, og virðist þessi tilhögun gefa góða raun þar sem um fámenna sýningu er aðræða með litlum sviðsútbúnaði. Leikendur eru aðeins þrír og eru þeir allir hér á myndinni, talið frá vinstri: Erlingur Gfslason, Kristbjörg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Sk.rátS fra Eining Kl. 1 V 00 Kaup Sala 4/3 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 00 86, 40 12/3 - 1 Sterlingepund 200, 05 201,25 # 4/3 ' - 1 Kanadadollar 88, 50 89, 00 12/3 - 100 Danskar krónur 1368,60 1376,60 * - - 100 Norskar krónur 1518,90 1527,70 ♦ - - 100 Seenskar krónur 1868,95 1879, 85 * 8/3 - 100 Finnsk mörk 2226, 15 2239, 05 12/3 - 100 Franskír írankar 1781, 85 1792,15 *1) - - 100 Ðcig. frankar 214, 35 215, 65 ♦ - - 100 Sviö9n. frankar 2790,60 2806, 80 # - - 100 Gyllini 3097,05 3115, 05 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3252,95 3271, 85 ♦ - - 100 LÍrur 13. 41 13, 49 # “ 100 Austurr. Sch. 442, 20 444, 80 * 100 Eecudos 339, 15 341, 15 * 4/3 - 100 Peoctar 145, 80 146, 70 12/3 - 100 Yen 30, 38 30, 56 # 15/2 197 3 100 Rcikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 4/3 1974 1 Rcikningsdollar- Vöruakiptalönd 86, 00 86, 40 * Breyting fra sfðustu skranlngu. 1) Gildir aðeins fyrir greiðelur tengdar inn- og útflutn- ingi a vftrum. | BRIDC3E Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Spánar i kvennaflokki í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. D-9-8-7 H. 7-2 T. G-5-4 L. A-D-8-4 Vestur. S. K-10-6-5-3 H. Á-K-D-10 T. A-9-3 L.G. Suður. S. G-4 H. 8-6-4-3 T. 6 L. K-10-9-5-3 Við annað borðið sátu dömurn- ar frá Spáni A-V og hjá þeim varð lokasögnin 4 hjörtu og vannst sú sögn auðveldlega. Við hitt borðið sátu brezku dömurnar Rixi Markus og Fritzi Gordon A-V og voru þær mun ákveðnari í sögnunum: Vestur Austur 1 h 2 t 3 h 4 t 4g 5 t 61 P Þar sem vestur á góðan stuðn- ing í tígli og á auk þess mjög sterk spil, þá telur hún rétt að óska eftir frekari upplýsingum og að þeim fengnum þá var hálfslemm- an sögð og vannst sú sögn auð- veldlega. Brezka sveitin græddi 11 stig á spilinu. Austur. S. Á H. G-9-7 T. K-D-10-8-7-2 L. 7-6-2 Svört kómedía f kvöld verður síðasta sýning á Svartri kómedíu. Aðsókn að leiknum hefur verið góð, en nú verður að rýma til fyrir öðrum verkum. A sviðinu í Iðnó eru nú fjögur verk, og um næstu mánaðamót verður leikritið Míinkarnir eftir Erling Halldórsson frumsýnt. A myndinni eru leikendur í kómedíunni, talið frá vinstri: Valgerður Dan, Iljalti Rögnvaidsson og Þorsteinn Gunnarsson. Föstumessur í kvöld Langhol tsprestakal 1 Föstumessa kl. 20.30 í kvöld. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan f Reykjavfk Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Þorsteinnn Björnsson. Brautarholtskirkja Föstumessa kl. 21 í kvöld. Bjarni Sigurðsson. Bústaðakirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Sr. Ölafur Skúlason. IáHEIT 013 GJAFIFI | Gjafir til Háteigskirkju: Kona í sókninni gaf í klukkna- sjóð kr. 10.000, kona í sókninni gaf í klukknasjóð kr. 5.000. Kærar þakkir, gjaldkerinn. tsland Aðalheiður Tryggvadóttir Heimavist M.A. Akureyri Hún er 13 ára og óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—16 ára. Hefur áhuga á lestri góðra bóka, dansi, popptónlist, skáta- starfi og fþróttum. Gfsli Þór Guðmundsson Aðalstræti 15 Isafirði Hann vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—13 ára. Sæunn Eiríksdóttir Réttarholtsvegi 27 Reykjavík. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—14 ára. Kanada Lon Asman P.B.I. Three Hills, Alberta Canada — TOM 2 AO Hann er 18 ára og vill skrifast á við islending í því skyni að kynn- ast islandi. ást er . . . \G_f-o að fœra honum hádegismatinn, þegar hann á ekki von á því. TM Reg. U.S. Pot. OH.—All riahi* r«*#rv«d (c) 1974 by Lo* Angele* Time* Vikuna 8.—14. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess verður Garðsapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. | KROS5GÁTA lb Lárétt: 1. sjá eftir 6. fugl 8. sérhljóðar 10. leit 11. stampar 12. á fæti 13. 2 eins 14. mál 16. bast fast Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. mallar 4. 2 eins 5 skemmdur 7. brakar 9. saurga 10. ben 14. guð 15. samhljóðar Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. narta 6. kar 8. sauðinn 11. aur 12. lás 13. ÐM 15. rá 16. kút 18. rausaði. Lóðrétt: 2. akur 3. ráð 4. tvil 5. ósaðir 7. ansaði 9. aum 10. nár 14. mús 16. kú 17. tá Aðstoð við aldraða AÐSTOÐARFÉLAG aldraðra gef- ur upplýsingar í síma 72990 kl. 10—16, mánudag — fimmtudag, að báðum dögum meðtöldum. Minningarkort Munið minningarkort Lang- holtskirkju, Sólheimum 13. Símar: 33115 — 34095 — 33580 — 34088 — 34141. Pennavinir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.