Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974 iiTviNNii xfvmm atviwva xfvmm Vélabókhald Stúlka, helzt vön, óskast til vinnu við vélabókhald strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „4904“. Sölumaður Stórt iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir framtakssömum manni með reynslu í skrifstofustörf- um til starfa í söludeild. Starfið er m.a. fólgið í umsjón með reikningaútskrift og birgðabókhaldi auk sölu- mennsku. Hér er framtíðarstarf fyrir duglegan mann. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skilað á endurskoðunarskrifstofu Ragnars Ölafs- sonar hrl. Laugavegi 18. Atvinnurekendur Liðlega þrltugur maður með verzlunarpróf og reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vellaunuðu framtíðar- starfi. Þeir, sem áhuga kunna að hafa sendi svör sín til Mbl. merkt: „4898“. Gó'ðar tekjur Ef þú hefur tíma aflögu, 10 tima á viku, eða meira, hefurðu tekjumöguleika langt fram yfir það venju- lega. Núverandi starf eða menntun aukaatriði. Fyrir hendi er námskeið á heimsmælikvarða eitt það bezta sem til er í árangri og tekjumöguleikinn eftir þvf. Lítið eitt eigið kapital ákjósanlegt, þó ekkert skilyrði. Hafir þú áhuga sendu þá nafn, heimilisfang, aldur og símanr. í umslag merkt: „Tekjur 74—4907“ f.h. föstu- dag 15.3 ’74 til afgr. Mbl. Algjörum trúnaði heitið. VerkfræSingar Kísiliðjan hf. vill ráða vélaverk- fræðing til starfa við Kísilgúrverk- smiðjuna við Mývatn. Nánari upplýsingar gefur verk- verksmiðjustjóri. KÍSILIÐJAN HF. Sími um reynihlíð. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið á Akranesi óskar að ráða þrjár hjúkrunarkonur sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðu- kona í síma 93—2311 frá kl. 13—16. Forstöðukona. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Óskum að ráða rafvirkja eða raf- vélavirkja til starfa á rafmagnsverk- stæði voru í Straumsvík. Ráðning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðning- arstjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Reykjavík og bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 18. marz 1974 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða ungan reglu- saman mann til afgreiðslustarfa. Upplýsingar (ekki í síma) daglega kl. 11—13. Orka h.f., Laugavegi 178. Viljum ráða laghent fólk til verksmiðjustarfa, þar á meðal mann vanan sprautu- málun. Leitið uppl. á staðnum eða í síma 36145. Stálumbúðir h.f., við Kleppsveg. Stért verkstæéi óskar að ráða verkstæðisformann. Uppl. sendist Mbl. merkt: 5163. Skrifstofustúlka éskast Viljum ráða röksa og samvizkusama stúlku til almennra skrifstofustarfa. BLOSSI s/f, Skipholti 35. Bifrei'ðastjórar Óskum eftir að ráða tvö gætna og kunnuga meiraprófsbifreiðastjóra. Bifreiðastöð Steindórs s.f., Hafnarstræti 2. Sími 11588. Saumakonur Vantar strax nokkrar saumakonur í buxna og jakkasaum. Model magasin h.f., Ytra-Kirkjusandi, sími 33542. Vélvirkjar Viljum ráða nú þegar vélvirkja eða vana viðgerðarmenn á Caterpillar verkstæði okkar. Upplýsingar gefur Hermann Hermannsson. Hekla h.f., Laugavegur 170 Sími 21240. AfgreiBslumenn Viljum ráða nú þegar menn til af- greiðslustarfa í Caterpillar deild. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri, ekki í síma Hekla h.f. Laugavegur 170. Aðstoðarmaður vio söludeild Óskum að ráða röskan pilt til aðstoð- ar við söludeild vora, umsækjandi þarf að hafa bílpróf. Einhver þekk- ing á bílum æskileg. Tékkneska bifreiðaumboðið á ts- landi h.f., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42600: Stýrimann og matsvein vantar á togbát frá Vestmannaeyj- um. Upplýsingar í síma 43310. Verkamaður óskast að lýsishreinsunarstöð okkar. Upplýsingar gefur verkstjórinn að Sólvallagötu 80. BERNH. PETERSEN H/F. Stúlka Stúlka óskast til starfa á ljósmynda- stofu. Upplýsingar í síma 12644. Oskum a3 ráÖa stúlku á saumaverkstæði okkar. Upplýsing- ar á skrifstofunni. Geysir h/f., Járnamenn Okkur vantar járnamenn nú þegar eða menn sem vilja læra járnalagn- ir. Uppl. í sfmum 82340 og 82380. Breiðholt h.f. Bifvélavirkjar, JárnsmiÖir eða menrt vanir viðgerðum á þunga- vinnuvélum óskast nú þegar. Upp- lýsingar að Trönuhrauni 2, Hafnar- firði, frá kl. 2—4 næstu daga. Ekki í síma. Ýtutækni h.f. Bíf reiÖ astjóri óskast með réttindi til aksturs stórra vöru- bifreiða. Upplýsingar í síma 50057 kl. 5—7 e.h. Ölíustöðin í Hafnarfirði h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.