Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974
15
Nixon Bandaríkjaforseti leikur undir söng Pearl Baily í samkvæmi í Hvíta
húsinu fyrir fáeinum dögum. Forsetinn lék undir hjá söngkonunni í allnokkr-
um lögum og síðasta lagið var „God bless America“.
Reyndi að ræna flug-
vél með 426 manns
Viðbúnað-
arástandi
aflétt
Lissabon, 12. marz, AP.
VIÐBUNAÐARASTANDI því,
sem portúgalska hernum var
skipað að vera í, hefur nú verið
aflétt, að því er haft er eftir hátt-
settum mönnum innan stjórnar-
innar í kvöld. Ástæðan fyrir þvf
er sögð vera sú, að ólgan innan
hersins, sem varð þess valdandi,
að hernum var skipað að vera við
öllu búinn, mun ekki hafa náð
nema til nokkurra tuga manna,
aðallega höfuðsmanna. Heim-
ildarmenn þessir neituðu að
ókyrrðin hefði staðið í einhverju
sambandi við málefni Portúgala í
Afríku.
Biskupinn
á heimleið
Madrid 12. marz AP.
ANTONIO Anoveros, biskup, sem
kom af stað miklu fjaðrafoki á
Spáni á dögunum með stólræðu
sinni, sem fjallað hefur verið um
hér í blaðinu, þar sem hann
krafðist meiri réttar til handa
Böskum, fór frá Madrid f dag. Þar
hafði hann verið á fundi með
ýmsum æðstu mönnum spænsku
kirkjunnar. Búizt er við að
Anoveros hafi farið til Bilbao aft-
ur. Gefin var út yfirlýsing I gær
þess efnis að biskupinn hafi ekki
haft í huga að rjúfa þjóðarein-
ingu með ræðu sinni.
Bonn, 12. marz, NTB, AP.
EMBÆTTISIVIENN frá Efnahags-
bandalagsríkjunum nfu komu í
dag saman til fundar i Bonn tii að
ræða drög að yfirlýsingu um
framtíðarsamvinnu milli Banda-
ríkjanna og Vestur-Evrópu, þrátt
fyrir að margt bendi til, að
Bandaríkjamenn ætli ekki að
hafa afskipti af þessum samningi
sem stendur.
Bandarískir embættismenn
skýrðu frá því, að Nixon Banda-
ríkjaforseti hefði i síðustu viku
sent bréf til Willy Brandts kansl-
ara Vestur-Þýzkalands, þar sem
hann iagði til, að undirbúnings-
vinnu fyrir þessa yfirlýsingu yrði
hætt að sinni.
Ástæðan fyrir þessari tillögu
Nixons er að líkindum gremja
Bandaríkjamanna yfir þvi, að
EBE-löndin hafa ákveðið að hefja
sérstakar viðræður við arabísku
olíuframleiðslulöndin.
Talsmaður vestur-þýzku stjórn-
arinnar vildi í dag ekkert segja
um þá gagnrýni, sem Henry Kiss-
inger utanríkisráðherra hefur
sett fram á bandamenn Banda-
rikjanna í Vestur-Evrópu. í ræðu,
sem Kissinger hélt i gærkvöldi í
Tókió, 12. marz. NTB. AP.
JAPANSKA lögreglan handtók í
dag ungan mann, sem gerði til-
raun til að ræna farþegaflugvél af
gerðinni Boing 747 með 426
Washington, orðaði hann það svo,
að vinir Bandaríkjanna i Vestur-
Evrópu væru stærra utanríkis-
vandamál fyrir bandarísku
stjórnina heldur en andstæðingar
hennar. Kissinger sagði, að
Bandaríkin hefðu ekkert á móti
því, að Evrópulöndin mótuðu
sjálfstæða stefnu, en í henni
mætti þó ekki leynast broddur
gegn Bandaríkjunum.
Þrátt fyrir þennan ágreining
endurtók Willy Brandt þá um
kvöldið boð til Nixons um að
koma til Brússel í næsta mánuði,
eins og frá hefur verið sagt.
Kaupmannahöfn, 12. marz.NTB
LIS GROES, fyrrverandi við-
skiptaráðherra Danmerkur, and-
aðist í dag, 63 ára að aldri. Hún
gegndi embætti viðskiptaráð-
herra f stjórn Hedtofts 1953 og
sfðar í stjórn H.C. Hansen frá
1955—1957. Hún var mjög áber-
andi í þingflokki sósíaidemókrata
árum saman, en í júní 1970 ákvað
manns innanborðs. Hefur ekki
áður verið reynt að ræna vél með
svo miklum fjölda manna. Ræn-
inginn krafðist 55 milljóna doll-
ara og 200 milljóna yena í lausn-
argjald. Auk þess vildi maðurinn
fá afhentar 15 fallhlífar og ýmsan
útbúnað til fjallgöngu.
Vélin var á leiðinni frá Tökíó til
Naha. Skömmu áður en hún átti
hún að gefa ekki kost á sér til
framboðs af heilsufarsástæðum.
Lis Groes var formaður Dansk
Kvinnesamfund á árunum
1958—1964 og lét þar mjög að sér
kveða. Hún gegndi ýmsum trún-
aðarstörfum fyrir flokk sinn og á
sl. ári var hún kosin formaður
neytendanefndar EBE. Hún átti
einnig um árabii sæti f Norður-
landaráði.
að lenda þar bar ræninginn fram
kröfur sínar. Hann hélt á svörtu
flaggi og otaði miða að áhöfn-
inni, þar sem á stóð „Hlýðið skip-
unum okkar. Ef ekki skýt ég."
Vildi hann láta vélina fara aftur
til Tókió. Síðar kom í ljós að mað-
urinn var einn að verki og óvopn-
aður.
Farþegar segjast ekki hafa vit-
að um ránið fyrr en flugstjórinn
tilkynnti það í sömu mund og
vélin lenti og farþegar munu ekki
hafa séð ræningjann. Lögreglu-
menn, klæddir sem flugvallar-
starfsmenn fóru inn i vélina með
matvæli og var þannig reynt að
komast að því, hvort maðurinn
væri vopnaður. Ræninginn leyfði
162 farþegum, konum, börnum og
Framhald á bls. 18
Washington, 12. marz, AP.
RANNSÓKNARDÓMURINN,
sem hefur haft með höndum
rannsóknina á Watergateinnbrot-
inu og tilraunum til að breiða yfir
það, fékk um það ráðleggingar frá
ákærandanum, Leon Jaworski, að
leggja ekki fram kæru á hendur
Nixon forseta i ákæruskjali sinu,
þó að vitnisburður réttlæti slíkt.
Skýrði ónafngreindur talsmaður
Jaworski frá þessu í dag. Ságði
talsmaðurinn, að Jaworski væri
þeirrar skoðunar, að það væri svo
veigamikið mál í sjálfu sér, hvort
lög leyfðu, að hægt væri að ákæra
Belgía:
Olíu-
kreppa
Brússel, 12. marz — AP.
MEÐAL fjölmargra erfiðra
verkefna nýrrar ríkis-
stjórnar í Belgíu eftir
kosningarnar á sunnudag,
verður að finna lausn á yf-
irvofandi olíukreppu í
landinu, en tvö olíufyrir-
tæki, hið belgíska útibú
British Petroleum og Pet-
rofina, tilkynntu í dag, að
þau myndu hætta allri olíu-
dreifingu og innflutningi á
bensínvörum vegna synj-
unar fyrri stjórnar á um-
beðinni hækkun heildsölu-
verðs þessara vara.
Þessi fyrirtæki, sem hafa á
sinni könnu meiren helming olíu-
hreinsunar landsins, bætast þann-
ig í hóp sjö annarra olíufyrir-
tækja, sem áður hafa lýst yfir
sams konar ákvörðun.
Er talið, að líklegustu stjórnar-
flokkarnir eftir kosningarnar
verði kristilegir sósialistar og
sósíalistar, en auk þessarar olíu-
kreppu er við mikinn efnahags-
og atvinnuleysisvanda að etja.
Pólverjarnir
fá dvalarleyfi
Osló, 12. marz — NTB.
PÓLVERJARNIR fimm, sem fóru
af skemmtiferðaskipinu Stefan
Batory í byrjun febrúar, hafa nú
fengið dvalarleyfi í Noregi, en
eins og menn muna steig alls 81
farþegi af þessu pólska skipi í
ýmsum höfnum á Norðurlöndum
og í Þýzkalandi án þess að vilja
fara um borð aftur. Pólverjarnir
hafa hins vegar ekki fengið póli-
tískt hæli, en engu að síður munu
þeir geta fengið vinnu í Noregi.
forsetann, að slíkt útilokaði að
rannsóknardómstóllinn bæri
fram ákæru á hendur honum.
í fimmtíu síðna ákæruskjali á
hendur sjö fyrrverandi nánum
samstarfsmönnum Nixons er
hvergi minnzt á forsetann, En
auk þess var lagt fram innsiglað
skjal fyrir John Sirica dómara, og
segja heimildir, að þar sé vikið
sérstaklega að Nixon. Sirca hefur
ekki ákveðið, hvort hann sendir
skjölin til laganefndar fulltrúa-
deildarinnar, en með því er mæit
af rannsóknardómstólnum. Sak-
sóknari mælir með því, ekkert
hefur heyrzt um afstöðu Hvíta
hússins og lögfræðingar sjömenn-
inganna mótmæla því.
Humphrey vill stjórn-
málasamband við Svía
Washington, 12. marz
NTB.
BANDARlSKI öldungadei Idar-
þingmaðurinn Ilubert Humphrey
gagnrýndi í dag stefnu banda-
rfsku stjórnarinnar gagnvart Svf-
þjóð og hótaði að gerðar yrðu
ráðstafanir af hálfu þingsins
gagnvart utanríkisráðuneytinu.
ef stjörnmálasamskiptum land-
anna tveggja yrði ekki sem skjót-
ast komið f eðlilegt horf. Sagði
Humphrey, að Bandaríkjamenn
hefðu hegðað sér barnalega í af
stöðu sinni til Svíþjóðar síðan
Nixon hefði kallað heim sendi-
herra landsins í Stokkhólmi eftir
að sænska stjórnin hafði gagn-
rýnt loftárásirnar á Hanoi á jól-
um 1972.
Hættuleg B-inflúensa sting-
ur sér niður í Bandaríkiunum
INFLUENSA af B-gerð hefur
stungið sér niður allvfða í
Bandarfkjunum í 'vetur, sér-
staklega í Miðvesturríkjunum
og hafa mörg skólabörn veikzt.
Flest barnanna hafa náð sér
aftur, en óvenju stór hópur
hefur fengið mjög slæm eftir-
köst, sem nefnd hafa verið
Reyes Syndróm, og hafa all-
mörg dauðsföll orðið mcðal
barna. Er vitað um að minnsta
kosti 25 börn, sem hafa látizt og
óttast að ekki hafi tekizt að
vinna bug á þessum faraldri.
Segir frá þessu í nýju tölu-
blaði af bandariska vikuritinu
Newsweek. Þar er bent á að
yfirleitt séu það börn, sem taki
veikina og ástæðan fyrir hárri
dánartíðni sé m.a. sú, að læknar
þekki ekki alltaf veikina í tæka
tið.
Syndróminn hefur áhrif á
starfsemi lifrarinnar og það
sem kemur sjúkleikanum af
stað er vírussmitun. Er þá hætt
við að ammoníak myndist í
blóðinu, sem hefur hættuleg
áhrif á heilastarfsemi og starf-
semi miðtaugakerfisins. Ein-
kennin eru mikil uppköst,
slappleiki, krampi, óráð og
síðan meðvitundarleysi. Sum
barnanna hafa náð sér á ný, ef
þau hafa aðeins fengið snert af
þessum einkennum. Áhrifa-
mesta meðferðin til lækninga á
þessari B-inflúensu á háu stigi
er að dómi sumra lækna að
skipta um blóð í sjúklingnum.
Læknar leggja áherzlu á að
ekki sé ástæða til að óttast
heilaskemmdir hjá börnum, ef
þau á annað borð ná sér og talið
er að læknar séu nú betur á
varðbergi og taki sjúklinga fyrr
til þeirrar meðferðar, sem
Ekki orðið vart
við hana hér að
að sögn landlæknis
nauðsynlegt er í mörgum tilvik-
um til að bjarga lífi þeirra.
Mbl. hafði samband við land-
lækni i gær til að spyrjast fyrir
um, hvort inflúensa af þessari
gerð hefði komið upp hér.
Landlæknir sagði að flensa,
sem líktist B-inflúensu hefði
stungið sér niður í nágranna-
löndum okkar og nokkuð einnig
hérlendis í vetur, en hún hefði
verið mjög væg, og hann hefði
ekki fengið neinar skýrslur uin
eftirköst þau, sem hér er greint
frá að ofan.
Fundurí Bonn um framtíð
arsamvinnu Evrópu og USA
LIS GROES LÁTIN
Ekki minnst á Nixon forseta
í ákæru Jaworskinefndar