Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1974 5 Ibúðir í smíðum Vorum að fá til sölu stórar og mjög skemmtileg- ar 3ja og 5 herbergja íbúðir við Dalsel í Breiðholti II. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágeng- in að mestu. Sér þvottahús á hæðinni í 5 herbergja íbúðunum, en hægt að hafa þvotta- vél í stóru baðherbergi í 3ja herb. íbúðunum. Afhendast 15. marz 1975. Mjög skemmtileg teikning til sýnis á skrifstofunni. Bílskýli fylgir. Gott útsýni. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnar- láni. FAST VERÐ Á ÍBUÐUNUM. HAGSTÆTT VERÐ. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. Stúlka vön vélritun Morgunb/aðið óskar eftir að ráða stúlku á innskriftarborð. Góð vé/ritunar- og íslenzkukunn- átta nauðsynleg. Nánari upp/ýsingar gefa verk- st/órar tæknideildar. 1065 1068 1070/125 1070 1023 1026 1029 1029 F 1031 1039 1 060 1060 A KRANAR FYRIR VATN, GUFU OG OLÍU 1/4"—8" JAFNAN FYRIRLIGG JANDI VALD. POULSENf KLAPPARSTÍG 29 - SÍMAR: 13024- 15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 - : 38520 -31142 Öllum þeim, sem með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum, glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu 1 3. maí s.l. sendi ég innilegar þakkir og kærar kveðjur. Lára Runólfsdóttir, Hólmum, Vopnafirði. Hugheilar þakkir sendi ég börn- um, barnabörnum, systkinum, sveitungum og öðrum ættingj- um og vinum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum í tilefni áttræðisafmælis mins 4. mai síðastliðinn. Hafið hjartans þökk fyrir allt og Guð blessi ykkur öll. Ingveldur G. Baldvinsdóttir Skorhaga K/ós. Sólþeddar — sólstólar Mikið úrval fyrirliggjandi V E R Z LU NIN B —— GEísi^i Vesturgötu 1. í SMÍÐUM 3ja og 4ra herbergja íbúðir Eigum eftir eina 4ra herb. 1 1 3 fm suðurendaíbúð á 1. hæð að Engjaseli 35 í Breiðholti II. Áætlað verð: 4.095 þús. Einnig eigum við eftir tvær 3ja herb. 92 ferm. íbúðir á 1. og 2. hæð. Áætlað verð: 3.625 þús. Hægt að fá keypta bílgeymslu fyrir kr. 435 þús. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign að mestu frágengin. Afhending 15. marz 1975. Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson sf. Teiknað af K/artani Sveinssyni, tæknifr. Húsið er fokhelt nú þegar og því lánshæft. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 rrfinsk vika ^ iPhjá KaupgarðRi * I dag kynnir Kaupgaröur hf. úrvals niöursuöuvörur frá landi sælkerans, — Frakklandi Fyrir atbeina franska viðskiptafulltrúans í Reykjavík hefur Kaupgarði h / f tekist að afla sér sýnishorna af niðursuðu frá Frakklandi FÍNAR VÖRUR—FRANSKAR VÖRUR Kaupgarður Smiðjuvegi9 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.