Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1974
Framkvæmdir
hefjast 1 nýja
miðbænum í haust
SKiVN lírtur art því art fram-
kva-imlir l'ari art hefjast í hinum
nýja mirthæ Keykjavíkur virt
Kringlumýrarhraut og eins í
Mjóddinni. mirthverfi Breirtholts.
Þannig er nú verirt aö Ijúka gerrt
skilmála art úthlutun bvggingar-
artstörtu í nýja mirtbænum og
skipulagstillögur art Mjóddinni
— verzlunar- og stofnanahverfi
Breirtholtshverfanna — hafa
þegar verirt samþykktar í skipu-
lagsnefnd Revkjavíkur.
Ililmar Olafsson. forstöðu-
martur Þróunarstofnunar Reykja-
víkurhorgar, sagrti í samtali virt
Morgunblartirt art gera inætti ráð
f.vrir art frainkvæmdir í nýja mið-
bænum ga>tu hafizt meö haustínu.
Sainkvæmt óætlunum um f.vrsta
áfanga er heildargólffiötur bygg-
ínga á þessu sva'rti 110 þúsund
fermetrar, og skiptist þannig, art
uin 53 þúsund fermetrar eru
ætlartir undir smá.söluverzlantr,
skrifstofur fá um 26 þúsund fer-
metra í sinn hlut, opinberar bygg-
ingar, þ.á m. borgarleikhús og
borgarbókasafn, um 20 þúsund
fermetra en rártgjafa- og þjón-
ustustarfsemi ýmiss konar um 5
þúsund fermetra. Þá er gert rárt
fyrir um 6 þúsund fermetrum
GATT
fyrir íbúðahúsnærti í fyrsta
áfanga, en íbúðalóðirnar eru ann-
ars flestar í örtrutn áfanga, svo og
útvarpshúsið, sem svo lengi hefur
verirt á döfinni.
Skipulag Mjóddarinnar liggur
nú fyrir borgarrárti. Þar er fyrst
og fremst um art ræöa þjónustu-
mirtstört fyrir Breirtholtsbúa —
tneð ýmiss konar félagsstarfsaö-
störtu, heilsugæzlu, verzlunum,
skrifstofum, svo og er gert rárt
fyrir art kvikm.vndahús geti risið
þar og eins hötel. Samkvæmt
skipulaginu eru um 8 þúsund fer-
metrar, verzlanir, skrifstoíur og
léttur irtnartur fá 24 þúsund fer-
metra í sinn hlut, en auk þess
verrtur þar eitthvað af íbúðar-
húsnærti.
Mvnd þessi er tekin á „málverk
og tálgur" sýningu þeirra Jóns
Gunnarssonar og Snorra Karls-
sonar sem nú stendur vfir í
Irtnskólanum í Hafnarfirrti. Á
sýningunni eru um hundrart
olíu-, vatnslita- og pastelmynd-
ir eftir Jón og 12 verk eftir
Snorra, sem hann nefnir yrk-
ingar í tré. Sýningunni lýkur 3.
júní n.k. og er opin alla virka
daga frá 17—23 og laugardga
og sunnudaga frá kl. 14—23.
Tekjur af erl. ferðamönnum
á sl. ári rúmur milljarður kr.
Framhald af bls. 32
greint. hvort innborgunarkerfirt
vaui hiimlur á gjaldeyrisvirtskipt-
um erta hömlur á verzlun erta virt-
skiptum. Þess vegna væri það enn
ekki ljöst. hvor stoínunin ætti aö
fjalla um málirt. ,Þart er ekkert
óertlilegt virt þessa athugun. Virt
Islendingar erum þóttakendur í
þessu alþjórtasamstarfi og ef önn-
ur liind, gera einhverjar slíkar
rártstafanir, sein virt teljum art
skarti okkur, þá er fjallart um þa*r
á þessum rártstefnum. Virt leggj-
um artaláherzlu á. art hér er ein-
giingu verirt art hamla á móti
gífurlegri innflutni ngsaukmngu.
sem af er þessu ári. og nemur
60% aukningu art verrtmæti frá
því sem var i fyrra. Slíka aukn-
ingu á einu óri getur ekkert land
þolart. Kitthvart þarf art gera til art
hamla þar á móti. Virt teljum ekki
art hér sé um art rærta skartlegar
rártstafanir fyrir vírtskiptaþjórtir
okkar, svo art ég vona art þetta
mæti skilningi," sagöi Þórhallur
Asgeirsson.
Þó svo art aldrei ártur hafi verirt
skipurt siík nefnd til art rannsaka
efnahagsartgerrtir á Islandi, settu
Islendingar innborgunarkerfi á
árirt 1967. en þart stórt arteins i
skamman tíma. Engin opinber
virtbriigrt hafa he.vrzt frá Fríverzl-
unarbandalagi Kvrópu vegna inn-
borgunarkerfisins nú. en máiirt
hefur þó verirt rætt þar ó fundum.
Menn hafa áhvggjur af greirtslu-
halla virt útliind. sem mörg liind
hafa nú. einkum vegna hækkandi
verrtlags á innfluttum viirum. sér-
staklega olíu. Kf liindín re.vndu art
leirtrétta greirtsluhallann mert ínn-
flutningshiiftum. m.vndi þart óhjá-
kvæmilega skerrta alþjórtavirt-
skipti. sem gæti aftur haft mjög
alvarieg áhrif á allt efnahagslíf.
ítalir settu á innborgunarkerfi
f.vrir skiimmu. þar sem innflytj-
endur þurfa art greirta inn á reikn-
ing 50% af andvirrti ínnfluttrar
viiru. Kr fért þar bundirt í 6 mán-
urti og vaxtalaust. GATT skiparti
þá einnig rannsóknarnefnd til
þess art kanna efnahag Itala og
einnig reyndi Kfnahagsbandalag-
irt. sem Italía á artild art. art stiirtva
málirt. Þó voru Danir og Frakkar
art íhuga svipartar artgerrtir, en
Danir hættu virt, svo og Frakkar.
Á ÁRINU 1973 komu samtals
85.557 erlendir ferrtamenn til
landsins. Af framangreindum
fjölda komu 72.720 mert flugvél-
um, en 1.299 mert skipum. örtrum
en skemmtiferrtaskipum. Mert
skemmtiferrtaskipum, sem hiifrtu
NM KVENNA
FYRSTA Norrturlanda-
meistaramótirt í kvennaknatt-
spyrnu fer fram í Finnlandi
dagana 26.—28. júlí n.k.
Islenzkar dömur munu ekki
taka þátt í mótinu art þessu
sinni, en hins vegar senda öll
hin Norrturlöndin landslirt sfn
til leiks.
— Irland
Framhald af bls. I
hagslegt hrun. Harold Wilson
fór til London í dag úr sumarfríi
sfnu vegna þessara atburöa, og
var gert rárt fyrir art hann boóaöi
til fundar með ríkisstjórn sinní í
kviild. Talmartur Verkalýðsrárts
Ulster sagrti í kviild, að verkfall-
inu yrrti ekki aflýst fyrr en
Merlyn Rees féllist á art ræða virt
leirttoga þess.
Allsherjarverkfallirt hefur leítt
til alvarlegs skorts á mikilvægum
neyzluviirum og næstum því al-
gerar liimunar raforkuvera. For-
ingjar öfgasinnartra mótmælenda,
séra Ian Paisley og William Craig,
hafa frá upphafi stefnt aö þvi aö
koma heimast jórni nni fyrir
kattarnefn, og þart hefur nú tekizt
fyrir tilstillí allsherjarvekfallsins.
I Dublin bortartí Liam Cosgrave,
forsætisrártherra Irska lýðveldis-
ins til skyndifundar mert rfkis-
stjörn sinni til art rærta fall heima-
stjörnarinnar.
— Samningar
Framhald af bls. 1
rártstafanir. Bre.vtti Kissinger
ferrtaáætlun sinni, en hann ætlaði
upphaflega til Washington í dag.
Kftir fundinn mert Assad hyggst
hann fara aftur til Jerúsalem.
Herma heimildir art .mjög fá
vandamál " séu nú eftir, en þau
helzt, art Sýrlendingar séu tregir
til art halda aftur af Palestínu-
skærulirtum og láta af kröfum sín-
um um art tengja artskilnart herj-
anna allsherjarbrottflutningi
Israela frá iillum hernumdum
sværtum.
hér skamma viödvöl komu 11.538
erlendir ferðamenn. Til saman-
burrtar má geta þess, art á árinu
1972 var heildartala erlendra
ferrtamanna 81.760. Aukning á
milli áranna nam því 4,64%.
Eftirfarandi yfirlit sýnir tekjur
af erlendum feröamönnum á
árinu 1973, samkvæmt gjaldeyris-
kaupum bankanna, vegna út-
gjalda erlendra ferðamanna hér á
landi ásamt kaupum erlendra
ferðamanna á fslenzkum peninga-
seðlum erlendis.
1. Gjaldeyriskaup bankanna
vegna erlendra ferðamanna.
Keypt af fríhöfn á Keflavíkur-
flugvelli kr. 90.3 millj.
Ke.vpt af Islenzkum markarti,
Keflavíkurfl. kr. 75,1 millj.
Keypt af feröaskrifstofum 166,4
millj.
Keypt af hótelum kr. 72,9 millj.
Keypt af öörum kr. 728,4 millj.
2. Kaup erlendra ferrtamanna
á islenzkum peningaseðlum er-
lendis kr. 13,1 millj.
Alls 1 + 2 kr. 1146,2 millj.
Gjaldeyriskaup bankanna af
innlendum flugfélögum námu
587,1 millj. kr. á árinu 1973 og
gjaldeyriskaup bankanna af er-
lendum flugfélögum nómu 39
þús. kr. ó órinu 1973.
— Pepsín
Framhald af bls. 32
þýðingarmiklar aukaafurrtir frá
sláturhúsum, t.d. skjaldkirtill og
kölkungar til skjaldkirtils
hormónavinnslu, bris vegna isúl-
íns og sæöiskirtlar til prósta-
glandinaframleiöslu. Hér hefur
aðeins verirt gripið nírtur í skýrslu
nefndarinnar, til að gefa hug-
mynd um þá miklu möguleika,
sem nefndarmenn telja á fram-
leiðslu á dýrmætum efnum úr
verrtlitlum efnum hér.
— Björn Jónsson
Framhald af bls. 2
í sameiningarmálinu á síöasta
flokksstjórnarfundi, þar sem
stefnt er art því að SFV gangi til
samstarfs virt Mörtruvallahreyf-
inguna og svonefnd Samtök jafn-
artarmanna. Þessi samþykkt hafi
stórlega skaðað þart samstarf sem
nártst hafrti í virtrærtum við Al-
þýrtuflokkinn. I lokin segir, aö
fundurinn ákverti art vinna mert
Alþýrtuflokknum. 1 lokin segir, aö
fundurinn ákverti art vinna mert
Alþýöuflokknum f komandi kosn-
ingum. Var sérstök nefnd kjöfin
til virtræ>öna."
— Stóöu aðrir forystumenn
SFV virt Hótel Esju og öftruðu
fólki inngöngu?
.Gurtmundur Bergsson formað-
ur, Haraldur Henrýsson og fleiri
stóðu fyrir utan og öftrurtu fólki
art komast á fundinn og sögrtu art
búið væri að aflýsa honum. Þeir
voru meö dónaskap og frekju,
sem er alveg einstök af almenn-
um borgurum."
— Eru SFV í Reykjavík klofin?
,,I’,élagirt hóir mjög harrta bar-
áttu um ákveðin stefnumól, og ég
tel art ¥.< félagsmanna vilji frekar
samvinnu virt Alþýrtuflokkinn. Ég
heyri þaö á þessu fölki, aö þart vill
ekki standa í þessu úlfastríði
endalaust. Það er ekki hægt art
standa endalaust í baráttu vírt
menn sem fótumtrorta allar regl-
ur. Þeir nota lagaflækjur sem
hinn almenni félagi skilur ekki.
og nota til þess sjálfan sakadóm-
arann Harald Henrýsson, sem
v'rðist kunna á því lagið að flækja
hlutina sem mest og gera þá sem
vitlausasta."
Þá sneri Mbl sér til Guðmundar
Bergssonar, formanns SFV í
Reykjavík og leitaði hans álits á
málinu. Gurtmúndur sagrti: ,,Eg
vil ekkert segja um skortanir
Braga Jósepssonar á lögmæti þess
að afboða fundinn, hann má hafa
sínar skoðanir. En þegar virt vor-
um ekki búnir að ganga frá listan-
um í Reykjavík, var ekki annart aö
gera en aflýsa fundinum. Þess
vegna settum viö auglýsingu í út-
varpirt."
— Nú segir Bragi, að þið hafirt
verirt meó dólgshátt viö Hótel
Esju?
,,Það eru hans orrt, en ekki mfn.
En virt áttum ekki annan kost en
fara á fundarstartinn til að til-
kynna fólki um afbortun fundar-
ins, eftir art Bragi hafði ruglart
útvarpsauglýsingarnar okkar."
— Nú segir Bragi art '¥.< félags-
manna SFV í Reykjavík vilji sam-
vinnu viö Alþýrtuflokkinn?
,,Hann hefur sínar skortanir, og
ég get ekkert sagt virt því, þótt
þær stangist á viö mínar."
— Telur þú art fleiri félagar
SFV fylgi fordæmi Björns Jóns-
sonar og gangi í Alþýrtuflokkinn?
„Ég get ekkert um það sagt, og
ég get heldur ekkert um það sagt
hvarta fylgi Björn Jónsson á í
Reykjavfk. En eitt er víst, hann
hefur ekki þoraö fram fyrir norrt-
an."
Gjaldeyristekjur af erlendum
ferrtamönnum munu vera um
7,5% af heildarútflutningsverrt-
mæti landsmanna á sl. ári.
— Minning
Guðmundur
Framhald af bls. 23
hjá mjólkurbúinu, og hjá því
starfarti hann síöan öslitirt til árs-
ins 1961, art hann flytzt búferlum
meö fjölskyldu sína til Reykjavík-
ur og hefur störf sem mjólkur-
fræðingur hjá Osta- og smjörsöl-
unni, en hjá því f.vrirtæki starfarti
hann nær óslitirt til daurtadags.
Hér f Reykjavík bjuggu þau
lengst af i Njörvasundi 14 og
komu sér þar upp fallegu heimili,
þangað var gott art koma, enda
hjónin bæöi samhent og mert af-
brigrtum gestrisin.
Þau Gurtmundur og Tove eign-
artust 5 börn og eru fjögur þeirra
á lífi, en þau eru: Helen, gift
Sigurjóni Rikarðssyni, sjómanni,
þau eru búsett í Hafnarfirrti, Jón,
mjólkurfræöingur hjá K.B, í
Borgarnesi, kvæntur Dóru
Bjarnadóttur, Eiríkur, kennari,
búsettur f Borgarnesi og Agúst, 8
ára, enn í föðurhúsum. Sá, er
þessar línur ritar, kynntist Gurt-
mundi fyrst eftir art hann hóf
störf hjá Osta- og smjörsölunni
s.f. og áttum við ágætt samstarf
alla tírt, og er mér ljúft að minnast
þessa ágæta vinar og trygga sam-
starfsmanns.
Störf Gurtmundar hjá Osta- og
smjörsölunni voru einkum fólgin
í gæðaeftirliti mert framleirtslu-
vörum mjólkursamlaganna, auk
margháttaðra annarra ábyrgrtar-
starfa, sem honum voru falin til
úrlausnar. Störf sín öll vann hann
af sínum alkunna dugnaði og
ábyrgrtartilfinningu, mert hag fyr-
irtækisins og virtskiptavina þess
efst í huga. Veit ég, art þeir erú
margir, sem sakna hans, bærti
samstarfsfólk og aðrir, sem nutu
fyrirgreiöslu hans og hjálpsemi.
En dýpstur er söknurturinn hjá
fjölskyldu hans, eiginkonu, börn-
um, tengdabörnum og barnabörn-
um, er nú eíga á bak art sjá ástrík-
um heimilisföður, tengdaföður og
afa.
Eg vil Ijúka þessum línum mert
því art votta frú Tove, börnum
þeirra og fjölskyldum innilega
samúrt mina.
Oskar H. Gunnarsson