Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1974
Úrslit
kosninganna:
„Ef rétt er á máluin hald-
ið þá þurfa sjálfstæðis-
menn ekki að kvíða kom-
andi alþingiskosningum,
úrslit sveitarstjórna-
kosninganna sýndu það.“
Þetta sögðu flestir þeir
fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins. sem við rædd-
um við í gær í hinum
ýmsu kauptúnum víðs-
vegar á landinu. AI-
mennt voru menn mjög
ánægðir með úrslit kosn-
inganna og töldu, að
iandsmálapólitíkin ætti
sinn þátt í úrslitunum.
EVRAHBAKKI
„Aklrei eins
hreinar flokkslínur“
K.jarlan Gudjónsson efsti
maóui' á lista Sjállstiertisflokks-
ins á Kyrarbakka safírti: ..Þess-
ar kosnínyai' voru stóisÍKUi'
fyrir S.jálfsta'rtisflokkinn uin
allt laiul. Hór á Kyrarbakka
gcn.au kosningarnar injOg vol.
on nti fókk Sjálfst;ortisflokkur-
inn 139 ;itkv;orti á móti 14S at-
kværtum i kosningunuin 1971.
en |>ess l>or art g;ota. art fleiri
listar voru nú í frainhorti á Kyr-
arbakka en |>á. Andsta'rtingar
Sjálfstærtisflokksins virrtast
vera injiig undrandi á |>essu
míkla fylgi okkar. Virt S.jálf-
sta'rtisinenn fengidn meirihluta
í hreppsnelnd í kosningunum
1970. en l>;i höfrtu Alþýrtu-
flokksmenn farirt mert völd hér
í 24 ár. Þossar kosníngar sýna
glögglega hvart kjósendur vilja
og |>ar art leirtandi inunuin virt
re.vna art halda áfram á þoirri
braut. er virt höfiun markart.
Þart er eitt. sem er athyglis-
Kosningamar sýndu
hvað kjósendur vilja
vert fyrir kosningaiirslitin. Virt
höfuni aidroi fengirt eins hrein-
ar línur í flokkaskiptingunni og
nú vituin virt hér hvart er sjálf-
sta’rtisfólk og hvart er ekki sjálf-
sta'rtisfólk. Þá kom nú berlega í
ljös. art unga fólkirt hér styrtur
Sjálfsta'rtisflokkinn í rfkum
ma'li og starfarti l>art gífurlega
mikirt mert okkur í kringum
kosningarnar. "
SELFOSS
„Landsmálapólitíkin
hafði sitt að segja"
Oli t>. Gurtbjartsson efsti
martur á iista Sjálfstærtisflokks-
ins á Selfossi sagrti: ,Kg get
ekki annart en lýst yfir ána'gju
mert úrslit kosninganna hvort
sem er hér á Seifossi erta um
land allt. úrslitin gátu ekki ver-
irt ánagjulegri. Urslitin hér á
Seifossi þakka ég mest górtu
starfi sjálfsta'rtismanna. en þoir
voru inargir. sein liigrtu grírtar-
lega vinnu í kosningaundirbún-
inginn. Nirturstiirtur kosning-
anna voru svipartar þvi. sein virt
áttuin von á hér á Selfossi. Þart
hala kannski verirt einhverjir.
sem hafa haldirt. art virt a'ttuin
mjiig erfitt uppdráttar vegna
Votmúlainálsins. en þart er mis-
skilningur. því þart mál var af-
greitt á injiig lýrtra'rtislegan
hátt."
HVERAGERÐI
„Haldið áfram
á sömu braut"
Hafsteinn Kristinsson efsti
inartur á lista Sjálfsta-rtisflokks-
ins í Hveragerrti sagrti m.a. þeg-
ar virt ra'ddum virt hann: ..Ur-
slit kosninganna komu mér
nokkurt á övart. en þau sýna. art
Sjálfsta'rtisflokkurinn berst
fyrir görtum málstart og hefur
górtu lirti á art skipa. Aurtsért er.
art landsmálapóhtikin hefur
sett sinn svip á úrslitin.
I Hveragerrti gengu kosning-
arnar mjiig vel og virt jukuin
fylgi okkar úr 164 atkva'rtum í
247 og fengum :i af 5 fulltrúum
í hreppsnefnd. Virt erum búnir
art hafa meirihluta í hrepps-
nefnd s.l. 8 ár. en art þessu sinni
var skipt um efstu menn á lista
okkar. Kólk vill aurtsjáanlega.
r.rt haldirt verrti áfram á þeirri
hraut. sem Sjálfstærtisflokk-
urinn hefur markart i hrepps-
nefnd. Art lokum vil ég svo
þakka öllum þeim. sem hafa
unnirt art þessum sigri okkar. en
margir unnu í kosningastarfinu
af mikilli ösérhlífni."
HORNAFJÖRÐUR
„Höfðu einn fulltrúa,
fengu nú þrjá."
Vignir Þorbjörnsson efsti
martur á lista Sjálfstærtisflokks-
ins á Höfn í Hornafirrti sagrti
m.a.: Urslitin í kosningunum
sýna. art fólk hefur algjiirlega
misst trú á vinstri stjórninni og
vonum virt hér. art þessi þróuri
haldist á næstunni. Hér á Höfn
k om S j á 1 f s t ært i sf lok k u r i n n
mjög vel út úr kosningunum.
því virt bættum virt okkur
tveimur fulltrúum. Re.vndar
var fjiilgart í hrepp'snefnd um
tvo þ.e. úr 5 í 7. Virt hér viljum
þakka iillu sturtningsfölki okkar
fyrir gott og mikirt starf.
BLÖNDUÓS
„Alls ekki kosið
úni landstnálin héu.“
Jón Isberg skiparti efsta sæti
á lista Sjálfstærtisflokksins á
Blönduósi. en sá listi hélt þar
meirihluta sínum. Jön sagrti í
samlali virt Mbl. i gær. art lands-
málin iiefrtu ekkert komirt inn i
kosningabaráttuna. valirt hefrti
verirt fyrst og fremst um menn.
.Kólkirt var sæmilega ána*gt
mert stiirf f.vrrverandi hrepps-
nefndar. enda var samvinnan
innan hennar górt. og fólk hefur
ekki viljart breyta til. Virt höf-
um reynt art starfa art alhlirta
uppbvggingu eftir því sem
gjaldþol þegnanna hefur levft.
og þart er ekki mikili ágrein-
ingur um þart hér."
REYÐARFJÖRÐUR
„D-listinn
kom sterkur út
úr kosningunum.“
Virt tölurtum virt Asmund
Magnússon á Re.vrtarfirrti. sem
skiparti annart sæti á lista Sjálf-
sta'rtisfélags Re.vrtarfjarrtar virt
þessar kosningar og spurrtum
hann álits á kosningaúrslit-
ttnuin. Asmundur sagrti, art sér
lyndist, art D-listinn hefrti
komirt vel út og reyndar arteins
vantart 8 atkværti til þess art
koma inn örtrum manni. Annar
listi sjálfstærtismanna á
Revrtarfirrti fékk einn mann svo
samanlagt komu sjállstærtis-
menn sterkir út úr þessu. sagrti
Asmundur.
„Hér var ekki haldinn neinn
kosningafundur, en mig
grunar. art virt hefrtum getart
fengirt tvo menn af D-listanum.
ef tækifæri hefrti gefizt til art
skýra málin á fundi," sagrti
Asmundur art lokum.
Skrafart saman á kosningaskrifstofu Sjálfstærtisflokksins í Garrtahreppi.
Skrá yfir ritverk
dr. Helga Pjeturss
r
1200 Islendingar spurð-
ir um dulræn fyrirbæri
Ut er komin skrá ylir ritverk
dr. Helga P.jeturss og er henni
ætlart art vera heimild uin rit-
smíðar þær. sem birsl hafa el'tir
hann á prcnti. K.jöldi ritgerrta
hans á meir en hálfrar aldar
ritferli er um 900. I skránni er
ritgerrtunum rartart í sem ná-
kvæmastri tímarört ásamt þcim
upplýsiiigum. sem fyrir lágu um
dagbliirt. tímarit og b;ekur þar
sem greinarnar er art linna. Auk
þess er ritgerrtunum rartart í staf-
rófsrört
Stúdentsmenntun sína hlaut dr.
Helgi í La'rrta skólanum í Reykja-
vík og cand. mag. pröfi lauk hann
við Kaupmannahafnarháskóla
1897. Þá stundarti Itann náin í
Læknaskólanum í Reykjavfk einn
Sýning Vilhjálms
MÁLVERKASYNING Vilhjálms
Bergssonar f Norræna húsinu
verður framlengd til nk. laugar-
dags 1. júní. Aðsókn að sýning-
unni hefur verið góð og hafa 10
myndir selzt.
vetur. en doktorsritgerrt hans. ()m
Islands Geologi. kom út 1905.
Kremur lítirt hefur verirt um dr.
Hclga Pjeturss skrifart nurtart virt
hve frumlegur og afkastamikill
ríthiifundur hann var. Kín
ástærtan fyrir því hve hljótt hofur
verirt um hann kann art vera sú. art
mestur hluti rilgerrta hans er
dreifrtur um dagblört og timarit.
íslenzk og erlend. Kkki er til neitt
fullnægjandi ylirlit yfir ritstörf
hans og rannsóknir. þölt fjallart
hafi verirt all ýtarlega um einstök
atrirti. einkum er snerta jarrt-
f ra'rti ra n n sö k n i r ha n s.
Rannsöknir stundarti dr. Ilclgi á
svirti náttúrufrærti (einkum jarrt-
fra'rti). málfra'rti, siigu. trúar-
bragrta. i>arasálfra'rti (fyrirburrta-
frærti) o.fl. og setti liann fram
ýinsar tilgátur og kenningar sem
nirturstörtur rannsókna sinna.
Almennt virturkenndar eru
rannsöknir hans í jarrtfrærtí.
Artrar rannsóknir hans eru ékki
almennt virturkenndar. en rétt er
art gola þess. art þær hafa ekki
vorirt teknar til sérfrærtilegrar
athugunar svo neinu nemi.
I)r. Helgi Pjeturss
Tilgangur mert þessari skrá er
art aurtvelda mönnum art taka til
athugunar hina ýmsu þætti rann-
sókna dr. Helga og átta sig á gildi
þeirra.
Skrá vfir ritverk dr. Helga
Pjeturss mun fást hjá Bókaútgáfu
Gurtjóns <). Gurtjönssonar. Lang-
holtsvegi 111 og i Bókinni virt
Skölavörrtustíg. Auk þess mun
hún fást á Akurevri í Bökabúrt
Jönasar Jöhannssonar. Hafrjar-
st ræti.
Skráin er 102 blartsfrtur og
unnin af Klsu G. Vilmundar-
dóttur jarrtfrærtingi og Samúel D.
Jónssvni rafvirkja. Utgáfufélagirt
Urrt gefur bókina út.
UM ÞESSAK mundir er art hef jast
rannsókn á virtliorfum lands-
manna virt svonofndum dulræn-
um fyrirbæruin og þeiin kvnnuin.
sein meiin telja sig hafa af þeiin
haft. Kannsókn þessi er á vegum
Sálfra'rtirannsókna Háskóla ís-
lands. og hefur dr. Erlendur Har-
aldsson unisjón mert henni. Þetta
mun vera lyrsta rannsókn sinnar
tegundar hérlendis. Spurninga-
lisli verrtur sendur til 1200 ein-
staklinga. sem valdir eru eftir
tölfrærtilegum artferrtum. Eiga
svörin art liafa liorizt fvrir 10. júní
n.k.
I fvlgibréfi spurningaiistans
segir. art vísindin séu fáfrört um
ertli og útbreirtslu þessara um-
deildu f.vrirbæra. Mikilva'gt sé.
art enginn skerist úr leik. og eigi
þartjafnt virt um þá sem ekki telja
sig hafa orrtirt f.vrir neinni dul-
rænni re.vnslu og trúa ekki á til-
veru árturnelndra fyrirbæra. og
um hina. sem telja sig hafa
kvnnst dulrænum f.vrirbærum af
eigin raun. Vísindin verrti margs
vísari. ef gört skil verrti á spurn-
ingalistunum.
Spurningarnar eru alls 54.
Kyrstu spurningarnar fjalla um
dulra'na reynslu. t.d. í sambandi
virt drauma. Eru þær margvísleg-
ar. svo sem um þart hvort virtkom-
andi sé berdre.vminn. hvort hann
hafi orrtirt var virt nærveru látins
manns o.s.frv. Þá er spurt hvort
menn hafi farirt á mirtilsfundi.
leitart spákonu. stjörnuspámanns
og fleira i þeim dúr. Spanna
spurningarnar mjög vírtta'kt svirt.
Lýst eftir
ökumanni
EINS OG komirt hefur fram í
Morgunblartinu var ekirt á k.vrr-
stæða. mannlausa bifreirt sem
stórt á möts virt Hringbraut 110 í
Re.vkjavík laugardaginn 18. maí
sl. Var hér um art ra'rta bifreirt
mert kerru aflan i, sem losnarti og
rann á kyrrstærtu bifreiðina.
Rannsóknarlögreglan birtur öku-
mann E-bifreirtar. sem ók na'st á
eftir bifreirtinni mert kerruna. art
hafa samband virt sig sem f.vrst.