Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 27
Sannsöguleg mynd um hið sögufræga skólahverfi Englend- inga tekin í litum. Kvikmynda- handrit eftir David Sherwin. Tón- list eftir Marc Wilkinson. Leik- stjóri Lindsay Anderson. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HOLLB cn ▼ z ■ GEOVERNDARFÉLAG ÍSUNDSB Félagslíf RMR—29—5—20—SÚR — MT—HT. Hvitasunnuferð 1 .—3. júní ferð ! Þórsmörk. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Laufásvegi 41 alla virka daga frá kl. 13 — 17 og20—22. Farfuglar. Skógræktarferð í HEIÐMÖRK í kvöld (miðvikudag) kl. 20 frá B.S.I. Fritt. Ferðafélag Islands., HÖrgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins ! kvötd miðvikudag kl. 8. Óháðs söfnuðurin Féiagsvist ! Kirkjubæ i kvöld kl. 8.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 29. mai. Verið velkomin. — Fjölmennið. Félagsstarf eldri borgara í dag miðvikudág héfst félagsvist og handavinna kl. 1.30 e.h. að Norðurbrún 1. Á fimmtudögum verður aðstoðað við bgð (ker- laugarf frá kl. 9 til 12 f.h. Á morgun fimmtudag verðyr einnig opið hús frá kl. 1.30 e.h. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.h. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. 1 JHoröunbloíiib SmflRGFfllDIIR | mflRRflfl VDflR MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1974 27 Aðalfundur Fjölnis félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu, verður hald- inn í Hellubíói, fimmtudaginn 30. maí kl. 9.30. e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Ungt sjálfstæðisfólk er kvatt til að mæta. Stjórnin. Ryðvörn — ryðvörn Ryðverjum bifreiðina yðar fljótt og vel. Pantið tíma strax í dag. Ryð varnarþjónus ta, Súðarvogi 34, sími 85090. TIL LEIGU er húsnæði í húsi RÚGBRAUÐSGERÐARINN- AR H.F. að Borgartúni 6 í Reykjavík. Hugsanlegt er, að allt húsið verði selt eða hlutar þess. Upplýsingar verða gefnar á skrifstofum okkar, en ekki í síma. Ágúst Fjeldsted, Páll S. Pálsson, Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmenn Bergstaðastræti 14, Húsi Nýja biós, Lækjargötu. ÞÓRSCAFÉ Opus og Mjöll leika í kvöld frá kl. 9— 1 Sumarbústaðir Stýrimannafélagsins Islands í Laugardal verða leigðir félagsmönnum frá 8. júní n.k. Prentvél óskast Viljum kaupa Heidelberg digel prentvél. Prentsmiðja GuðjónsÓ, Langholtsvegi 111, símar 85433 — 85499 Ahrifamikil viðarvemd með einstakt litaval. Sadolin trjáviöarvöm. Sadolin viöarvöm á metsölu í Evrópu. Sadolin hefur komiö upp fjölda reynslustöðva, utanhúss, ekki aðeins í Danmörku, heldur einnig t.d. í Ostende (saltvatnsumhverfi), Adelboden (háfjaliaumhverfi), Geesthacht (iðnaðarumhverfi), Bad Ischl, Altstádten Arosa og Liege. Sadolin viðarvöm er ef til vill sú þrautreyndasta, sem til er. Eftirlitstilraunir á tilrauna- stofum Sadolins, eru geröar aö staðaldri. Framleiðslan er gagnreynd á veðurstöövum um allan hnöttinn, þar sem vestra veðra og veöurlags er von. Árangurinn er: Áhrifamikil trjáviðarvöm gegn viðarsveppum, blá- skemmdum og myglusvepp- um. Sadolin viðarvöm er ekki aðeins áhrifamikið viðarvamarefni, heldur er það einnig augnayndi. Hin mörgu fögm litar- afbrigði spanna frá íbenviði um brún og grágræn litarafbrigði til æsandi litaandstæðna. Skoðið litaúrvalið hjá næstu málningarverzlun Berið ætíð GRUNNTEX á allan óunnin við. Með því að efnið fer djúpt inn í viðinn, fæst mjög áhrifamikil vöm. Grunntexið er annaöhvort borið á, eða viðnum dýft í það. Pinotex til eftirmeðferðar og viðhalds. Pinotex veitir yöur áhrifa- ríka veðurþolna vöm. Pinotex má fá í fögrum, ljós- þolnum blæbrigðum, serh leggja áherslu á gerð viðar- ins. Það er auðvelt aö vinna með Pinotex. Notið pensil, og munið - það er ekki nauðsyi legt að þurrka eftír að búið er að bera á. Toptex til frágangs og viðhalds. Toptex á að nota allsstaðar, þar sem krafist er vatnsvar- ins og veðurþolins yfirborðs. Með Toptex fæst silkidaufur gljái ásamt undirstrikun á gerð viðarins. Nötið viðar- vörn á réttan hátt - það borgar sig. Toptex GmSdtex

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.