Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAt 1974 9 Miðbraut 3ja herb. jarðhæð í 3ja íbúða húsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi. Sörlaskjól 3ja herb. ibúð í kjallara. 2falt gler. Sér hiti. Útb. 1 .600 þús. Álfhólsvegur 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 90 ferm. 2falt gler. Teppi. Sér hiti. Sér inng. Vífilsgata Einstaklingsíbúð, eitt herb. eld- hús og snyrting, i kjallara i stein- húsi. Hlégerði 4ra herb. íbúð í risi. Svalir til suðurs. 2falt gler. Sér hiti. 3ja íbúða hús. Melabraut 4ra herb. neðri hæð ca. 100 ferm. í 8 ára gömlu húsi. Stór stofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. 2falt gler. Teppi á stofu og holi. Sér þvottahús og geymsla. Bílskúr. Víðihvammur 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnherb. 2falt gler. Teppi á stofu. Bílskúrsréttur. Akurgerði Parhús á 3 hæðum með bílskúr. Á hæðinni eru stofa, eldhús og W.C. Á efri hæð eru 3 svefn- herb. og baðherbergi. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Fagrabrekka Raðhús á 2 hæðum. Grunnfl. ca. 1 30 ferm. Á neðri hæð er 2ja herb. íbúð, geymsla og þvotta- hús. Á efri hæð er stór stofa, eldhús, skáli, baðherbergi og 4 svefnherbergi. Innbyggður bíl- skúr. Langholtsvegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvílyftu húsi. Stærð um 110 ferm. Sér hiti. Álfheimar 4 — 5 herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi ca. 113 ferm. 3 svefnherbergi 2 samliggjandi stofur. Ibúðin er endaíbúð með tvennum svölum. Sér hiti. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn £. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. FASTEIGNA-OG SKIPASAIA NJÁLSGÖTU 23. SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: í Fossvogi glæsilegar 2ja og 4ra herb. íbúð- ir. Við Æsufell 6 herb. íbúð ásamt bílskúr. í Miðborginni 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Við Mosgerði 2ja herb. snotur kjallaraíbúð. Við Hvassaleiti 3ja herb. kjallaraíbúð. Lítið niðurgrafin. Við Karfavog 3ja til 4ra herb. jarðhæð í tvi- býlishúsi ásamt stórum bílskúr. Við Jöldugróf 80 fm vatnsklætt timburhús, býður upp á ýmsa möguleika. Sumarbústaðalóðir við Þrastaskóg — við Krókatjörn og í Miðdalslandi i Mosfellssveit. Eignarlóðir i Skerjafirði Skipulagsteikningar í skrifstof- unni (Uppl. ekki i síma). Leiguhúsnæði við Laugaveg, einhver lager fylg- ir (Uppl. ekki í síma). 26600 Álfheimar 3ja herb. íþúð á jarðhæð í fjór- býlishúsi. Sér hiti. Snyrtileg, lítil íbúð. Verð: 2.9 milj. Baldursgata 3ja herb. íbúð á jarðhæð í stein- húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 2.0 milj. Útb.: 1.200 þús. Bólstaðarhlíð 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 4.5 milj. Útb.: 3.5 milj. Breiðholt 3ja herb. íbúðir i blokkum. Verð frá 3.7 milj. Furugerði 2ja herb. um 60 fm ný, ónotuð íbúð á jarðhæð í blokk. Vönduð íbúð. Verð: 3.5 milj. Langabrekka, Kóp. 5 herb. 130 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. íbúð í mjög góðu ástandi. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Sér hiti. Verð: 4.7 milj. Útb.: 3.5 milj. Rauðilækur 6 herb. um 135 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. íbúðin losnar 1. sept. n.k. Verð: 6.2 milj. Sörlaskjól 3ja herb. ca. 70 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti og inngang- ur. Verð. 3.0 milj. Þverbrekka 5 herb. 1 1 0 fm íbúð ofarlega í háhýsi. Mjög vönduð íbúð. Glæsilegt útsýni. Æsufell 2ja herb. íbúð á 6. hæð í blokk. Verð. 2.9 milj. Sökklar Til sölu sökklar fyrir einbýlishús í Teigahverfi, Mosfellssveit. Allar teikningar og timbur fylgja. Hag- stæð kaup. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SÍM113000 Okkur vantar góða sérhæð, 4ra — 5 herb. helzt í tvíbýlishúsi og með sér- inngangi Mikil útb. Til sölu Við Nesveg ei.nbýlishús, á hæðinni stofa stórt eldhús og búr, baðherbergi þvottahús og geymsla á efri hæð 5 svefnherbergi. Verð 4,5 milljónir 3 milljónir útborgun. Við Skeljanes Skerjafirði 4ra herb. risíbúð 1 10 ferm. gott eldhús og bað, laus eftir sam- komulagi. Ifíl FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 Húseigendur ef þér viljið selja þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum og húsum i smið- um í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 SÍMIl [R 24300 til sölu og sýnis 29. í Hlíðarhverfi 3ja herb. risibúð með svölum. Sérhitaveita. íbúðin er í góðu ástandi með nýlegum teppum. Við Þórsgötu efri hæð og ris. Alls 4ra herb. sér íbúð í steinhúsi. í Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 1. hæð í steinhúsi. Rúmgóðar geymslur í kjallara. Sérhitaveita. Gæti losnað fljótlega. Við Melabraut 4ra herb. jarðhæð um 100 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. Bílskúr fylgir. Byggingarlóð um 1000 fm eignarlóð við Reykjaveg í Mosfellssveit. Útb. má skipta. Nýlegar 2ja 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka, Jörfabakka, Kóngsbakka og Leirubakka. í Háaleitishverfi 5 herb. íbúð ásamt bílskúr omfl. Nýja fastiiipasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546 18830 Opið 9.30 — 7. Jörfabakki falleg 3ja herb. hornibúð. Laugavegur þokkaleg litið niðurgrafin jarð- hæð. Öldugata 3ja herb. jarðhæð. Garðahreppur glæsilegt 1 80 fm einbýlishús við Hörgslund. Furulundur 1 60 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð. Selst tilbúið undir tréverk. Kópavogur glæsílegt einbýlishús á tveim hæðum við Hvannhólma. Húsið selst fokhelt. Teikning á skrif- stofu. Álfhólsvegur glæsilegt hús við Á.'fhólsveg með séribúð i kjallara. Glæsilegt útsýni. Teikning á skrifstofu. Gott verð. Hafnarfjörður glæsilegt 147 fm endaraðhús + bílskúr.á einni hæð. Húsið selst fokhelt. Teikning i skrifstofu. Við Starhaga glæsileg húseign, sem hefur sér- ibúð í kjallara og þrjár stofur á hæð allar mót suðri. Grindavík Höfum i einkasölu glæsilegt 1 25 fm einbýlishús ásamt bilskúr við Selsvelli í Greindavik. Húsið selst fokhelt. Afhendist i siðasta lagi i október. Þokkaleg kjör. Teikning á skrifstofu. Ibúðaeigendur athugið, við verðmetum íbúðirnar samdæg- urs. Fasteignir og fyrirtæki Njálsgötu 86 á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 Húseignir til sölu 3ja herb. íbúð i vesturborginni. Sérhiti. Tvöfalt gler. Laus. 4ra herb. m/bílskúrsrétti. Góð hæð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúð í austurborginni. Iðnaðarhúsnæði 4ra herb. íbúð i Kópavogi. Sigurjón Sigurbjörnsson, Laufásvegi 2, símar 1 9960 og 1 3243. 27711 Endaraðhús í Breiðholti 137 ferm. 5 herb. glæsilegt endaraðhús í Breiðholtshverfi. Góðar innréttingar. Lóð frág. að mestu. Útb. 4—5 millj. Við Holtsgötu 2ja he.rb. kj.ibúð i steinhúsi. Útb. 1 800 þús. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð íbúð á 1 hæð. Svalir. Útb. 2 millj. Við Vesturberg 2ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Teppi. Góðar innrétting- ar. Útb. 2,4 millj. Laus strax. Útborgun 2 millj 3ja herb. ný ibúð við Vestur- berg. ÚTB. 2MILLJ. Við Kaplaskjólsveg 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð. Suðursvalir. Tvöf. gler. Glæsi- legt útsýni. Teppi. Útb. 3 millj. Laus næstu daga. Við Hraunbæ 3ja herb góð ibúð á 2. hæð. Lausstrax. Útb. 3.0 millj. Við Kópavogsbraut 3ja herb. björt og rúmgóð jarð- hæð i tvibýlishúsi. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 1 700 þús. Við Hátún 3ja herb. ibúð á jarðhæð m. sér inng. og sér hitalögn. Útb. 2,5 millj. í Vogunum 3ja herb. efri hæð m. bilskúr. Útb. 3.0 millj. Við Framnesveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Útb. 2 millj. Við Birkihvamm 3ja herb. 90 ferm sérhæð. Bil- skúrsréttur Útb. 3 millj. Við Hvassaleiti 3ja herb. kj.ibúð. Útb. 2,2 millj. í Fossvogi 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Vandaðar innréttingar. Útb. 3,5—4 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 3 millj. Við Ljósheima Falleg 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Góðar innrétt. og skáparými. Útb. 3 — 3,5 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Vand- aðar innréttingar. Útb. 3 millj. Við Sogaveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Bílskúrsréttur. Útb. 3.0 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Herb. í kj. fylgir. Útb. 3 millj. Við Melabraut 5 herb. serhæð ásamt bílskúrs- plötu. Útb. 3,5—4 millj. EicnfimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristínsson Til sölu Höfum til sölu úrval af 2ja til 7 herb. íbúðum, raðhúsum og ein- býlishúsum í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Höfum til sölu steinhús við Laugaveginn ásamt 2 til 3 byggingalóðum. Uppl. aðeins i skrifstofunni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK . Ingólfsstræti 8. 2ja herbergja Góð jarðhæð við Melgerði. íbúð- in er um 7 5 ferm. ný eldhússinn- rétting, sér inngangur. 3ja herbergja Jarðhæð við Austurbrún. Sér inngangur, sér hiti. Ibúðin rúm- góð og i góðu standi, ræktuð lóð. 3ja herbergja 90 ferm. íbúð í nvlegu fjölbýlis- húsi við Sléttahraun. Þvottahús á hæðinni, suður-svalir. Mjög gott útsýni. 4ra herbergja Ný íbúð í Breiðholtshverfi, bíl- skúr fylgir. 4ra herbergja Ibúðarhæð í Tvíbýhshúsi við Langholtsveg. Sér hitaveita. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Hafnarstræti 11 simar 14120 —14174 Sverrir Kristjánsson, sími 85798. Til sölu i Austurbæ hæð og ns, 3 herb. eldhús og bað. Verð kr. 2.5 millj. Útb. kr. 1.5 millj. Við Njálsgötu 3ja herb. ibúð. Verð kr. 2.7 millj. Útb. kr. 1.5 millj. Við Laugarveg 3ja herb. jarðhæð. Verð kr. 2.6 millj. Útb. kr. 1.5 millj. Við Heiðagerði góð 4ra herb. ibúð Við Óðinsgötu litið einbýlishús, verzlun á jarð- hæð, 3ja herb. íbúð á hæð og í risi. í smíðum Raðhús — Einbýlishús Uppl. og teikningar á skrifstof- unni. Höfum kaupendur að 2ja eða 3ja herb. íbúðum, helst í lyftuhúsi í Heimahverfi eða við Kleppsveg. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum eða húsum í gamla bænum, sundum eða vogum. Höfum kaupanda að ibúð sem má vera hæð og ris eða hæð og kjallari eða óinn- réttað pláss, má þarfnast mikillar viðgerðar, má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Við Háaleitisbraut 5 herb. jarðhæð endaíbúð. Falleg og vönduð eign. Við Kamgsveg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Svalir. Gott útsýni. Við Nökkvavog 3ja herb. rúmgóð íbúð. Bílskúr. I Kópavogi Einbýlishús, tvíbýlishús, þarhús og sérhæðir með bílskúrum. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð i steinhúsi. Má vera í eldra húsi. Helgi Ólafsson sölu- stjóri. Kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.