Morgunblaðið - 01.06.1974, Page 8

Morgunblaðið - 01.06.1974, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNl 1974 Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Óska eftir að kaupa vandað og vel umgengið hús í Smáíbúðahverfi eða nágrenni. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega leggi nöfn sín ásamt heimilisfangi og símanúmeri inn á afgr. Mbl. merkt ,,Góð eign — 1 472" fyrir 5. júní. Byggingarfélaf verkamanna Keflavík Til sölu 2ja herb. íbúð í 2. byggingarflokki. Félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sinn, sendi umsókn til félagsins fyrir 3. júní í pósthólf 99 Keflavík. Stjórnin. Uppboð Að kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði, ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið opinbert uppboð við Bílasöluna Hafnarfirði við Lækjargötu, Hafnarfirði, laugardaginn 8. júni n.k. kl. 1 4.00. Selt verður: bifreiðarnar, G-4769 G-4049 G-191 G-5210 G-2552 G-8149 G-6904 R-12186 R-26272 G-395 G-6267 G-5876 G-2942 G-8442 G-3318 G-1686 G-6869 X-1465, JCB grafa, sjónvörp, isskápar, þvottavélar, frystikista, radiofónar, plötuspilari, skurðhnifur, búðarkassi, húsgögno.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Baejarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Þakkir Hugheilar þakkir færum við öllu venslafólki, sveitungum ög öðr- um vinum, er sýndu okkur vin- áttu og hlýhug á gullbrúðkaups- degi okkar 1 5. mai s.l. Við biðjum ykkur allrar blessunar Guðmunda og Kristján, Geirakoti. EIHGðNGU VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR j-ÍÐS/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK SIG. S. GUNNARSSON Danskur lýðháskóli á Norður-Jótlandi fyrir Þ'g 4 og 8 mánuðir frá september. Blaðamennska, Ijósmyndun, hjúkrun, náttúrufræðigreinar, mál o.m.fl. y Dronninglund Try höjskole DK9330 JHorðuniiMmfe nucLvsincnR ^v-^22480 TIL SILDVEIÐA Eigum fyrirliggjandi snurpuvír, snurpuhringi. Nylon 18 — 28 — 34 mm. Terlyne 8 — 14 — 18 mm. S & Z Útgjafir 32 — 34 mm. Nótaflot, nótanálar, síedar nótaefni. Einnig viðgerðarefni fyrir loðnunætur. D □ Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5 — 21 286 P.O.Box 5030 Reykjavlk Áhrifamikil viðarvemd með einstakt litaval. Sadolin trjáviöarvöm. Sadolin viðarvöm á metsölu í Evrópu. Sadolin viðarvöm er ef til vill sú þrautreyndasta, sem til er. Eftirlitstilraunir á tilrauna- stofum Sadolins, eru gerðar að staðaldri. Framleiðslan er gagnreynd á veðurstöðvum um allan hnöttinn, þar sem vestra veðra og veðurlags er von. Árangurinn er: Áhrifamikil trjáviöarvöm gegn viöarsveppum, blá- skemmdum og myglusvepp- um. Sadolin viöarvöm er ekki aðeins áhrifamikið viðarvamarefni, heldur er það einnig augnayndi. Hin mörgu fögru litar- afbrigöi spanna frá íbenviöi um brún og grágræn litarafbrigði til æsandi litaandstæðna. Skoðið litaúrvalið hjá næstu málningarverzlun Berið ætíð GRUNNTEX á allan óunnin við. Meö því að efniö fer djúpt inn í viðinn, fæst mjög áhrifamikil vöm. Grunntexið er annaðhvort borið á, eða viðnum dýft í það. Pinotex til eftirmeðferðar og viðhalds. Pinotex veitir yður áhrifa- ríka veðurþolna vöm. Pinotex má fá í fögrum, ljós- þolnum blæbrigðum, sem leggja áherslu á gerð viðar- ins. Það er auövelt að vinna með Pinotex. Notið pensil, og munið - það er ekki nauðsyr legt að þurrka eftir að búið er að bera á. Toptex til frágangs og viðhalds. Toptex á að nota allsstaöar, þar sem krafist er vatnsvar- ins og veðurþolins yfirborðs. Með Toptex fæst silkidaufur gljái ásamt undirstrikun á gerð viðarins. Notið viðar- vöm á réttan hátt - það borgar sig. Sadolin hefur komið upp fjölda reynslustöðva, utanhúss, ekki aðeins í Danmörku, heldur einnig t.d. í Ostende (saltvatnsumhverfi), Adelboden (háfjallaumhverfi), Geesthacht (iðnaðarumhverfi), Bad Ischl, Altstádten Arosa og Liege.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.