Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 9
FASTEIGNA - OG SKIPASALA
NJALSGÖTU 23.
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.
Stórglæsileg 2ja herb.
íbúð á 1. hæð i Fossvogshverfi.
Sérinngangur. fbúð í sérflokki.
Við Elliðavatn
gott 3ja herb. einbýlishús ásamt
3000 ferm. eignalandi. Mjög
skemmtileg eign og útsýni.
í Hvassaleiti
góð 3ja herb. íbúð í kjallara
(lltið niðurgrafin).
Ennfremur höfum við
til sölu eftirtalin fyrirtæki (uppl.
aðeins á skrifstofunni):
Kjötverzlun
með kvöldsöluleyfi á góðurr
stað.
Faraverzlun
við Laugaveg. Ný standsett
Mjög snoturt leiguhúsnæði.
Ljósprentunarfyrirtæki
I fullum rekstri. Býður uppé
mikla möguleika.
Sumarbústaðir og sumar -
bústaðalóðir
OPIÐ FRÁ KL. 10 — 16 í DAG.
Símar 23636 og 14654
Til sölu
4ra herb. mjög góð endaíbúð
við Ljósheima.
4ra herb. góð risíbúð i
Austurborginni.
4ra herb. sérhæð á Teigun-
um.
5 herb. sérhæð í Kópavogi,
Austurbæ.
Lítið einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi.
RaðhÚS í Kópavogi.
Sala og samningar
Tjamarstíg 2
Kvöldsfmi sölumanns
Tótnasar Guð.ónssonar 23636.
■ g UiAViftK
Flókagötu 1
simi 24647
Einbýlishus.
Til sölu nýlegt einbýlishús í vest-
urbænum í Kópavogi í fallegu
íbúðarhverfi, húsið er 156 fer-
metrar 6 herbergja, bílskúr girt
og ræktuð lóð.
Sér hæð.
Við Álfhólsveg 5 herbergja, bíl-
skúr.
Við Nesveg 3ja herbergja, kjall-
araíbúð
Helgi Ó/afsson
sö/ustjóri
kvö/dsími 21 155.
Eignahúsið
Lækjargötu 6 a
Sími 27322
Skaftahlíð
2ja herb. jarðhæð.
Kvisthagi
Góð einstklingsibúð
Góð einstaklingsíbúð
Hraunbær
3ja herb. 1. hæð.
Kvisthagi
3ja herb. kjallaraíbúð
Vesturberg
3ja herb. falleg Ibúð á 2. hæð.
Fossvogur
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Vesturberg
Fokhelt parhús.
Mikil eftirspurn
Fasteignir óskast.
Opið í dag
Heimasími 85518.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR 1. JÚNÍ1974
TiLsölu
2ja herbergja íbúð við Grenimel.
3ja herbergja við Dverg'abakka.
3ja herbergja við Kóngsbakka.
3ja herbergja við Laugaveg.
3ja herbergja við Hagamel með
einu herbergi i risi.
4ra herbergja við Eyjabakka, bil-
skúr.
4ra herbergja við Álfhólsveg, bil-
skúr.
4ra til 5 herbergja við Hagamel.
4ra herb. ibúð við Reynimel.
5 herbergja við Dunhaga.
4ra herbergja tilbúin undir tré
verk, við Holtsgötu.
5—6 herbergja tilbúin undir tré
verk við Dúfnahóla.
Til sölu
Raðhús og einbýlishús i Reykja-
vík, Garðahreppi og Hafnarfirði
Til sölu
Húseign við Laugaveg ásamt
2—3 bygginga lóðum.
Upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofunni kvöldsimi 42618
milli kl. 7—9.
SÍMIl [R 24300
Til sölu og sýnis i.
í Hveragerðl
Fokhelt einbýlishús, steinsteypt,
um 130 ferm. á eignarlóð. Útb.
má skipta. Teikning til sýnis í
skrifstofunni.
Á Selfossi
2ja—3ja herb. ibúð á 1. hæð
með sér hitaveitu. Laus strax.
Útb. eftir samkomulagi.
Byggingarlóð
1000 ferm. við Reykjaveg í
Mosfellssveit. Útb. máskipta
Húseignir og 2ja—5
herb. íbúðir í borginni og
einbýlishús, raðhús og
sér hæðir í Kópavogs-
kaupstað o.m.fl.
Nyja fasteignasalan
Simi 24300
og kl. 7—8 e.h. 18546
Húseigendur
Ef þið viljið selja, þá höf-
um við kaupendur að *ein-
býlishúsum, ráðhúsum,
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum og húsum í smið-
um í Reykjavik og Hafnarfirði.
® EIGNIR
FASTEIGNASALA
Háaleitisbraut 68 (Austurveri)
Simi 82330
Sumarbústaður
Til sölu er sumarbústaður, um 30 fermetrar að stærð. Húsið er nýtt og
fallegt og stendur við Krókatjörn i Miðdalsheiði, 18—20 km frá
Reykjavík. 1 ha lands fylgir og nær það að vatninu, sem í er
silungsveiði: Bústaðurinn ereinnig til vetrarnotkunar, skiða- og skauta-
færi gott og veginum haldið ophum allt árið. Nánari upplýsingar i sima
38490.
Styrkur
til háskólanáms í Belgíu
Belgiska menntamálaráðuneytið býður fram styrk handa íslendingi til
háskólanáms i Belgiu háskólaárið 1 974 — 75. Styrkurinn er ætlaður til
framhaldsnáms eða rannsókna að loknu prófi frá háskóla eða listaskóla.
Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október að telja og styrkfjárhæðin
er 8.000 belgískir frankar á mánuði, auk þess sem styrkþegi fær
innritunar- og prófgjöld endurgreidd, og ennfremur fær styrkþegi
sérstakan styrk til óhjákvæmilegra bókakaupa. Styrkurinn gildir ein-
göngu til náms við háskóla þar sem franska er kennslumál. Umsókn
um um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavik, fyrir 25. júní n.k. Með umsókn skal fylgja æviágrip,
greinargerð um fyrirhugað nám eða rannsóknir staðfest afrit prófskir
teinaj heilbrigðisvottorð og tvær vegabréfsljósmyndir. — Sérstök
umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
28. mai 1974.
mMW&iig
óskar eftir starfsfólki
i eftirtalin störf:
B/aöburðarfó/k
Lindargata, sími 35408.
Kópavogur
Reynisgrund
*
Olafsvík
Vantar umboðsmann strax
Uppl. á afgreiðslunni í síma
10100.
Hvammstangi
Umboðsmaður óskast
strax. Upplýsingar hjá
Karli Sigurgeirssyni í síma
1 350 og hjá afgreiðslunni
í síma 101 00.
Sjálfstæðishús
Sjálfboðaliðar
Sjállboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl.
13:00 til 18:00, laugardag. Vinsamlegast takið með ykkur hamra og
kúbein.
Stjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til
sjálfboðavinnu næstu laugardaga.
Sjálfstæðismenn:
VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS.
Byggingarnefndin.
2 skrifstofuherbergi
með húsgögnum
til leigu nú þegar við Rauðarárstíg. Einnig er til leigu á sama stað góð
60 fermetra geymsla í kjallara. Sér inngangur.
Tilboð merkt: „GÓÐ AÐSTAÐA — 1 067” sendist Mbl. fyrir 6. júní.
Húsnæði til
leigu
Á horni Laugavegs og Nóatúns 115 fm á
jarðhæð með miklum gluggum. Hentugt fyrir
verzlun, skrifstofu, léttan iðnað sendist í pósthólf 5254 fyrir 8/6. Fyrirspurnir
Lóð óskast.
Óska eftir að kaupa lóð undir einbýlishús í
Reykjavík eða nágrenni. Góð útborgun. Tilboð
óskast sent til Mbl. fyrir fimmtudagskvöld (6.
júní) merkt „3444".
Parhús
Sérlega skemmtilegt parhús um 180 ferm.
kjallari og tvær hæðir á bezta stað í Kópavogi,
verð 7,8 millj. útborgun 5,3 millj.
Hús og Eignir, Bankastræti 6 símar 16516 og
28622. he/gar og kvö/dsími 7 / 320.
2ja herb. íbúð
til sölu i Árbæjarhverfi. Laus strax. Lysthafendur leggi nöfn sln' og
símanúmer inná afgreiðslu blaðsins fyrir nk. föstudagskvöld merkt
,,Góð útborgun — 1060".
Húseign óskast
í Reykjavík
Óska eftir að kaupa einbýlis-, rað- eða parhús í
Reykjavík. Húseignin þarf að vera snyrtileg og
á góðum stað.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. júní n.k. merkt
„Húseign — 1 473".