Morgunblaðið - 01.06.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNl 1974
13
Þakkarávarp
Hjartans þakkir færi ég öllum,
sem heimsóttu mig, og færðu
mér gjafir, blóm og sendu mér
heillaskeyti á 85 ára afmæli
mínu 1 0. mai sl.
Sérstakar þakkir færi ég börnum
mínum, tengdabörnum og
barnabörnum, sem gerðu mér
daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkuröll.
Elínbjörg Jónasdóttir,
Stykkishólmi
ÞRR ER EITTHURfl
FVRIR RUR
Dtorgunblabiii
Vegna sérstaklega
hagkvæmra innkaupa
getum við boðið kven-, karlmanna og
unglingasíðbuxur m.a. hvítar úr terylene, galla-
buxur, denimsíðbuxur, og fleiri gerðir.
Verð frá 795-. Verzlunin Irma
Laugavegi 40,
_____________________ sími 14197
Flutningabíll til sölu
Til sölu er Mercedes Benz 1418 flutningabíll
árgerð 1967 með kojuhúsi. Vél, gírkassi og
undirvagn nýuppgert. Upplýsingar veitir
Zophonías Zophoníasson, Blönduósi, sími
95—4160.
Frá
Fimleikasambandi
Islands.
Unglinganámskeið verður haldið í áhaldafim-
leikum dagana 4. —14. júní.
Kennslustaður: íþróttahús Jóns Þorsteinssonar.
Kennarar: Olga B. Magnúsdóttir, Þórir
Kjartansson.
Tími:
Stúlkur; byrjendaflokkur kl. 17 —18,30.
Stúlkur; framhaldsflokkur kl. 1 8.30—20.
Piltar; byrjendur og framhaldsflokkur
kl. 20—21,30.
Innritun í fyrsta tíma þriðjudaginn 4. júní.
Þátttökugjald kr. 1 200,-. Fimleikasambandið.
KÓPAVOGUR
Frá og með laugardeginum 18. maí lætur
umboðsmaður Morgunblaðsins f Kópa-
vogi, Gerður Stur/augsdóttir af störfum.
Eru því áskrifendur blaðsins vinsamlega
beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins,
sem framvegis mun annast dreifinguna í
Kópavogi.
Sími 10100.
<r
JpGudjótisson hf,
Shulagötu 26
11740
o
Nýjar plötur
Deep Purple/Burn
Seals & Crofts/Summer Breeze
Pink Floyd/Dard Side of The
Moon
Ringo/Ringo
Genesis/Trespase
Van Morrison/Live
Genesis/Selling England by the
Pound
Dr. John/Desitively Bonnaroo
Save the Children/Original
Motion Picture Sonudtrack
Hollis/The air the Breathe
Kris Kristofferson/Spokky Ladys
Sideshow
The Years After/Positive Vibra-
tions
Loggins & Messina/ On Stage
MFSB: Love is the message
Miles Davis/Big Fun
Pink Floyd/Meddle
Ike & Tina Turner/The Gospell
Bette Mikler/Divine Miss M
Terry Jack/Seasons in the sun
Blue Svede/Hooked on a feeling
War/Live
Chicago/ 7
Billy Cobham/Crosswinds
Lynyrd Skynrd/Second Helping
Elton John/Goodby Yellow
Brick road
Eagles/On the border
Steve Wonder/lnnervisions
Seals & Crofts/Onborn Child
Queen/Qeen 2
Deodato/ Whirlwinds
West, Bruce & Lang./Live'N'
Kickin
American Graffiti/Soundtrack
Joni Mitchell/Court & Spark
Laugavegt
J
Tdkymnm frá ÞjíxWitídamánd 1974
HátídarbiM-
17. júni: aö Varmá i Mosfellssveit.
Forstöðumenn:
Einar Ingimundarson, sýslumaöur, Hafnarfiröi.
Bjarni Sigurösson, sóknarprestur, Mosfelli.
17. júní: Ófafsfjarðarkaupstaö.
Forstööumaöur:
Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri, Ólafsfirói.
17. júni: aö Laugum i Reykjadal.
Forstöóumaóur:
Jóhann Skaptason, sýslumaóur, Húsavik.
17. júni: aö Höfn i Hornafirði.
Forstöóumaóur:
Páll Þorsteinsson, alþingismaóur, Hnappavöllum, Örj
17. júni: aö Kleifum viö Kirkjubæjarklaustur
Forstöóumenn:
Sigurjón Einarsson, sóknarprestur og
Jón Hjartarson, skólastjóri, Kirkjubæjarklaustri.
15.-17. júní: aö Selfossi, Árnessýslu.
Forstöóumaöur:
Sr. Eirikur J. Eiriksson, þjóógarósvöróur, Þingvöllum
23. júní: aö Hólum í Hjaltadal.
Forstööumenn:
Jóhann Salberg Guómundsson, sýslum.,
Sauöárkróki,
Stefán Friöbjarnarson, bæjarstjóri, Siglufirói.
Framkvæmdarstjóri:
Haraldur Árnason, skólastj., Hólum Hjaltadal
23. júni: aö Hliöarendakoti i Fljótshlið.
Forstöóumaóur:
Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Skógaskóla.
6. júlí: aó Reykholti i Borgarfirói.
Forstöóumenn:
Ásgeir Pétursson, sýslumaóur, Borgarnesi og
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari, Akranesi.
6.-7. júlí: aó Eióum, Austfiröingar sameinaöir.
Forstöóumaóur:
Jónas Pétursson, Lagarfelli, Fellum.
7. júli: á Svartsengi á Suöurnesjum.
Forstöóumaóur:
Árni Þór Þorsteinss., Garóavegi 1, Keflavik.
13.-14. júli: i Vatnsfirði á Baróaströnd-
Vestfjaróahátíó.
Framkvæmdastjóri:
Páll Ágústsson, Patreksfiröi.
14. júli: Opnaöur hringvegur um ísland
viö Skeióará.
20.-21. júlí: aö Kjarna viö Akureyri.
Forstööumenn:
Sveinn Jónsson, Kálfskinni,
1 Höröur Ólafsson, kennari
Framkvæmdarstjóri:
Hilmar Danielsson, kennari, Dalvik.
20.-21. júli: aö Búöum á Snæfellsnesi.
Forstööumaóur:
Árni Emilsson, sveitarstjóri, Grundarfirói.
20.-21. júli: á Rútstúni i Kópavogi.
Forstöóumaóur:
Siguróur Einarsson, Lundarbrekku 4. Kópavogi.
21. júli: aó Búóardal i Dalasýslu.
Forstöóumaóur:
Einar Kristjánsson, skólastjóri, Laugum, Dalasýslu.
21. júli: i Hafnarfiröi.
Forstöðumaóur
Hrafnkell Ásgeirsson, lögfræöingur, Hafnarfirói.
28. júli: Þjóöhátiö á Þingvöllum.
Formaóur Þjóóhátióarnefndar:
Matthias Jóhannessen.
Framkvæmdastjóri:
Indriói G. Þorsteinsson.
3.-5. ágúst: Þjóöhátíö i Reykjavik.
Formaóur hátióarnefndar:
Gisli Halldórsson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur.
Framkvæmdastjóri:
Stefán Kristjánsson, fulltrúi.
6.-7. júli: í Kirkjuhvammi viö Hvammstanga-
Húnavatnssýslur.
Forstööumaóur:
Siguröur Björnsson, verslunarstjóri, Hvammstanga.
7. júli: í Ásbyrgi, Kelduhverfi.
Forstöóumaóur:
Sigtryggur Þorlákss .Svalbarói, Þistilfirói.
Þpthkíóaniefiid 1974
i Þjóðhátiðarnefnd 1974 eru eftirtaldir menn:
Matthias Jóhannessen, ritstjóri
Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur,
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri,
Gils Guðmundsson, alþingismaður,
9.-10. ágúst: Vestmannaeyjar:
Forstööumenn:
Unnur Guöjónsdóttir, Vestmannaeyjum, og
Birgir Jóhannsson, Vestmannaeyjum.
Óski einhver nánari upplýsinga um hinar einstöku
hátiðir, er best að skrifa beint til forstöðumanna
þeirra.
Gisli Jónsson, menntaskólakennari,
Gunnar Eyjólfssori, leikari.
Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofa nefndarinnar er aö Laugavegi 13,
Reykjavik, simi 26711 og 27715.
Mmjagnpir Þjóólxítíiknvefndar 1974■
í tilefni Þjóöhátiðar - 1974 hefur nefndin látið
framleiða eftirtalda minjagripi til sölu:
Verðlaunaveggskildi Sigrúnar Guðjónsdóttur
úr postulini i litum. Framleiddir af Bing &
Gröndahl, Kaupmannahöfn. Seldir 3 i setti
i áprentaðri pappaöskju.
Veggskildi Einars Hákonarsonar úr postulini,
svartir/hvitir. Framleiddir af Gler og Postulin sf,
Kópavogi. Seldir 3 i setti i áprentaðri pappaöskju.
Veggdagatal Þjóðhátiðarnefndar- 1974!
Silkiprentuð bómull. Framleitt af Silkiprent sf.,
Reykjavik.
Minjagripir, sem koma á næstunni:
Áletraöur öskubakki úr postulini, i litum, í litprentuöum
póstkortspakka. Framleiðandi: Bing & Gröndahl,
Kaupmannahöfn.
Öskubakki með merki þjóðhátiðar', úr postulini
i litum. Sami framleiðandi.
Barmmerki, annaö úr silfri, hitt emailerað i litum.
Minnispeningur Þjóðhátiðarnefndar með merki þjóö-
hátíðar og landvættum fslands. Hannaður af Kristinu
Þorkelsdóttur. Efni: brons og silfur. Einstakir brons-
peningar seldir sér. 2 þúsund silfur- og bronspeningar
seldir i settum. Framleiðandi: Kultateollisuus Ky,
Finnlandi.
Þessir minjagripir eru til sölu viðsvegar um land.
Sérstakar útgáfur:
Þjóóhátíöarmynt Seðlabanka íslands.
Samstæða ellefu frimerkja Póst- og simamálastjórnar.