Morgunblaðið - 01.06.1974, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNÍ 1974
15
Suðurnesjabúar!
Stofnfundur Suðurnesjadeildar
Félags einstæðra foreldra verður
í Félagsheimilinu Vík í Keflavík,
laugardaginn 1. júní kl. 2 e.h.
Jóhanna Kristjónsdóttir, form.
FEF kynnir' félagið. Umræður
o.fl. Fjölmennið. Stjórn FEF.
Fíladelfía
Hvitasunnudagur:
Safnaðarguðþjónusta kl. 14.
Almenn guðþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Einar Gíslason.
II hvitasunnudagur:
Almenn guðþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Willy Hansen.
Filadelfíukórinn syngur á sam-
komunum. Einsöngvari Svavar
Guðmundsson.
K.F.U.M. Um Hvítasunn-
una:
Hvitasunnudagur: Almenn sam-
koma að Amtmannsstig 2b kl.
8.30. Gisli Friðgeirsson,
Menntaskólakennari talar.
Annar Hvitasunnudagur: Al-
menn samkoma á sama stað kl.
8.30, Ástráður Sigursteindórs-
son, Skólastjóri talar.
Allir eru velkomnir á sam-
komurnar.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar
3ja daga sumarferð verður farin
21. júni austur að Kirkjubæjar-
klaustri og i Öræfin. Þær konur
sem ætla með, vinsamlegast
mæti i félagsheimilinu 13. júni
kl. 8.30.
Ferðanefndin.
SNOGHÖJ
Nordisk folkehejskoie
(v/ Litlabeltisbrúnna)
6. mán. námskeið
Frá orlofsnefnd hús-
mæðra í Reykjavík
Skrifstofa nefndarinnar að Traða-
kotssundi 6, verður opnuð
þriðjudaginn 4. júní, verður tek-
ið á móti umsóknum um orlofs-
dvöl frá kl. 3—6 alla virka daga,
nema laugarfaga.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl 20,30: Hátíðarsam-
koma. Kapt. Knut Gamst og frú
stjórna og tala. Starfsfólk Gesta-
heimilisins taka þátt með söng
og vitnisburðum.
2. hvitasunnudag kl. 20,30:
HAITI-Kvöld. Kapteinn
Kleivastölen stjórnar.
Allir velkomnir.
Gönguferðir Ferðafélags-
ins.
Á hvltasunnudag kl. 1 3
Á hvitasunnudag kl. 13.
Vífilsfell.
Annan í hvítasunnu kl.
13.
Stóra-Kóngsfell.
Brottfararstaður B.S.Í., Um-
ferðarmiðstöðin.
Ferðafélag Islands.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6A 1. og 2. hvitasunnudag kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Nauðungaruppboð
Annað og síðasta nauðungaruppboð á V/B Simoni Gislasyni KE —
155, fer fram i Skipasmíðastöð Njarðvikur h.f. fimmtudaginn 6. júní
1 974 kl. 11 árdegis.
Sýslumaður Gullbringusýslu,
Algreð Gíslason.
Frystiklefi
Manngengur sjálfstæður frystiklefi, ásamt til
heyrandi frystiútbúnaði til sölu. Klefinn er um 8
fm að stærð og klæddur með ryðfríu stáli að
utan og innan. Upplýsingar í Sælkeranum, sími
1 1 630.
ÞRÓUNARSTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
ÓSKAR AÐ RÁÐA:
skrifstofustúlku, vana vélritunarstörfum.
Tungumálakunnátta æskileg.
Verkfræðing, arkitekt eða hagfræðing til vinnu
að skipulagsstörfum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Þróunarstofnun, Þverholti 1 5,
fyrir 1 0. jújí n.k. Þróunarstofnun Reykjavíkur.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma —- boðun
fagnaðarerindisins annað kvöld
Hvitasunnudag kl. 8.
frá 1 / 1 1
Sendið eftir bæklingi
DK 7000 Fredericia,
Danmark,
sími 05-9522 19.
Frá Þinghólsskóla
í Kópavogi.
Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í
skólanum þriðjudag og miðvikudag 4. og 5.
júní n.k. kl. 9.00—12.00 báða dagana. Ath.:
Umsóknir um 3. og 4. bekk tryggja ekki
skólavist, ef þær berast eftir þann tíma.
Skólastjóri.
Notið frístundirnar
Vélritunar- og
hraðritunarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og
frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun í síma 21 768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími
21768.
Gullverðlaunahafi — The Business Educators'
Association of Canada.
NÝJARGERÐIR
AFKVENSKÓM
Rauðir
)] öidloM ’.K
Póst-
sendum
. ! I I i > ; . ’ ” V i í I fl 5; 1
Skósel
Laugavegi 60Sími 21270