Morgunblaðið - 01.06.1974, Side 17
Aftur til Konsó
GÍSLI Arnkelsson, kristniboði, er
nýfarinn til Konsó í Eþiópíu. Er
gert ráð fyrir, að hann dveljist
þar aðeins stuttan tíma að þessu
sinni, eða tvo mánuði. Hungurs-
neyð hefur geisað meðal Konsó-
manna undanfarið, eins og kunn-
ugt er. Hafa tveir norskir kristni-
boðar dvalizt þar syðra og að-
stoðað íslenzku kristniboðana i
hinu mikla hjálparstarfi meðal
tugþúsunda Konsómanna. Nú eru
Norðmenn þessir farnir frá
Konsó. Eins og nærri má geta
hafa mikil störf hlaðizt á íslenzku
kristniboðana, þar sem hjálpin
við hið sveltandi fólk hefur bætzt
við hið reglubundna kristniboðs-
starf í víðáttumiklu héraði. Mun
Gísli Arnkelsson þvi dveljast
þarna um tíma í sumar. Hann
hefur áður starfað mörg ár i
Konsó.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1974
Hef tekið til starfa og er til viðtals á tannlækningastofu Gunnars Skaptasonar, Snekkjuvog 17. Viðtalstími minn er alla virka daga frá 8 —12 og 13.30—16.30. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 33737. Jón Jónasson, tannlæknir. Tilboð óskast i Land-Rover disel árgerð 1973, i núverandi ástnadi. Bifreiðin er skemmd eftir bruna. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Ragnars Jónssonar, Borgarbraut i Borgarnesi á næstkomandi þriðjudag og miðvikudag. Tilboðum sé skilað til umboðs Samvinnutrygginga i Borgarnesi eða aðalskrifstofunnar i Ármúla 3, Reykjavik, fyrir hádegi á fimmtudag 6. júni 1974.
®ÚTBOÐ Tilboð óskast í að smiða 965 stk. af skólaborðum og stólum svo og 48 stk. af kennaraborðum og stólum fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 14. júni 1974, kl. 1 T,00 f.h. íbúar Breiðholtshverfa athugið. Útibú barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, sem verið hefur í Breiðholtsskóla, er flutt í Asparfell 12, 1. hæð. Tímapantanir í síma 71 750. Fyrst um sinn verður aðkoma frá Yrsufelli. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
^NNKAUPASTOFNUN REYK]AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Utborgun
almannatryggina
á Se/t/arnarnesi og í Kjósarsýslu verður sem hér
segir:
Mosfellshreppur miðvikudaginn 5. júní kl. I —3
Seitjarnarnes fimmtudaginn 6. júní ki. 10—12
og 2—4.30
Kjaiarneshreppur föstudaginn 7. júníki. 2—3
Kjósarhreppur föstudaginn 7. júníki. 4—5
Bæjarfógetinn á Settjarnarnesi.
Sýsiumaður Kjósarsýsiu.
Auglýsing
um skoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
Þriðjudagur 4. júní R-15601 15800
Miðvikudagur 5. júní R-1 5801 — 16000
Fimmtudagur 6. júní R-16001 — 16200
Föstudagur 7. júní R-16201 — 16400
Mánudagur 1 0. júní R-16401 — 16600
Þriðjudagur 1 1. júní R-16601 — 16800
Miðvikudagur 1 2. júní R-16801 — 17000
Fimmtudagur 1 3. júní R-1 7001 — 1 7200
Föstudagur 1 4. júní R-1 7201 — 1 7400
Þriðjudagur 1 8. júní R-1 7401 — 1 7600
M iðvikudagur 1 9. júní R-1 7601 17800
Fimmtudagur 20. júní R-1 7801 1 8000
Föstudagur 21. júní R-18001 18200
Mánudagur 24. júní R-18201 18400
Þriðjudagur 25. júní R-18401 18600
Miðvikudagur 26. júní R-18601 18800
Fimmtudagur 27. júní R-18801 19000
Föstudagur 28. júní. R-19001 — 19200
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og
verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga
kl. 8,45 til 16,30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að
bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið
sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer
skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð-
unar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn íReykjavík, 29. maí 1974,
Sigurjón Sigurðsson.
Er nú HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti og ódýrasti
hitagjafinn? — 38 ára reynslá hérlendis. Fljót og örugg af-
greiðsla. — Fáið tilboð sem fyrst.
Sjálfstillandi krani getur fylgt.
"/fOFNASMIÐJAN
EINHOLTMO - REVKJAVlK
Ferðamiöstööin hf.
Aðalstræti 9 — Símar 11 255 og 12940
VINSÆLAR ORLOFSFERÐIR
/ sumar og haust til Möttu — sólskinseyjar Miöjaröarhafsins
Brottför: 15. júní, 6. júli, 3. 1 7 og 31. ágúst og 14. september.
1
MALTA ER PARADIS FERÐAMANNSINS
Malta hefur upp á margt að bjóða fyrir ferðamanninn:
Mllt og þægilegt loftslag — góð hðtel, þjónustu og víðkunna gestrisni — gæði i mat og drykk — baðstrendur-
lausar við alla mengun — glaðværð og skemmtanir við allra hæfi — hagstætt verðlag.
Til Agadir í suður-Marokkó á vesturströnd Afriku.
Önnur hópferð okkar á þessar vinsælu ferðamannaslóðir Afríku, þar sem
sumar rikir allt árið, verður farin 6. október.
Skipuleggjum ferðir um allan heim fyrir hópa jafnt sem
einstaklinga.