Morgunblaðið - 01.06.1974, Qupperneq 18
18
MÓRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNÍ 1974
ÓLAFUH V Noregskon-
ungur, sem er nú a<)
koma í þriúju heimsókn
sína til íslands, hefur
verió konungur Noregs í
sautján ár og allar
stundir notió viróingar
og vinsælda meó þjóó
sinni. Þegar hann kom
í opinhera heimsókn ár-
ió 1961, flutti Davíóskáld
Stefánsson konungi
kvæóió „Noregskveðja“
og þar segir í nióurlagi:
Aldrei hefur áður
a<) austan komlð
smiur sviphreinni
til sala vorra.
Frá (laladröguni
til d.júpmiöa
l axnar frændþjóð
svo frlöuin K<‘sti
(>K hiöur hlcssunar
mt‘ö hróöurkveöju:
Kom heill um höf,
herra konunKur.
Undir þessi orö skáldsins
taka Islendingar án efa, enda
jafnan veriö hundnir norsku
þjóöinni sterkum bræörabönd-
um.
bkrnskuAr
Olafur er fæddur 2. júlí 190.1
á óöalssetrinu Appleton í Sand-
ringham á Knglandi. Foreldrar
hans voru Karl Danaprins ojj
.Vlaud. Bretaprinsessa. Hann
hlaut í skýrn nöfnin Alexander
Játvaröur Kristján Friörik. en
var tveimur árum síöar gefiö
nýtt nafn. Olav og undir þvi
nafni hefur hann gengiö a? síö-
an. Faöir hans var næstelztur
sona Friöriks. þáverandi ríkis-
arfa Danmerkur. Kftir sam-
bandsslit Noregs og Sviþjóöar í
júní 1905 var Karl prins kjör-
inn til konungs í Noregi og tók
hann sér þá nafniö Hákon.
I nóvember þaö hiö sama ár
sigldi Hákon konungur meö
fji'ilskyldu sinni til Noregs og
ógle.vmanlega segja Norömenn
þann kalda dag. er konungs-
snekkjan lagöist aö bryggju i
Osló — sem þá hét raunar
Kristjanía — og Hákon lvfti
krónprinsi upp. tveggja vetra
gömlum. dúöuöum ullarfötum.
og piltkorniö veifaöi norskum
fána til fagnandi mannfjöldans.
Frá þeirri stundu átti krón-
prinsinn hug og hjarta þjóöar-
innar. Hann þótti snemma fyr-
irmynd þess. sem bezt er i
norskri þjóöarsál. og var kallaö-
ur vinsælasti krónprins heims.
Olafur er alúölegur maöur og
alþýölegur. táplegur og vel á
sig kominn. ágætur iþróttamaö-
ur og lagöi sig ungur eftir
skiöaiökun og siglingum.
Olafur naut ágætrar mennt-
unar. Stúdentsprófi lauk hann
18 ára gamall og tók þá vió
herþjónustuna. sem hann kaus
aö taka út í Finnmörk. Sem
konungsefm fékk hann ítarlega
tilsiign í herfræöum og hlaut
nafnbót hershöföingja og síöar
flotaforingja. Hann nam síöar
félags- og stjórnmálafræöi í Ox-
ford og lauk þaöan prófi.
FJÖLSKYLDAN A
SKAU6U1VI
Pann 21. inarz 1929 gekk
Olafur aö eiga Miirtu- Svíaprins-
essu. Hún var döttir Karls
prins. sem var yngri brööir
Gustavs V' og Ingeborgar. svst-
ur Hákonar konungs VII, Voru
Olafur og Marta því náskyld.
Brúökaup þeirra Olafs og
Mörtu fór fram meó mikilli viö-
höfn og lók almenningur ríkan
þátt í aó h.vlla brúóhjónin og
Marta prinsessa ávann sér hvlli
norskra þegna sinna eigi síöur
en maóur hennar. Ungu hjónin
reistu sér ból aö sveitasetrinu
Skaugum. skammt frá Osló. en
OlafurV Noregs-
konungur
Tiginn og
kær-
kominn
geslur á
íslandl
Ólafur V Noregskonungur.
norskur stjórnmálamaóur.
Jarlsberg. hafói fært þeim þaó
aö gjöf.
Þeiin Olafi og Mörtu varó
þnggja barna auöió. Elzt er
Ragnhildur. fædd árió 19.10 og
skíró f höfuóiö á Ragnhildi
drottmngu Haralds hárfagra.
Astríður fæddist 1922 og vngst-
ur er Haraldur núverandi ríkis-
arfi. sem fæddist 19.‘17,
STYRJÖLDIN
BRYZT ÚT
Hin glaóværa fjölskvldulíf á
Skaugum á árunum eftir 19.10
og þar til styrjöldin brautzt út
var í hávegum haft. En óneítan-
legu voru yfir skuggar heims-
kreppu og ögn styrjaldar. I
apríl 1940 réóust Þjóöverjar á
Noreg og hernámu landió. svo
sem alkunna er. I júní þaó ár
var oróió ljóst, aó Hákon VII og
ríkisstjórnin vróu aó hverfa úr
landi og leita hælis í Bretlandi.
Aódáanlegt hugrekki og karl-
mennska Hákonar og fjölskvld-
unnar allar á þessum þrenging-
artimum öfluóu þeim fádæma
vinsælda. Olafur mun hafa
stutt fööur sinn meó ráóum og
dáó. þegar sú örlagaríka
ákvöróun hafói verió tekin aó
snúast gegn ofbeldinu og veita
andspvrnu. Olafur bauóst til aö
vera um kvrt i Noregi, fara
huldu höfói og freista þess aó
hjálpa þjöó sinni. Ríkisstjórnin
lagöist gegn því og fóru því
feðgarnir saman i útlegó til
Bretlands. Marta prinsessa hélt
norðc, fedrettcs land.
Skrevet i Geiranger sommcren 196«.
Norge, fedrenes herlige land!
Fra fjell til strand
tok du meg omt i din varme favn.
Velsignet ditt navn!
I jord
Her fant jeg min rot stod dypt
fra tind til fjord.
Fortidsminnene om meg suste nom vingeslag
Nutidsrpstene mot meg bruset, den nye dag
Som ettling fant jeg meg hjemme
og aldri vil glemme
ditt folk. ditt bankende hjerte,
Norge. fedrenes land!
Rlehard Beck.
Frá Islandsheimsókninni 1961. Ólafur konungur og þáverandi
forseti tslands, herra Asgeir Asgeirsson. I baksýn borgarstjórinn
þáverandi, Geir Hallgrímsson, Auöur Auöuns forseti borgar-
stjórnar og ráöherrarnir Gylfi Þ. Gfslason, Bjarni Benediktsson,
Gunnar Thoroddsen og Olafur Thors.
til Bandaríkjanna með börnin
og dvaldi þar sem gestur
Bandaríkjastjórnar öll stvrjald-
arárin. Kkki er vafi á því. aó
Olafur átti mikinn þátt i aó efla
baráttuvilja Norómanna.
treysta trú þeirra á sigur aó
lokum og skapa þann anda. sem
einkenndi norsku þjóðina hin
erfuöu stvrjaldarár.
HEIMKÖMAN
Vel var því við hæfi, að Ólaf-
ur væri fremstur í f.vlkingu.
þegar norskt lió sté aftur á land
i Noregi eftir aó Þjöóverjar
höfðu gefizt upp. Og þann 13.
maí 1945 hyllti þjóöin krón-
prins sinn hjartanlega. er hann
sigldí inn á Akursvik í Osló. I
ávarpi sínu til þjóóarinnar þá
sagói hann: ..Vió vissum. aó viö
mvndum aó lokum vinna bug á
erfióleikunum, ef viö geróum
skvldu okkar gagnvart frelsinu.
gagnvart okkur sjálfum sem
þjóó "
andlAt eiginkönu
HANSOGPÖÐUR
Marta eiginkona Olafs lézt á
bezta aldri, árió 1954. eftir erfið
veikindi og varó harmdauói
norsku þjóöarinni aliri. Þremur
árum síöar lézt Hákon konung-
ur. háaldaóur. Tveimur klukku-
stundum sióar undirritaói Olaf-
ur eiöstafinn aö stjörnarskrá
landsins, að viðstaddri ríkis-
stjórn. Hann lýsti því yfir. aó
hann heföi ákveóió aó halda
sama kjöroröi og faðir hans
..Allt f.vrir Noreg". Hollustu
eiöur þessi kom i staö krýning-
ar. því aó Stórþingið hafói tekiö
ákvöröun um aö afnema krýn-
ingarathöfnina.
könungsAr
Meö þjóó sinni hefur Olafur
jafnan notiö viróingar og vin-
sælda. Kftir aó hann missti
konu sína var um hríó rætt um
þaö, hátt og i hljööi. aó hann
festi ráó sitt aó nýju. Mörgum
þótti sem takmörkuó reisn og
nokkur drungi væri vfir norsku
konungsfjölskyldunni. Frins-
essurnar tvær höfðu gifzt
mönnum. sem ekki voru af kon-
ungak.vni. og lengi vel leit út
fvrir. aó Haraldur rikisarfi ætl-
aði ekki að ganga í hjónaband.
Hann hefur þótt koma fram
sem þjöóhöfóingja sæmir.
Hann hefur farió í margar opin-
berar heimsóknir til fjölmargra
landa og hefur jafnan hlítt
óskráóum sem skráóum lögum
þjóóhöföingja og lagaó sig aó
breyttum viöhorfum. sem hafa
orðió á siðustu áratugum gagn-
vart konungum og vaklsviói
þeirra.
ÍSLANDSHEIMSÓKNIR
HANS
Aö öörum þjóöhöföingjum
ólöstuóum hefur Olafur kon-
ungur kannski verió sá. sem
mestrar lýóh.vlli hefur notió
hérlendis. Hann kom færandi
hendi til Islands á Re.vkholts-
hátíó árió 1947, þegar hann var
krönprins. og afhjúpaói stvtt-
una af Snorra Sturlusvni, gjöf
Norómanna til Islendinga.
Vakti koma hans athygli og hlý-
leg framganga hans féll mönn-
um vel i geó.
Aftur sótti Olafur Island
heim árió 1961. mjög um svipaó
le.vti árs og hann kemur nú.
Bersýnilegt er af blaöafrásögn-
um frá þeim tíma, aö ekki var
aóeins litió á hann sem þjóó-
höfóingja í kurteisisheimsókn
heldur ekkí sióur sem mjög
kærkominn gest frá þeirri þjöó.
sem löngum hefur staðið is-
lendingseðlinu næst.
Sú heimsökn stóó í þrjá daga.
en aö henni lokinni fór konung-
ur meó þáverandi forseta,
herra Asgeiri heitnum Ásgeirs-
syni, í Borgarfjöró. renndi þar
fyrir lax og heimsótti Re.vkholt
aó nýju. Almenningur fagnaói
Olafi hvarvetna vel og f.vlgdist
meö athygli meó veru hans hér
og veröur svo áreióanlega einn-
ig nú. I þaö skipió kom Ólafur
einnig færandi hendi, gaf eina
milljón norskra króna til efling-
ar skógræktar á íslandi.
Hlýhugur Noregskonungs
kom vel fram í ræóum hans og
ávörpum, sem hann flutti í
þessari heimsókn. Hann sagói í
einni ræóunni meðal annars:
,Þaö er mér ákaflega mikil
ánægja aó fá enn á ný tækifæri
til aó heimsækja Island og þessi
heimsókn er um leiö fvrsta
i