Morgunblaðið - 01.06.1974, Page 35

Morgunblaðið - 01.06.1974, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNÍ 1974 35 Steinar Jóhannsson forstjóri — Minning Föstudaginn 3. mai lést Steinar Jóhannsson forstjóri aö Landspít- alanum hér i Reykjavík. Eg átti hálfpartinn von á að einhver kunnugri Steinari en ég rétti fram penna að honum iátnum. Ég kann ekki að rekja ættir Steinars heitins, en mér er tjáð að í aðra ættina sé hann kominn af norð- lensku bændafólki, en í hina af vestfirskum sjómönnum og er það allgott nesti þegar lagt er á braut- ina fram til náms og starfa. Steinar hóf nám í vélfræði við vélsmiðjuna Héðin hér í Reykja- vík og að loknu námi vann hann þar um nokkurt skeið þar til hann setti upp sitt eigið fyrirtæki fyrs't í félagi við annan og svo sneri hann sér eingöngu að eigin rekstri og hefir svo verið síðan meðan heilsa og líf entist. Það er þó nokkuð stórt grettis- tak að byggja upp fyrirtæki úr svolítið minna en engu og gera það jafn myndarlega og Steinar gerði. Og það skyídi enginn láta sér detta í hug að það hafi engin ljón verið á þeim vegi, þau voru mörg, en þau voru lögð að velli, eitt af öðru og ég segi eins og vinnufélagarnir: „Hann fór létt með það." Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar var fyrir löngu orðið landsþekkt fyrirtæki fyrir sína þjónustu bæði fyrir yngri nemendur skólakerfisins sem og hina eldri. Þegar hausta tók sóttu skólastjórar og aðrir stjórnendur slfkra stofnana Stein- ar heim, gerðu sinar pantanir á skólahúsgögnum og leituðu ráða um litaval, efni og allt er að þess- ari framleiðslu laut. Er enginn vafi á að Steinar Jóhannsson var búinn að hasla sér völl á þessum vettvangi öðrum fremur hér á landi, í þessari iðngrein. Hér var að sjálfsögðu ekki einvörðungu um skóla að ræða og má nefna Félagsheimili og aðrar slíkar stofnanir sem fyrirtæki hans þjónaði. Þeir eru af þessum sök- um, ekki fáir viðskiptavinirnir um landið þvert og endilangt sem Steinar Jóhannsson hefir haft samband við og mér segir svo hugur að flestir ef ekki allir beri hlýjan hug til hans þegar litið er til baka til þeirra starfa er hann innti af höndum fyrir hina ýmsu viðskiptavini sína. Það er harður dómur að þurfa að lúta sínu skapadægri um aldur fram og við- urkenna vanmátt vísindanna svo mikið sem gert er i þágu þeirra og hve margir leggja þar hönd á póg- inn til úrbóta, en brautin er erfið og vonandi vinnast stórir sigrar á vegi læknavísindanna. Steinar Jóhannsson setti mark- ið hátt, það var vorhugur í skap- gerðinni allt til siðustu stundar. Miklar framkvæmdir voru fram- undan. Búið var að fá lóð undir stórhýsi fyrir allan rekstur fyrir- tækisins, og hefja átti fram- kvæmdir innan tfðar og til stóðu ýmsar skipulagsbreytingar sam- fara nýjum áætlunum. Það, sem heillaði Steinar Jó- hannsson hvað mest f.vrir utan sjálft starfið voru að sjálfsögðu laxveiðarnar og það útilíf, sem þeim fylgdi og sú náttúruskoðun sem þar fer fram hjá þeim mönn- uin sem slíkar iþróttir stunda. Mér hefir verið sagt af veiðifélög- um hans að þar hafi snjall veiði- maður verið á ferð og hann sjald- an látið hlut sinn ef sá silfraði sýndi sig. Eg ætla ekki að fara að skrifa neina lofrollu um Steinar Jó- hannsson, enda slíkt honum ekki aó skapi. Hann var venjuleg inanneskja með sína galla og sem betur fer nokkuö af kostum. en ég held að það lý.si manmnum nokk- uð vel að í verksmiðju hans var sami kjarni fójks, frá því hann stofnaöi til starfseminnar til dags- ins i dag. Eg er ekki víss um að það séu margir, sem geta státað af slíku að vera búinn að hafa sama aöal-mannsakpinn alla sína tíð, það er að minnsta kosti óvenju- legt að ekki sé meira sagt. Þar sem Steinari þótti best að vera vegna sinnar vinnu var meðal sinna starfsmanna, þar kunni hann sitt fag og þar var það pláss sem hann skipaði, vel setið. Það má segja um Steinar Jóhannsson, hann var orðinn sjálfseignar- bóndi eins og Bjartur i Sumarhús- um, átti sitt eigið hús og sitt eigið land, óháður og fastur í sessi f sínu starfi. Um andlegheitin ræddum við lítið við okkar kunningsskap og ekki segði ég satt ef ég héldi þvi fram að Steinar Jóhannsson hafi verið kirkjurækinn eða trúmaður mikill á æðri tilveru, þess vegna heíd ég að hann hafi ekki reiknað með „Móðunni miklu", „Bláum Eyjum" eða „blómatínslu í hvít- um sloppum." Steinar var sterkur persónuleiki og vildi helst trúa því er var honum veruleiki, gat séð og þreifað á. Steinar var giftur Sigurbjörgu Guðjónsdóttur úr Reykjavík og eru börn þeirra 4. Dæturnar þrjár og einn drengur. Það kom sér vel fyrir fyrirtæki þeirra hjóna að Sigurbjörg hafði staðgóða þekkingu á viðskipta- fræði frá Háskóla íslands þar sem hún stundaði nám í þeim fræðum. Sigurbjörg hefir séð um bókhald fyrirtækisins frá upphafi og tók við rekstri þess um síðustu ára- mót. Við, sem störfum í Stálhús- gagnagerðinni minnumst góðs drengs. G.F. Vinur okkar Steinar Jóhanns- son andaóist á Landspítalanum föstudaginn 3. maí siðastliðinn. Fyrir um það bii ári síða.n var Steinar við góða heilsu, fullur af lífsþrótti og starfsorku, grunaði okkur þá eigi að hverju dró. Á miðju sumri síðastliðnu kenndi hann þess sjúkdóms sem hann háði við harða baráttu í nokkra mánuði og varð að lokum að lúta f lægra haldi fyrir. Steinar var fæddur 23. júli 1928 að Vatnsleysu í Glæsibæjar- hreppi. Foreldrar Steinars eru hjónin Hildur Pálsdóttir og Jóhann Ang- antýsson. Þau hjón eignuðust tiu börn og var Steinar þeirra elstur, foreldrar Steinars fluttust til Akufeyrar er hann var unglingur og búa þar enn. Kvnni okkar félaga hófust á ár- unum 1952—1953, er við vorum við nám í járnsmiði. Um líkt leyti byrjuðum við að spila saman i bridge-keppnum innan smiðjanna og upp úr því stofnuðum við félagar bridge- klúbb sem hefur starfað alla tið síðan, þannig að við Höfum spilað alla vetur eitt kvöld í viku hverri, til skiptis hver hjá öðrum. Er nú höggvið stórt skarð i þann vinahóp. Steinar hafði búið sér og fjöl- skyldu sinni gott og myndarlegt heimili að Skógargerði 6 hér i borg og minnumst við margra ánægjulegra samverustunda það- an. Eins og áður var sagt lærði Steinar járnsmíði í vélsmiöjunni Héðni h.f. en stofnaði síðan Stál- húsgagnagerðina Stálprýði ásamt Bjarna Bjarnasyni, en síðar eða árið 1961 stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki, sem hann nefndi Stál- húsgagnagerð Steinars Jóhanns- sonar, sem óx og dafnaði undir handleiðslu hans og er nú blóm- legt fyrirtæki og í örum vexti. Steinar var maður duglegur, ósérhlífinn, greiðvikinn og hjálp- samur með afbrigðum; þaó vissu þeir best sem þurftu til haiis að leita eða höfðu einhver viðskipti við hann. Arið 1955 gekk Steinar að eiga eftirlifandi konu sína Sigur- björgu Guðjónsdóttur og áttu þau hjón fjögur börn sem eru Fríða, Agnes, Snjólaug og Guðjón. Áður átti Steinar eina dóttur, sem er nýlega gift og leiddi hann hana upp að altarinu skömmu áð- ur en hann dó. Að lokum viljum við félagarnir votta konu hans, börnum og öðr- um ættingjum, okkar dýpstu sam- úð í sorg þeirra. Spilafélagar. J — Útvarpið | Framhald af bls. 37 a. Efni helKat) þjóðhátfð 1974 1. Knútur K. JVIaKnússon. (íerrtur (I. Bjarklind 0« A«ústa lesa ritíicrð eftir Einard. Sæmundsen: „ViðNaustagil”. 2. Snorri SiKurðsson framkvæmda- stjóri Skó>>ræktarfélaKS íslands spjall- ar um skógrækt. 3. Stúlknakór Víðistaðaskóla í Hafnar- firði syngur undir stjórn Elínbor«ar Loftsdóttur sönjíkennara. Undirleik- ari: Elín (luðmundsdóttir. b. Sögur af Munda: — sjötti þáttur Bryndís VÍKlundsdóttir se«ir frá kaup- staðarferð með tíkinni Tátu. 18.00 Miðaftanstónleikar Flytjendur: Borj'arhljómsveitin i Oðinsvéum o« Shizuka Ishikawa fiðlu- leikari. Stjórnandi: Börj»e Wa«ner. a. Introduktion o« Passacaíília i f-moll eftir Pál ísólfsson. b. Konsert fyrir fiðlu o« hljómsveit i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. 18.45 Veðurfre«nir. Da«skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann í 30 mínútur. 19.50 Frá tónieikum kirkjukórs Akraness f Kristkirkju f Reykjavik EinsönKvari: (luðmundur Jónsson. ()r«anleikari: Arni Arinbjarnarson. Jón SiKurðsson o« Lárus Sveinsson leika á trompeta. Sön«stjóri: Haukur (luðlaugsson. 20.40 I ríkisráði (lisli Jónsson menntaskólakennari flvt- ur erindi um uppburð sérmála Islands i rikisráði Dana. 21.20 Tónlist eftir Rohert Sehumann Jean Martin leikur á pianó ..Mislit blöð" op. 99. 21.50 Hvíti Kristur Séra (lísli Kolbeins les smásöuu eftir Láru Kolbeins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfre«nir Kvöldtónleikar frá útvarpinu í Brussel Flvtjendur: Eu«éne Ysave stren«ja- sveitin. Lola Bobesco fiðluleikari. blásarasveit Theo Mertens oj> Obretenov-kórinn frá Búl«ariu undir stjórn (Ieor«i Kobevs. Flutt verða tónverk eftir Thomas Albinoni. Orlando di Lasso oy Antonio Vivaldi o« kórlö« eftir Palestrina. Antonio Lotti. Maxim Beresovski. Baeh. Krysztof Penderecki. Jef Van Hoof o.fl. 23.35 Fréttir í stuttu máli. I)a«skrárlok. MANlDAíil’R 3. júnf Annar danur hvftasunnu 8.15 Létt morKunlög Kjell Krane píanóleikari. Xorski blásarakvintettinn. Hindar-kvartettinn o.fI. leika. 9.00 Fréttir. Foriistusreinar landsmála- blaðanna. 9.15 MorKuntónleikar. (10.10. Veður- freynir) a. ..Cantio sacra" ok ..Benedictur" op. 59 nr. 9 eftir Keuer. Charley olsen leikur á orjjel. b. Hörpukonsert eftir Hándel. (íerda Schimmel «« Kammerhljómsveil Berlínar leika: Herbert Haarth st j. c. ..The Wand of Youth" hljómsveitar- svíta nr. 1 op. 1 eftir Elear Fílharmóníusveitin i Lundúnum leik- ur: Eduard van Beinum stj. d Píanókonsert nr. 4 í (I-dúr eftir Beethoven 11.00 Messa í Lau'Harneskirkju Prestur: Séra (larðar Svavarsson Orijanleikari: (lústaf Jóhannesson. 12.15 Dauskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir oj* veðurfrejínir. Tilkynn- inuar. Tónleikar. 13.40 Mér datt það í hu« Kinar Kristjánsson frá Hermundarfelli rabbar við hlustendur. 14.00 A listabrautinni Jón B. (Junnlauysson kynnir. Operukynnin«: ..(Irfmudansleikur" eftir Verdi Flytjendur: Jan Peerce. Kobert Merrill. Herva Nelli. Claramae Turner Viriíinia Haskins. Kobert Slraw kórinn. oj> .\BC-sinfóniuhljómsveitin\ Arturo Toscanini stj. (iuðmundur Jónsson kynnir. 10.15 Veðurfre.miir Popphornið 17.00 Karnatfmi a. Spurninj>akeppni harnaskólanna urn u mferðarmál l'msjónarmaður: Baldvin Ottósson. b. SÖKur af Munda; — sjöundi þáttur Bryndís Vfiílundsdóttir seuir frá hvolp- inum Vat\t*. erni í sjálfheldu ou smyrli. sem tók illa tammnuu. 18.00 Stundarkorn með samska vfsna- sönuvaranum Peder Svan sem synuur Skólaslit í LVÐHÁSKÓLANUM í Skálholli var slitið laugardaginn 25. inaí sl. og latik þar ineð öðru startsári skólans. 30 nemendur stuiiduðu nám við skúlann í vetur, en inun t'leiri sóttu uin skölavist. Skólinn starlaði f vetur í einni bekkjar- deild í sameiginleguin greinum. en langl'lestar greinar eru vaí- frjálsar, og urðu starfshópar í þeim nítján að tölu. Við skólaslit var skýrt frá gjöfum. sem stofnuninni höfðu borizt á vetrinum. Skálholtsskóla- félagið færði skólanum inynd- varpa að gjöf. Hið íslenzka bibliu- félag gaf Biblíuútgáfuna nýju í 30 eintökum. en hina nýju þýðingu Mattheusarguðspjalls í 40 ein- tökum, til dreifingar meðal nem- enda. Grímur Ögmundsson bóndi á Reykjum í Biskupstungum og Silungsveiði hefst í Hítarvatni 1. júní. Veiðileyfi þarf að panta í Hítardal, sími um Arnarstapa á Mýrum. Góður handfærabátur Til sölu sem nýr dekkbátur, tæp 7 tonn að stærð. Hagstæð lán áhvílandi. Tilboð merkt: Handfæra — og línubátur 1049, sendist Mbl. fyrir 1 0. júní n.k. Verksmiðjuhús i grennd við Reykjavík (10—15 mín. akstur) getur orðið til sölu á þessu ári. Gólfflötur 800 fm, landrými 1 1 þús. fm, hitaveita. Þeir sem áhuga hafa á eigninni, eru beðnir að leggja nafn sitt og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. júní n.k. merkt: „Verksmiðjuhús"— 1306. vfsur eftir önnu Maríu Lennjjre. Tilkynninjjar. 18.45 Veóurfrejjnir. Dajjskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Tilkynninjjar. 19.35 Pólitfkin or herstöóin Vilhelm (I. Kristinsson fréttamartur flytur þrirtja ojí sfrtasta ferrtaþátt sinn frá Möltu. 19.55 Frá tónleikum finnska Stúdenta- kórsins f Háskólahfói á uppstij'ninj'ar- dajj. Stjórnandi: Henrik Otto Donner. 20.45 Bréf frá frænda Jón Pálsson frá Heiói flvtur. 21.10 Sónata nr. 3 fyrir firtlu og pfanó eftir Frederick Delius Ralph Holmes oj> Eric Fenbv lefka. 21.25 Leikþáttur: „Prfvataujja h.f.*‘ eftir Flosa Ólafsson Áóurflutt 1959. Höfundur stjórnar flutninjíi. Flvtjend- ur auk hans: (lísli Halldórsson. Karl (lurtmundsson. Injja Þórrtardóttir. Herdís Þorvalds- dóttir. Bryndís Pétursdóttir. Marjjrét (luómundsdóttir. Arni Tryj'jjvason oj> Jón Múli Arnason. 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfrejjnir I)anslöj> (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 I)aj>skrárlok. ÞRIÐJUD.VÓL’R 4. júní 7.00 Morj>unútvarp Veóurfrejínir kl. 7.00. 8.15oj> 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (oj> forustujtr. landm.bl.). 9.00 oj> 10.00 M»rj>unleikfimi kl. 7.20: Valdimar Örnólfsson oj> Maj>nús Pétursson píanóleikari (alla daj>a vikunnar) Morjíunbæn kl. 7.55: Séra (larrtar Þor- steinsson próf. flytur (a.v.d.v) Morj>unstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram lestri söj»unn- ar ..Um loftin blá" eftir Sijjurrt Thorlaeius (5). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilk.vnninj>ar kl. 9.30. Létt löj> á milii lirta. Morj>unpopp kl. 10.25. Tónleikar kl 11.00: Auj>ustin Leon Ara oj> Jean Claude Vanden Evnden leika ..Sönötu pimpante" fyrir firtlu oj> pfanó eftir Kodrij»o/Werner Haas oj> Xoél Lee leika ..Lindaraja" oj> Litla svítu fyrir tvö píanó eftir Dehussy Kroll- kvartettinn leikur Strenj>jakvartett nr. 1 í D-dúrop. 11 eftir Tsjaikovski. 12.00 I)aj>skráin. Tónleikar. Tilkynniny- ar. 12.25 Fréttir oj> verturfrejsnir. Tilkynn- injsar. 13.00 Kflir hádejsirt Jón B. (Iunnlauj>sson leikur létt löj> oj> spjallar vió hlustendur. 14.30 Sírtdej'issaj'an: „Vor á bílastært- inu** eftlr Christiane Koehefort Jóhanna Sveinsdóttir les þýrtinuu sina (H). 15.00 Mirt(lej>istónleikar: Norsk tónlist FTIharmöníusveitin í Osló leikur Concerto urosso \orvé.j>ese op. 80 eftir Olav Ku'lland; höf. st ) Knut Andersen leikur á pfanó \orska dansa oj» stef eftir Harald S.everud, Filharmöniusveitin i Oslö U'ikur Þjórt- lö.j* frá Harrtanuri. -hljómsveitarsvftu op. 151 eftir (leirr Tveitt: Odd (Irilner- Hojí« s( j. 10.00 Fréttir. Tilkynninuar. 18.15 Vertur- frejtnir. 18.00 Fréttir. Tilkynmiu*ar. 18.15 Vertur- frejsnir. 10.20 Popphornirt 17.10 Tónleikur. 17.40 Saj>an: „Fjölskylda mín oj> önnur dýr** eftir (lerald Durrell Þýrtandinn SiiiiTrtur Thorlacius les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynninuar. 18.45 Verturfreunir. Dauskrá kvöldsms. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkyniuiuiar 19.35 Til umhiiKsiinar Þáttur um áfcimismál i umsjá Sveins II. Skúlasonar 19.50 Barnirt oj> sanifélauirt Marurét .Marueirsdóttir »u Páiína Jóns- döttir tala virt unuliiiua úr þrcmur skól- um. 20.10 l.öj> unj>a fólksins Kajtnheirtur Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 ..Manrar oj> inótþróahvöt**. snui- saj>a eftir Kjell Abell Unnur Kiríksdóttir islenzkarti. Kósa Inuólfsdöttir les. 21.30 Sinfónfskir dansar op. 04 eftir Edward (Iriej; Siiifóníuhljómsveii Islands leikur; Karsten Andersen stj. 22.00 Fréttir 22.15 Wrturfremiir Kvöldsajcan: „Kijjinkona í álöuuin" eftir Alberto Morai ia Marurét Helua Jóhannsdóttir les <8) 22.35 Harmonikulöj' Toralf Tollefsen leikur. 23.50 V hljórtberj>i Skálholti kona hans. Ingibjiirg Guðmunds- (Iðttir. tærðu skótamnn andlits-, mynd af Fáli Isólfssvni. en mynd þessi or gerð af Steingrimi Sigiirðssyni listmálara. Nein- endur Lýðháskólans að Snoghöj á •tótlandi sendu Skálhollsskóla peningagjiif. er þeir hiifðu safnað í. en fjársiifnun lil skólans fer nú fram meðal skandinaviskra lýðliá- skólamanna i tilefni al' þjððhá- tiðarári. Byggingu skólahúss i Skálholti hefur verið haldið áfram á þessu ári. Standa vonir 111. að sex her- hergi hætist við heimavist fyrir næsta haust. Aðsókn að skólanum mesta veiur er þegar orðin meiri en á sama tíma i fyrra. en þo er nokkruin rúmum (iráðstafað enn. Umsækjendur. sem verða 19 ára eða eldri á skólaárinu. ganga að iiðru jiifnu fyrir um skólavist. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.