Morgunblaðið - 01.06.1974, Page 39

Morgunblaðið - 01.06.1974, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNl 1974 39 Sigtútt Opið II. í hvítasunnu til kl. 1. Hljómsveitin Islandía ásamt söngvurunum Þur- íði og Pálma. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 863 1 0. Lágmarksaldur 20 ár. K vö Idklæð anaður. Hótel Akranes Opið 2. í hvítasunnu G.Ó.P. & Helga Hlégarður Stórkostlegt 2. hvítasunnudag Júdas og Pelican Sætaferð frá B.S.Í. kl. 9 og 10. Fjölmennið að Hlégarði Leirárkirkja AÐ undanförnu hafa farið fram miklar og gagngerðar endur- | bætur á Leirárkirkju og eru þær langt á veg komnar. Verður kirkjan tekin í notkun á ný við hátiðlega athöfn á hvitasunnu- dag. Prófasturinn, séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi, flytur ávarp, lýsir kirkjuna tekna í notkun að nýju og biður bless- unar Guðs yfir starf hennar og framtið. Síðan fer fram ferming og altarisgánga i umsjá sóknar- prestsins, sérá Jóns Einarssonar í Saurbæ. Þegar verið var að gera við kirkjuna, fanrist gamall og merkur legsteinn undir gólfi hennar. Steinninn er úr líparíti, útlendrar gerðar og með táknum í hornum. Letur steinsins er mjög máð, enda mun hann hafa verið notaður sem dyrahella við Leirár- kirkju á s.l. öld, en verið lagður undir gólf undir altari kirkjunnar að tilstuðlan Matthíasar Þórðar- sonar þjóðminjavarðar, árið 1911. Talið er fullvist, að steinninn hafi verið á leiði Sigurðar Arna- sonar iögréttumanns i Leirár- görðum, er var sonur Árna Odds- sonar á Leirá og lézt árið 1690. Má lesa nafn Sigurðar á steininum, þó að máð sé. VORIENGI - VOR í FESTI : O Stórglæsileg hvítasunnuhátlð í Svartsengi og Félagsheimilinu Festi Grindavík Dagskrá: ^ ^ j Laugardagur: HLJÓMSVEITIN HAUKAR OG DÖGG í SVARTSENGI FRAM > EFTIR NÓTTU. : u* ^ f Sunnudagur: JÚDÓSÝNING, HLJÓM SVEITIRNAR HAUKAR, DÖGG OG DISKÓTEKIÐ ÁSLÁKUR ./ Mánudagur annar í hvítasunnu: HLJÓMSVEITIN ^ BRIMKLÓ ÁSAMT JÓNASI R. JÓNASSYNI fe: í EIGIN PERSÓNU LEIK UR FYRIR DANSI í ^ FÉLAGSHEIMILINU FESTI ALLT KVÖLDIÐ. Sætaferðir frá Reykjavík og Keflavík VOR I ENGI — VOR I FESTI FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI GRINDAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.