Morgunblaðið - 01.06.1974, Blaðsíða 45
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUK 1. JUNÍ 1974
45
Islenzkir gjald-
mælar í leigubíla
A næstunni eru horfur á, að
islenzkir gjaldmælar verði settir i
flesta leigubila landsins. Það er
fyrirtækið Iðntækni h.f., sem
framleiðir þessa mæla, og eru
mælarnir með öllum fjórum töxt-
unum, sem notaðir eru í leigubif-
reiðaakstri hérlendis. Mælarnir
sýna ávallt rétta upphæð og mjög
auðvelt er að framkvæma gjald-
skrárbreytingar á þeim.
Guðmundur Valdimarsson hjá
Bifreiðastjórafélaginu Frama
sagði í viðtali við Morgunblaðið,
að einn slíkur mælir hefði nú
verið notaður um skeið til reynslu
og reynzt ágætlega. Eftir rúman
mánuð ætti að setja 20 mæla í
leigubíla, og yrði þeim dreift á
stöðvarnar í Reykjavík og úti á
landi. Væri ætlunin að reyna
mælana fram á vetur og ef
reynslan sýndi, að þeir þ.vldu vel
mismunandi hitastig mætti búast
við, að leigubifreiðastjórar
myndu taka þessa íslenzku mæla í
bíla sýna. Að visu verða þeir að-
eins dýrari í innkaupum, en þeir
erlendu, en margfalt þægilegri í
allri notkun.
Sagði Guðmundur, að það væri
hagur allra, að gjaldmælarnir
væru framleiddir hér á landi, og
skemmtilegt, að íslenzkt fyrirtæki
gæti framleitt fullkomnari gjaid-
mæla en hægt væri að fá annars
staðar í heiminum.
Jón Ölafsson, framkvæmda-
stjóri Iðntækni, sagði í viðtali við
Mbl., að þessir nýju mælar hefðu
áreiðanleika rafeindatækninnar
og væru með skýrum ljósatölum.
Þessum mælum er stýrt með gata-
spjaldi en gömlu mælarnir hafa
allir tannhjólastýringu. Iðntækni
væri senniiega fyrst allra fyrir-
tækja í heimi að nota hina nýju
tækni tölvanna við smíði hins al-
samrása gjaldmælis.
Ennfremur sagði Jón, að við
gjaldskrárbreytingar þyrfti ekki
að opna sjálfan mælinn, því iok-
inu á mælinum væri lyft og skipt
væri um gataspjald. Tæki það
ekki nema 2—3 minútur. Þá verð-
ur viðgerðarþjónusta mjög örugg
og ef bilun verður þá er skipt um
mælinn þannig að um beina við-
gerð verður ekki að ræða.
Þannig lítur hinn nýi
gjaldmælir út.
Vorleiðangur jökla-
fara í blíðskaparveðri
Hraustir Kópavogsstrákar í fótbolta.
íþróttanámskeið í Kópavogi
Hinn 4. júní nk. hefst f
Kópavogi sex vikna námskeið,
sem nefnt hefur verið Iþróttir og
útilíf og er ætlað börnum og
unglingum á aldrinum 8—14 ára.
Tómstundaráð Kópavogskaup-
staðar stendur fyrir námskeiði
þessu, sem fer fram á tveimur
stöðum i bænum, þ.e. við Kársnes-
skóla í Vesturbæ og á Smára-
hvammsvelli i Austurbæ.
A námskeiði þessu er þátttak-
endum gefinn kostur á að kynn-
ast margvislegum þáttum íþrótta
og útilífs. Má þar m.a. nefna
frjálsar iþróttir, knattleiki.
göngu- og hjólreiðaferðir, um-
ferðarfræðslu, heimsóknir í önn-
ur bæjarfélög, auk þess sem þátt-
takendur fá tækifæri til að
kynnast starfsemi siglingaklúbbs-
ins Kópaness og reiðskólans.
Námskeiðinu lýkur síðan með
tveggja daga ferðalagi í Þrasta-
skóg.
Námskeiðið fer fram alla virka
daga og hefst jafnan kl. 10 fyrir
hádegi og stendur samfleytt til kl.
15. Æskilegt er að þátttakendur
hafi með sér nesti, sem þeir
snæða í hádeginu auk þess sem
boðið verður upp á heita súpu.
Iþróttakennararnir Arndís
Björnsdóttir, Dóra Jóelsdóttir,
Júlfus Arnarson og Ómar
Guðmundsson munu leiðbeina á
námskeiðinu. Umsjónarmaður
námskeiðsins er Guðmundur Þor-
steinsson íþróttakennari.
Innritun hófst þriðjudaginn 21.
mai í síma 41570 og 41866. Þátt-
tökugjald kr. 2000 greiðist þegar
námskeiðið hefst að morgni
þriðjudagsins 4. júni. Systkina-
afsláttur verður veittur.
Nánari upplýsingar um
,,íþróttir og útilíf" gefur íþrótta-
og æskulýðsfuiltrúi Kópavogs i
síma 41570.
Vorleiðangur Jöklarannsókna-
félags íslands á Vatnajökul
stendur yfir og gengur vel. 1
leiðangrinum eru 14 manns á
tveimur snjöbílum undir stjórn
Gunnars Guðmundssonar og
Carls Eiríkssonar. Fóru
leiðangursmenn af stað laugar-
daginn 25. mai og eru væntan-
legir af jökli um hvftasunnuna.
I upphafi ferðar bilaði gír-
kassi í öðrum snjóbílnum á
sunnudagskvöldi. En á mánudag
var farið á þyrlu Landhelgis-
gæzlunnar með nýjan gírkassa og
honum varpað niður til
leiðangursmanna, sem höfðu
tjaldað i bezta veðri og nýföllnum
snjó um 5 km inni á jöklinum.
Verkefni leiðangursins var að
mæla hæðina á íshellunni i
Grímsvötnum, til að sjá hækkun í
vötnunum eftir Skeiðarárhlaupið
síðasta, og gera venjubundnar
mælingar þar. Síðan var farið í
Kverkfjöllin i norðurbrún
jökulsins til að taka þar sýni á
jarðhitasvæðinu og fréttist af
leiðangursmönnum þar i góðu
veðri á miðvikudag. Ætluðu Karl
Grönvold jarðfræðingur og
bandariskur visindamaður, sem
m.a. hefur séð um myndir teknar
úr gervihnöttum til mælinga á
hita jarðarinnar einkum, að huga
að þessu jarðhitasvæði undir
jöklinum.
Á fnn mtudagskvöld kom
leiðangurinn aftur í skálann á
Grfmsfjalli við Grímsvötn. en þar
var ætlunin að koma fyrir nýrri
eldavél áður en lagt væri af stað
niður. Var veður orðið leiðinlegt
á Grimsfjalli. Leiðangurinn er
væntanlegur niður í Jökulheima á
hvítasunnudag.
Fimm listar Krata
— Fermingar
Framhald af bls. 38
Sigríður Sigurðardóttir,
Framnesvegi 44, Kvík.
Torfhildur Þórarinsdóttir,
Illugagötu 29
Þórunn S. Sveinsdóttir,
Brimhólabraut 14
Arnar Andersen, Bárustig 16B
Njáll Kolbeinsson,
Hásteinsvegi 27
Kristinn Jón Arnarson,
Urðarbraut 7, Kópavogi
Sigurjón Júlíusson,
Hásteinsvegi 21
Theodór Friðriks Njálsson,
Hásteinsvegi 29
Ægir Sigurjónsson,
Hásteinsvegi 12.
Fermingarbörn í Hólskirkju f
Bolungarvík, á hvftasunnudag, 2.
júní 1974.
Prestur: Sfra Gunnar Björnsson.
Daðey Steinunn Einarsdóttir,
Þjóðólfsvegi 9,
Erla Þórunn Asgeirsdóttir,
Hafnargötu 115A,
Guðbjartur Guðbjartsson,
Hlíðarstræti 22,
Guðmundur Þórarinn Jónsson,
Völusteinsstræti 14,
Guðmundur Ragnarsson,
Völusteinsstræti 10
Guðrún Guðmundsdóttir,
Vitastíg 12
Gunnar Asgeir Karlsson,
Miðstræti 3.
Hafþór Gunnarsson,
Hlíðarstræti 15,
Hrólfur Vagnsson,
Þjóðólfsvegi 5,
Ingólfur Hauksson,
Miðstræti 17
Jónína Karvelsdóttir,
Traðarstig 12
Kjartan Ragnarsson,
Traðarstíg 4
Kristbjörn Róbert Sigurjónsson,
Völusteinsstræti 32
Kristín Margrét Bjarnadóttir,
Hlíðarstræti 3
Lára Björk Gísladóttir
Hafnargötu 62
Lárus Birkir Einarsson,
Hlíðarstræti 4
Lilja Hálfdánardóttir, Hóli 3
Öðinn Birgisson, Hlíðárstræti 24
Runólfur Kristinn Pétursson,
Hlíðarstræti 17,
Valgerður Ragnarsdóttir,
Traðarstíg 13
Þorbjörg Jónína Harðardóttir,
Hlfðarstræti 5
Þorsteinn Arnar Einarsson,
Miðstræti 8
Þórarinn Sigurgeir Gestsson,
Traðarstig 8.
Fermingarbörn í Þinge.vrar-
kirkju á hvítasunnudag, þ. 2.
júní, 1974. Prestur séra Stefán
Eggertsson.
Albert Pétursson, Þingeyri
Brynjar Gunnarsson, Þingeyri
Friðbert Jón Kristjánsson,
Þingeyri
Guðmundur Hermannsson,
Þingeyri
Jónas Magnús Andrésson,
Þingeyri
Kristján Þórarinn Davíðsson,
Þingeyri
Páll Brynjólfsson, Þingeyri
Ragnar Gunnarsson, Þingeyri
Þórhallur Gunnlaugsson,
Þingeyri
Anna Helena Sveinbjörnsdóttir,
Þingeyri
Guðrún Guðmundsdóttir,
Þingeyri
Sunna Mjöll Sigurðardóttir,
Ketilseyri.
Valgerður Tómasdóttir,
Þingeyri.
A-listi, listi Alþýóu-
flokksins vió alþingiskosn-
ingarnar 30. júní n.k. hef-
ur nú verió Iagður fram í
öllum kjördæmum lands-
ins. Síöustu fimm listarnir
voru lagðir fram í fyrra-
kvöld og hér á eftir verða
taldir upp fimm efstu
inenn í hverju kjördæmi.
Suðurland.
Fimm efstu menn á A-listanum
i Suðurlandskjördæmi eru:
1. Jón Hauksson
fulltrúi, Vestmannaeyjum.
2. Unnar Stefánsson
viðskiptafræðingur, Rvík.
3. Erlingur Ævar Jónsson
skipstjóri, Þorlákshöfn.
4. Magnús Magnússon
bæjarstj., Vestmannaeyjum.
5. Guðrún Jóhannesdóttir.
kennari, Irafossi.
Stórstúkuþing
Stórstúkuþing verður haldið i
Templarahöllinni fimmtudaginn
6. júni n.k. — Kl. 4 e.h. verður
hátíðarfundur í Þingstúku
Reykjavíkur, en Stórstúkuþingið
hefst svo kl. 4.30.
Unglingaregluþing hefst kl. 10
f.h. sarna dag.
Noregskonungar í 1100 ár
Harald Hárfagrc . ca. 890-ca. 940 Olav Magnusson 1103-1115 Magnus Lagabote . . 1263-I2Prt Fredcrik 11 1559-1588
Hirik Blodoks ... ca. 940-ca. 945 Ovstcin Mugnusson 1103-1123 Eirik Magnusson 128B-’299 Christian IV 1588-1648
Hákon (I) dcn Sigurd Jorsalfarc . . 1103-1130 Hákon (V) Magnus- Fredcrik III 1648-1670
godc ca. 945-ca. 960 Magnus Blinde . . . . 1130-1135 son 1299-1319 Chrístian V 1670-1699
Harald GrSfcll .. ca. 960-ca. 970 Harald Gille 1130-1136 Magnus Eriksson . . 1319-1374 1‘redcrik IV 1699-1730
(Hákon Jarl) .... ca. 970-995 Sigurd Munn 1136-1155 Hákon (VI) Mugnus- L -.lian V[ 1730-1746
Olav(I)Tryggvason 995-1000 lngc Krokrygg 1136-1161 son 1355-1380 Frcu rik V 1746-1766
(Eirik Jurl og Svcin Oystcin Haraldsson . 1142-1157 Olav (IV) Hákop-'on 1381-1387 Christiu.i VII 1766-1808
Jarl) 1000-1016 Hákon (II) Herde- Margrete .... 1388-1412 Frcdcrik Vt 1808-1814
Olav (11) dcn hellige 1015-1030 breid 1161-1162 Erik av Por" 1389-1442 Christian Frcdcrik . 1814
Svein Knutsson . .. 1030-1035 Magnus Erlingsson . 1161-1184 Christoffci Jaycrn 1442-1448 Karl 11 (XIII) 1814-1818
Magnus den gode 1035-1047 Svcrrc Sigurdsson . 1177-1202 Karl Knutsson .. . 1449-1450 Karl III (XlV)Jolun 1818-1844
Harald Hardrádc 1046-1066 Hákon (lll) Sverrcs- Clinstian 1 1449-1481 Oscar I 1844-1859
Magnus Haraldsson . 1066-1069 . son 1202-1204 Il.ins 1483-1513 Karl tV (XV) 1859-1872
Olav (lll) Kyrre/. . 1069-1093 Ingc Bárdsson 1204-1217 Christian 11 1513-1523 Oscar 11 1872-1905
Hákon Magnusspn . 1093-1094 Hakon (IV) Hákons- I rcdcrik I 1524-1533 llaakon VII 1905-1957
Mugnus Bcrrfot'l 1093-1103 sun 1217-1263 Christian 1.1 1536-1559 Olav V 1957-
Vesturland
Eftirtaldir menn skipa fimm
efstu sæti A-listans í Vesturlands-
kjördæmi:
1. Benedikt Círöndal,
fyrrv. alþingism.. Rvik.
2. Cecil Haraldsson
skólastjóri, Neskaupstað.
3. Skúli Þórðarson.
form. Verkal. fél. Akraness.
4. Sigurþór Halldórsson
skólastjóri. Borgarnesi.
5. Rannveig E. Hálfdánardóttir
húsmóðir, Akranesi.
Austurland
Lagður hefur verið fram fram-
boðslisti Alþýðuflokksins á
Austurlandi. fimm efstu sætin
skipa:
1. Erling Garðar Jónasson
tæknifræðingur. Egilsstöðum.
2. Sigurður O. Pálsson
skólastjóri, Eiðum.
3. Hallsteinn Friðþjófsson.
form. verkalýðsfélagsins
Fram, Seyðisfirði.
4. Ari Sigurjónsson
skipstjóri. Neskaupstað.
5. Magnús Bjarnason
framkvæmdastjóri, Eskifirði.
Norðurland evstra
Fimm efstu menn á A-listanum
í Norðurlandskjördæmi eystra?
1. Bragi Sigurjónsson
bankaútibústjóri. Akureyri.
2. Björn Friðfinnsson
framkvæmdastj.. Akurevri.
3. Hreinn Pálsson
lögfræðingur. Akureyri.
4. Snorri Snorrason
útgerðarmaður. Dalvík.
5. Sigurður Oddsson
æknifræðingur, Akure.vri.
Norðurland vestra
Fimm efstu sæti á A-Iistanum i
Norðurlandskjördæmi vestra
skipa:
1. Pétur Pétursson
f.vrrv. albingism., Rvik
2. Sigurjón Sæmundsson
prentsmiðjustjóri. Siglufirði.
3. Jón Karlsson,
form. Verkal.fél.
Fram. Sauðárkróki.
4. Jón Baldvin Stofánsson
læknir, BHinduósi.
5. Gestur Þorsteinsson
bankagjaldkeri. Sauðárkróki.