Morgunblaðið - 01.06.1974, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 01.06.1974, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JUNI 1974 | iÞBflTIAFRfTIIB MORCmiBLAHSIHIS Þeir eiga leik- bann á hættu Hópur sænskra sundmanna væntanlegur hingað í heimsókn Tony Knapp til Englands til að læra meira KR-ÞJÁLFARINN Tony Knapp hélt í morgun til Englands til að taka þar þátt í þjálfaranámskeiði. Námskeiðið munu sitja margir af beztu og fræg- ustu þjálfurum Englands og stendur það í viku. Þjálfararnir vilja fund með dómurunum ÞJALFARAR liðanna í 1. deild- inni hafa ekki verid sérlega ánægðir með frainmistöðu dómar- anna í deildinni þart sem af er keppnistfmabilinu. Fyrir skömmu fóru þeir Tony Knapp og Antony Sanders þess á leit virt KSI að komirt yrrti á fundi mert dómurum og þjálfurum og þar reynt art sam- ræma reglurnar og koma í veg fyrir frekari misskilning. Hafa dómarar tekirt þessarí málaleitan vel og nú er ekki beðirt eftir öðru en art Dómarafélagirt samþykki fundinn fyrir sitt le.vti, en þegar hafa ýmsir dóinarar persónulega lýst yfir áhuga um slíkan fund. íþróttanámskeið í Hafnarfirði UNDANFARIN ár hafa farirt fram íþróttanámskeirt á vegum Hafnarfjarrtarbæjar og hafa þau veriö vinsæl og vel sótt af æsku- lýrt startarins. Nú eru þessi nám- skeirt art hefjast og fer innritun barna í suður- og miðbæ fram þann 3. júní á Hörrtuvöllum frá klukkan 9—16. Þau sem búa hins vegar í vestur- og norðurbæ inn- riti sig á sama tima virt Vírtistarta- skóla. Námskeirtin standa yfir í júní- og júlímánurti og viku af ágúst. Þátttökugjald i námskeirt- inu er 100 krónur. Meistaramót í frjálsum FYRSTI hluti Meistaramóts Is- lands I frjálsum íþróttum fer fram dagana 11. og 12. júní nk. Keppnisgreinar verrta tugþraut, 4x800 metra borthlaup og 10 þús- und metra hlaup. Þátttökutil- kvnningar þurfa art berast til Jó- hanns Jóhannessonar fvrir 7. júní nk. ásamt 50 kr. þátttökugjaldi fyrir hverja grein. Frjálsíþrótta- deild Armanns sér um mótirt. I næstu viku er væntanlegur hingart til lands 20 manna hópur sæiisks sundfólks. Eru Svíarnir á heimleirt eftir art hafa verirt ( æfinga- og keppnisferrt á Kahama- e.vjum og iYliami. Mertal sund- mannanna í þessum hópi eru ýmsir af beztu sundmönnum Svfa og verrtur gaman art sjá til þessa fólks á afmælismóti KK og Ármanns, sem fram fer í Laugar- dalslauginni á föstudaginn í næstu viku. Af sænsku stúlkunum, sem hingart koma eru þær fremstar Britt-Marie Smedh og Diana Olsson, en báðar eru þær I sænska landslirtinu. Britt-Marie er mjög góö bringusundsmanneskja og varð í 5. sæti á síðasta heims- meistaramóti í 100 metrunum á 1:15.6 og í 200 m bringusundi varð hún sjötta á 2:41.8 mín. Diana Olsson er enn í unglinga- landslirti og varrt hún í 11. sæti á HIN unga og mjög svo efnilega sundkona, Þórunn Alfrertsdóttir, hélt til Bandaríkjanna f.vrir nokkrum dögum og mun hún æfa þar undir leirtsögn landslirtsþjálf- arans fvrrverandi, Gurtmundar Þ. Harrtarsonar. Hve lengi Þórunn dvelur vtra er ekki vitart, en þart verrta örugglega 5 vikur. Gurtmundi hefur gengið mjög vel ytra, en þar hefur hann nú dvalirt i eitt ár. Fyrir skömmu bauðst Gurtmundi þjálfarastaða i Montreal, hafnaði Guðmundur samningnum, sem átti aö vera til 5 ára, og hyggst koma heim að ári liðnu. Þá lýkur hann námi og auk þess art vera fullnuma sem iþrótta- og sundkennari, verður hann einnig með próf í ýmsum síöasta heimsmeistarmóti í 100 m baksundi á 1:06.2, en sá tími er 1/10 úr sek. lakari en Islandsmet Gurtmundar Gíslasonar. Af körlunum eru fjórir í sænska sundlandsliðinu og 5 í unglingalandsliöinu. Þrír af þess- um mönnum æfa með þeim Siguröí Ólafssyni og Friðriki Guðmundssyni í Svíþjórt, þeir Kaipainen, Norling og Wallin — allt mjög górtir sundmenn. Eins og ártur segir tekur þetta sænska afreksfólk þátt í sundmóti 1 Laugardalslauginni næsta föstu- dag, þann 7. júní. Þar verður keppt j eftirtöldum greinum: Karlár: 100 m skriðsund, 400 m skriðsund, 200 m bringusund, 100 m flugsund, 200 m fjórsund, 4x100 m fjórsund. Konur: 100 m skrirtsund, 100 m bringusund, 100 m baksund, 200 m fjórsund og 4x100 m fjórsund. Auk þess verður keppt 1 nokkr- hliðargreinum. Eins og kunnugt er fór Guðmundur upphaflega út á vegum eins kunnasta sundþjálf- ara Bandaríkjamanna, Don Gam- brills. ENN hefur enginn leik- maður í 1. deildinni lent í leikbanni, en það fá þeir leikmenn, sem vísað er af leikvelli eða hafa fengið þrjár bókanir. Nokkrir leikmenn eru þó komnir á hættusvæðið með tvær bókanir, en bókanir færast á milli ára, þannig að þeir sem voru bókaöir í fyrra eru enn á svarta listanum. Fjórir leikmenn eru komn- ir með tvær bókanir og um unglingagreinum; 50 m skrið- sundi drengja, 50 m flugsundi stúlkna, 50 m bringusundi sveina, 50 m bringusundi telpna. Tæplega geta íslenzku stúlkurnar veitt þeim sænsku mikla keppni, þar sem mikil frá- hvörf hafa verið hjá stúlkunum, segja má að allt kvenna- landsliöið frá því í fyrra hafi hætt á einu bretti. 1 karlaflokkun- um ætti hins vegar að veröa um talsveröa keppni að ræða. Það sænska sundfólk, sem hingað kemur er frá félaginu Stockholms-policen, en það félag var upphaflega íþróttafélag lög- reglunnar í Stokkhólmi, en er nú opið almenningi. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem sundfólk frá þessu félagi kemur hingað til lands. Árið 1964 komu þrír sund- menn frá þessu félagi híngað og tóku þátt í Afmælismóti Jónasar Halldórssonar. Nú 10 árum síðar koma félagsmenn aftur hingart til að taka þátt i afmælismóti, Ármanns, sem átti 85 ára afmæli á árinu og KR, sem á 75 ára aímæli um þessar mundir. En hinn kunni sundgarpur Jónas Halldórsson á einnig afmæli um þessar mundir því hann verður 60 ára í júní og hittist því skemmti- lega á. fara því í leikbann við næstu bókun, það eru Örn Óskarsson, ÍBV, Birgir Einarsson, Val, Þórður Hallgrímsson, ÍBV og Ólafur Júlíusson, ÍBK. 23. leikmenn hafa svo hlotið eina bókun, það eru eftirtaldir leikmenn 1. deildar liðanna: Ást- ráður Gunnarsson, ÍBK, Atli Þór Héðinsson, KR, Björn Lárusson, ÍA, Björn Pétursson, KR, Dýri Gurtmundsson, Val, Eiríkur Þor- steinsson, Víkingi, Eyjólíur Ágústsson, ÍBA, Friðfinnur Finn- bogason, IBV, Gunnar Austfjörð, IBA, Gunnar Gunnarsson, Vík- ingi, Gunnar Örn Kristjánsson, Víkingi, Haraldur Sturlaugsson, IA, Hörrtur Hilmarsson, Val, Jó- hann Torfason, KR, Jón Gunn- laugsson, IA, Ölafur Ölafsson, KR, Öskar Valtýsson, ÍBV, Ömar Arason, Fram, Steinar Jóhanns- son, IBK, Teitur Þórðarson, IA, Þorsteinn Ölafsson, IBK, Friðrik Ragnarsson, IBK og Sigurður Jónsson, Val. Rástímar í Leiru TfmaseAill f Bridgestone—Camel—golf- keppninni, sem fram fer á Hólsvelli í Leiru um helgina á vegum Colfklúbhs Suðurnesja. Rástfma laugardaginn I. júnf. Kl. 9.00 Arni R. Arnason. (iS, Guómundur F. Cudmundsson, CR. Hólmgeir Gudmunds- son. GS. Kl. 9.08 Marteinn Gudnason, GS, Brvnjar Vilmundarson. GS. Helgi Hólms. GS. Kl. 9.16 Kristinn Berþórsson, GR. Jón Þ. Hallgrfmsson, NK, Albert Watne, GR. Kl. 9.24: Þórhallur Hólmgeirsson, GS. Jón Þ. Ölafsson. (iR, Ottar Yngvason, GR. Kl. 9..'I2: Skarphéóinn Skarphéóinsson, GS. Lárus Arnason. (íR. Siguróur Þ. Guómunds- son. NK. Kl. 9.40: Heimir Skarphéóinsson, GS. Sveinn Gfslason. (aR, Ingólfur Helgason. GR. Kl. 9.48: Siguróur Alhertsson, GS, Finar (iuónason. (iR, Atli Arason (iR. Kl. 9.56: Baldvin Arsælsson. NK. Jóhannes Kinarsson. GR. Þorvaróur Arinbjörnsson, GS. Kl. 10.04: Hallur Þórmundsson. GS, Hauk- ur V. Guómundsson. (iR. Oskar Sæmudsson. GR. Kl. 10.12: Bengt Hansson, NK, Sigurjón Gfslason, (íK. Ragnar Olafsson, GR, Konráó Bjarnason, (iR. Kl. 12.50: Sverrir Guómundsson, (iR, Guó- mundur Ringsted, GK. Knútur Björnsson. GK. Kl. 12:58: /Egir Armannsson, GK, Jóhann 0. Jósepsson, GS, Ágúst Svavarsson. GK. Kl. 12.46: Júlfus R. Júlfusson, (iK. Loftur Olafsson, NK, Björgvin Þorsteinsson. GA. Kl. 12.54: Jón Sigurósson, GK, Pétur Antonsson, GS, Tómas Holton, NK. Kl. 15.02: Jóhann R. Benediktsson, GS, Siguróur Thorarensen, GK, Gunnar Þóróar- son, (ÍA. Kl. 15.10: Hannes Fyvindsson. (iR, Flfas Helgason. (iK, Þorgeir Þorkelsson, GS, Kl. 15.18: Grfmur Thorarensen, (iK. Sverrir (iuómundsson, GR. Jóhann Hjartar- son, GS. Kl. 15.26: Karl Hólm. GR. Kjartan L. Páls- son, NK. Höróur (iuómundsson, GS. Skarðsmót um helgina SlÐASTA skíðamót ,.vetursins“ fer fram.á Siglufirði núna um hvítasunnuna, Skarösmótið. Það hefur mörg undanfarin ár verið nokkurs konar töðugjöld hjá skíðafólki. Að Skarðsmótinu loknu verður ljóst hver sigrar í bikarkeppni Skíðasambandsins. I karla- flokki er keppnin mjög jöfn, en I kvennaflokki er Margrét Baldvinsdóttir lengst til vinstri, til hægri er stalla hennar Mar- grét Vilhelmsdóttir, en á milli þeirra er Reynir Brynjólfsson sem um árabil var einn okkar bezti skíðamaður og keppti meðal annars á Ölumpíuleikum. Þórunn æfir 1 USA Atvinnumennskan orðin opinber 1 V-Þýzkalandi UNDANFARIÐ hafa miklar umræður orðið í V-Þýzkalandi um félaga- skipti míðlungs leikmanns, sem keyptur var frá Rintheím til nýs liðs í ,,Bundesligunni“. Fyrir félagaskiptin fékk þessi leikmaður dálaglega upphæð, eða 100 þúsund v-þýzk mörk fyrir þríggja ára samning, en það eru 3,6 railljónir íslenzkra króna. Er þetta í fyrsta skiptí, sem upphæð fyrir sölu á leikmanni er gefin upp í biöðunum. Má því segja, að handknattleikur, sem hingart til hefur verirt áhugamannaíþrótt í V- Þýzkalandí, — á yfirborrtinu art minnsta kosti — sé það ekki lengur. Þart eru ekki áhorfendur, sem gert hafa handknattleiksiþróttina eins ríka peningalega í V-Þýzkaiandi, heldur eru það fyrirtækin, sem standa að baki félögunum. Þannig er það t.d. stórt bjórfyrirtæki, sem stendur að baki líði Geirs Hallsteinssonar, Göppingen. Mlpina., úr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.