Morgunblaðið - 01.06.1974, Side 48
LAUGARDAGUR 1. JUNÍ 1974
JHör0iisnl>Iaíiií>
nucivsmcnR
4±L*-«22480
Fyrstu skuttogar
arnir að stöðvast
Kins ok IVIorgunhladió hefur
skýrt frá á«)ur, á skuttogaraút-
geróin í iniklum erfiðleikuin og
munu flestir togararnir
stiióvast fljótlega, en ríkis-
stjórnin hefur ekkert gert til aö
draga úr rekstrarerfióleikum
þeirra þrátt f.vrir gefin loforö.
Kiislján Kagnarsson for-
maöur Landssambands
íslenzkra útvegsmanna sagói í
samtali viö Morgunhlaöió í
ga>r. aö nokkrir útgeröarmenn
hef«>u tjáó sér, aó sín skip
m.vndu stöövast í þessum
mánuói, ef ekkert yröi gert til
hjálpar togurunum.
Útgeröarmenn segja al-
mennt, aö hingað til hafi út-
gerðin gengið meó bægsla-
gangi, en nú séu öll sund iokuó,
enda neita hankarnir aó lána út
á taprekstur. Því muni fyrstu
togararnir veröa bundnir viö
hr.vggju í þessum mánuói.
Ólafsiiörður:
/■
Asgrímur Hartmannsson
endurkjörinn bæjarstjóri
AStíKIMUR Hartmannsson var
endurkjörinn hæjarstjóri á Olafs-
firói í gær meö 7 samhljóóa at-
kvæóum. Varó þetta á fvrsta
fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar
og meirihluti vinstri flokkanna,
sem fór fram á þaö vió Ásgrfm, aö
hann gegndi bæjarstjórastörfum
áfram.
Asgrímur sagöi í samtali viö
Morgunblaóið í gærkvöldi, aö
þessi beióni meirihlutaflokkanna
í bæjarstjórn heföi komió sér
mjög á óvart, en hann heföi ekki
skuldbundió sig til aö gegna
starfinu lengur en til áramóta,
enda hefói hann fyrir kosningar
veriö búinn aö tilkvnna sam-
herjum sfnum, sjálfstæöismönn-
um. þaö fyrir kosningar, aö hann
heföi áhuga á aö draga sig f.hlé.
Þá sagói hann, aö í þau 28 ár,
sem hann heföi veriö hæjarstjóri,
heföi þaö aldrei komiö fvrir fvrr
en nú, aö hann væri kosinn bæjar-
stjóri meö öllum greiddum at-
kvæöum, þaö væri broslegt, þegar
hann og hans flokksbræöur væru
KR sigraði Víking
I GÆRKVÖLDI fór fram einn
leikur í 1. deildar keppninni í
knattspvrnu. KR sigraói Víking
meó tveimur mörkum gegn einu.
Mörk KR skoruöu Atli Þór
Héóinsson og Olafur Ölafsson í
fyrri hálfleik. en mark Vfkings
skoraöi Jóhannes Káröarson í
seinni hálfleik.
komnir
stjórn.
f minnihluta í hæjar-
Horft móti sól.
Ljósm. Mbl.: RAX
Aðalfundur S.H.:
Frystihúsin standa frammi
fyrir 1 milljarðs kr. tapi
Utflutningsverðmæti 6,5 milljarðar
ATHYGLI kaupenda skal
vakin á því, aö Morgunblaóiö
kemur ekki út á morgun,
hvítasunnudag. — Blaöió
kemur næst út miövikudaginn
5. júní.
A AOALFUNDI Sölumióstöövar
hraófrystihúsanna, sem lauk f
Revkjavík í gær, kom m.a. fram,
aö árió 1972 var framleiðsla hraö-
frvstra sjávarafuróa hjá hraö-
frvstihúsum innan S.H. (>7.307
smálestir, sem var 3% meira en
árió áöur og verömæti út-
flutningsins var kr. 6.594 millj.
Þrátt f.vrir þessa framleiðslu-
aukningu er nú svo komiö. vegna
óöaveröbólgu, aó frystihúsin
standa Irammi f.vrir rekstrartapi,
sem nemtir meiru en einum
milljarói króna á ári.
1 frétt af fundinum segir, aö
aukning hraðfrystra sjávarafuróa
hafi stafaó af stóraukinni loónu-
frvstingu, sem jókst úr 4000 smá-
lestum áriö 1972 í rúmlega 12.000
1973. Krvsting þorskafuröa dróst
saman um 4000 smálestir. Humar-
frysting minnkaói einnig veru-
lega og var 459 smálestir, en haföi
veriö 722 smálestir áriö 1972.
Eftir landsvæðum skiptist
framleiðslan sem hér segir árið
1973: Smál. %
Vestmannaeyjar 478 0,7
Suðurnes 10.705 16,0
Hafnarfjörður 4.607 6,9
Reykjav. og nágr. 15.785 23,5
Akranes 3.345
Breiðafjörður 2.597
Vestfirðír 15.098
Norðurland 7.889
Austfirðir 6.541
Eldgosið
5,0
3,9
22,5
11.8
9,8
Vestmannaeyjum
lamaði starfsemi hraðfrystihús-
anna þar árið 1973, en fjögur
þeirra hófu frystingu á ný á sl.
vetri. Framleiddu þau fyrstu
fjóra mánuði þessa árs 5.483 smá-
iestir, sem var um 1/6 hluti heild-
arframleiðslu S.H. á þessu tima-
bili.
Framleiðsluhæsta hraðfrysti-
húsið innan S.H. 1973 miðað við
verðmæti var Hraðfrystihúsið
Norðurtanginn h.f., Isafirði sem
framleiddi fyrir 260 millj. kr., en
Framhald á bls. 47
Landbúnaðurinn:
Stórfelld vandræði framundan
vegna 25% innborgunarskyldu
STUTTU eftir að ríkisstjórnin
setti á 25% innborgunarskyldu
20. maí si. sótti Félag fslenzkra
búvélainnflvtjenda um undan-
þágur fyrir innflutning á land-
búnaóarvélum. 1 gær haföi ekkert
ákveöiö svar komió frá stjórn-
völdum, en vitaö var, aó þau
höföu tekiö dræmt í þetta, og inn-
fl.vtjendur búast viö neikvæóu
svari. Ef sú veróur raunin, eru
yfirvofandi stórfelld vandræói í
landbúnaói, því aö hvorki inn-
fl.vtjendur né bændur hafa fjár-
magn til aó le.vsa landbúnaóar-
tækin út. Til þess vantar tugi
milljóna. Landbúnaöurinn þarf
nauós.vnlega á þessum ta-kjum aö
halda einmitt nú f.vrir mestu
annir sumarsins. Þess má geta, aö
eitt þeirra fyrirtækja, sem sóttu
um undanþágu frá 25% innborg-
unarskvldunni, var véladeild SÍS.
Mbl. sneri sér í gær til Arna
Uestssonar forstjóra Globusar og
innti hann frétta af þessu máli.
Varnarsinnum sparkað af fram-
boðslistum Framsóknarflokksins
Framboöslistar stjórnmáia-
flokkanna fyrir þingkosningarn-
ar 30. júní n.k. hafa nú veriö
birtir og vekur þaö einna mesta
athygli vió framboöslista Fram-
sóknarflokksins, aö tveimur ein-
dregnum stuöningsmönnum
varna á tslandi hefur veriö
sparkaö af framboöslistum
flokksins. Eru þaö Björn Fr.
Björnsson, sem verió hefur einn
af þingmönnum Framsóknar-
flokksins í Suöurlandskjördæmi,
og Tómas Karlsson ritstjóri
Tímans, sem skipaói 3ja sæti á
framhoóslista flokksins í Revkja-
vík vió þingkosningarnar 1971.
Aö þvf er Morgunblaóió hefur
fregnað mun Tómas Karlsson
innan tíöar láta af störfum sem
ritstjóri Tímans og taka viö starfi
í sendiráói Islands hjá
Sameinuóu þjóöunum í New
York.
Tæpast er það tilviljun. að þess-
um tveimur stuðningsmönnum
varna í landinu hefur verið ýtt út
af framboðslistum Framsóknar-
flokksins i þingkosningunum. Er
það vísbending um, að forystu-
menn Framsóknarflokksins
hyggist halda fast við þann
ásetning að koma varnarliðinu úr
landi
Björn Fr. Björnsson sýslu-
maður hefur verið þingmaður
Framsóknarflokksins fyrir Suður-
land um langt árabil. Snemma i
valdaferli vinstri stjórnarinna
lýsti hann opinberlega skoðunum
sínum á varnarmálunum og kom
þá berlega í ljós, að hann mundi
ekki greiða atkvæði á Alþingi
með brottvísun varnarliðsins.
Vitað er, að Björn Fr. Björnsson
vildi vera áfram í framboði fyrir
Framsóknarflokkinn í Suður-
landskjördæmi, en varð að víkja
samkvæmt skipun flokksstjórnar-
innar.
Tómas Karlsson ritstjóri
Framhald á bls. 47
„Við búvélainnflytjendur teljum
þetta mikið óréttlæti. Útgerðar-
vörur eru undanþegnar innborg-
unarskyldunni, hvers vegna eru
sláttuvélar ekki alveg eins undan-
þegnar og t.d. fiskinet? Sláttu-
vélin er eins mikilvæg fyrir land-
búnaðinn og netið fyrir sjávar-
útveginn," sagði Arni.
Hjá fyrirtæki Arna, Globusi, er
ástandið svipað og hjá öðrum inn-
flytjendum. Vegna verkfalla eru
landbúnaðarvélar seinna á ferð-
inni en oft áður og menn því á
eftir að leysa út megnið af vél-
unum. Globus á t.d. eftir að leysa
út 200 dráttarvélar og sagði Arni,
að það myndi kosta fyrirtækið 14
milljónir í innborgunargjald.
Einnig á fyrirtækið eftir að leysa
út fjölda annarra landbúnaöar-
véla, svo sem múgavélar, hey-
bindivélar og snúningsvélar.
Sagði Árni, að ef allt væri talið
saman, myndi það kosta fyrir-
tækið 20—30 milljónir aukalega í
ínnborgunarfé.
„Ég sé ekki, hvernig ég get
leyst úr þessu máli," sagði Arni
Gestsson. „Fyrirtækið á engan
aðgang að lánastofunum, því að
ríkið hefur tekið fyrir allt fjár-
magn til verzlunarinnar. Næsta
skrefið verður væntanlega það, að
við hringjum í bændur og
spyrjum þá, hvort þeir eigi þessar
Framhald á bls. 47