Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JULI 1974 |KHOSSBÁTA FRÉTIiH Laugarnesprestakall Séra Garðar Svavarsson verður fjarverandi til 10. ágúst. Stað- gengill verður séra Grímur Grímsson. Tannlæknavakt fyrir skólabörn Tannlæknavakt fyrir skólabörn I Reykjavík er I Heilsuverndar- stöðinni í júlí og ágúst alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—12 f.h. Lárétt: 1. hyski 6. ósamstæðir 8. sérhljóðar 10. óska 12. handfangið 14. kropp 15. ósamstæðir 16. tví- hljóði 17. ruggar Lóðrétt: 2. bardagi 3. afi 4. spjald 5. verður laust 7. laugar 9. keyra 10. klið 13. púkar Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. mesta 6. stó 8. ás 10. sé 11. skortir 12. sá 13. NR 14. mun 16. reyrður Lóðrétt: 2. es 3. sterkur 4. Tó 5. kassar 7. kerrur 9. ská 10. sin 14. mýs 15. NÐ. Guö þarfnast þinna handa! G/RÓ 20.000 HJÁl.PARSTOHWS KIRKJUSSAR DJtCBÓK I dag er fimmtudagur 11. júlf, sem er 192, dagur ársins 1974, Benediktsmessa á sumri. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 10.33 og sfðdegisflóð kl. 22.44. 1 Reykjavfk er sólarupprás kl. 03,02 og sólarlag kl. 23.54. Sóiarupprás á Akureyri er kl. 01.57 og sólarlag kl. 00.31. (Almanak fyrir Island) En nú þegar trúin er komin erum vér ekki lengur undir tyftara, þvf að þér eruð allir guðs synir fyrir trúna á Krist Jesúm. Gal. 3,25—27. Eftirfarandi spil er frá leik milli Ástralíu og Sviss í Ólympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. K-D-G-9-7 H. D-10-7 T. 9-6 L. D-9-7 Vestur S. A H. K-6-2 T. Á-G-10-8-7-3 L. A-10-3 Austur. S. 5-3 H. Á-G-9-8-4-3 T. K-D-5-4 L. K. Suður. S. 10-8-6-4-2 H. 5 T. 2 L. G-8-6-5-4-2 Við annað borðið sátu svissnesku spilararnir Trad og 3esse N—S en Ástralíumennirnir 5eres og Smilde A—V og sögðu þannig: V — N — A — S lt 1 s 2 h P 3 h P 3 s P 4g P 5 g P 61 P 7 t 7 s P P D Allir pass Eftir ágætar sagnir komust áströlsku spilararnir í 7 tígla, en þar sem Besse taldi, að slemman væri örugg, sagði hann 7 spaða, sem er ágæt fórn, enda tapaði hann aðeins 1100. — Við hitt borðið sögðu svissnesku spilararnir, sem sátu A—V, 6 tígla og fengu 1370 fyrir, þannig að svissneska sveitin græddi 270 á spilinu. Leiknum lauk með sigri Ástralíu 63:35. Sueinspróf í húsgagnasmíði Sveinspróf f húsgagnasmfði hafa yf^ðið yfir sfðustu 3 vikur. 12 kj..js~ engust undir próf að -ss'je og er það svipaður tfj.'.- i * sfðustu ár. ^rtir ftr nemarnir hannað sveinstykki sfn sjálfir og eru þau smfðuð úr hnotu, palesander, teak og furu, 11 skápar og eitt skrifborð. Sveinstykkin eru til sýnis f Iðn- skólanum f Reykjavfk á 1. hæð f stofu 202. Sýníngin verður opin fimmtudaginn 11. júlf kl. 13 til 22 aðeins þennan eina dag. Að sýningunni er ókeypis aðgangur. Opínberað hafa trúlofun sína Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarkona, Teigagerði 12 og Bjami Vésteinsson, nemi f byggingarfræði, Vesturgötu 66, Akranesi. Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er í Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sími 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-íslendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- tslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Ljón Norðursins eða Leo Árnason, heldur nú málverkasýningu á Mokka. Hann sýnir þar 40 olfumálverk, en sýningin mun standa f þrjár vikur. Myndin sýnir Ljónið með eitt verka sinna. Þessi mynd er tekin við afhendingu happdrættisbfls Samhjálpar, en sú heppna heitir Lóló Eyjólfs, gift Þórhalii Einarssyni til heimiiis að Otrategi 46 f Reykjavfk. Þess má geta að dregið var um bílinn á brúðkaupsdegi þeirra hjóna, sem er 17. júnf | SÁ INIÆSTBESTI Presturinn bankaði upp á hjá einu sóknarbarna sinna. Kven- mansrödd svaraði fyrir innan dyrnar: „Ert þetta þú engillinn minn?“ „Nei,“ svaraði presturinn," en við erum frá sama fyrirtæki." ást er... ... fullvissan um það, að ákvörðunin, sem þið tókuð fgrir 30 árum, var rétt Vikuna 5.—11. júif verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apóteka f Reykjavfk f Holtsapóteki, en auk þess verður Lauga- vegsapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tfma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ÁFHMAO MOLLA | BRIPGE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.