Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JULÍ 1974 7 Spánn: Þótt almennur ferSamannastraumur minnki þá hafa islendingar haldið sfnu striki og ekkert gefiS eftir I sókninni. Þessi mynd er af fslenzkum hjónum é Mallorca, þeim GuSnjnu Ólafsdóttur og Jóni GuSmundssyni viSskiptafrnSing, og þaS virSist fara vel um þau f sólinni é Mallorcu. Ljósmynd Mbl. é.j. Fækkun ferða- manna veldur áhyggjum á Spáni Eftir William Cemlyn-Jones FerSamannastraumurinn til Spénar, sem hefur stórlega aukizt é undanförnum tveimur ératugum og stórbætt efnahag landsins, virSist nú f rénun. ÁstæSan er sú, aS verSbólgan I Evrópu hefur leitt til þess, aS margir Evrópubúar telja sig ekki lengur hafa réS á aS ferSast til sólarfanda. Starfsmenn ferSamélaréBuneytis Spénar reyna a8 gera IftiB úr þrengingun- um, en þa8 er staðreynd, að ferða- mönnum fer fækkandi. Garcia Siso, yfirmaSur ferða- méla f réðuneytinu, sagði nýlega vi8 fréttamenn: „Þa8 er ekki rétt a8 tala um neySaréstand f ferSa- mélum. Vi8 reiknum meS, a8 er- lendum ferSamönnum fækki hér um 6% é þessu éri. Þa8 er ekkert neySaréstand, en vi8 verSum a8 fylgjast mjög néi8 me8 þróun- inni." Fyrsta opinbera viSurkenningin é þvf. a8 ekki væri allt me8 felldu, birtist f fyrra ménu8i, þegar ný lög tóku skyndilega gildi, en sam- kvæmt þeim er hótelum heimilt a8 leggja aukaélag é gesti sfna. Tóku lög þessi gildi é sama tfma og fréttir birtust um fjérhagserf- iSleika brezkra ferSaskrifstofa, sem annazt hafa hópferBir til Spénar. I nýjustu skýrslum upplýsinga- og ferSamélaréSuneytisins segir, a8 I mafmánuSi hafi 1.987.000 ferSamenn komiS til Spénar, og er þa8 6,6% lægri tala en f sama ménuSi f fyrra. Nokkurrar bjartsýni virSist gæta hjé opinberum aSilum þegar þeir éætla, a8 fækkunin nemi aSeins 6% é érinu. FerSamélafulltrúar é Mallorca spé þvf til dæmis, a8 fækkunin þar verSi nær 20%. Í Malaga é Costa del Sol spé þeir 40% fækkun. Undantekning þar er þó Marbella, sem aSallega er fyrir „ffna fólkiS", en þar virSist ekki vera um neina fækkun a8 ræ8a. En f héhýsa þéttbýlinu f Torremolinos é sömu strönd eru viSskiptin svo léleg, a8 sum stóru hótelanna hafa a8eins gesti f um 15% herfoergjanna. og eru ekki bjartsýn é. a8 úr rætist a8 ré8i é a8al annatfmanum, sem nú fer f hönd. Fjölmennustu ferSamannahóp- amir é Spéni koma fré Bretlandi. a8 Frökkum undanskildum, en töl- ur um fjölda franskra ferSamanna eru ekki nékvæmar, þvf þeirra é «M& THE OBSERVER meSal eru taldir þeir Frakkar. sem búa rétt vi8 landamærin og skreppa yfir til Spénar til a8 snæ8a þar hédegismat é sunnu- degi, en halda svo heim é ný. Fer8amélaré8uneyti8 bendir é, a8 gjaldeyristekjur af ferSamönnum hafi aukizt f maf um 7,5% og é fyrstu fimm ménuSum érsins um 9.1%, fré þvf sem var f fyrra. En þegar þess er gætt, a8 framf ærslu- kostnaSur hefur hækkaS um 16% é sama tfma, er Ijóst, a8 hér er frekar um tap a8 ræSa. Nýjasta ékvörSun rfkisstjórnarinnar um a8 heimila aukaélag hjé hótelunum virSist eiga nokkuS skylt vi8 þé ráSstofun a8 byrgja brunninn eftir a8 bamiS er dottiS ofan I hann. ÁkvörSunin fylgir f kjölfar laga fré þvf f janúar, sem heimiluSu hótel- unum hækkun gistiverSs um 10%. og heimila hótelunum a8 rukka gesti sfna aukalega um morgunverS, hvort sem þeir neyta hans e8a ekki. Getur þetta hækk- a8 hótelreikninginn um 55 til 220 krónur é dag. Auk þessa mega svo öll einnar og tveggja stjömu hótel og gistihús hækka reikningana um 20% hjé þeim gestum, sem ekki em þar f fæSi. Um langt skeiS hafa yfirvöldin reynt a8 halda niSri verSlagi hjé hótelunum. Tókst þetta lengi vel, en me8 vax- andi dýrtfS var verSlagiS or8i8 svo óraunhæft, a8 margir hóteleigend- ur voru a8 þvf komnir a8 hætta rekstri. SkyldugreiSslur fyrir morgun- verS og 20% hækkun gistiverSs hjé þeim. sem ekki vilja snæSa é gististaS, leysa ekki vanda hótel- eigendanna, sen eiga éreiSanlega eftir a8 kalla é mótmæli fré eig- endum matstaBa. Þé mé einnig búast vi8 Iei8indum f sumar þegar brezkir ferSamenn me8 takmark- a8an ferSagjaldeyri verSa krafSir um greiSslur fyrir morgunverSi, sem þeir hvorki béSu um né ósk- u8u eftir. Sem stendur virSist þessi breyting ekki né til hóp- ferSamanna, en þess verSur vart langt a8 bíSa Allt þetta leiSir hugann til þeirra miklu fjérhagsörSugleika. sem hópferSaskrifstofur hafa étt vi8 a8 strfSa I Bretlandi. Þegar Clark- sons-Horizon ferSaskrifstofan varS gjaldþrota I fyrra leiddi þa8 til margs konar erfiSleika é sólar- ströndum Spénar. TalsmaSur réSuneytisins f Madrid sagSi ný- lega, a8 engar éætlanir væru uppi þar f landi um opinber framlög til ferSamélaiSnaSarins, og þé sfzt ætlunin a8 skerast f leikinn me8 þa8 fyrir augum a8 yfirtaka rekst- ur erlendra fyrirtækja þótt þau fyrirtæki hafi veriS ferSamélum landsins mjög hagstæS. Sögu- sagnir f Madrid herma hins vegar. a8 sum stórfyrirtæki þar f landi hafa éhuga é a8 gerast aSilar a8 erfendum ferSaskrifstof um, sem eiga f fjérhagserfiSleikum. YrSi þa8 gert til a8 vemda eignir þess- ara stórfyrirtækja. sem hafa vari8 héum upphæSum til kaupa é landi og byggingu hótela, þótt ekki sé Ifklegt, a8 aSildin a8 fer8askrr- stofunum geti skilaS arSi. Nýkomið Pingouin garn. Einnig Cedacryl og Susanne. Mikið úrval af hannyrða- vörum. HOF. Brotamðlmur Kaupi allan brotamálm lang- i hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓTATUN 27 sími 25891 Hjólhýsi Til sölu ársgamalt hjólhýsi. Upp- lýsingar i sima 42342. Keflavik. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. í sima 2577. Jörð til sölu Jörðin Bakki í Bjarnarfirði Stranda- sýslu er til sölu ásamt stóru íbúðarhúsi og útihúsum. Veiði- réttindi. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavík sími 1420. Til sölu Kjarvalsmálverk 33 ára gamalt. Stærð 78x48. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 1 6. júlí merkt. „5252". Ræstingarkona óskast Uppl. i sima 50437. Flauelispúða uppsetning Setjum upp flauelispúða, úrvals vestur-þýzkt flauel. Hannyrðaverzl. Erla. Snorrabraut. (búð óskast Hver vill vera svo góður að leigja konu með tvö stálpuð börn 2ja — 3ja ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 841 57 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu borðstofuborð stækkanlegt fyrir 10. Verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 42685. Hver vill leigja ungu trúlofuðu pari 2ja herb. ibúð í Reykjavik. sá hringi i sima 37231 eftirkl. 5.30. íbúð óskast Fullorðin einhleyp kona óskar eftir 2ja — 3ja herb. ibúð. Algjör reglusemi og skilvis greiðsla Uppl. í sima 14866 eftir kl. 18.30. Hárgreiðslustofur! Óska að komast að sem lærlingur á hárgreiðslustofu i byrjun sept. Uppl. i sima 84097 eftir kl. 5 i dag og á morgun. Tek að mér teppahreins- un, hreingerningar og gluggaþvottur. Fyrsta flokks vélar, vönduð vinna. Tilboð sendist Manfreð Jóhannes- syni, Stakkholti 3 eða Mbl. merkt „5259". Bændur Ég er 13 ára drengur. Hver vill taka mig í sveit. Simi 52252 e.h. Ungur reglusamur maður óska eftir að komast að i Ijósmyndanámi. Upplýsingar i sima 71 501. Suðurnes Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja — 3ja herb. íbúð 1. ágúst. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 7166 eftir kl. 7 á kvöldin. 4. herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði frá og með 1. ágúst. Tilboð merkt „20.000 — 5258" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 6. þ.m. Enskt sumarfrí. Til leigu stór 2ja herb. íbúð, full- búin húsgögnum. Tilboð sendist Mbl. merkt: 5262. Uv 7Wt>ir0MnbIaí>i^ ?M1WRGFIHDHR 1 mHRKHÐVÐHR KHIHIUIIHHH | Útbúum borðfána, hornveifur og bílmerki fyrir | 1 íþróttafélög og önnur samtök. Prentum merki og 1 myndir á boli. Prentum gluggamerkingar fyrir 1 I verzlanir og fyrirtæki. Útbúum alls konar plast- 1 skilti. Reynið viðskiptin, vönduð vinna. 1 Sílkíprsnt Lindargötu48 sími 14480. J ^ÉHHHHHHHHúHH ^^SKÁLINN Til sölu Bronco '73, Bronco sport '72, Toyota Crown '72, Toyota Mark II '72, Datsun 1200 '73, Fiat 1 27 '73, Peugeot 404 '70, Benz 220 '70, Cortina '71. Volvo Grand Luxe árg. '72. C KB. KRISTJÁNS50N H.F II M fi 0 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA u irl u u U I u S|MAR 35300 (35301 — 35302).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.