Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 10
Slagsíðan MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1974 Ef þú hefur hugsað þér a8 skreppa f Veitingahúsið við Borgartun 32. t daglegu tali kallað Klúbburinn, þé er bezt a8 vanda vel til klæða- burðar. Þa8 eru nefnilega langt frá þvl aS vera ein- faldar reglur, sem forráSa- menn hússins setja um klæSaburS gesta sinna, eins og e.t.v. margir lesend- ur SlagsISunnar hafa sann- reynt. Reyndar er þetta vandamál meS klæðaburS ekki bundiS við þennan áðurnefnda veitingastað, ná heldur er þaS nema eitt þeirra atriða. sem skapað hafa leiðinda ástand I skemmtanaHfi hér I höfuB- borginni. SlagsISan hefur undanfarið reynt að kafa of- an I vandamálin og þé a8 grunnt hafi verið farið að þessu sinni, kom ýmislegt fróðlegt I Ijós. Það skal tek- ið fram að vfða er pottur brotinn, en athygli SlagsfS- unnar beindist þó fyrst og fremst að þeim stöðum, sem fólk á Slagsfðualdri á mest viðskipti við. Borgaryfirvöid hafa fylgt undarlegri stefnu I skemmtistaðamálum. Reyndar væri sanngjamara að tala um stefnu eða skipulagsleysi I þessu sam- bandi, svo handahófs- kenndar virðast allar ráS- stafanir vera. Þessar ráð- stafanir miða að þvf, að sem flestu fólki, sem I skemmtanahugleiðingum kann að vera, verði safnað á sem fæsta staði I stað þess að dreifa þeim um hverfi borgarinnar. Þannig er stöðum, sem eru svo stórir, a8 þeir rúma hvor um sig Ibúa meðal kaup- staðar veitt vfnveitinga- leyfi. Veitingahúsið við Borgartún rúmar um 1500 manns og inni við Suður- landsbraut byggir Sigmar I Sigtúni 3000 manna skemmtistað. AfleiSingamar eru þær, að örfáir veitingamenn, sem teljandi eru á fingrum annarar handar, hafa kom- ist f einokunaraðstöðu og á fólk, sem sækir skemmti- staSi, allt sitt undir duttl- ungum þessara manna. Þessa einokunaraðstöBu notfæra þeir sér óspart, enda einkennist framkoma ýmissa starfsmanna þeirra af fullkomnu virðingarleysi gagnvart vipskiptavinum. 0 Leift f Klúbbnum: brúnar denim buxur. Kjánalegar reglur um klæðaburð Svo að aftur sé snúið að þvf, sem byrjað var á, klæðaburBi, þá er það for- ráðamönnum flestra skemmtistaða, sem eru flestir miðaldra menn, mik- ið kappsmál a8 halda f ball- tfzku sinna eigin unglings- ára, þegar allir mættu f fermingarfötunum og við lá. að strákamir kyrktust f bindinu. Það er þvf ekki laust vi8, a8 gallabuxna- kynslóðin hafi átt f strfði við þessa drengi. Hér f Reykjavfk má segja, að aðeins séu þrfr skemmti- staðir, sem eingöngu eru sóttir af yngra fólki, en þa8 eru Tjarnarbúð, Sigtún og Veitingahúsið við Borgar- tún. Þessir staðir fylgja allir misjöfnum reglum varðandi klæðaburð gesta sinna. f Tjamarbúð er frjálslynd- i8 rfkjandi. Þar virðast allir velkomnir, svo fremi sem þeir em sæmilega snyrti- legir til fara. Engin nöldrar um bindi e8a gallabuxur og fyrir þa8 á TjarnarbúB hrós skilið. Húrra fyrir henni. Sigmar f Sigtúni er hins vegar erfiðari. Þó að hann hafi haft Iftil afskipti af klæðaburði gesta sinna hin sfðustu ár gamla Sigtúns, heimtar hann nú kvöld- klæSnaB f hinu nýja. Reynd- ar sýnir hann viðskipta- vinum sfnum þá sjálfsögðu virðingu að auglýsa hvemig fólk á a8 búa sig til að finna náð hjá dyravörðum hans. en þaS breytir þó engu um það. að reglan er kjánaleg. Brúnt en ekki blátt Erfiðast er að átta sig að þeim f Klúbbnum. Þar virð- ist sem aðsókn stjórni þvf, hvernig viSskiptavinir megi vera til fara. Engin megin- regla virðist þvf vera f gildi, og það sem f dag þykir gott, gildir ekki á morgun. Gestir em þvf f algjörri óvissu um, hvort hægt verður að komast inn eða hvort þeim verður skipað að snauta heim til að hafa fataskipti, en það geta dyraverðir hæglega gert vitandi þa8. að f önnur hús er ekki að venda. f athugun Slagsfðunnar kom það f Ijós, a8 mönnum er hleypt inn f flauels- buxum, þótt me8 galla- buxnasniði og tvöföldum saumi séu. Um denim efni gegnir öðru máli. Við sendum tvær f Klúbb- inn ffærSar denim buxum. Sú fyrri var f Ijósbláum, nýjum, með nýjasta sniði (vfSum skálmum, uppbrotn- um, o.s.frv.). Sú seinni var f gömlum brúnum buxum, allvelktum, og með venju- legu gallabuxna sni8i. Og viti menn, þeirri fyrri var tafarlaust vfsað frá á þeim forsendum, a8 hún væri f gallabuxum. Þrátt fyrir miklar bænir var ekki hægt að fá nánari skýringu, enda virtist ástæSan liggja ósköp fjós fyrir, þar til sú brúna kom spássérandi. Henni var umsvifalaust gerður honnör og hleypt inn án málaleng- inga. Nú var leitað skýringa og kom þá f Ijós, að eiginlega mátti fólk vera f gallabux- um, en þær mættu bara ekki vera bláar! Annað atri8i. sem mikið fer f taugar Slagsfðunnar er sú árátta ýmissa starfs- manna skemmtistaða að umgangast viðskiptavini sfna eins og búfénað. Þess- um starfsmönnum virðist mjög ósýnt um að nota mál- ið, sem þeir lærðu f æsku, f samskiptum við gesti. Vöðvamir þykja þeim tala skýrustu máli. Ótal sögur em til um ófarir gesta f samskiptum vi8 dyraverði og útkastara. Sakadómur fær t.d. f hverri viku til meSferSar nokkur mál vegna atburða á skemmti- stöSum. Er þa8 ýmist kæmr frá gestum á hendur starfs- mönnum eða þí kærur frá stöSunum sjálfum á hendur gestum. Mörg þessara mála enda með dómssátt. en þó em alltaf nokkur, sem send em saksóknara. Hér skal nefnt eitt mál sem kom til meBferðar sakadóms nýlega. Nokkrir ungir menn fóm á vinsælan skemmtistað í Reykjavfk. Þeir mættu snemma og fengu strax borð. Eftir a8 fór að fjölga f húsinu og þeir voru búnir að sitja lengi, kom þjónn til þeirra og bað þá að standa upp, því að annað fólk ætti að fá borðið. Þeir neituðu og var þá annar þjónn sóttur, og þreif sá til málsvara pilt- anna. Urðu nokkrar stimp- ingar og komu dyraverBir þá á vettvang. Þar með upphófust slagsmál, þvf a8 ungu mennimir töldu sig vera f fullum rétti. Lauk handalögmálunum ekki fyrr en lögreglan kom á staðinn og setti piltana f handjárn. SfSan voru þeir keyrðir á stöðina og látnir dúsa f steininum til morguns. ASeins tveir piltanna voru yfirheyrðir, og annar þeirra, þ.e. sá, sem hafði orð fyrir þeim á skemmti- staðnum var kærBur. En það, sem vekur mesta furBu, er það. að f skýrslu lögreglunnar til sakadóms er hvergi minnzt á borðið, heldur er þessum eina gefið að sök að hafa stofnaS til ófriðar með þvf a8 ráðast á Það má nefna ótal dæmi um ruddaskap og virðingar- leysi f framkomu ýmissa starfsmanna veitingahúsa gagnvart gestum. Hitt verð- ur þó að benda á. að f mörg- um tilfellum eiga dyraverðir erfitt um vik, þar sem þeir þurfa oft að eiga við miSur skemmtilega gesti. ÞaS er hins vegar óafsakanlegt, þegar komið er fram við viðskiptavini eins og betl- aralýS, sem megi þakka fyr- ir þá náð að fá að koma inn á skemmtistað. Það er augljóst, a8 skemmtistaðir, sem ætlaðir eru ungu fólki, eru of fáir. Fólk getur litlu fengið að ráða um sinn skemmtana- máta. heldur verSur að stjórnast af þvf, sem hinir fáu stóru hafa a8 bjóSa þeim. f skjóli einokunar geta svo þessir fáu komið fram eins og þeim þóknast við sfna gesti án þess að eiga á hættu að missa við- skiptavini. Ef einhver er óánægður, á hann e8a hún ekki f önnur hús að venda og ef einhver lætur f Ijós óánægju, getur sá hinn sami átt þa8 yfir höfði sér að vera útilokaBur frá skemmtistaðnum og hver vill eiga slfk örlög yfir höfði sér? Fjölbreytni þarf að auka f skemmtanalffi borgarinnar, t.d. vantar nauðsynlega 2—300 manna klúbba og diskótek. Mörg Ijón eru hins vegar á veginum og má þar nefna fyrst vfnveit- ingalöggjöfina, sem gerir rekstur slfkra staða mjög erfiðan. Auk þess hlýtur rekstur slfkra staða að vera áhættusamur, þar sem borgaryfirvöld hafa þegar falið tveim veitingamönn- um a8 sjá um skemmtana- aðstöðu fyrir næstum alla Reykvfkinga á tvftugs aldri. Hér þarf nauðsynlega að verSa stefnubreyting og væri það ekki verðugt verk- efni fyrir unga borgarfull- trúa að taka málið til athug- unar? pje Siagslðan Siagsfðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.