Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR II. JULI 1974 25 félk í fréttum SORGIN leyndi sér ekki f Argentfnu, þegar Juan D. Peron forseti lézt. Hvarvetna, á götum borganna eða þar sem fólk safnaðist saman, var sorgbitið, grátandi fólk. — Isabel, ekkja Perons, hefur nú tekið við forsetaembættinu, en allt er f óvissu, hversu lengi hún heldur því. — Flestir búast við miklum stjórnmálaátökum í landinu og að róstusamt verði þar f náinni framtfð. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur afhenti fyrir skemmstu forseta íslands og borgarstjóra fyrstu settin af þjóðhátíðar- peningnum. Á myndunum sést, er hr. Kristján Eldjárn og Birgir ísleifur Gunnarsson taka við peningunum. 0 Utvarp Revkjavík ★ FIMMTUDAGUR 11. JÚLl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heid- dfs Norðfjörð endar lestur sögu sinnar „Ævintýris frá annarri stjörnu** (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjðinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Pál Andrésson kaup- félagsst jóra á Þingeyri. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleik- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Afrfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Sveínn Asgeirsson les Mðingu sfna (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Konunglega hljómsveitin f Kaup- mannahöfn leikur Sinfónfu nr. 8 op. 56 „Sinfonia Boreale" eftir Vagn Holmboe; Jerzy Semkov stj. Emil Talányi og Victor Schiöler leika Són- ötu f A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 9 eftir Carl Nielsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lá- varðar Þýðandinn, Hersteinn Pálsson, les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 A fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.15 Gestur f útvarpssal: Bandarfski harmonikuleikarinn Victor Jackovich leikur þjóðlög og önnur lög. 20.40 „Dægurvfsa" Þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. Höfundurinn bjó til leikflutnings f út- varp ásamt Bríeti Héðinsdóttur, sem er leikstjóri Annar þáttur: Sfðdegi. Persónur og leikendur: Svava.......Margrét Guðmundsdóttir Ingi, sonur hennar og Jóns ......... ..............Þórður Jón Þórðarson IngimunduT, faðir Jóns ............. ............Þorsteinn ö. Stephensen Ása, vinnukona hjá Svövu og Jóni ... ............Steinunn Jóhannesdóttir Kennslukona .......Helga Bachmann Pilturinn .........Sigurður Skúlason Séra Björnólfur ......Valur Gfslason Hilmar, listmálari..Pétur Einarsson Bóndinn að austan .. Gfsli Halldórsson Stúlkan í sfmanum ..........Þórunn Sigurðardóttir Sögumaður .........Sigrfður Hagalfn 21.20 Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók Fflharmónfusveitin f Míinchen leikur á tónleikum f aprfl. (Frá útvarpinu í Bayern). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,Jeremías f Kötlum'* eftir Guðmund G. Hagalfn Höfundur les sögulok (4). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Asdfs Skúladóttir byrjar að lesa sögu eftir Stefán Jónsson: „Lauga og ég sjálfur". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli líða. Spjallað við bændur kl. 10.25. Morgunpopp kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og hljómsveitin Philharmon- ia leika „Harold á ftalfu**, tónverk eftir Berlioz/Evelyn Crochet leikur á pfanó Stef og tilbrigði op. 73 eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson, les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Peter Pears, Denis Brazin og Nýja sin- fónfuhljómsveitin f Lundúnum flytja Serenötu op. 31 fyrir tenór, hom og strengjasveit eftir Benjamin Britten; Eugene Goossens stj. Sinfónfuhljómsveit Lundúna Ieikur „Enska dansa** nr. 1—8 eftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphomið 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lá- varðar Þýðandinn, Hersteinn Pálsson, les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Atriði úr óperunni „La Bohéme** eftir Puccini Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi o.fl. flytja ásamt kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans f Róm; Tullio Serafin stj. 20.35 Suður eða sunnan? — annar þáttur Þingmennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Pálmi Jónsson og Stefán Valgeirsson ræða um ókosti búsetu úti á landi. Umsjónarmaður: Hrafn Baldursson. 21.30 Útvarpssagan: „Árminningar** eft- ir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Búskaparhættir að Nesi f Reykholtsdal Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bjarna Guðráðsson bónda. 22.40 Sfðla kvölds Helgi Pétursson kynnir létta tónlist. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Bifvélavirkjar — vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum á þungavinnu- vélum óskast strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 11790 Reykjavík og (92) 1575 Keflavíkurflug- velli. íslenzkir aða/verktakar s. f. Sumarleyfisferðir 14 —18. júll Ferð í Esjufjöll I Vatnajökli. Ekið verður frá Fagurhólsmýri að Breiða- merkurjökli, þaðan verður svo gengið á jökulinn I Esjufjöll. Gönguferð- in tekur um það bil 7 til 8 stundir hvora leið. Gist verður tvo daga I fjöllunum. Þeim sem áhuga hafa á að fara þessa ferð er bent á að leita nánari upplýsinga á skrifstofunni timanlega. 20. júli—2. ágúst Ferð um miðhálendið og Austfirði. Ekið verður sunnan jökla til Austfjarða, þar sem meginhluta timans verður varið. Komið verður meðal annars til eftirtalinna staða: Skaftafells, Hornafjarðar, Hallorms- staðar, Dettifoss, Mývatns, Goðafoss, Nýjadals og Veiðivatna. 7. — 11. ágúst Ferð i Arnarfell i Hofsjökli. Ekið verður að Þjórsá gegnt Arnarfelli. Þaðan verður fólk ferjað yfir ána og farið á eftirtalda staði svo sem timi vinnst til: Arnarfell, Arnarfellsmúla, Nauthaga og i Gæsaverin. Einnig verður ferðast austan Þjórsár. Upplýsingar á skrifstofunni daglega frá kl. 1 — 5. Simi 24950.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.