Morgunblaðið - 11.07.1974, Page 19

Morgunblaðið - 11.07.1974, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JULl 1974 19 AUGLVSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 MEÐ ÁVÖLUM BETRI STÝRISEIG1NLEIKAR BETRISTÖÐUGLEIKI í BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRI ENDING Veitið yður meiri þægindi og öryggi í akstri — notið GOODYEAR G8, sem býður yður fleiri kosti * fyrir sama verð. -------1/-------- Sölustaðir: Reykjavík: Hekla h.f., Laugaveg 1 70—1 72 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns Glslasonar, Laugaveg 171. Keflavík: Gúmmíviðgerðin, Hafnargötu 89. Hveragerði: Bifreiðaþjónusta Hveragerðis v/Þelamörk. Akranes: Hjólbarðaviðgerðin h.f., Suður- götu 41. Akureyri: Hjólbarðaverkstæði Arthurs Benediktssonar, Hafnarstræti 7. Baugur h.f: bifreiðaverkstæði Norðurgötu 62. Stykkishólmur: Bilaver h.f. v/Ásklif. Neskaupstaður: Bifreiðaþjónustan, Strandgötu 54. Hjólbarðavinnustofan, Strandvegi 95, Vestmannaeyjum. Bílaverkstæði Dalvíkur, Dalvlk. HEKLAhf Laugaveg. 170—172 — Sim. 21240 Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 6. ágúst. Hjólbarðaviðgerðin Múla, við Suðurlandsbraut. Sjálfstæður atvinnurekstur íbúðarhús ásamt 500 — 600 ferm. útihúsum í nágrenni Reykjavíkur til leigu. Hentugt fyrir hænsnabú eða ýmisskonar iðnaðarframleiðslu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Tækifæri 5256“ fyrir 1 8. þm. Hótel Höfn Okkur vantar strax þrjár til fjórar vanar stúlkur í eldhús. Útvegum herbergi. Uppl. gefur Árni Stefánsson, Hótel Höfn, Hornafirði, símar 8240 — 8215. Lokað vegna sumarleyfa Rafmagns- og dieselverkstæði vor verða lokuð frá og með mánudeginum 15.7. '74 — 29.7. '74. Bræðurnir Ormson h. f. jŒZBaLLedtGkÓU búpu I Ni •R Dömur athugið <_. Q N N Nýtt 3ja vikna námskeið hefst L-2 mánudaginn 15. júlf. Likams- rækt og megrunaræfingar fyrir CJj dömur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. líkofn/icckl Tímar 2 og 4 sinnum f viku. Sturtur — Sauna — Tæki. Innritun frá 1—6 í síma 83730. JdzzBaLLecdekóLi bópu Veiðileyfi Landssamband veiðifélaga tilkynnir veiðileyfi í eftirtaldar ár og vötn eru seld á skrifstofu Landssambandsins í Bankastræti 6. Lax- og silungsveiði í Skjálfandafljóti. Bleikjuveiði í Fnjóská ofanverðri. Silungsveiði í Arnarvatni, Arnarvatnsheiði, Hópi, Húnavatnssýslu, Langavatni í Mýrasýslu og Silungsvötnum á Sléttu. Landssamband veiðifé/aga, símar 16516 og 15528. KH. KRISTJÁNSSDN H.F. UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Erum að fá síðustu Ford Bronco bílana fyrir verðhækkun frá verksmiðjunum. Leitið upplýsinga og gangið frá pöntun Sölumenn í síma 35300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.