Morgunblaðið - 21.08.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.08.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. AGÚST 1974 21 fclk f fréttum Flugvél í þágu landbúnaðar fclk í fjclmiélum María Markan syngur í KVÖLD kl. 20 syngur María Markan lög eftir íslenzka höfunda í út- varpinu. María Markan er ein þeirra íslenzku söngvara, sem mest hefur aukið hróður landsins úti í hin um stóra heimi, en hún söng meðal annars við Metropolitan-óperuna í New York. Hún hefur nú um margra ára skeið kennt söng hér í Reykjavík, og hefur það orðið íslenzku tónlistarlífi mikil lyfti- stöng að fá slíkan starfs- kraft til kennslu hér. María á son, sem fræg- ur er orðin fyrir framlag sitt til tónlistarmála, þó ekki fyrir söng, heldur trommuleik. Hann lék hér með danshljómsveit- um fyrir nokkrum árum, en hefur í seinni tíð leikið jazz með Svíum. Það er Pétur Östlund, sem hér er átt við, eins og lesendur mun hafa rennt grun í. í KVÖLD kl. 20.30 er á dagskrá sjónvarpsins þátturinn „Nýjasta tækni og vísindi" í um- sjón Örnólfs Thorlacius- ar. Þátturinn saman- stendur af fimm banda- rískum kvikmyndum: Landbúnaður með flug- vélum, Sædýrasafn í New York, Sólsjónauki, Út- varpssjónauki og Ðýra- garður í San Diego. 1 fyrstu kvikmyndinni er kynnt landbúnaðar- flugvél, sem kalla mætti „búkött" á íslenzku, en þetta er lítil og lipur flug- vél notuð við sáningu og dreifingu áburðar og eiturefna. — Þá er kynnt frægt sædýrasafn í New York og rannsóknarstöð í tengslum við það. — Næstu tvær myndir eru um stjarnfræði- rannsóknir, annars vegar sólrannsóknir frá rann- sóknarstöð í Kitt Peak í Arizona og hins vegar rannsóknir með útvarps- sjónaukum, en frá stjörn- um og stjörnukerfum berast ekki aðeins sýni- legar ljósbylgjur til jarðar, heldur einnig bylgjur svipaðar þeim, sem notaðar eru til út- varpsfjarskipta. Af þessum bylgjum, sem stjarnfræðingar safna í stórar loftnetsskálar, fæst margs konar vitneskja um eðli alheimsins. — Sfðasta myndin er frá dýragarði þar sem kappkostað er að kynna dýrin í náttúru- legu umhverfi. lí Útvarp Reykfavík MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malena byrjar f skóla“ eftir Marilu Lindquist. Tilkynníngar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Kirkjutónleikar kl. 10.25. Frá alþjóð- legu orgelvikunni f Niirnberg f júní s.l. /Flytjendur Luigi Ferdinando Tagliavini, Werner Jacob og Bachkór- inn f Mainz; Diethard Hellmann stjórnar. a. Fuga f h-moll eftir Bach um stef eftir Corelli. b. Konsert f d-moll eftir Vivaldi-Bach. c. Tvær mótettur fyrir sex radda kór eftir Eccard. d. Tvær mótettur fyrir hlandaðan kór eftir Stobá. e. Sónata í C-dúr fyrir tvö orgel eftir Pasquine. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Moskvu leikur Sinfónfu nr. 15 f A-dúr op. 141 eftir Sjostakovitsj / Earl Wild leikur á pfanó Improvisation op. 31 eftir Medtn- er og Scherzo í Ffs-dúr op. 16 eftir d’Albert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleíkar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um og tala hafa útundan. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur le> (14). 15.00 Miðdegístónleikar Filharmonfusveitin í Vfnarborg leikur „Heilagan Antonfus“ tilbirgði op. 5ba A sfefánum MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Landbúnaður með flugvéium Sædýrasafn f New York Sólsjónauki Ctvarpssjónauki Dýragarður f San Diego Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Enginn vildi deyja Litháfsk bfómynd með rússnesku tali, gerðárið 1966. Þýðandi Reynir Bjarnason. Myndin gerist við lok heimsstyrjald- arinnar sfðari. Litháfskir skógarmenn, sem forðuðu sér úr þjónustu Þjóð- verja, er leið að lokum strfðsins, gera samyrkjubændum Iffið leitt, og drepa alla þá menn f valdastöðum, sem þeir ná til. Meðal fórnarlamba þeirra er nýráðinn bústjóri, Björn að nafni. Syn- ir Björns kc-ma heim til útfararinnar, og ákveða að stf iast þar um kyrrt oj, leita óbótamannanna. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 23. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Samarnir við ströndina Finnsk fræðslumynd um Sama f nyrstu héröðum Skandinavfu og Finnlands. — eftir Brahms; Wilhelm Furtwángl- er stjórnar. Strengjakvartett Kaupmannahafnar leikur Kvartett f F-dúr op. 44 eftirCarl Nielsen. Claudio Arrau leikur á pfanó Fantasfu í f-moll op. 49 eftir Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomíð 17.10 Undirtólf Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Það er leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Kristján Ingólfsson námsstjóri talar f seinnasinnum Múlaþing. 20.00 Einsöngur: María Markan syngur lög eftir íslcnzka höfunda. 20.20 Sumarvaka a. Þegar ég var drengur Þórarinn Helgason frá Þykkvaþæ rekur minningar sfnar. b. Villíflug Gunnar Stefánsson les úr fyrstu Ijóðabók Þóiodds Guðmunds- sonar skálds frá Sandi. c. Flotadagurinn mikli á Mývatni Haraldur Guðnason bókavörður f Vest- mannaeyjum segir frá. d. Kórsöngur Liljukórinn syngur fslenzk þjóðlög f útsetningu Sigfúsar Einarssonar; Jón Asgcirsson stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bein Ifna Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Kári Jónasson. 22.45 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * Þýðandi Málfrfður Kristjársdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.40 Íþróttir Meðal annars myndir frá knattspvrnu- leikjum innanlands. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákv. LAUGARDAGUR 24. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Upton tæmist arfur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.5Ö Borgir Kanadfskur fræðslumyndaflokkur. byggður á bókum eftir Lewis Mumford um bórgir og borgarlff. 4. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 21.20 Makleg málagjöld (Death of a Scoundrel) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Charles Martin. Aðalhlutverk George Sanders, Zsa Zsa Gabor og Yvonne de Carlo. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. Myndin lýsir ferli manns, sem flyst búferlum frá Evrópu til New York, til þess að öðlast þar fé og frama. Hann gerist brátt athafnasamur á verðbréfa- markaðnum, og er ekki alltaf vandur að meðulum. 23.25 Dagskrárlok SUZIE Brounson cr án efa elzti bowlingleikari f heimi, 103 ára. Hún fæddist á jóladag 1870 f Suður-Karólfnu f Bandarfkjunum. Og þrátt fyrir að aldurinn hafi færzt yfir hana, leikur hún bowling einu sinni f viku ásamt dóttur sinni, Mary, sem er 62 ára. Þær mæðgur eru f Rooswelt-bowlingklúbbnum, og hafa verið það lengi. Suzie tekur þátt f öllum mótum, sem klúbburinn heldur, en sfðari ár hafa verðlaunapeningarnir orðið færri og færri. Nú kallast það gott, ef hún fær 60 stig út úr mótunum, en sigurvegarinn er venjulega með um 160 stig. „Mér er alveg sama, svo lengi sem ég get verið með“, segir þessi sfungi bowlingkeppandi um leið og hún þeytir 6 kflóa kúlunni með heljarafli f áttina að keilunum, sem þeytast f allar áttir. Suzie er ekki dauð úr öllum æðum. Prestleysi AFSKEKKTASTA samfélag veraldar er tvfmælalaust Trist- an da Cunha f miðju S-Atlants- hafi og nú er þar prestlaust. Ibúarnir eru á höttum eftir ein- hverjum góðviljuðum guðs- manni, sem vill þjóna þessari einmanalegu og fámennu sókn, þvf að fbúar Tristan da Cunha eru aðcins 289. Sóknarnefndar- formaðurinn heitir um 100 þús- und króna árslaunum handa tilvonandi presti. Til þessa hafa fbúar eyjar- innar fengið nokkrar fyrir- spurnir. „Enn sem komið er hefur enginn verið ráðinn,“ segir talsmaður sóknarnefndar- innar. „Það þarf að grannskoða allar umsóknirnar, þvf að sam- félag eins og þetta þarf mann, sem er f fullkomnu jafnvægi. Launin eru heldur ekki há, en þá er þess að gæta, að prestur myndi ekki taka að sér stöðuna vegna peninganna. En á móti kemur, að hér er enginn tekju- skattur né útsvar. Um samgöng- ur er heldur ekki að ræða og þar af leiðandi enginn ferða- kostnaður." Sem kunnugi er urðu allir fbúar eyjarinnar að flýja hana árið 1961 vegna eldgoss, og þá hvíidi sú ábyrgð á þáverandi presti Jaek Jewill að leiða þá til Bretlands. Ibúarnir kunnu hins vegar fremur illa við sig f siðmenningunni og fjölmenn- inu og sneru þvf aftur til eyjarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.