Morgunblaðið - 21.08.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.08.1974, Blaðsíða 23
Sími 5024d A lögreglustöðinni Spennandi sakamálamynd i lit- um með islenzkum texta. Burt Reynolds, Yul Brynner. Sýnd kl. 9. JÆJARBíP Zeppelin æsispennandi Panavision mynd i litum frá Warner Bros um eina djarflegustu árás Þjóðverja i fyrri heimstyrjöldinni. Leikstjóri: Etienne Perier. (slenzkur texti. Sýnd kl. 9. VISTMAÐUR í VÆNDISHÚSI Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. íslenzkur texti. Hlutverk: Melina Mercouri Beau Bridges, Brian Keith. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Verzlunar- húsnæöi Litið verzlunarhúsnæði við Mið- borgina til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Góður staður — 9 597" sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. NotaÓirbilartilsölu Humber Sceptre, sjálfskiptur, '70. Hunter Super '71 Hillman Hunter '67. Sunbeam Vogue '70, Sunbeam Vogue Station '68 Sunbeam Minx De luxe '70, Hillman Minx '67, Sur.beam 1 250 '72, Wagoneer '64, Willys Tuxedo Park '67, mjög fallegur, Willys '52, '64, og '67, Rambler American '67, Rambler Cfassic '6 7, Moskvich '67, Moskvich Station '72, Volkswagen '65 á góðu verði. Getum tekið bíla í sýningarskála okkar. Allt á sama stað EGILL VILH JÁLMSSOM HE Laugavegi 118-Simi 15700 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. AGUST 1974 23 Sjálfstæöishúsiö s.u.s. s.u.s. Viðskiptahagsmunir og stefn- an í utanríkismálum Miðvikudaginn 21. ágúst verður haldinn annar fundur starfshóps á vegum S.U.S. um viðskiptahagsmuni og stefnuna í utanríkismálum. Á þessum fundi verða rakin ýmis dæmi þess, hversu ríki hafa beitt utanríkisviðskiptum til framdráttar pólitískum markmiðum, hvort held- ur er í formi viðskiptalegrar einangrunarstefnu, viðskiptaívilnana eða viðskiptaþvingana. Stjórnandi hópsins er Baldur G uðlaugsson, lögfræðingur. Fundurinn verður í Galtafelli, Laufásvegi 46 og hefst klukkan 20.30. Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki. Héraðsmót Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins halda áfram um næstu helgi. Verða þá haldin þrjú mót — á Dalvík, Skjólbrekku i Mývatnssveit og á Raufarhöfn. Dalvík: Þar verður héraðsmót föstdaginn 23. ágúst kl. 2 1,00. Ávörp flytja Jón Sólnes, alþm. og Kristinn Jóhannsson, skólastjóri. Skjólbrekka, S.-Þing. Héraðsmótið i Skjólbrekku verður haldið laugardaginn 24. ágúst kl. 21,00. Ávörp flytja þar Halldór Blöndal, kennari og Vigfús Jónsson, bóndi frá Laxamýri. Raufarhöfn: Lokamótið um helgina verður á Raufarhöfn og hefst það kl. 21,00. Ávörp munu flytja Halldór Blöndal, kennari og Pétur Sigurðsson, alþm. Skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svölu Nielsen, Svanhildi og Jörundi Guðmundssyni. Hljómsveitina skipa: Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Benedikt Pálsson og Carl Möller. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Aðstoðarlæknar 2 stöðu aðstoðarlækna við Röntgendeild Borg- arspítalan$ eru lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjara- samningi Læknafélags Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Reykjavík 15. ágúst 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur Opið frá kl. 9 — 1 . Tilkynning frá Coca-Co/a verksmiðjunni Verksmiðjan er flutt að Dragháls 1, Reykjavík. Ný símanúmer afgreiðslu: 86195, 82299. Verksmiðjan Vífilfell HF. 6 kw Lester rafstöð 220 watta til sölu. Upp/. Sigurður Hjartarson, Staðarbakka, Stykkishó/mi. Tilynning um lögtaksúrskurð. Þann 1 2. ágút s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram vegna ógreidds söluskatts fyrir mán- uðina april, maí og júní 1974, og nýálögðum hækkunum vegna eldri tímbabila, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Sýs/umaðurinn í Kjósarsýsiu. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Kjartansgötu ÚTHVERFI Selás, Rofabær, Sæviðarsund, Austurbrún I SELTJARNARNES Miðbraut. Upplýsingar í síma 35408.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.