Morgunblaðið - 15.09.1974, Blaðsíða 9
Einbýlishús í smiðum
Við Vesturberg.
Fokhelt 185m2 einbýlishús. Bíl-
skúrsréttur. Teikningar og allar
nánari upplýs. á skrifstofunni.
Verð 5,2 millj.
Við Sæviðarsund
4ra herb. 120 ferm glæsileg
ibúð á 3. hæð (efstu). Tvennar
svalir. Sér hitalögn. Parket. Sér
þvottahús og geymsla á hæð.
útb. 3,7 — 4 millj.
Við Jörvabakka
4ra herb. 1 10m2 íbúð á 1. hæð.
Herb. i kjallara fylgir. Harðviðar
innréttingar. Gott skáparými.
Tvennar svalir. Útb. 4 millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð.
íb. er stofa, 3 herb. o.fl. Teppi.
Útb. 3—3,5 millj.
Við Kóngsbakka
3ja herb. 8 5m2 glæsileg ibúð á
1. hæð. Svalir. Sér þvottahús
inn af eldhúsi. Útb. 3—3,2
millj.
í Vesturbæ
Hæð og ris i gömlu timburhúsi
samtals 5 herb. Utb. 1,5 —
1,7 millj.
Við Hraunteig.
2ja herb. rúmgóð og björt ibúð.
Útb. 2,0 — 2,2 milli.
íbúð í háhýsi óskast
Höfum kaupanda að 3ja herb.
ibúð í háhýsi. íbúðin mætti
gjarnan vera á 2.—4. hæð.
Mjög há útborgun eða stað-
greiðsla i boði.
Höfum kaupendur að
raðhúsum.
Höfum fjársterka kaupendur að
2—3 samliggjandi raðhúsum á
byggingarstigi eða fullbúnum á
Reykjavíkursvæðinu.
Höfum kaupanda
Útb. 8 — 10 millj.
Höfum kaupanda að raðhúsi við
Kleppsveg, Sæviðarsund,
Hvassaleiti, Háaleiti eða Norður-
strönd. Einnig kæmi til greina
sérhæð i Háaleiti, Hjálmholti og
viðar. Útb. 8—lOmillj.
iEiGfiflrimunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
2JA HERBERGJA
ibúð á 2. hæð i steinhúsi við
Bergþórug. Verð 3 m. Skiptanl.
útb. 2 m. Laus.
2JA HERBERGJA
ibúð i blokk við Háaleitisbraut.
Verð 3,1 m. Skiptanl. útb. á 12
mán 2.2 m. Laus.
4RA HERBERGJA
ibúð á 4. hæð i blokk við
Hvassaleiti. Bilskúr. Verð 5 m.
Skiptanl. útb. 3,6 m.
4RA HERBERGJA
glæsileg íbúð á 3. hæð i blokk i
Fossvogi. Verð 6,2 m. Skiptagl.
útb. 4,1 m.
5—6 HERBERGJA
íbúð á 3. hæð i blokk við
Háaleitisbr. Verð 6,6 m.
Skiptanl. útb. 4 m.
[SlBíán Hirst hdíj
Borgartúni 29
j^Sinii 2 23 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974
Til Sölu: T 67 67
Símar: 1 67 68
4ra herb.
ibúð við Barmahlíð. Efri hæð.
Herb. i kjallara. Sérinngangur.
Bilskúr. I sama húsi 2ja herb.
ibúð i kjallara.
5—6 herb.
ibúð við Fellsmúla. 4. hæð. Fal-
leg ibúð. Gott útsýni.
4ra herb.
ibúð á 3. hæð við Ljósheima.
4ra herb.
ibúð á jarðhæð við Ásvallagötu.
Sérinngangur. Sérhiti.
4ra herb.
ibúð á 4. hæð við Álfheima.
3ja herb.
96 fm kjallaraíbúð við Rauða-
læk. Útb. 1,5 — 2 millj. íbúð í
góðu ástandi.
2ja herb.
ibúð 75 fm á jarðhæð við Álfta-
mýri.
Höfum kaupendur að húsum og
ibúðum i Reykjavik og nágrenni.
Einar Sigurðsson, hrl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767
EFTIR LOKUN —43037
SIMIIER 24300
til sölu og sýnis 15
Raðhús við Hraunbæ
um 140 fm. Bílskúrsréttindi.
Parhús í Smáíbúðar-
hverfi
með tveimur íbúðj*m 5 herb. og
2ja herb. ásamt bífskúr.
Nýja íasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Utan skrifstofutima 18546.
íbúð til leigu
Hef verið beðin að leigja út íbúð á góðum stað í
bænum. íbúðin er 120 fm 4 svefnherb. og
tvær samliggjandi stofur. íbúðin er á efstu hæð
með góðu útsýni og svölum allt í kring.
Tilboð sendist skrifstofu minni fyrir 1 8. septem-
ber n.k.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Ólafur Ragnarsson hrl.
Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa
Ragnars Ólafssonar,
Laugaveg 18.
SÉRHÆÐ — RAÐHÚS
EINBÝLI —
Til sölu SÉRHÆÐ við HOLTAGERÐI, 1 30 fm á
efri hæð. Bílskúrsréttur.
Til sölu PALLARAÐHÚS við TUNGUBAKKA
185 fm. með bílskúr. Skipti möguleg á 4ra
herb. ibúð. RAÐHÚSIÐ ER LAUST.
Einnig 220 fm RAÐHÚS við sömu götu.
PALLARAÐHÚS með bílskúr. Góð eign.
160 fm EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI, bílskúr.
Teikning á skrifstofunni.
Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11,
símar 20424 — 14120. Heima 85798 —
30008.
í smíðum
Glæsileg keðjuhús við
Hlíðabyggö, Garöahr.
Tvær stærðir 143 og 127 fm auk kjallara
sem er 62Vz fm. Húsin seljast fullfrág. að
utan. Gata og bílastæði verða lögð olíumöl.
Húsin eru fulleinangruð, ofnar fylgja o.m.fl..
Beðið er eftir Húsnæðismálaláni. Húsin eru á
ýmsum byggingarstigum og eru til afh. strax.
um n.k. áramót og í marz — apríl n.k. Útb.
frá 700 bús.
Ath. að hús fullfrág. að utan er
hægt að sjá á staðnum.
íbúðaval hf.
Kambsvegi 32
símar 34472 og 38414.
Vesturbær
Til sölu falleg 3ja herb. íbúð í blokk við Fornhaga. (búðin er á 3. hæð.
Ný eldhúsinnrétting. Tvöfallt aler. Suður svalir. Ræktaður garður.
Geymsla 1 kjallara. Öll sameign góð t.d. vélarþvottahús, frystigeymsla,
hjóla og vagnageymsla. Ibúðin verður laus fljótlega.
ÍBÚDA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
ESAB
Rafsuða
Kvikmyndasýning
að Seljavegi 2, þriðjudaginn 17. september kl.
20.30.
Sýndar verða tvær stuttar kvikmyndir:
,,Sjóðið rétt með basiskum rafsuouþræði”
„Kolsýru- og Argonsuða"
Erik Henriksen frá ESAB, Kaupmannahöfn svar-
ar spurningum að sýningu lokinni.
HÉÐINN =
Náttúrulega
C vítamín!
I öllum appelsínum er C-vitamín, þess vegna
er mikið af C-vitamín í Tropicana.
í Tropicana eru aðeins notaðar ferskar appelsínur
ræktaðar í Flórída.
í hverju glasi (200 gr.) af Tropicana eru 400
alþjóðaeiningar af A-vitamíni, 80 mg. af C-vitamíni
og ekki meira en 100 hitaeiningar.
sólargeislinn
frá Florida