Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 38

Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 Dræm síldveiði Höfn, Hornafirði — 13. sept. HELDUR dræmur afli var hjá síldveiðibátunum í fyrradag og nú er ljóst, að hér verður ekkert sáltað af reknetasíldinni fyrr en eftir helgi. I gær lönduðu eftirtaldir bátar: Vísir 22H tunnu, Matthildur 35‘A tunnu, Sigurvon 13 tunnum, Skinney 26 tunnum, Akurey 32 tunnum, Jóhannes Gunnar 8'A tunnu, Steinunn SH 30 tunnum og Steinunn SF 50 tunnum. Siglufirði, 13. september BERGHILDUR kom inn með 19 til 20 tonn f dag og Jökultindur 10 tonn eftir tveggja daga veiðiferð. Dagur er nú byrjaður línuveiðar og f fyrsta róðri var hann með 5 tonn af góðum fiski. Sigluvík, skuttogarinn, liggur enn í höfn og er verið að ljúka við að setja í skipið grandarspil og fullbúa það að öðru leyti. Sigluvík kom til landsins frá Spáni f maf og hefur verið að veiðum í sumar, en nú er verið að ljúka þessum breytingum á skipinu. — Matthfas. Góður afli Siglufjarðar- báta Nýkomin styrktarblöð í fólksbíla 1 3A", 2", 2Va" og 2 V2" breið. Augablöð og krókblöð aftan í Scania Vabis L55. Augablöð framan og aftan í Bens 1413. Augablöð framan og aftan í Bens 1113. Eigum oftast fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifunni 2. Sími 82944. VESTFROST FRYSTIKISTUB VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota. lítrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65 hæS cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 50.253 — 265 Itr. kr. 54.786.— 385 Itr. kr. 61.749 — 460 Itr. kr. 68.986,— 560 Itr. kr. 76.854 — ■V Laugavegi 178 Sími 38000 Eigandaskipti Ég undirritaður eigandi verzlunarinnar Borgar- kjör Grensásveg 26, hef frá og með 15. september 1974, selt samnefndu hlutafélagi, verzlunina „Borgarkjör". Um leið og ég þakka mínum mörgu viðskipta- vinum, ánægjuleg viðskipti á liðnum árum, óska ég eftir að hinir nýju eigendur megi njóta þeirra í framtíðinni Hilmar Ólafsson. Þar sem við undirritaðir, höfum keypt verzlun- ina Borgarkjör eins og að framan greinir, þá væri okkur ánægja að mega veita viðskiptavin- um verzlunarinnar alla þá bestu þjónustu, sem á okkar valdi er. f.h. verzl. Borgarkjör h/f, Sigurbjörn Sigurbjartss. Konstantín Hauksson. Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 1 2826. Framkvæmda- stjóri Skátasamband Reykjavíkur óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. september merktar: „Skáta- samband — 9544". Skétasamband Reykjavíkur. & HH^ Danskennarasamband íslands Lærið & > & \ aó \ ^ dansa & Eðlilegurþáttur í almennri menntun hvers einstak/ings ætti að vera að læra að dansa. \ Ath. Afs/áttur ef 3 systkini eða fleiri eru í dansi. Auka afsláttur ef foreldrar eru Hka. \ & Innritun í dansskólana hefst fimmtudaginn 19. sept. wr \ Jazzdans Iben Sonne. Dansskóli Sigvalda. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar. Dansskóli Hermanns Ragnars. HUl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.