Morgunblaðið - 15.09.1974, Blaðsíða 28
r
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974
Músikleikfimi
Hefst 4. október.
Styrkjandi æfingar
og slökun fyrir konur
Tímar í húsi
Jóns Þorsteinssonar.
Kennari:
Gígja Hermannsdóttir.
Uppl. og innritun
í síma 13022.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
VÍFILSTAÐASPÍTALI:
MEINATÆKNIR óskast til starfa nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir yfirlæknir sími 42800.
LANDSPÍTALINN:
HJÚKRUNARKONUR óskast á hinar ýmsu
deildir. Hlutavinna, svo og vinna einstaka vaktir, kemur
til greina.
Upplýsingar veitir forstöðukona. Slmi 241 60.
HJÚKRUNARKONUR OG SJÚKRALIÐAR
óskast á Gjörgæsludeild, sem opnar um mánaðamótin.
Starfið hefst 30. september n.k. vegna kynningarnám-
skeiðs.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 241 60.
GEÐDEILD BARNASPÍTALA HRINGSINS:
AÐSTOÐARMAÐUR við meðferð barna óskast
nú þegar.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni alla virka daga
milli kl. 9 og 1 7,
Reykjavík, 1 3. september, 1 974.
SKRIFSTOFA
Rí KISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
BLAOBURÐARFÓLK
AUSTURBÆR
Laufásvegur frá 58, Ingólfs-
stræti, Þingholtsstræti, Leifs-
gata, Sóleyjargata, Hátún,
Hverfisgata frá 63 —125, Mið-
tún, Laufásveg 2 — 57,
Barónsstíg, Laugaveg
101—171.
VESTURBÆR
Reynimelur I.
SELTJARNARNES
Melabraut, Skólabraut.
ÚTHVERFI
Laugarásvegur frá 1—37, Aust-
urbrún, Snæland, Laugarnes-
vegur 34—85, Fossvogsblett-
ur, Laugarásvegur 38 — 77.
KÓPAVOGUR
Kópavogsbraut, Hávegur, Digra-
nesvegur I. Holtagerði.
GAROAHREPPUR
Óska eftir blaðburðarbörnum í
Efstu-Lundirnar, Fitjarnar og
fleiri hverfi.
Upplýsingar í síma 35408.
Skuttogari 299 brt.
Norskur viðskiptavinur hefir beðið okkur að
selja nýtízku skuttogara.
Smíðaár 1973 — Sterkoder Mek. Versted,
Kristiansund N.
Aðalstoðarlínur:
L.o.a. 47.2 m, B = 9
Flokkur:
Norsk Veritas 1 A1 — skuttogari — ISC.
Vélbúnaður:
Wishmann 8 ACAT 1 200 H K aðalvél. 2 stk. 1 80
HK/125 KVAVolvo Penta hjálparvélar.
Vökvadrifnar Brattvág togvindur gerð D2A8.
Aðeins þörf fyrir einn vélstjóra.
Raftækjabúnaður:
Raytheon 1 0 cm radar gerð 1 266/1 25
Atlas dýptarmælir 780 m/digetal 520.
Atlas trollsónn 470.
Decca navigator MK1 2 með skrifara 1877.
Simrad radíósimi.
Anshcutz gyro m. sjálfstýringu m.m.
ísframleiðslubúnaður:
Finsam ísvél gerð FIP — 7 — IM. ca. 6
t. pr. dægur. ca. 6 rm 3 ísbunkarog sjálfvirkur
flutningur á is gegnum
færanlegar slöngur í lestarrúmi.
Togarinn er allur mjög nýtízkulega útbúinn.
Lúkarpláss fyrir 1 4 manns.
Aðeins skriflegar fyrirspurnir með verðtilboði
og greiðslumöguleikum sendist: Hr. adv. Jon
R. Gundersen, Tollbugt. 27, Oslo 1.
^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmf
Týr F.U.S. í Kópavogi
Fundur i Tý verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 2,
þriðjudaginn 1 7. þ.m. kl. 8:30.
Fundarefni: Val fulltrúa á aukaþing S.U.S. Vetrarstarfið.
Áríðandi að fjölmenna.
Vesturland
Þing kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi verður
haldið í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi sunnudaginn 22. september kl.
14:00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun þingið fjalla
um eftirtalin mál:
Samgöngumál á Vesturlandi.
Varanlega gatnagerð i þéttbýli.
Kjördæmamálið.
Þá mun Þorsteinn Pálsson blaðamaður hafa framsögu um byggðamál.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaformaður S. U. S. mun ávarpa þingið.
sus
sus
Þing
kjördæmasamtaka og félaga
ungra Sjálfstæðismanna.
Ákveðið hefur verið að halda þing kjördæmissamtaka ungra Sjálf-
stæðismanna á Vesturlandi i Sjálfstæðishúsinu á Akranesi, sunnudag-
inn 22. sept. kl. 1 4:00.
14:00 — 14:30
14:30 — 16:30
16:30 — 1 7:00
Ávarp Vilhjálmur
S.U.S.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Umræðuhópar starfa.
Kaffihlé
Þ. Vilhjálmsson, varaform.
17:00 — 19:00 Álit umræðuhópa lögð fram til umræðna og
afgreiðslu.
Eftirtaldir aðilar hafa tekið að sér að setja fram hugmyndir og tillögur í
þeim málaflokkum, er þingið fjallar sérstaklega um, og eru menn
hvattir til að snúa sér til þeirra með tillögur sínar og hugmyndir.
1. Byggðamál
2. Kjördæmamálið
A.
Samgöngumál á Vesturlandi
Ófeigur Gestsson Hvanneyri
Gunnlaugur Árnason Varmalandi.
B.
Gatnagerð í þéttbýli
Árni Emilsson Grundarfirði.
Ellert Kristinsson Stykkishólmi.
2. Kjördæmamálið
Heimir Lárusson Búðardal
Jón Sigurðsson Reykjavík.
Þess er eindregið vænzt, að félagar fjölmenni og stuðli þannig að
árangursríku þingstarfr.
Norsk fiski-
miðstöð í
Skotlandi?
Glasgow, 13. september. Reuter.
NORSKIR útgerðarmenn eiga í
samningum um bækistöð fyrir
fiskiflota sinn f Norður-Skotlandi,
að sögn skozkra hafnaryfirvalda í
dag.
Norskt fyrirtæki hefur sótt um
leyfi til þess að reisa einnar
milljón punda bækistöð fyrir flot-
ann I Scrabster skammt frá
Caithness, samkvæmt heimildun-
um.
Fiskurinn yrði verkaður þar,
áður en hann yrði sendur til
Noregs, og flotinn fengi
viðgerðarþjónustu 1 stöðinni.
Willi Stoph
til Finnlands
Helsinki, 13. sept. Reuter.
WILLI Stoph, flokksleiðtogi
Austur-Þýzkalands, mun fara f
opinbera heimsókn til Finnlands
f næsta mánuði. Finnland hefur
ekki haft stjórnmálasamband við
A-Þýzkaland fyrr en f fyrra.
Getty III giftur
Sovicille, Italfu 13. sept.
AP. Reuter.
PAUL GETTY III, átján ára
gamall sonarsonur auðjöfursins
Pauls Getty og sá hinn sami og
mannræningjar höfðu í haldi í
langan tíma í fyrra, gekk í dag f
heilagt hjónaband. Eiginkona
hans er vestur-þýzk Ijósmynda-
fyrirsæta, Martine Zacher, sem er
25 ára, fráskilin og á eina dóttur.
Forstöðumað-
ur Tónabæjar
Ómar Einarsson hefur verið
ráðinn forstöðumaður Tónabæj-
ar, samkvæmt tillögu Æskulýðs-
ráðs.
Rausnarleg gjöf
til Hringsins
Nýlega barst Barnaspítalasjóði
Hringsins raunsarleg gjöf, 300
þús. kr„ frá velunnara félagsins,
sem ekki vill láta nafns sfns getið.
En þessi sama kona hefur tvisvar
sinnum áður gefið stórar upphæð-
ir til Barnaspítalasjóðsins. Hafa
Hringkonur beðið Morgunblaðið
að koma á framfæri þakklæti
fyrir þessa rausn.
MARGFALDAR
EB3MM
Jllíröunblabiti
MARGFALDAR
HMilíIil
Jftorgimblaínb