Morgunblaðið - 21.09.1974, Side 6

Morgunblaðið - 21.09.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 DAGBÖK Arimao HEIULA Sjötug er f dag 21. september, frú Jónfna Þorkelsdóttir, Berg- þórugötu 20, Reykjavík. Hún tek- ur á móti gestum í Templarahöll- inni milli kl. 4 og 7. 3. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Akureyrarkirkju Helga Kristjánsdóttir og Stefán Veturliðason. Heimili þeirra verður að Ulfsá, Isafirði. (Ljós- myndast. Páls). ágúst gaf séra Björn H. Jónsson saman í hjónaband i Húsavíkurkirkju Elfnu Vigfús- dóttur snyrtisérfræðing, frá Laxa- mýri, og Albert Rfkarðsson, vél- stjóra frá Reykjavik. Heimili þeirra er að Hjallavegi 8, Reykja- vík. (Ljósmyndast. Péturs). 10. ágúst gaf séra Björn H. Jónsson saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju Elfnu M. Hall- grfmsdóttur, hjúkrunarnema frá Laxamýri, og Kjartan Helgason, ketil-og plötusmið frá Reykjavík. Heimili þeirra er að Sæviðar- sundi 4, Reykjavík. (Ljósmynda- st. Péturs). Sinfóníuhljómsveit íslands Til áskrifenda. Vegna mikillar eftirspurnar eru áskrifendur frá fyrra ári góðfúslega beðnir um að tilkynna endurnýjun nú þegar. Frestur er til 24. septem- ber. Innritun er haf in í síma 83260 frá kl. 10-12 og 1-7 Kennt Sérstakir tímar í veröur: Jitterbug og Rokk Barnadansar Táningadansar Stepp Jazzdans Samkvæmis- og gömlu dansarnir Kennsiustaðir: Safnaöarheimili Langholtssóknar Ingólfskaffi Lindarbær, uppi Rein, Akranesi Samkomuhúsiö Borgarnesi Q. S. I. ™f/ A Jiíjmm 1 dag er laugardagurinn 21. september, 264. dagur ársins 1974. Mattheusarmessa. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 09.37, sfðdegisflóð 21.59. Sólar- upprás er f Reykjavfk kl. 07.06, sólarlag kl. 19.34. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.50, sólarlag kl. 19.19. (Heimild: Islandsalmanakið). Þá snart hann augu þeirra og mælti: Verði ykkur að trú ykkar! Og augu þeirra opnuðust. (Mattheus 9. 29). 1KRDSSGÁTA ■ : X 3 H F 9 6 ■ 7 ■ /o II IX ■ 13 _ 9 Lárétt: 1. kropps 6. forföður 7. gangsetja 9. ósamstæðir 10. krotar 12. 2eins 13. strengur 14. erfiði 15. minnast á. Lóðrétt: 1. þefa 2. samfastur 3. slá 4. ata 5. gekk rösklega 8. heiður 9. þvottur 11. maður 14. 2 eins. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. ást 5. ár 7. sá 8. fóni 10. TU 11. skelmir 13. AU 14. lína 15. SR 16. NN 17. örn. Lóðrétt: 1. lafsast 3. spillir 4. maurana 6. rokur 7. stinn 9. né 12. mí. Hvar er gulrauða Chopper-hjólið? Þegar leikur Real Madrid og Fram fór fram á Laugardalsvell- inum f fyrradag hvarf þaðan gul- rautt Chopper-hjól. Hjólið er með gfrum, dýnamó og Ijóshöldu, en luktina sjálfa vantar. Slöngulás er fastur við hjólið. Þeir, sem hafa orðið varir við hjólið eru vinsamlega beðnir að láta vita f sfma 36240 eða skilja það eftir við húsið að Háaleitis- braut 41. Kýpursöfnun Rauða krossins Hjálparstofnun kirkjunnar vill fyrir sitt leyti vekja athygli á söfnun þeirri, sem Rauði kross- inn gengst fyrir til hjálpar flótta- mönnum á Kýpur, og hvetur fólk til að taka þátt f henni. (Frá Hjálparstofnun kirkjunnar). ar). Ragna Ragnars, Olga Björk Guðmundsdóttir og Ágústa Ölafs- dóttir efndu til hlutaveltu f Breiðholtinu nú fyrir skemmstu til ágóða fyrir hjartabflssjóðinn. Inn komu hvorki meira né minna en 8.420 krónur sem þær skiluðu til skrifstofu Morgunblaðsins. Verzlanir og einstaklingar létu stúlkunum f té varning á hlutaveltuna þeirra, en aðrir lögðu fram peninga. Þær báðu Morgunblaðið fyrir innilegt þakkfæti til allra sem hjálpuðu þeim og þar með gððu málefni. Bílar og vagnar til sölu Benz vörubifreið 1313 árg. '70. Benz vörubifreið 1518 með framdrifi árg. '66. 4 stk. Ford Transit Pick-up sendibifreiðar árg. '72. Ford Bronco árg. '66. Opel Comandore árg. '67. Vagnar: 2 stk. 20 tonna stólvagnar með sturt- um. 1. stk. beislisvagn 1 2 tonna með sturtum. Uppl. ísíma 18420 — 21380. Vegna forfalla er hægt að taka nemendur í fimmta bekk (framhaldsdeild) Héraðsskólans að Reykjum. Sími 95-1140. Skólastjóri. Húsnæði óskast Danskur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu hús eða ibúð búna húsgögnum í átta mánuði frá miðjum október. í heimili eru tveir fullorðnir og einn hundur. Vinsamlegast snúið yður til Iðnþróunarnefndar, Lækjargötu 12, R. — sfmar 16299 og 16377. áster... ...að hella upp á könnuna áður en húnferáfœtur 1973 IOS ANGflfS TlMfS | BRIPGE Leikurinn milli Ástralíu og Frakklands í Olympiumóti fyrir nokkrum árum var afar jafn og spennandi, en honum lauk með naumum sigri Ástralíu 11—9. Hér er spil frá þessum leik. Norður S 5 H Á-G-8-5-4-3-2 T D-9-7-6 L 5 Vestur S A-10-9-6-3 H D-6 T K-G-2 L Á-9-7 Suður S K-8-2 Austur S D-G-7-4 H — T 10-8-5 L D-G-8-6-3-2 H K-10-9-7 T Á-4-3 L K-10-4 Við annað borðið sátu frönsku spilararnir A-V sagnir þannig: V N ls P P 3 h P P P P og þar gengu A S 2 s P 3 s 4 h 4s D P Með því að dobla 4 spaða, gaf suður sagnhafa allar þær upplýs- ingar, sem hann þarfnaðist enda vannst spilið og franska sveitin fékk 790 fyrir það. Við hitt boróið sátu áströlsku spilararnir A-V og þar voru sagn- ir þessar: V N A S 1 s 1 g 4 s Allir pass Sögn noröurs og þögn suðurs höfðu þau áhrif að sagnhafi var í vandræðum með að ákveða hvar háspil þau, er hann vantaði voru. — Norður lét út laufa 5, drepið var í borði með drottningu og suður gaf. Næst var spaði látinn út, drepið heima með ásnum, enn var spaði látinn út, drepið í borði með gosa og suður drap með kóngi. Suður lét nú út hjarta og þetta varð til þess að sagnhafi komst ekki hjá því að gefa 3 slagi til viðbótar og tapaði spilinu. Köttur í óskilum Ungur, dökkgrár högni er f óskilum að Austurbrún 6. Uppl. f sfma 82942. BlfREIOAEFTIRUI RlKISINS LJOJAJKOÐUN 1974 UMFERDARR AÐ Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJiLPARSTOhSUN JA ____KIRKJLNNAR \(

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.