Morgunblaðið - 21.09.1974, Side 24

Morgunblaðið - 21.09.1974, Side 24
n ÞEIR RUKR UIÐSKIPTIfl SEm HUGLVSR I iíloriju.nMíií'iuu nucLvsincnR íg. ^»22480 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 Menntamálaráðherra sammála Per Olof: Handritin eiga hvergi heima nema hér VEGNA skrifa Mbl. um ís- lenzk handrit í Svíþjóð, sem birzt hafa síðustu daga, sneri Mbl. sér í gær til Vilhjálms Hjálmars- sonar menntamálaráð- herra og innti eftir því Matthfas Bjarnason, sjávarút- vegsráöherra, gerir frétta- mönnum grein fyrir efni bráða- birgðalaganna, sem sett voru í gær. Ráðstafanir til að bæta rekstur sjávarútvegs Víðtœk bráðabirgðalög voru settígœr 0 I gær voru sett bráðabirgða- lög til þess að tryggja viðunandi rekstrarafkomu sjávarútvegsins og greiða fyrir ákvörðun nýs fisk- verðs. Efni bráðabirgðalaganna er f stórum dráttum sem hér seg- ir: 0 Verðlagsráð sjávarútvegsins skal svo fljótt sem kostur er ákveða nýtt fiskverð, sem gilda á Norðlendingar fá Range Rover BtJIÐ er að ganga frá pöntun á hjartabfl Norðlendinga, sem ný- lega er byrjað að safna fyrir. Varð að ráði að panta enskan Range Rover bfl, lengdan. Hann verður með sams konar yfirbygg- ingu og bfll Reykvíkinga. Range Rover sjúkrabifreiðar þykja með þeim beztu, sem fram- leiddar eru fyrir norrænar slóðir, þar sem vænta má ófærðar og slæmra vega. Ef söfnunin gengur vel, eru möguleikar á þvf, að bif- reiðin verði komin til landsins í feb.—marz n.k. Kaupverð bif- reiðarinnar er áætlað um 4 milljónir, og er í því verði reiknað með niðurfellingu tolla og inn- flutningsgjalda. frá 1. september. Við fiskverðs- ákvörðun skal þess gætt, að hækkunin verði ekki meiri en 11% að meðaltali. 0 Gjald til stofnfjársjóðs fiski- skipa, sem landa innanlands, verður 15%. Aður var það 10% en 20% fyrir humar og sfld. Skip, sem landa erlendis greiða hins vegar 21% af söluverðmæti skv. bráðabirgðalögunum. 0 Stofnaður er olfusjóður fiski- skipa og tekjur sjóðsins verða ákveðið hlutfall af sérstöku út- flutningsgjaldi. Tekjur olfusjóðs eru áætlaðar 1250 millj. kr. en talið er, að 1500 millj. kr. þurfi til þess að standa straum af niður- greiðslu olfunnar. 0 Gtflutningsgjald af sjávaraf- urðum er hækkað f samræmi við gengissig fyrr á árinu og nýaf- staðna gengisfellingu. Hækkunin fer til greiðslu á vátryggingar- iðgjöldum fiskiskipa. 0 Tekjur verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins verða nú allt að V* hlutum af verðhækkunum út- flutningsafurða f stað 50% áður. Verðbætur hækka einnig úr 'A f V* hluta verðlækkunarinnar. Þá er f bráðabirgðalögunum ákvæði um ráðstöfun á gengis- hagnaði. Um 100 millj. kr. af gengishagnaði verður varið til að greiða bætur vegna hækkaðs flutningskostnaðar við útflutn- ingsafurðir. Verðtryggingarbæt- ur verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðar- ins verða greiddar af gengis- hagnaðarsjóði; áætlað er, að 400 millj. kr. verði varið í því skyni. Matthías Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra tók sérstaklega fram á fundi með fréttamönnum í gær, að hann væri andvígur því, að þessar bætur væru greiddar af Forvstumenn Varins lands stefna Raenari Arnalds 12 AF 14 forystumönnum Varins lands hafa stefnt Ragnari Arnalds alþingismanni og for- manni Alþýðubandalagsins fyrir ummæli, sem hann viðhafði f út- varpsþættinum Þingsjá 23. marz s.l. Stefnan hefur verið gefin út, en málið verður þingfest fyrir bæjarþingi Reykjavfkur f októ- ber. Nú hefur 11 aðilum verið stefnt fyrir ummæli um forystumenn Varins lands. Hafa öll málin verið þingfest nema málið gegn Ragn- ari, en vörn hefur enn aðeins komið fram í einu máli, þ.e. gegn Helga Sæmundssyni. Alþingismanni er aðeins hægt að stefna fyrir ummæli, sem hann viðhefur utan þings, en ekki er hægt að stefna honum fyrir um- mæli sögð á Alþingi. Einar far- inn tilUSA EINAR Agústsson utanrfkis- ráðherra hélt sfðdegis í gær til Bandaríkjanna, en þar mun hann sitja Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og eiga viðræður við Bandarfkjamenn um varnarmál. í samtali, sem Mbl. átti við ráðherra skömmu áður en hann hélt af landi brott, kom fram, að Hans G. Andersen, sendiherra, og Hörður Helga- son, skrifstofustjóri utanríkis- ráðuneytisins, verða í för með ráðherranum á þing SÞ. Munu þeir sitja þingið fram að mánaðamótum, en Einar Agústsson á að flytja ræðu á þinginu 30. september. 25. september heldur Eiuar Ágústsson til Washington, og daginn eftir, fimmtudaginn 26. september, mun hann eiga við- ræður um varnarmál við bandariska ráðamenn. Verður fundurinn haldinn í húsakynn- um bandaríska utanrikisráðu- neytisins. Af hálfu Banda- ríkjamanna munu þeir Joseph Sisco aðstoðarutanríkisráð- herra og Frederik Irwing, sendiherra á Islandi, sitja fundinn, auk fleiri embættis- manna. Auk Einars Ágústsson- ar munu þeir Hans G. Ander- sen og Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri, sitja fundinn af Islands hálfu. gengishagnaðarsjóði. Eðlilegt væri, að Seðlabankinn, sem hefði vörslu verðjöfnunarsjóðsins með höndum, greiddi þessar bætur. Þá verður greiddur halli, sem verða kann á niðurgreiðslu á olíu til fiskiskipa. Auk þessara ráð- stafana á gengishagnaði, sem samþykktar voru á Alþingi um leið og gengið var fellt, mæla bráðabirgðalögin frekar fyrir um ráðstöfun þessa fjár, en áætlað er, að 1650 millj. kr. komi í gengis- hagnaðarsjóð. Matthías Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, sagði á fundi með fréttamönnum í gær, að ráð- stafanir þessar einar út af fyrir sig nægðu ekki til þess að mæta erfiðleikum sjávarútvegsins. Fram til þessa hefði ekki unnist tími til þess að undirbúa frekari aðgerðir. Ráðherrann sagði enn- fremur, að viðræður hefðu farið fram við bankastjóra Seðlabank- ans, Útvegsbankans og Lands- bankans um rekstrarlán útgerðar- innar, en ákveðið hefði verið. að þau hækkuðu um 50%. Bráðabirgðalögin fara hér á eft- ir í heild: Framhald á bls. 11. hvort íslenzk stjórnvöld myndu beita sér fyrir því við sænsk stjórnvöld, að handritin yrðu flutt heim til Islands. Vilhjálmur var staddur heima á Brekku í Mjóafirði, og hélt þar upp á sextugsafmæli sitt, sem var í gær. Ráðherrann sagði: „Enda þótt ég hafi vitað, að Svíar hafi löngum verið duglegir við söfnun handrita, þóttu mér upplýsingarnar, sem komu fram í frétt Morgunblaðsins, afskaplega athyglisverðar, og ég er hjartan- lega sammála Per Olof Sundman um að handritin eigi hvergi heima nema á íslandi. Ég- hef verið önnum kafinn við bjargráð- in síðustu daga og menningin setið á hakanum, og þetta mál hefur ekki komið til umræðu í ríkisstjórninni. Það kemur vissu- lega til greina að hreyfa þessu máli, þó að ég geti ekkert ákveðið sagt um það á þessari stundu. En ég vil taka skýrt fram, að þetta mál mun taka sinn tíma, og það verður að vinnast í fullu samráði við frændur okkar Svía, þá sem varðveita þessi handrit." Aftur salt- að á Höfn Höfn 20. sept. I GÆR barst á land fyrsta sfld- in i þessari viku, samtals 584 tunnur. Bátarnir hafa ekki get- að athafnað sig fyrr á miðun- um vegna ógæfta. Eftirtaldir bátar komu með síld. Steinunn SH 21 tunnu, Matthildur 103, Vísir 71, Saxhamar 31, Hanna 75, Sigurvon 61, Steinunn SF 51 tunnu, Jóhannes Gunnar 50, Skinney 31 og Hringur 85. Síldin er söltuð hér á staðnum. Sauðfjárslátrun hófst hjá Kaupfélagi Austui»Skaftfell- inga í gær. Alls verður slátrað 28.200 fjár hjá kaupfélaginu, 23.200 á Höfn og 5000 á Fagur- hólsmýri. — Gunnar. Þjóðhátíðarmyntin uppseld: Ríkið fær í sinn hlut 42 af 57 milljónum MINNISPENINGAR Þjóðhátlðar- nefndar 1974 eru nú algjörlega uppseldir. Sfðustu peningarnir seldust I þessari viku. Söluverð- niæti þeirra var 56,9 milljónir og hreinn hagnaður um 28 milljónir. Framleiðslukostnaður var 12,3 milijónir, annar kostnaður 2,4 milljónir, tollar og söluskattur 14,2 milljónir. Þannig hefur rfkið fengið f sinn hlut af útgáfunni rúmlega 42 milljónir króna, að meðtöldum tollum og söluskatti. Stefán Þórarinsson, aðalfé- hirðir Seðlabankans, tjáði Mbl. I gær, að gefin hefðu verið út 2000 sett af silfur- og bronspeningum, og kostuðu þau 18 þúsund krónur. Þá voru gefnir út 11 þúsund bronspeningar, á 1900 krónur stykkið, og seldust þeir síðustu upp nú í vikunni, eins og að framan var getið. Kristin Þorkels- dóttir hannaði peningana en þeir voru slegnir f Finnlandi. Þá gaf Seðlabankinn út þjóð- hátíðarmynt í sumar, og eru allar gerðir hennar uppseldar, nema sérsleginn silfurmynt. Er mjög farið að ganga á birgðir af þeirri mynt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.