Morgunblaðið - 21.09.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.09.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 — Haustsýning Framhald af bls. 10 þótti mér myndin „Næturlíf“ (80) bera af, þar beislar hann frumkraft sinn og nær mikilli sál- rænni dýpt, og maður skynjar þunga undiröldu bak við rólegt yfirborð. Sigurður Örlygsson er gjörólíkur Gunnari í myndum sín- um, formið er rólegt og yfirvegað, og mynd hans „Eitthvað annað“ (88) ber svip form- og litrænnar Silfurtunglið Sara skemmtir í kvöld til kl. 2. Ungó Ungó Stuðdansleikur Hljómar leikaíkvöld Tommy my friend. Ég frétti að í Festi hafi verið tómt hús, ekki einu sinni mús. Vertu ekki svekktur eða upptrekktur, það vita allir að bæði ég og þú erum báðir röff, töff en ekkert blöff, og munið að hláturinn lífið lengir, drengir. Sætaferðir frá B.S í. kl. 9:30. fágunar. Einar Baldvinsson á hér yfirlætislausar myndir, en litirnir glóa í dúkum Ragnheiðar Ream, og mynd hennar „Kaffibolli“ (81) er einfalt, magnað og dulúðugt listaverk sem sannar hve lítið þarf til að skapa heilsteypt verk. Sigríður Björnsdóttir á hér þokkalegar myndir og Ása Ölafs- dóttir lífgar umhverfið með sér- kennilegum og fjörlegum vefnaði. Björg Þorsteinsdóttir færist mikið í fang með hinni stóru mynd sinni, en er of nákvæm og hikandi i útfærslunni, hún mætti tileinka sér sitthvað af umbúða- lausum vinnubrögðum Gunnars Arnar og ekki er ég frá því að það sé gagnkvæmt. Einar Hákonarson hefur að þessu sinni hvílt sig á hinum stóru formum og glímir við einföld dekoratív form sem hann bindur í svarta og trausta um- gjörð, er í fyrstu virkar nokkuð fráhrindandi. Elías B. Halldórsson kemur nokkuð á óvart með litrænum og hreinum olíumyndum. Portrett Örlygs af Eiríki Kristóferssyni er með hans fjörlegustu verkum, og vönduð vinnubrögð einkenna myndir Eyborgar. Myndir Agústs Petersen koma einna mest á óvart sökum hreinleika, og myndirnar „Kvöldsól" (20), „Eiginkona mín“ (21) og „Vetrarsólhvörf" (22) (nöfn stytt) eru samstillt- ustu myndir sem ég hefi séð frá hans hendi á haustsýningu. Minni mynd Gísla Sigurðssonar þykir mér betri en sú stærri en litirnir mættu vera mettaðri. Sveinn Björnsson sýnir sína bestu hlið og svipaða stöðu er að segja um Hrólf Sigurðsson. Frammi í gangi vekur einfalt aflangt steingler Leifs Breiðfjörð mikla athygli, hér staðfestir hann, sjálfum sér og öðrum, að ekki þarf endilega skæra liti né djúpa til að þessi tækni njóti sfn. Pastel- myndir Jóhannesar Geirs og Ein- ars Þorlákssonar eru mjög fágað- ar, og sömu sögu er að segja um vatnslitamyndir Valtýs sem þó eru fvið hráar, mynd hans nr. (140) ber af. Örlygur sýnir skemmtileg tilþrif í vatnslita- myndum sínum, og myndir Sig- urðar Thoroddsen eru gæddar vissum þokka. Grafík- og svarlist- in er allgóð, en fullsundurleit, Opið í dag frákl. 7-12 D3oD®uTMKE>©TrI§5®nR'] Laugalœk 2. REYKJAVIK, simi 3 5o 2o (þeir sem lesið hafa blaðaummælin síðustu ■daga og hlustað á plotuna ..Uppteknir' vita að ballið er pottþétt Eriginn er svikinn af sætaferðunum frá BSI og frá Akranosi AÐDÁENDUR Sláturhúsball '4 * W »& _______:____________________________________i__________________ FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavik Punktur, punktur. komma, strik. Svona er hann Maggi Kjartans. En Maggi verður aðalmaðurinn í kvöld. þvi það er JÚDAS, JÚDAS hinn hressi sem mætir óupptekinn í gamalli fiski- bolludós með bræddu smjöri í viðbit (vestfirska). Ég hef trú á góðu balli I kvöld, það segir stjörnuspáin og hún ELSKU MAMMA platar aldrei. Heiiræði: Lánaðu aldrei vinum þinum eða kunningjakomum pening, þvi mjög líktega taparðu næði AURUNUM og VÍNSKAPNUM. SVEIMER ÞÁ. ALLA daga. ALLSTAÐAR og hvergi. Græddur er geymdur eyrir. Sælir eru fattlausir, þvi þeir fattta ekki hvað þeir eru vitlausir. Felagslíf Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Sími 1 1 822. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 fh. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Drengja- deildirnar: Kirkjuteig 33, KFUM&K húsunum við Holtaveg og Langagerði. Kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar áð Amtmanns- stíg 2b. Kl. 8.30 eh. Almenn sam- koma að Amtmannsstig 2b. Sigursteinn Hersveinsson talar. Helga Guðmundsdóttir og Gunnar Finnbogason hafa stutt ávörp. Æskulýðskórinn syngur. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. GRUVI SVEITADANSLEIKUR að Félagsgarði i Kjós i kvöld, með PELICAN minnisstæðust verður mér kol- krítarmynd Haralds Guðbergs- sonar „Utihús“ (119). Frumkraft- ur er í myndum Einars H„ Snorra Sveins og Jóhönnu en myndeig- indablanda Björgvins Siggeirs virkar nokkuð tormelt. Skúlptúr- ferningar Hallsteins þyrftu að vera tæknilega betur útfærðir til að njóta sín til fulls, hins vegar vantar ekki tæknina í verk Jó- hanns Eyfells sem dreift er um alla sýningarsalina og hvarvetna skapa skemmtilegt andrúm í nán- um tengslum við frumeðli fs- lenzkrar náttúru. Guðmundur Benediktsson og Ragnar Kjart- ansson eru sjálfum sér samkvæm- ir i verkum sfnum. Svo sem við þekkjum þá frá fyrri sýningum. Viðbót sýningarinnar og ágætt tillegg er sýning leikmynda og mætti verða framhald af þvf í hnitmiðaðra formi. Að Iokum ber að þakka sýning- arnefnd störf hennar og hvet ég til þess að strax og hurðir falla aftur aó þessari sýningu, verði hafist handa við undirbúning „Haustsýningar 1975“ Bragi Ásgeirsson. jfUmjunliInínþ margfaldor markað uðar Knattspyrnudeild Þróttar Æfingatafla. Allar æfingar deildarinnar fara fram á sunnudögum í Vogaskóla. Kl. 9.30 — 10.20 5. flokkur. Kl. 10.20 — 11.10 Kvennaflokkur. Kl. 1 1.10 — 1 2.00 4. flokkur. Kl. 1 3.00 — 1 3.50 3. flokkur. Kl. 13.50 — 1 5.05 Meistaraflokkur. Kl. 5.05 — 16.20 2. flokkur. Kl. 16.20— 17.10 Old boys. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS Sunnudagsgönguferðir 22.9. Kl. 9.30. Skjaldbreiður, verð 700 kr. Kl. 13.00. Haustlitaferð til Þing- valla, verð 500 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag (slands. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11, helgunarsam- koma, kl. 2 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.