Morgunblaðið - 21.09.1974, Síða 9

Morgunblaðið - 21.09.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 9 SÍMAR 21150 -21570 Til sölu 2ja herb. nýjar og mjög góðar íbúðir m.a. við Vesturberg, Arahóla, Gauks- hóla, Hraunbæ. Á Teigunum 4ra herb. efri hæð 1 20 fm. Nýtt eldhús, nýtt bað, ný teppi, ný sérhitaveita. Bílskúrsréttur. Verð kr. 7 millj. Útb. kr. 5 millj. í smíðum 4ra herb. stór og mjög góð ibúð við Dalssel. Sérþvottahús á hæð. Fullfrágengin bifreiðageymsla. Fast verð. Engin visitala. Beztu kjör á markaðinum i dag. Við Njörvasund 4ra herb. efri hæð 100 fm. Mjög góð með sérhitaveitu. Við Vesturberg 4ra herb. ný ibúð 100 fm á 3. hæð. Frágengin sameign. Út- sýni. Útb. 3,6 millj. Laus strax. Lítil útborgun fyrir áramót. Á Seltjarnarnesi 3ja herb. mjög góð endaibúð 1 00 fm á 2. hæð. Sérhitaveita. Stór bilskúr. Sérhæð 5 herb. mjög góð efri hæð 145 fm við Miðbraut. Ekki fullgerð. Glæsilegt útsýni. Verð kr. 6 millj. Útb. kr. 4 millj. Skipti möguleg á góðri 3ja — 4ra herb. ibúð. í Smáíbúðarhverfi Einbýlishús eða raðhús óskast til kaups. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum, hæðum og einbýlishúsum. Ný söluskrá heimsend. Opið i dag laugardag. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Y ' Sölumenn óli S. Hallgrfmsson\\ kvöldsfmi 10610 11 Q Magnús Þorvardsson I V kvöldsími 34776 11 Lögmaður II Valgarð Briem hrl.il j FASTEIGNAVER ilA Klapparstig 1 6, símar11411 og 12811. Kleppsvegur 3ja herb. 94 fm mjög glæsileg ibúð á 7. hæð i lyftuhúsi. Maríubakki vönduð 3ja herb. 93 fm ibúð á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Svalir. Gott útsýni. Njörvasund mjög góð 4ra herb. ibúð 100 fm á éfri hæð i 2ja hæða húsi. Gæti losnað fljótlega. Hraunbær vönduð 3ja herb. um 90 fm íbúð á 2. hæð. Ný teppi. Sameign fullfrágengin. Hraunbær vönduð 4ra herb. um 1 10 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innrétt- ingar. Sameign fullfrágengin. 3ja herb. mjög glæsilegar kjallaraibúðir við Bólstaðarhlið og Rauðalæk. CASTEIGNA - OC SKIPASALA SÍMC 2 66 50 Til sölu ma. í neðra Breiðholti góðar 3ja herb. ibúðir, einnig gott raðhús i sérflokki á besta stað. Við Kárastíg 2ja og 3ja herb. íbúðir. Við Langholtsveg einbýlishús sem er hæð og kjallari ásamt stórum bilskúr. Geta verið tvær aðskyldar ibúðir. Húsið er i mjög góðu standi. Raðhús við Laugalæk mjög snyrtilegt raðhús ásamt góðum bílskúr. Ágæt verönd og góðar svalir. Skipti á ibúð sem væri hæð með 4 svefnherb. ásamt björtu rúmgóðu risi kæmi til greina. í Kópavogi 3ja herb. ibúðir i góðri blokk. Við Vallarbraut 4ra herb. sérhæð. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Sérhiti Höfum fjársterka kaupendur af flestum gerðum íbúða á Stór- Reykavikursvæðinu. Opið i dag frá kl. 1 0—1 6. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 2 1. Við Langholtsveg 2ja herb. portbyggð rishæð um 75 fm í steinhúsi. Tvö litil herb. fylgja á háalofti. Útb. má skipta. Við Klapparstig 2ja herb. ibúð um 60 fm á 2. hæð i asbest klæddu timburhúsi. Útb. má skipta. 3ja og 4ra herb. nýlegar ibúðir o. m. fl. \yja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546. Kvöldstörf — Helgarstörf Karlmaður óskar eftir starfi um kvöld og helgar. Vmis störf koma til greina. Sími 2761 3 eftir kl. 5. mnRGFAlDOR mÖGULEIKR VOHR íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu um miðjan okt. eða í síðasta lagi 1 . nóv. Reglusemi góð umgengni. Upplýsingar í síma 72991 eftir kl. 18 næstu kvöld. Einstakl- ingsíbúð í sérf lokki Til sölu er 2ja herb. íbúð á jarðhæð á góðum stað í Fossvogi. íbúðin er innréttuð sérstaklega vandlega að öllu leyti og vel um gengin. Miklir skápar, góð teppi, sérhiti. Mjög stór geymsla með glugga. Sameign er full frágengin, þvotta- hús fylgir að V3 hluta (vél fylgir). Gott útsýni. Áhvílandi 1. veðr. er aðeins kr. 262 þús. íbúðin getur orðið laus eftir nokkra daga, og selst aðeins með góðri útborgun. íbúðin er til sýnis í dag og á morgun. Símar 34472 og 38414. Lítið einbýlishús í Kópavogi. Til sölu er gamalt einbýlishús á góðum stað við Kópavogsbraut. Upplýsingar í síma 52453. Félagsfundur verður í Iðnó sunnudaginn 22. sept. 1974 kl. 2 e.h. Dagskrá: Tillaga um uppsögn kjarasamninga. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skirteini við inn- ganginn. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Bikarkeppni H.S.Í. 1975 Hér með er auglýst eftir þátttöku í bikarkeppni Handknattleikssambands íslands í meistara- flokki karla. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu H.S.Í. í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal, Reykjavík, pósthólf 864, fyrir 28. september næstkomandi. Mótanefnd H.S.Í. AKRANES ^S9oo -553----------------------------------------------:----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------f-íá ’■■■■• ....................... Til sölu tvær fokheldar íbúðir með bílskúr. íbúðirnar eru 3ja og 4ra herb. Fast verð. 3ja herb. íbúðin kostar 2 millj. og 10 þús., 4ra herb. íbúðin kostar 2 millj. 160 þús. íbúðirnar afhendast fokheldar fyrir 1 5. nóvember og eru Við Höfðabraut. Upplýsingar á Akranesi gefur Hallgrímur Hallgrímsson sima 93-1940. Hús og eignir. Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Samkvæmt beiðni sveitarstjórans í Mosfells- hreppi úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna ógreiddra eða gjaldfallinna útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda álagðra í Mosfellshreppi árið 1974, allt ásamt dráttar- vöxtum, og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Kjósarsýslu. Fimleikar ÍR Vetraræfingar hefjast í (þróttahúsi Breiðholtsskóla. I. flokkur þriðjudaginn 24. sept. kl. 1 8.50. II. flokkur 10—13 ára, laugardaginn 28. sept. kl. 1 3.50. Kennari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.