Morgunblaðið - 10.10.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1974
OMCBÓK
I dag er fimmtudagurinn 10. október, 283. dagur ársins 1974. 25. vika sumars
hefst. Ardegisflóð f Reykjavík kl. 01.01, síðdegisflóð kl. 13.40. 1 Reykjavfk er
sólarupprás kl. 08.01, sólarlag kl. 18.27. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.50,
sólarlag kl. 18.08.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.
(Mattheusarguðspj. 22.21).
áster,
60 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag, 10. október, frú Valgerður
Erlendsdóttir og Jóel Fr. Ingvars-
son, Strandgötu 21, Hafnarfirði.
Þau eru að heiman f dag.
24. ágúst voru gefin saman í
hjónaband hjá bæjarfógetanum í
Kópavogi Bryndís Kristjánsdóttir
og Valdimar Leifsson. Heimili
þeirra verður í Los Angeles í Kali-
fornfu. (Stúdíó Guðm.).
4. ágúst gaf séra Sverrir Har-
aldsson saman í Mjóafjarðar-
kirkju Önnu Vilhjálmsdóttur og
Garðar Eirfksson. Heimili þeirra
er að Ásvallagötu 18, Reykjavík.
(Stúdíó Guðm.).
10. ágúst gaf séra Arni Pálsson
saman f hjónaband f Kópavogs-
kirkju Jórunni Sigurjónsdóttur
og Guðjón Atla Auðunsson. Heim-
ili þeirra er að Njarðargötu 5,
Reykjavík. (Stúdíó Guðm.).
24. ágúst gaf séra Guðmundur
Þorsteinsson saman í hjónaband í
Arbæjarkirkju Sigrfði Marfu
Pétursdóttur og Sigurð Friðriks-
son. Heimili þeirra er í Tákna-
firði. (Stúdíó Guðm.).
Alliance Francaise, félag
Frakklandsvina heldur skemmti-
fund í Átthagasal Hótel Sögu í
kvöld. Guðrún Á. Símonar mun
syngja og dansað verður á eftir.
7-1
... að sýna henni
ennþá meiri hugul-
semi þegar hún á
vonábarni
TM Reg. U.S. Pot. Off.—All rights reterved
0 1974 by los Angelet Timet
1 BRIDBE
Hér fer á eftir spil frá leik milli
S-Afríku og Bandaríkjanna f
kvennaflokki í Olympfumóti fyrir
nokkrum árum.
Norður:
S. 10-6
H. A-9
T. D-8-6
L. G-9-5-4-3-2
Vestur:
S. D-8-7-5-3
H. 10-2
T. A-G-10-7-3
L. K
Austur:
S. 9-2
H. K-D-7-6-5-3
T. 9-5-2
L.8-7
Suður:
S. A-K-G-4
H. G-8-4
T. K-4
L. A-D-10-6
Bandarísku dömurnar sátu
N—S við annað borðið og hjá
þeim varð lokasögnin 3 lauf.
Sagnhafi fékk 10 slagi. — Við hitt
borðið sátu dömurnar frá S-
Afríku N—S og þar gengu sagnir
þannig:
s — N —
11 31
3 g P
V A
lt P
P P
Vestur lét út tígul 7 og það varð
til þess, að sagnhafi fékk 2 slagi á
tígul. Þar að auki fann sagnhafi
laufa kónginn sem einspil hjá-
vestri og allt þetta orsakaði, að
sagnhafi fékk 11 slagi og 460 fyrir
spilið.
Kvenfélag Asprestakalls heldur
fund í kvöld kl. 20.30 að Norður-
brún eitt (suðurhlið). Erindi
verður flutt um frystingu mat-
væla.
I KRDSSGÁTA
Lárétt: 1. larfa 6. lærdómur 8.
málmur 10. sérhljóðar 11. nauðið
12. 2 eins 13. komast yfir 14.
fiskur 16. raufinni
Lóðrétt: 2. erfiði 3. afkimi 4. 2
eins 5. hallmælir 7. eggjaði 9.
óvinnusöm 10. ofn 14. spil 15.
samhljóðar
Lausn á sfðustu kross-
gátu
Lárétt: 1. stara 6. RMA 8. stautar
11. káf 12. aur 13. ir 15. má 16. óða
18. áskilja
Lórétt: 2. traf 3. ámu 4. rata 5.
óskina 7. orrana 9. tár 10. aum 14.
æði 16. ók 17. ál.
ER ILLA SÉOUR,
SEH GEMGUR
I ÁHEIT OG GJAFIR
Aheit og gjafir afhent Morgun-
blaðinu.
Strandarkirkja:
Dóra 400.-, K. 500.-, L.P. 500.-,
J.Þ.P. 500.-, R.E.S. 500.-, S.Ó.
2.000.-, Þ.Þ. 1.000.-, Ebbi 500.-,
A.Á. 100.-, E.E. 1.000.-, A.K.
1.000.-, XXX 200.-, Ónefndur 3
áheit 500.-, K.S. 1.000.-, S.E.O.
300.-, Edda 1.000.-, G.P. 600.-, N.N.
400.-, E.G.Ó. 1.000.-, I.S. 100.-, K.L.
4.000.-, Ónefndur 1.000.-, Gústaf
500.-, G.M.B. 200.-. Edda 1.000.-, B.
200.-, V.I.S. 1.500.-, G.M. 1.000.-,
F. S. 600.-, Guðrún 600.-,
G. og E. 1.000.-, N.A. 5.000.-,
E.M. 50.-, Jok. R.vfk. 1.500.-,
Hulda 2.000.-, G.J. 3.000.-,
Kristján Erlendsson 500.-, H.V.
1.000.-, L.P. 500.-, S.A.P. 500 - G.J.
1.000.-, S.Ó. og K.A. 2.000.-, R.J.
1.000.-, Þórunn 500.-, I.M. 200.-,
S.Ó. 500.-.
HjartabfH Norðurlands:
Guðrún 1.000.-, Ragna Ragnars.,
Olga Björk Guðm., Ágústa Ólafsd.
8.502.-, Héldu hlutaveltu: Ingvi,
Árni og Kristín 2.000.-.
Sá næst-
bezti
Mjólkursölufyrirtæki eitt
vestan hafs auglýsti vöru sfna
með þessu slagorði: „Drekkið
mjólk — þá gengur ykkur betur f
ástalffinu."
Stuttu sfðar fór hjartaverndar-
félag eitt af stað með áróðursher-
ferð undir kjörorðinu: „Drekkið
undanrennu og elskist lengur.“
I CENGISSKRANING
__ Nr. 181 - 9. október 1974.
Skrá8 frá Einlng Kl. 13. 00 Kaup
Sala
9/10 1974
8/10
9/10
8/10
9/10
2/9
9/10
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Banda rikjadollar
Sterlingapund
Kanadadollar
Danskar krónur
Norskar krónur
Sœnskar krónur
Finnsk mörk
Franakir frankar
Belg. frankar
Svissn. frankar
Gyllini
V. -Þýzk mörk
Lfrur
Aueturr. Sch.
Eecudoe
Peeetar
117,70
275,30
120, 30
1945, 10
2155, 55
2682, 35
3089, 55
2473,60
304, 35
4037,40
4421,25
'4534, 15
17, 65
636,10
462, 25
204, 75
39. 34
99, 86
Yen
Relkningekrónur-
Vöruskiptalönd
1 Reikning sdollar -
Vöruekiptalönd
Breyting frá ef8ustu akráningu.
118, 10 *
276,50 #
120,80 *
1953,40 *
2164,75 +
2693,65
3102, 65 *
2484, 10 *
305, 65
4054, 60
4440, 05
4553, 45
17,73
638, 80
464,25
205, 65
39, 51
100, 14
117,70 118,10 *
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra heldur fund f
kvöld kl. 20.30 að Háaleitisbraut
13.
Merkið kettina
Vegna þess hve alltaf er
mikið um að kettir tapist frá
heimilum sfnum, viljum við
enn einu sinni hvetja kattaeig-
endur til að merkja ketti sfna.
Arfðandi er, að einungis séu
notaðar sérstakar kattahálsól-
ar, sem eru þannig útbúnar, að
þær eiga ekki að geta verið
köttunum hættulegar. Við ól-
ina á svo að festa litla plötu
með ágröfnu heimilisfangi og
sfmanúmeri eigandans. Einnig
fást samanskrúfaðir plasthólk-
ar, sem í er miði með nauðsyn-
legum upplýsingum.
(Frá Sambandi dýraverndun-
arfélaga lslands).
Það er ekki mjög glaðlegt upplitið á mannfólk-
inu, sem hér er að fara í strætó. En það hefur
heldur aldrei þótt neitt skemmtiatriði að bfða
e.t.v. langa stund eftir flutningstæki þessu, og
svo þegar stundin er komin, er kálið ekki sopið
þótt f ausuna sé komið, þar sem vagnarnir eru
fullir af fólki a.m.k. á mestu annatfmunum.
Þetta þarf þó engum að koma á óvart og getur
lfklega ekki öðruvfsi verið, en við erum að
hugsa um að gefa þreyttum ferðalöngum gott
ráð: Það er að taka lagið upp á góðan og gamlan
fslenzkan rútubflamáta, þvf að hvað cru strætis-
vagnar annað en rútubflar.
Arimao
HEILLA
1 FRÉTTIR