Morgunblaðið - 10.10.1974, Side 14

Morgunblaðið - 10.10.1974, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKT0BER 1974 Kópavogur — Kópavogur Sjálfstaeðisfélögin ! Kópavogi efna til almenns fundar i Félagsheimilinu í Kópavogi, efri sal n.k. fimmtudagskvöld 1 0. október og hefst fundur- inn kl. 20.30. Dagskrá: Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra fjallar um stjórnarsamstarfið og ástand og horfur í efnahagsmálum. Axel Jónsson, alþm. ræðir um aðdraganda að stjórnarmyndun. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Heimdallar S.U.S. verður haldið i miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, laugardaginn 12. októbern.k. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræðurog afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda 7. Kosning fulltrúaráðs. 8. Önnur mál. Félagar eru kvattir til að fjölmenna. Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn heldur síðustu héraðsmótin é sumrinu um næstu helgi á eftirtöldum stöðum: Stapa á Suðurnesjum Föstudaginn 1 1. október kl. 21,00 í Stapa í Njarðvíkum. Ávörp flytja Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra og Oddur Ólafsson, alþingismaður. Stiórnin. Vestmannaeyjum Laugardaginn 1 2. október kl. 21,00 i Vestmannaeyjum (Sjálfstæðishúsinu). Ávárp flytj* Ólafur G. Einarsson, alþingismaður og Jóhann Friðfinnsson bæjarfulltrúi. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast Ólafur Gaukur og hljómsveit hans auk Svölu Nielsen, Svanhildar og Jörundar Guðmundssonar. Að loknum héraðsmótunum verður haldinn dansleikur þar sem hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur leikaog syngja. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna Þær. Hvatarkonur sem enn hafa ekki greitt ársgjöld sin eru vinsam- legast beðnar um að gera það nú þegar. Póstgiróseðlar voru sendir út fyrir nokkru. Stjórnin. Fjársöfnun stendur nú yfir i hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Byggingar- nefnd Sjálfstæðishússins vonast eftir áfram- haldandi stuðningi frá sjálfstæðisfólki. Draumur að rætast Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú langþráður draumur að rætast. Aðeins er eftir að steypa upp efstu hæð nýja Sjálfstæðishússins. Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í dag. Verið velkomin. v ^ Matardeildin m Aða/stræti 9. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata Hverfisgata 63 —105, Hátún, Mávahlíð, Þingholtsstræti, Sóleyjargata. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata. ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, Hrísateigur. SELTJARNARNES Miðbraut, Skólabraut. KÓPAVOGUR Hrauntunga. Upplýsingar ísíma 35408. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 10100. Félmslíf Str.St:. 597410107 —VIII — 8 I.O.O.F. 1 1 = 1 5 5101 08 ’/í = I.O.O.F 5 1 5510108V3 = Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Bárugötu 1 1 fimmtudaginn 10. október kl. 20.30. Stjórnin. 20 Frjálsíþróttadeild K.R. Æfingar í vetur. Baldurshagi Mánudaga 18.15 — byrjendur. Þirðjudaga 18.15 — 20. Föstudaga 18.50 — 20. Föstudaga 18.1 5 — 20. K.R. hús. Fimmtudaga 19.45 — 21.45 byrjendur. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6Aikvöldkl. 20.30. Allir velkomnir. Félagið Anglia heldur aðalfund sunnudaginn 20. okt. kl. 3 e.h. að Aragötu 1 4. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar mæti vel og stundvislega. Stjórnin. KFUM — AD Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2B. Sigurður Pálsson fjaltar um efnið: „Samfélag trúaðra — orkulind eða ávani?" Allir karlmenn velkomnir. FERÐAFELAG ISLANDS Haustferð 11/10 Þórsmörk. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar: 1 9633 — 1 1 798. morgititifiMið nucLvsincnR ^L<r-»22480 Innflytjendur athugiö Vegna aukins ferÖafjölda til Evrópu er nú hægt að bæta við nokkrum innflytjendum á flutningasamninga. Hafið samband í síma eða komið á skrifstofu okkar á Reykjavíkurflugvelli. SÍMI 10542 TELEX 2105 SÉRGREIN OKKAR: VÖRUFLUTNINGAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.