Morgunblaðið - 10.10.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 10.10.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTOBER 1974 25 fclk í fréttum Útvarp Reykfavih ^ FIMMTUDAGUR 10. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kL 8.45: Einar Logi Einarsson lýkur lestri sögu sinnar um „Dvergríkið" (8). Við sjóinn kl. 10J25: Ingólfur Stefáns- son reðir við Þorstein Gfslason skip- stjóra. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt. þáttutG.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna (12). 15.00 Miðdegistónleikar Felicja Blumenthal og Kammersveitin f Vfn leika Pianókonsert nr. 3 f Es-dúr eftir John Field; Helmuth Froschauer stj. Sinfónfuhlómsveit Kölnarútvarps- ins leikur Sinfónfu nr. 1 f C-dúr eftir Weber; Erich Kleiber st j. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Pflagrfmsför til lekningalindar- innar f Lourdes Ingibjörg Jóhannsdóttir les frásögu eftir Guðrúnu Jacobsen (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.15 Frá Evrópumeistarakeppninni f handknattleik: Fyrri leikur Saab og FH í Linköbing. Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Meltmál Bjarni Einarsson flytur stuttan þátt um fslenzku. 19.55 Flokkur fslenzkra leikrita; II: „Skugga-Sveinn“ eftir Matthfas Jochumsson Leikst jóri: Helgi Skúlason. Inngangsorð flytur Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Persónurog leikendur: Sigurður lögréttumaður f Dal .... Valur Gfslason Ásta, dóttir hans .... Sofffa Jakobsdóttir Jónsterki .......Valdemar Helgason Gudda.... hjú f Dal.. Árni Tryggvason Gvendur........Guðrún Þ. Stephensen Lárenzfus sýslumaður ......Ævar R. Kvaran Margrét, þjónustustúlka hans .... Ásdfs Skúladóttir Hróbjartur vinnumaður.........Lárus Ingólfsson Helgi stúdent ...Kjartan Ragnarsson Grfmur stúdent ......Pétur Einarsson Geir... kotungur .. Danfel Williamsson Grani... kotungur ...Jón H jartarson Galdra-Héðinn .. Brynjólfur Jóhannes- son Skugga-Sveinn ... útilegumaður .. Jón Sigurbjömsson Haraldur... útilegumaður Guðmund- ur Pálsson Ketill... útilegumaður ....Þórhallur Sigurðsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Niðurlag — 4. og 5. þáttur leikritsins „Skugga-Sveins“ (sbr. ofanskráð). Á shjánum FÖSTUDAGUR 11. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamyndaflokkur. Lfkið f þyrnirunnanum Þýðandi Auður Gestsdóttir. 22.55 Frá alþjóðlegu kórakeppninni „Let the peoples sing“ Guðmundur Gilsson kynnir. 23.15 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunben kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vil* borg Dagbjartsdóttir les fyrri hluta „Ævintýris um strákana þrjá“ eftir Rut Magnúsdóttur. Spjallað við bendur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Camillo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin f Vfn leika Flautukonsert f D-dúr eftir Boccherini / Gérard Souzay syngur arfur eftir Lully við undirleík Ensku kammersveitarinnar / Annie Challan og hljómsveitin Antiqua Musica leika Hörpukonsert f C-dúr eftir Emst Eichner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen Guðrún Guð- laugsdóttir les þýðingu sfna (13). 15.00 Miðdegistónleikar Julian Bream leikur á gftar Sónötu f A-dúr eftir Paganini. Concertgebouw- hljómsveitin leikur „Dafnis og Klói“, hljómsveitarsvftu eftir Ravel og „óð um látna prinsessu“ eftir sama tón- skáld; Bernhard Haitink stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphomið 17.10 Tónleikar. 17.30 Pflagrfmsför til lækningalindar- innar f Lourdes Ingíbjörg Jóhannsdóttir les frásögu eftir Guðrúnu Jacobsen (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leítar svara við spumingum hlustenda. 20.00 Sinfónfskir tónleikar a. Konsert fyrir pfanó og biásarasveit eftir Igor Stravinský. Michel Beroff og Sinfónfuhljómsveit Parfsarborgar leika; Seiji Ozwa stj. b. Sinfónfa nr. 1 f e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius. Fflharmónfusveitin f Vfn leikur; Lorin Maazel stj. 20.55 Litið yfir langa evi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Einar Sigurfinnsson í Hveragerði. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Frá innstu byggðum f Bárðardal Gfsli Kristjánsson ritstjóri reðir við Héðin Höskuldsson bónda á Bólstað. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.20 Fréttir f stuttu málí. Dagskrárlok. 21.30 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Jassforum Norskur músfkþáttur. Pfanistinn Paul Bley og tveir félagar hans leika „nútfmajass“. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok fclk f fjclmiélum Skugga-Sveinn íútvarpinu Eins og fram hefur komið af fréttum mun Ríkisútvarpið, h e.a.s. hljóðvarpið, leggja sér- staka rækt við íslenzka leik- ritun með því að hafa islenzk verk eingöngu á fimmtudögum fram að áramótum. Fyrir viku var flutt fyrsta leikritið í þessum flokki, en það var Narfi eftir Sigurð Péturs- son. í kvöld er það Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumsson, sem fluttur verður, en þetta leikrit bar i fyrstu nafnið Útilegu- mennirnir. Oþarfi er að rekja efnisþráð leikritsins eða fara um það mörgum orðum að öðru leyti, — svo vel þekkt er það fólki á öllum aldri, enda hefur það verið flutt margsinnis, bæði i útvarpi og á sviði. Þannig hefur þetta leikrit t.d. verið vinsælt viðfangsefni áhugamannaleik- hópa og félaga viðsvegar um landið. Skugga-Sveinn er nokkru lengri en títt gerist um útvarps- leikrit, — tekur tæpar þrjár klukkustundir í flutningi. Leik- ritið hefst kl. 19.55, en kl. 22 verður gert hlé vegna frétta- lesturs, en að því loknu verður haldið áfram. Inngangsorð um leikritið og höfund þess flytur Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor, en leikstjóri er Helgi Skúlason. r’ „Osk um góðan batu” HÉR sjáum við forseta Bandarfkjanna, Gerald Ford, heimsækja eiginkonu sfna á Bethesda Naval sjúkrahúsið í Washington. Skjalið, sem þau hjónin eru að skoða þarna á myndinni, er „ósk um góðan bata“, sem allir öldungardeildarþingmennirnir á bandariska þinginu, en þeir eru 100 talsins, sendu henni á sjúkrahúsið. Vanessa íframboð BREZKA leikkonan Vanessa Redgrave ætlar að bjóða sig fram til Neðri málstofu brezka þingsins i dag, 10. október. Van- essa býður sig fram i nafni Byltingarsinnaða verkamanna- flokksins og mun eins og aðrir frambjóðendur hafa þann hátt á framboðinu að tala við vegfar- endur, sem leiðir sínar leggja um götur Lundúnaborgar. Menntagatið Engir þekkja konur betúr en veðurfræðingar, þeir skíra stormsveipi nöfnum þeirra. PETER USTINOV. Konur hvetja okkur til stór- virkja, en hindra síðan fram- gang þeirra. ALEXANDER DUMAS. Skrikaði fótur og ...en ÚFF — Það er eins gott að vera snar f snúning- um, þegar málin snúast um svona fallega, ffn- gerða og um leið dýr- mæta kórónu eins og þessa, sem Lena Olin heldur á þarna á myndinni. Lena Olin var krýnd í Helsinki ungfrú Norður- lönd nú fyrir skömmu. Þegar öllu var lokið og Lena ætlaði að taka af sér kórónuna, skrikaði henni fótur og allt útlit var fyrir að kórónan félli til jarðar, en Lena var snör í snúningum og gómaði gripinn á réttum tfma. Thom Thomason, fyrsti lið- hlaupinn sem kemur til New York eftir náðun Fords forseta, ræðir hér við fréttamenn á Kennedy flugvelli skömmu eft- ir komuna þangað. Frá því að Thomas gerðist liðhlaupi hefur hann búið í Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.